Morgunblaðið - 20.04.1977, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 20.04.1977, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1977 ÍSLANDSMEISTARAR Fram l meistaraflokki kvenna: Aftari röð frá vinstri: Helga Magnúsdðttir, Guðrún Sverrisdóttir, Krístfn Orradóttir, Bergþóra Aámundsdóttir, Guðrún Haildórsdóttir, Elín Hjör- leifsdóttir, Jenný Grétudóttir og Jón Friðsteinsson formaður Handknattleiksdeildar Fram. Fremri röð: Guðjón Jónsson þjálfari, Jenný Magnúsdóttir, Þorbjörg Albertsdóttir Oddný Sigsteínsdóttir, Kolbrún Jóhannesdóttir, Guðrfður Guðjónsdóttir, Steinunn Helgadóttir og Sylvfa Hallsteinsdóttir. (Ljósm. RAX). Tvær sekúndur frá bikarsigri Er afleíns tv»r sekúndur voru eftir af urslitaleik KR og Ármanns I bikarkeppni kvenna I handknattleik I gærkvöldi leiddi ÁrmannsliSiB með einu marki, staftan var 9:8 fyrir Ármann, en þð braust ein KR-stúlkan inn úr hægra horninu og skorafti gott mark. Þar meft var jafnteflift tryggt og liftin þurfa aft mætast aft nýju. Annars var þetta einkennilegur leikur. KR haffti alla yfirburfti I fyrri hálfleiknum og skorafti þá 6 mörk gegn einu. sigurinn blasti þvi vift liftinu. í seinni hálfleiknum snerist dæmift vift og Ármann skorafti hvert markaft af öftru. Náfti Ármann aft jafna um miftjan hálfleikinn, 7:7, og komst siftan yfir, 9:8, I fyrsta skipti i leiknum. Lokasekúndunum er áftur lýst og liftin verfta þvi aft leika annan úrslitaleik. HG VALSMENN tryggðu sér fslandsmeistaratitilinn handknattleik er þeir sigr- uðu Framara með 24 mörk- um gegn 20 í gærkvöldi. Hlutu Valsmenn því 24 stig f 1. deildinni í ár og töpuðu aðeins fjórum stig- um. Misstu þeir þau gegn Víkingum, sem urðu f öðru sæti með 22 stig. Eru Valsmenn vel að þessum sigri sfnum komn- ir, þeir léku jafnbeztan handknattleik allra lið- anna í 1. deildinni í vetur og þ:ð var fyrst og fremst liðsheildin, sem stóð að baki sigrinum. Leikur Vals og Fram í gær- kvöldi var einn af skemmtilegri leikjum íslandsmótsins og hníf- jafn allt þar til stundarfjórðung- ur var eftir af leiknum og þá um leið islandsmótinu. Var staðan þá 16:16, en með mjög kraftmiklum leikkafla komust Valsmenn í 23:17 og gerðu út um leikinn. Börðust Framarar mjög framan af leiknum og var engu líkara en þeir væru að berjast fyrir íslands- bikarnum. Grimmd þeirra i vörn- inni og létt spil í sókn virtist koma Valsmönnum í opna skjöldu og tók það þá langan tima að finna sig í leiknum. Var staðan í leikhiéi 12:10 fyrir Fram og mun- aði aldrei meira en 1—2 mörkum á liðunum allt þar til staðan var 16:16 og var Fram yfirleitt á und- an til að skora. Er Valsmenn kom- ust í fyrsta skipti tvö mörk yfir í leiknum var ísinn líka brotinn og eftirleikurinn var þeim næsta auðveldur. Eins og áður sagði er það liðs- heildin, sem stendur að baki þess- um íslandsmeistaratitii hjá Val. 1 þessum leik var þó þáttur þeirra Stefáns Gunnarssonar, Gisla Blöndai og Jóns Karlssonar afar mikilvægur, en þessir reyndu leikmenn drifu Valsliðið áfram og Jón og Gísli gerðu dýrmæt mörk í leiknum. Þorbjörn og Jón Pétur áttu einnig góðan leik. Ekki er hægt að segja að neinn útileik- manna Vals hafi átt slakan leik að BIKARINN HÖFN HJÁ VAL þessu sinni, en mikilvægi leiksins gerði nokkra þeirra greinilega óstyrka í fyrri hluta leiksins. Af Frömurum komust Jón Árni, Pálmi og Arnar einna bezt frá þessum leik, en allt annað var að sjá til Framara í þessum leik, en fyrri leiknum á móti Val og leiknum gegn Vikingi á dögunum. MÖRK VALS: Jón Karlsson 6, Þorbjörn 5, Jón Pétur 4, Gisli 3, Steindór 2, Gunnsteinn, Stefán, Björn og Bjarni 1 hver. MÖRK FRAM: Pálmi, Arnar og Jón Árni 4 hver, Andrés, Gústaf og Árni 2 hver, Sigurbergur og Pétur 1 hvor. Stefáni Gunnarssyni var vikið af velli i 2 mínútur af ágætum dómurum leiksins, Kjartani Steinbeck og Kristjáni Ingibergs- syni. — áij VAL.ame.ryry — isiandsmeistarar f meistaraflokki karla 1977. Aftari röð frá vinstri: Ægir Ferdinandsson formaður Vals, Ágúst ögmunds- son liðsstjóri, Björn Björnsson, Karl Jónsson, Þorbjörn Guðmundsson, Gisli Blöndal, Jón Pétur Jónsson, Stefán Gunnarsson, Bergur Guðna- son, Þorsteinn Einarsson, Hilmar Björnsson þjálfari og örn Höskulds- son