Morgunblaðið - 20.04.1977, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 20.04.1977, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 1977 31 - Minning Birgir Framhald af bls. 23 brögð barnsins sem var að vaxa úr grasi. Þegar móðir hans, Jóhanna Lárusdóttir, loks náði bata eftir langa sjúkdómslegu, eignaðist hann athvarf hjá henni og mann- inum sem hún gekk að eiga, Birni Gestssyni, sem gekk honum í föður stað. Á því heimili ríkti mikil regla, ró og hlýja, en lengi býr að fyrstu gerð, segir mál- tækið, og bernskureynslan hafði sett sitt öafmánlega mark á Birgi og átti eftir að móta allan lífsferil hans. Atvikin höguðu því svo, að við kynntumst ekki að ráði fyrr en hann var farinna að stálpast. Þegar á unglingsárum var ljóst að hann var ákaflega viðkvæmur í lund, en að sama skapi stórlyndur og gerði sér far um að leyna þeirri kviku sem hann fann innra með sér. Hann gat þvi á stundum verk- að hrjúfur og stærilátur, en nán- ari kynni leiddu óðara í ljós að þar fór ljúfmenni sem mátti ekk- ert aumt sjá. Það var vafalaust viökvæmnin sem reyndist Birgi afdrifaríkust í þeim veðrum sem á honum dundu til hinstu stundar. Hann barðist sem eyðir flösu í raun og veru. íslenskar leiðbeiningar á flöskunni. Crisan flösusjampó fæst í apótekum, snyrtivöruverslunum og flestum matvöru- verslunum. HALLDÓR JÓNSSON HF. Dugguvogi 8 einsog hetja við þau óræðu innri öfl, sem voru honum skaðvæn- legust og unnu honum mest tjón, og vann marga frækna sigra í þeirri tvisýnu viðureign, en um síðir urðu þau honum ofurefli. Hann hné í valinn yfirbugaður af þeim fellibyljum sem höfðu hrjáð hann frá öndverðu, vísast mis- skilinn af mörgum, en harmdauði öllum sem vissu hvað með þessum tilfinninganæma og örlynda atorkumanni bjó. Birgir stundaði sjómennsku á unglingsárum, en fór síðan í Iðn- skólann og lagði fyrir sig málara- iðn. Hann starfaði um árabil hjá Ósvaldi Knudsen, einnig eftir að hann öðlaðist meistararéttindi, en mörg síðustu árin rak hann eigið fyrirtæki í félagi við starfsbróður sinn. Þótti hann velvirkur og skjótvirkur málari og hafði oft mikið umleikis. Birgir Thorberg var tvíkvænt- ur. Fyrri kona háns var Þórunn Pétursdóttir, og eignuðust þau einn son, Björn, sem stundar nám í viðskiptafærði við Háskóla ís- lands. Þau slitu samvistir. Seinni kona hans var Stefania Magnús- dóttir, og eignuðust þau fjögur börn: Jóhönnu og Aðalheiði, sem báðar hafa stundað blaða- mennsku, Bergþóru og Karl, sem er yngstur, rétt nýfermdur þegar faðir hans féll frá. Að börnum Birgis er kveðinn sár harmur, því hann var ástrikur og umhyggju- samur faðir og átti að fagna miklu barnaláni. Ég kveð hann með trega og mæli fyrir munn hans mörgu hálfsystkina þegar ég sendi eftir- lifandi fjölskyldu hans og öðrum aðstandendum hugheilar sam- úðarkveðjur. Siguður A. Magnússon. Kjólar - skokkar Ný sending Einnig tækifæris- kjólar — skokkar — buxur — mussur og slár. Idnaðarmannahúsinu, v/ Ingólfsstræti Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík heldur SUMARFAGNAÐ í Domus Medica laugardaginn 23. apríl kl. 21 Mætið vel og stundvíslega Skemmtinefndin . IfenwoodChe er fuWKornnasto é véWn x -mo»t ■Cenwood X LÉTTIR mx -rrs &'Part* .. „ Sva*ta- anroeti*ari° dótaopnari. gr»nmet.s 'uskr« RT730- 'örn° verð^kí 5 (eVtara.hno»arao9^®-ræ HEW-e, hf 21240 Laogave9' Pólska lögreglan hand- tekur sjö andófsmenn Varsjá, 16.'apríl. Reuter. PÓLSKA lögregian réðst f gær- kvöldi inn I íbúð í Varsjá og handtók þrjá meðlimi Andófs- nefndar verkamanna (WDC), auk fjögurra s.tnarra stuðnings- manna andófsh. eyfingarinnar, að þvl er skýrt var frá I Varsjá í dag. Nefndin var stofnuð í september s.l. með það að markmiði að að- stoða þá verkamenn, sem hand- teknir voru eða reknir úr starfi f kjölfar júnf-óeirðanna, sem urðu vegna yfirvofandi verðhækkana stjórnarinnar á nauðsvnjavörum. Sagnfræðingurinn Jacek Kuron, sem iðulega hefur komið fram sem málsvari andófshreyf- ingarinnar, er meðal hinna hand- teknu. Þegar lögreglumenn þustu inn i ibúðina í gærkvöldi voru þar um þrjátíu manns fyrir, og var leitað á þeim öllum, að því er heimildar- menn segja. Tríó Kristjáns Magnússonar leikur í kvöld. Borðapantanir í síma 1 7759. NAUST STAPI Hinn frábæri dansflokkursj/ CT^TLftBE ásamt hinum stórkostlequ EIK í kvöld í Stapa, síðasta vetrardag Sætaferðir frá B.S.Í. Munið nafnskírteinin STAPI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.