Alþýðublaðið - 17.10.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.10.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. október 1958 Alþýðublaðið 11 Iþróffir Framhald af 9. síðu. Lignau, V-Þ 17.25 Sosgornik, P 16.94 Kwiatkowski, P 16.42 Spjótkast: Sidlo, P 78.44 Schenk, V-Þ 74.99 Kopyto, P 74.43 'Will, V-Þ 69.53 Stangarstökk: Wazny, P 4.30 Krzesinski, P 4.20 Lehnertz, V-Þ 4.10 Möhring, V-Þ 4.00 Hástökk: Pull, V-Þ 2.06 Lewandowski, P 2.03 Fabrykowski, P • 1.95 Ribensham, V-Þ 1.90 10 000 m hlaup: Chromik, P 29:33.8 Ozog, P 29:33.8 'Schade, V-Þ 29:48,6 Höger, V-Þ 30:33.4 4X400 boðhlaup: Ves t ur-Þýzkaland 3:10.2 Pólland 3:11.4 ASV fapar, 3 il Framhabl af 4. síðu. lag Vestfjarða að hliðstæðar R. J. fiViinney Nr. 20 kauphækkanir og nauðsynlegar lagfæringar verði gerðar á samningi um kaup og kjör land verkafólks dags. 31. maí 1955, eins og um var samið nýlega milli Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í Reykjavík og Vinnuveitendasambands ís. lands, án þess að til uppsagnar samningsins komi. 2. að beina þeim tilmælum til hlutaðeigandi sambandsfé- laga, að þau sem allra fyrst, sendi stjórn ASV tillögur sín- ar um þreytingar á téðum samn ingi. 3. að hvetja sambandsfélögin til þess að vera undír það búin, fáist ekki jákvætt svar Vinnu- veitendafélagsins við fyrr. greindum tilmælum, að hefja kaupgjaldsbaráttuna strax og samningurinn fellur úr gildi, — Þ. e. 1. desember n. k. 4. að vekja athygli sambands félaganna á eftirfarandi: a) að samningum þarf að segja upp fyrir 1. nóv. n.k. b) að mjög nauðsynlegt er, að t'llögur félaganna ber- ist sem fyrst til stjórnar ASV. 5. að óska eindregið eftir sem allra nánustu samstarfi við Verkalýðsfélagið Baldur um framkvæmd málsins. 15. þing ASV telur æskilegt, að næst er samið verður um botnvörþuve ðar togara, að þá gerist Albýðusamband Vest- fjarða aðiili að beim samningi laga, er bess óska og sem nu fvrir hönd beirra sambandsfé- eiga ekki aðild að slíkum samn- ingum. Orðstír deyr aldregi M.s. H. J. Kyvig fer frá Kaupmannahöfn 25. þ. m. til Færeyja og Reykjavíkur. Frá Reykjavík fer skipið 4. nóv., til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Tilkynningar um flutning ósk- ast sem fyrst. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Þjálfunarnámskeið þetta stóð í mánuð alls, en að því loknu fór hver aftur til síns heima, á meðan verið var að grannskoða allar athuganir, sem gerðar höfðu verið á öliu fari hans. Svo fór, að örfáir. komust lengra, en flestallir voru látnir hætta að þessu stigi loknu. Aðeins þeir, sem frábærastir voru, komust yfir þessa raun með prýði. Hún dvaldist nú að mestu leyti í íbúð s.nni, en öðru hvoru fór hún að finna barn sitt. Ef svo stóð á, svaf hún heima hjá foreldrum sínum. Þar var hún spurð og spurð, spjörunum ur, og þar sem hún var í einkennis- búningi gat hun ekki hjá því komizt að svara sumum þeirra. Pabbi hennar hafði eitthvað kynnst starfi björgunarsveitar kvenna í fyrri heimsstyrjöld- inni, og honum var raunar ekki láandi, þótt hann vildi vita nákvæmlega, hvað V.o- letta hefðist að í þeirri sveit. Hún svaraði því