formaður handknattleiksdeildar Vals. Fremri röð: Steindór Gunnarsson, Bjarni Guðmundsson, Jón Breið- fjörð, Jón H. Karlsson fyrirliði, Garðar Kjartansson, Gunnsteinn Skúlason, Jóhannes Guðmundsson og Ólafur Guðjónsson. VALUR: Jón Breiðf jörð 1, Garðar Kjartansson 1, Stefán Gunnars- son 2, Jón Pétur Jónsson 2, Jón Karlsson 3, Bjarni Guðmundsson 2, Björn Björnsson 2, Steindór Gunnarsson 3, Gísli Blöndal 3, Gunnsteinn Skúlason 1, Þorbjörn Guðmundsson 3. FRAM: Jón Sigurðsson 2, Pétur Jóhannesson 1, Pálmi Pálmason 2, Jón Árni Rúnarsson 3, Ragnar Hilmarsson 1, Gústaf Björnsson 2, Sigurbergur Sigsteinsson 2, Arnar Guðlaugsson 3, Andrés Bridde 2, Árni Sverrisson 2. Vfkingur og Þróttur gerðu jafn- tefli án þess að mark væri skorað f Reykjavfkurmótinu f knatt- spyrnu f gærkvöldi. Var leikur liðanna frekar slakur. Hafa Vfk- ingar nú 4 stig eftir þrjá leiki, en Þróttarar 3 stig að jafn mörgum leikjum loknum. Valur vann Kr 2:0 VALSMENN unnu KR, f einum bezta leik Reykjavíkurmótsins f knattspyrnu til þessa, með tveim- ur mörkum gegn engu á Melavell- inum f fyrrakvöid. Ingi Björn Albertsson, skoraði bæti mörk leiksins. Hafa Valsmenn nú hlot- ið 3 stig eftir þrjá leiki. FH OG HAUKAR leika f Litlu bikarkeppninni í kvöld og hefst leikur þeirra klukkan 19. Verður örugglega hart barizt hjá þessum erkifjendum úr Friðinum. A morgun mætast sfðan ÍBK og ÍA í sömu keppni og hefst sá leikur klukkan 14. URSLIT I ENSKU KNATT- SPYRNUNNI I GÆRKVÖLDI: 1. DEILD: Coventry — Vest Bromwich 1:1 Everton — Norwich 3:1 QPR — Manchester United 4:0 Manchester City — Birmingh. 2:1 2. DEILD Hull—Orient 1:1 Carlisle—Wolverhamton 2:1 ^ jHovjjunMnfrtfr ^ iiiTBTiiira Oldham — Chelsea 0:0 Manchester City náði Liverpool þar með að stigum á toppnum. Mörk liðsins gerði Brian Kidd, það fyrra hans 100. deildarmark, en Kenny Burns gerði mark Birningham. Don Givens, Eddi Kelly og Peter Eastoe (2) skor- uðu mörk QPR f stórsigri yfir Manchester United. FIRMAKEPPNI á skfðum fer fram f Bláfjöllum á sumardaginn fyrsta. Verður keppnin með ný- stárlegu sniði, en keppt verður f tveimur samsíða brautum, tveir og tveir f einu. Er þetta keppnis- fyrirkomulag sérstaklega skemmtilegt fyrir áhorfendur, hefst keppnin klukkan 14 á morg- un, en nafnakal) klukkan 12. Sama markatala og í fyrra og Framstúlkurnar héldu bikarnum FRAM varS íslandsmeistari I meistaraflokki kvenna I ár, er liðið vann Val með yfirburðum, 13:5, í sfðasta leik liðanna f gærkvöldi. Vörðu Framstúlk- umar því titil sinn frá fyrra ári með sóma og þess má geta að leikurinn f gœrkvöldi var í raun endurtekning I úrslitaleiknum í fyrra, en þá vann Fram einnig 13:5. Fram skoraði þrjú fyrstu mörk leiks- ins f gærkvöldi og leiddi 5:2 f leikhléi. Fimm fyrstu mörk seinni hálfleiksins gerðu út um leikinn, Fram skoraði þau öll og staðan breyttist í 10:2 Átta marka munur hélzt það sem eftir var, 13:5 urðu lokatölur og er það sjald- gæft að svo miklu muni hjá Val og Fram f kvennahandknattleiknum, en þessi lið hafa yfirburði gagnvart örðum íslenzkum kvennaliðum. Það sem fyrst og fremst braut Vals- liðið niður í þessum leik var stórgóð vörn Framstúlknanna, börðust þær mjög vel og voru samtaka Komust skyttur Valsliðsins ekkert áleiðis og ef knötturinn fór f gegnum vömina var Kolbrún markvörður Jóhannesdóttir að baki hennar og fékk hún aðeins á sig 2 mörk fyrstu 40 mínútur leiksins Var Kolbrún valin „Leikmaður 1. deildar kvenna ', að leiknum í gær loknum, og kom það val víst fæstum á óvart. Að valinu stóðu handknattleikskonur sem hættar eru keppni og voru þær Sylvfa Hallsteinsdóttir, Sigrún Guðmunds- dóttir og Sigríður Sigurðardóttir f nefndinni — eru reyndar tvær þær fyrstnefndu byrjaðar að leika á ný. Af Framstúlkunum stóðu þær sig bezt, auk Kolbrúnar, Oddný, Jóhanna og Guðríður, en það var þó fyrst og fremst liðsheildin, sem stóð að baki sigrinum. Um Valsliðið er það að segja að þetta var einfaldlega ekki þeirra dagur og varla nokkur annarri betri í þessum leikl. Mörk Fram: Oddný 3, Guðrfður 3, Jóhanna 3, Kristín 2. Guðrún 1, og Sylvía 1. Mörk Vals: Björg G. 2, Halldóra. Harpa og Ágústa 1 hver. —áij.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.