Alþýðublaðið - 17.10.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.10.1958, Qupperneq 1
XXXIX. árg. Föstudagui' 17. október 1958 235. tbl. !*— — : - - ó- • ^8881 Sg&'í H H 1! m il " ílliiiÍÍii»S ■ Mynd þessi var tekin við höfnina fyrir skömmu og sýnir vélbátinn Skógarfoss landa nýjum fiski. Skógarfoss er á þorsknetjaveiðum, en hefur aflað heldur tregt, að því er blaðinu var tjáð. Það er mest þorskur, sem þeir eru að kasta á bílana. Myndina tók ljósm. Álþýðubl. O. Ól. 20-30 verkamðnn @9 Þó eru fjölmörg verkefni Hitaveii- unnar ennþá óleyst. Ekkert varð heldur af mótmælafundi við stjórnarráðið í Algeirsborg. ALGEIRSBORG, fimmtudag. Velferðarnefnd Algier og Sa- liara ákvað í dag að fresta fyr- irhuguðu verkfalli fyrst um sinn. En verkfall þetta átti að lama állt athafiíalif landsins til þess að mótmæla beirri. á- kvörðun de Gaulles hershöfð- ingja, að liðsforingjar skuli draga sig út úr pólitík. Einn gerðar Hafnar- fjarðar. meðlimur velferðarnefndarinn - ar var tekinn fastur þar sem hann var að dreifa út fiugrit- um með hvatningu til fólks um að sækja mótmælafund við stjórnarráðið í Algeirsborg, cn har.n var látinn laus strax á eftir. Raoul Salan, hershöfðingi og sérlegUr fulltrúi de GauIJes í Algier, tók fyrri hiuta dags á móti sendinefnd velferðarnefnd arinnar, er komin var tiJ að biðja hann um að g'efa sam- þykkj sitt fyrir því, að her- menn, er sæti áttu í nefndmm, tækju sæ-t. sín á ný. Góðar heimildir segja, að Salan haíi bent nefndinni á, að h$'\ yrði Framhald á 5. síðu. ÞAÐ upplýstist á bæjar- stjórnarfundi í gær, að nýlfrga var 20—30 verkamönnum hjá Hitaveitu Reykjavíkur sagt upp. Kemur þetta mjög á óvart þar eð verkefni Hitaveitunnar eru nú mjög mikil, svo sem lagning hitaveitu í Hlíðar og Höfðahverfi. Á fundinum kom fram tvenns konar gagnrýni á uppsagnir þessar hjá Hitaveitunni: 1) Að sagt væri upp verkamönnurn, enda þótt verkefni væru meiri en næg, og 2) að sagt hefði ver. ið upp starfsmönnum er árum saman hafa unnið hjá Hitaveit unni,, en öðrum haldið eftir, er miklu skemur hafa unnið. FÁTT UM SVÖR Geir Hallgrímsson bæjartull trúi Sjálfstæðisflokksins gerð; HLERAÐ tilraun til að svara gagnrýn- inni. Gat hann þó hvorugt at- riðið upplýst. Hið eina, er Geir gat sagt var, að gagnrýnf þessi hefði átt að berast fyrr, svo að unnt hefði verið að athuga mál- ið í tíma! DAGSBRÚN HEFUR EKKERT GERT í MÁLINU Guðmundur J. Guomunds- son starfsmaður Dagsbrúnar tók til máls á 'fundinum um þetta mál. Kom fram í ræðu hans, að Dagsbrún hafði ekk- ert gert í máli þessu. Var á hon um að heyra, aS starfsmenn fé- lagsins hefðu haft í öðru að snú ast. Mun hann þar hafa átt við nýafstaðnar kosningarö Er þess Framhald á 2. síða. Rússar mófmæia fánasýningu breás fogara á ísiands- miðum. MOSKVA, fimmtudag — Sovétstjórnin bar í d-ag fram mótmæli við brezku stjórn- ina vegna þess, að brezkur togari dró fyrir nokkru upp rússneskan fána innan ís- lenzku fiskvciðitakmark. anna. Segir Tassfréttastoían. frá því, að Gromyko utan- ríkisráðherra hafi afhent mótmælaorðsendinguna brezka sendiherranum í Moskva. Segir í orðsendingunni, a® togarinn