til, að hún væri aðallega látin aka vöru- bifreiðum, sem væru í birgða- flutmngum, og fyrir bragðiö yrði hún vitanlega öðru hvoru: að vera lengi fjarverandi úr höfuðborginni. Rjeyndi síðan að leiða talið að öðru. „Og þetta hefur þá verið vinnan þín síðasta mánuðinn? „Já”, svaraði hún, og kunni því illa að verða að skröva. Hún hafði aldrei áður þurft að fara í kringum svar við spurn- ingum þeirra og spurði sjalfaj sig hvort þau myndu taka sig trúanlega. Og svo virtist sem faðir henn ar léti sér svarið ekki allskosta nægja. „Jæja’”, sagði hann, „og ég geri ráð fyrir, að þú hald.r að hieiman aftur á næstunni?” ,,Já”, svaraði hún. „Eftir svo sem viku. . . „Og hvert ferðu þá?” Það leyndi sér ekki, að hann var í vafa. Hún nefndi nokkur borgar nöfn af handahófi. Kvaðst ekki vita þetta fyrir víst, hún yrði send þangað, sem hennar væri mest þörf. „Og því trúi ég”. sagði hann, en það var augljóst mál, að hann trúði henni ekki. Og því var það, að Violetta vildi um fram allt komast hjá frekari yf rhe.yrslum og flutti sig um set í íbúð sína, en leinnig r éði þar nokkru um að hún vi ;i hafa sem nánast samband vi ; íélaga sína, Húsið, sem húr bs.iði á leigu, -var í miðri bor r.ni og var þar oft gestkvæmi og glað værð mikil, nótt sem dag, Kunningjar hennar heimsóttu hana svo að segja á hverju kvöldi og annaðhvort var leikið En nú hófst annað, og enn erfiðara stig þjálfunaxinnar. Það námskeið fór fram í Skot- landi. Jafnvel ferðin þangað út af fyrir sig, var löng, þreytandi og leiðinleg. Þau urðu að skipta um lest í Glasgow, halda þaðan með lítillj lest til stöðvar nokk urar, sem nefnist Mallaig, en þar .tóku við vörubílar, og í þeim var tekið eftir slæmum vegum og krókóttum að Arisa ig, sem liggur að Invernessvatn inu, en þar var sveitasetur, og áttu það að vera heimili þeirra næsta mánuðinn. Að þessu sinn var um reglu lega herþjálfun að ræða. Þetta var ekki auðvelt fyrir stúlkurn ar, sem urðu að lúta þar að öllu leyti sömu reglum og hraust- ustu og harðgerðustu kari- menn. Allstaðar í kring voru þj álf unarherbúðir, þar sem Norðmenn, Pólverjar Hollend ingar, Belgíumenn og fjöldi annara þjóða manna undirgeng ust samskonar þjálfun, en vit anlega var öllum þessum hóp um haldið stranglega aðskiJd um. Enda var landrýmið meira en nóg til þess. Vestur strönd Skotlands ier lítt byggð og svo afskekkt, sem framast varð á kosið til slíkrar starf- semi, en þetta sparaði þeim, sem um þjálfunina sáu, vitan- lega mikil ferðalög. Meðal þjálf aranna voru sérfræðingar og kunnustu íþróttamenn á öllum sviðum, —- fjallgöngumenn, landkönnuðir, veiðimenn, róðr argarpar og siglingafræðingar og afreksmenn í sjálfsvarnar- glímum og öðrum clíkum íþrótt um. Þetta var í senn hin erfiðasta °g hætt:|Iegasta þjálfun. Nú var ekki skotið af riflum og skammbyssum, nú voru. það hraðskotabyssurnar og vélbyss ur af öllum tegundum, þar á meðal bæði af franskri og þýzkri gerð, og var það gert með tilliti til þess, :ef tækist að afvopna Þjóðverja í viðureign og drepa hann síðan með sínu eigin vopni. Þá oru þátttakemi ur þaulþjálfaðir í handsprengju kasti, og þó sér í lagi að nota sprengiiefnj við skemmdaverk. Til dæmis var þeim kennt hve stóran skammt þyrfti að nota af vissum sprengjuefnategund- um, og þó sér í lagi áð nota af vissum sprengjuefnategur.d- um til þess að sprengja upp vissa stærð af br.