Morgunblaðið - 20.04.1977, Síða 21

Morgunblaðið - 20.04.1977, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRtL 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Ný kjólasending í st. 36 — 50. Gott verð. Dragtin Klapparstíg 37. Hreindýraskinn Sútuð til sölu. Verð kr. 9 þús. Góð vara, send gegn póst- kröfu um land allt. Verzlunar- félag Austurlands v/Lagar- fljótsbrú sími 97-1 308. Tveir ungir piltar óska eftir góðu sveitaplássi í sumar. 1 3 og 14 ára. Uppl. í síma 93-6705. Keflavík — Njarðvik 3ja — 4ra herb. ibúð óskast. Uppl. í síma 2653. Ung stúlka (iðnnemi) óskar að taka á leigu herb. nálægt miðbænum í Hafnarf. Uppl. í síma 53784. Pípulagnir Sími 15929. Máladeildarstúdent óskar eftir vinnu strax. Sími 37766. Til sölu 104 fm ibúð í Ólafsvík, ásamt bílskúr. Uppl. gefur Rúnar Benja- mínsson, Lindarholti 6, Tilboð skilist fyrir 30. þ.m. sími 93-6136 eftir kl. 8 á kvöldin. □ EDDA 59774207 =2. IOOF 9 = 1584208=X.Bh. RMR-20-4-20-SÚR-MT-HT. □ Glitnir 59774207=8 I.O.G.T. Stúkan Ein- ingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 20.30.Æðstiremplar. og Félag enskukenn- ara á íslandi laugardaginn 23. apríl (St. George's Day) Þjóð- hátíðardagur englendinga og fæðingar- og dánardægur Williams Shakespeares kl. 1 5 í Aragötu 1 4 verður sýnd kvikmyndin RICHARD III (í litum. Aðalhlutverkið Sir Laurence Olivier). Kaffiveit- ingar á staðnum. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í Kristníboðshúsinu, Laufás- vegi 13 í kvöld kl. 20.30. Séra Lárus Halldórsson talar. Fórnarsamkoma. Allir vel- komnir. Góðtemplarahuéið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld miðviku- dag 20. apríl. Verið öll vel- komin. Fjölmennið. Hörgshlíð Samkoma i kvöld miðviku- dag kl. 8. NDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLk SÍMAR. 11798 OG 19533. Fimmtudagur 21. apríl. Sumardagurinn fyrsti. 1. Kl. 10.30. Gönguferð á Esju. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. Verð kr. 1000 gr. v/Bílinn. 2. Kl. 13.00. Hofvík — Brimnes — Mógilsá. Létt ganga. Fararstjóri: Guðrún Þórðardóttir. Verð kr. 1000 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Ferðafélag íslands. FARFUGLAR Farfuglar Mynda og spilakvöld föstudaginn 22. apríl kl. 8.30 að Laufásveg 41. Pálmi Bjarnason sýnir myndir frá ferð sinni um Grikkland og víðar. Félagsvist. Farfuglar. ÚTIVISTARFERÐIR Utivistarferðir 21 /4. sumard. fyrsti 1. kl. 10 Skarðsheiði. gengið á Heiðarhorn 1053 m, fararstj. Einar þ. Guðjohn- sen og Jón I. Bjarnason. Verð 1800 kr. 2. kl. 13 Þyrill með Þorleifi Guðmundssyni, verð 1 500 kr. 3. kl. 13 kræklingur. fjöruganga á Þyrilsnesi. Fararstj. Sólveig Kristjáns- dóttir. Verð 1500 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hnýtingar — kvöld- námskeið 1. námskeið mánudaga og miðvikudaga byrjar 25. apríl — 23. maí. 2. námskeið þriðjudaga og fimmtudaga byrjar 26. apríl — 26. maí. Upplýsingar og tekið á móti umsóknum í verzlun félagsins. Islendur heimilisiðnaður Hafnarstræti 3. sími 1 1 785 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir marz mánuð 1977, hafi hann ekki verið greiddurí síðasta lagi 25 þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%, en síðan eru viðurlögin 1 1 /2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 1 6. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 18. apríl 1977. Sumarnámskeið í upp- eldis- og kennslufræðum í umboði Menntamálaráðuneytisins gengst félagsvísindadeild Háskóla íslands fyrir sumarnámskeiði í uppeldis- og kennslu- fræðum til kennsluréttinda. Námskeiðið verður u.þ.b. 1 2 vikur alls og verður kennt sumurin 1977 og 1978, auk þess sem tiltekin verkefni verða unnin yfir veturinn. Fyrri hluti nám- skeiðisins verður haldinn 7. júní — 1 6. júlí 1 977. Námskeiðið er ætlað kennurum á framhaldsskólastigi eða grunnskólastigi sem lokið hafa eigi síðar en árið 1 976 B.A. — prófi eða örðu sambærilegu prófi frá háskóla og kennt að því prófi loknu í fullu starfi eitt ár hið skemmsta við fyrrgreind skólastig. Námskeiðið fer fram í Háskóla íslands og verður nánar tilkynnt um tilhögun þess síðar. Umsóknir um þátttöku í námskeiðinu skulu sendar forstöðu- manni þess, próf. Andra ísakssyni, Háskóla íslands, fyrir hinn 10. maí n.k. Umsókn tekur til bæði fyrri og síðari hluta námskeiðisins og telst skuldbindandi sem umsókn um þátt- töku í námskeiðinu í heild. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Háskólans. Háskóli íslands Félagsvísindadeild. Frá Heilsuverndarstöð Kópavogs Bólusetning gegn mænusótt fyrir full- orðna fer fram daglega í heilsuverndar- stöðinni að Digranesveg 12 kl. 17 — 18.30. Þeir sem eiga ónæmisskírteini hafi þau meðferðis. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í Fríkirkjunni kl. 3 e.h. strax á eftir messu, sunnudaginn 24. þ.m. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Safnaðarstjórnin. Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl 1 977 að Laugavegi 1 8 kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1 . Venjuleg aðalfundarstörf 2. Heimild til verkfallsboðunar 3. Önnur mál. Stjórnin Dagskrá. Skemmtifundur í Garðarholti í kvöld 1. Erindi um uppruna hornfirzkra hrossa: Þorleifur Hjaltason í Hólum, Hornafirði. 2. Gunnar Bjarnason flytur spjall um hornfirzku hestana og afrek þeirra. 3. Upplestur Þorleifur Pálsson 4. Dans til kl. 2 e.m. Skemmtinefndin. Meistarafélag járniðnaðarmanna minnir á félagsfundinn í húsakynnum Vinnuveitendasambands íslands, að Garðastræti 41, í dag 20. apríl kl. 1 7:00. Dagskrá samkvæmt áður útsendu fundar- boði. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin Meistarafélag Húsasmiða og kynningarklúbburinn Björk halda sumarfagnað í Snorrabúð síðasta vetrar- dag kl. 20.30. Skemmtinefndirnar. Berklavörn Reykjavík heldur spilakvöld fimmtudaginn 21 . apríl kl. 20.30 að Hátúni 10, 9. hæð (3ja kvölda keppni). Stjórnin. Til sölu V/S Sjóli RE- 18 Skipið er í mjög góðu standi og er tilbúið til afhendingar strax. Borgarskip s. f. skipasala, Grettisgötu 56, sími 12320. Ólafur Stefánsson hdl., heimasimi 12077 Skúli B. Ó/afs. viðskiptafr. heimasími 23676. Bátar til sölu 24 tonna eikarbátur byggður 73 vél Scania Vabis 230 ha. Góð tæki. 7 handfærarúllur kraftblökk. línuspil, togspil, rafmagnsstýri, góð veiðarfæri. Allt í toppstandi. 4$ tonna eikarbátur með nýlegri vél. Góð og nýleg tæki. 30 tonna eikarbátur byggður '73. 18 tonna eikarbátur. Mikið endurbyggður. 38 tonna eikarbátur. Mikið endurbyggður. Aðalskipasalan, Vesturgötu 17 sími 28888 heimasími 755 1 1.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.