Cape Palliser hafi hann 29. og 30. september og 1. október dregið rússneska fánann að hún og hafi þessi athöfn verið sérlega óafsak- anleg og egnandi, þar eð al- vitað væri, að Sovétstjórnin styddi aðgerðir íslendinga í fiskveiðilandhelgisdeihinni og hefði undirstrikað, að rússnesk skip mundu virða 12 mílna takmörkin. Blaðið hefur hlerað — > Að stórvirki borinn sé vænt anlegur til Reykjavíkur á næstunni til að bora og að sérfræðingar ræði nú hvar bera skuli niður næst. Að rætt hafi verið um að grafa spennistöðina á horni Hafnarstrætis og Lækjar- götu niður á Lækjartorgi, ep að það þyki full dýrt. Helmlngur háskólaslúdenta í hjónabandi. UM langt skeið hefur bygg- ing hjónagarðs verið eitt helzta baráttumál stúdenta við Há- skóla Islands. Stöðugt ganga fleiri og fleiri stúdentar í lijóna band oa þörfin hefur orðið æ brýnni fyrir ódýrt húsnæði handa hjónunum í hópi stúd- enta. Mál þetta hefur þó virzt órafjarri þar til nú fyrir skemmstu að málið fékk skyndi lega óvæntan stuðningv Guðrún Brunborg kom með þá t.llögu, að íslendingahuss- sjóður í Osló yrði notaður .til Framhald á 5. síðu. Kristinn Gunnarsson. ÚTGERÐARRÁÐ Haínar. fjarðar samþykkti á fundi sín- um sl. mánudag að ráða KriStrn Gunnarsson framkvæmdastjóra Bæjarútgerðar Hafnaríjarðar. Undanfarið hefur Axel Krist- jánsson gegnt framkvæmda- stjórastarfi. Tók hann starf ð að sér til bráðabirgða aðeins og óskaði eftir að hætta nú. Krist- inn Gunnarsson hafði áour gegnt starfinu og liefur nú tek- ið v-ð því að nýju. MIKLAR líkur eru til þess, að Stradivariusar-fiðla hafi Aomið í leitirnar austur á Nes- kaupstað. E.ganai i.oliiiinar, óskar Björnsson, Brennu, hef- ur séð frásögn blafesins af fiðlu hér í bænum, s'. m bar ýmis ein kenni Stradivariusar-fiðlu, og háfa þær uppíýsmgaf vak.ð at- hyg.’i hans. ínnan i t ðlu Öskars er m ði, sem á stendur m. a.: Antonius Stradiusriui Crerr.onensis Fa-c. iebat Anno 1736. Annars segir í'bréfi Ósiýars m. a. á þessa leið, orðrétt: „Fyrir nokkrum árum sendi ég gre nargerð og niyndir til Morgunblaðsins urn þetta mál, en það var ekkeri; af því birt, hvers vegna veit ég ekki. SAGA FIÐLUNNAR Það mun hafá verið á stríðs- árunum eða rétt eftir stríð, að bróðir minn rakst á þessa íiðlu í pakkhús. hérl í bænum. Mað- urinn, sem átti fiðluna, seldi bróður mínum hana, eða öllu heldur gaf (100 kr. borgaði j hann). ,Hún var mjög rykfallin I og sprungin á þrem til fjórum i stöðum. (Hún lá undir þakinu I ofan á bita.) Bróð.r minn gaf j I mér fiðluna. Það kom jafnframt : í ljós, eftir því sem eigandi fiðl 1 unriar sagði okkur, að það t rnyndu vera um 100 ár síðant fiðlan kom til íslands. Hann. vissi, að sögu hennar mátti rekja til Danmerkur, því faðir hans hafði komið með hana þaðan (þá kornungur). En hvort hún var keypt í fornsöiu eða hljóðfæraverzlun, vissi hann ekki. Framliald á 2. síðu. FRÁ stúdentabænum í Sogni í Osló. Frú milli tveggja íslenzkra stúdenta, sem búa unum, Vinstra megin er Þór Jakobsson, Þórir Sigurðsson. Guðrún Kmnborg á í íslenzku herbergj- en hægra megin ér

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.