úm og einnig hvernig koma ætti spreng efm fyrir, bæði í verksmiðjum og vörugeymslum og undir járn brautateina, ea þegar á þess- um þætti þjálfunarinnar stóð, skalf loftið af gný af spreng- ingunum um alla ströndina. Þá var þeim kenndur rcður, og einnig að koma fyrir sprengi efni í djúpu vatni eða sjó og rigningu ,stormi og myrkri, og | Þá kenndi einn af veiðivörð- höfðu aðeins áttavita eftir að Um hans hátignar, Bretakon- fara. Kom oft fyr.r að pær ungs, þeim ve-ðiaðferðir og týndust. bví al.icei mátti nerca hvernig þær ættu að bjargast ein fara sömu ieið, og varð ;:ð af ef þær hefðu ekki annað en senda út björgunar'.eiðangur. fUgla og dýr sér til munns að Þær urðu að klifa þv: sem næst leggja. Þær lærðu að veiða héra ógenga klett?, fyrst á venjuleg- | — kanínur og dúfur og mat- an hátt ,síöan með dökk g.er- • reiða, og þekkja æt her og ræt- augu, til þess að venja þær við Ur frá óætum. að fara Þá leio í náttmyrkri. — I f>á voru þær látnar stjórna í öllum bessum ferða.ögum leiðöngrum og hafa forystu og urðu þær að be-a þungm byrð- 1 skipulagningu með höndum, og ar, bæði sprengíefni, rafltv.ðslu víra og vop.r. Þær urðu að vaða í mitti helkaldar ár á næturþeli, sofa síðan úti á berangri skjól- laust og án þess að hafa svefn poka eða ábreiður, oft uppi á háfjöllum í hellirigningu. Þá urðu þær að klífa upp veggi og stökkva á milli húsþaka, bæði margt gert til að reyna foringja hæfni þeirra. Vildi Violettu Það til gæfu ,að hún var elzt í hópi margra systkina, eða öllu held- ur eina dótturin en átti marga yngri bræður, auk þes,s sern hún hafði alizt upp x höpi marg- ra og umsvifamikilla frænda, en þó réði mestu, að henni var á daginn og í náttmyrkri, lesa, gefin fráhær hreysti og þcl í sig upp kaðla og þakrennur, brjóta upp húsdyr og peninga- skápa, og læra að skýla sér fyr ir sprengingum, og til þess að gera æfinguna alvarlegri var ósvikið sprengiefni notað. Og stundum, þegar hlé varð á æf- ingunum, lögðu Þær sjálfar upp í langa leiðangra, einar sér, til þess að m:nnka örlítið viský- ‘byrgðirnar í einhverjum fjar- lægum þjálfunarbúðum. Þjálfari Violettu, frú Tur- bett, minnist þess að Violetta bar af öllum fyrir margt. Hún var til dæmis frábær skytta, hvers konar skotvopn, sem um var að ræða, enda hafði hún öllum skarpari sjón. Eitt sinn þegar hún hlaut sérstakt hrós fyrir skotfimi sína, svaraði hún því til, að hún ætti þá ósk heit- öllu erfiði, sem virtist ótrúlegt. Það var því ekki að undra, þótt hún lyki for 'ngjaprófi með lof- legum vitnisburði, þegar nám- skeiði þessu lauk. Þá var eftir þjálfun í Xailhlíf- arstökki, og fór hún fram í sér- stökum §kóla, Rineway nokkr- ar mílur suður af Manchester. Undirbúningshjálfunin var í því fólgin að lá-ta"sig detta úr mikilli hæð, koma rétt niður, með báða fætur saman, velta sér yfir á vinstri eða hægri hlið í fallinu með báðar hend- ur í vösum. Þetta var æft hvað eftir annað. Þá tók við löng biálfun. þar sem þær báru fall- j hlífarbúninginn og fallhlífar- I sekkinn, og loks stukku þær • þannig fram af hæstu bitunum i flugvélaskýlunum. Ekki voru asta að hafa nokkra Þjóðverja ! þó fallhlífarnar notaðar til að að skotmarki, og þá skyldi liún drag úr fallhraðanum, heldur sýna hvað hún gæti. Bardagmn kaðlar, sem sá var bundinn í, virtist alltaf hennar aðaltak- j er stökk. þetta var einskonar mark. | loftfimleikaþraut, að bví v:ð- „Það var iðulega, að hún lék bættu, að viðkomandi hafði fyrir okkur þær fimleikalistir, 1 fallhlífarútbúnaðinn allan að sem engum þýddi að reyna, — burðast með. Loks voru þær drukklð, eða farið var á ein- hvern skemmtistað og sezt þar við drykkju og dans, unz hald' ið var heim í íbúð hennar, og gleðinni haldið áfrarn lengi næt uig dansað, drukkið og sungið. á grammófóninn og dansað o,gr sprengja það síðan með raf- geymi í landi eða um borð í bát. Þá urðu þær að fara í langar gönguferðir um fjöllin, oft tutt ugu og fimm mílur á dag, stund um í vitlausu veðn, þok og helli enda heyrðu þær þrautir fjöl. leikahúsunum til. Þarna við þjálfunarbúðirnar í Skotlandi, var lína strengd á milli tveggja trjáa í um tuttugu metra hæð, og til þess ætlast, að fyrst væri annað tréð klifið, síðan farið /yfir í hitt eftir línunni og loks þar nlður. Ég skipaði aldrei neinni af stúlkunum að leika þessa list, enda varð engin t.il þess, — nema Violetta. Hun g'erði sér þetta að daglegum leik, og hafði bað fyrir venju að nema staðar á' línunni á.mið- ri leið og rá'bba í gamni við karlmennina niðri,- sem störðu oft á hana með aðdáun, og stóð henni öldungis á sama, bótt í stormi væri og trén sve'.fluðust til og frá.“ „Enda þótt hún væri kvenna fegurst-óg kvenlegþst, vav samt sem áður eitthvað galsakennt og allt að því glan.nal.egt í íari henfigr, þegar út í slíkar þol- raunir var komið. Það varð manni ógldymanlegt að sjá hana sigrast á hverri hættu af þeirri dirfsku og léttleika, að manni fannst sem henni væri það einstök unun að leika sér að hættunum“. svo látnar stökkva með fall- hlíf úr þar til gerðum turni, og síðan fram af fleka, sem hald- ið var upoi af loftbelgjum í þrjú hundruð metra hæð, og voru þær látnar leika slíka raun oft og mörgum sinnum á dag.“ Lokastigið var svo þjálfim í að stökkva út úr flugvélum. Fæstar komust hiá því fyrst í stað að finna til nokkurrar hræðslu, eða verða gripnar dá- lítilli óvissukennd, þegar þær steyotu sér út úr dyrum fhig- vélarinnar út í geiminn: að bær að minnsta kosti spyrðu sjálfa sig, hvort fallhlífin mundi nú beniast út eða ekki. enda þótt fvrst í stað væri höfð öryggis- Hna til að opna bær, svo þær býrftu ekki að óttast s.ð beim brvaðust, finaurnir. Violetta hafði stokkið fimm sinnum út úr fluevél. o« varð bess aldrei vart að húa finndi t.il nokkurs ótta. Henni var bað leikur eins oa annað. En bá vildi það til, að hún tognaði dálítið í ölda, þegar hún kom niður. Var hún hölt, þegar hún reis á fætur, , reyndi að leyna meiðslinu, en gat það ekki, þar sem öklinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.