Alþýðublaðið - 17.10.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 17.10.1958, Qupperneq 2
2 Aiþýðublaðið í'óstudagur IV. piúú<x.r rJ53 í DAG er 291. dagur ársins. Slysavarðstoía KeyKjaviKur i fleilsuverndarstöðirmi er opin j»llan sólarhringinn. Læknavörð ,ax LR (fyrir vitjanir) er á sama tttað frá kl. 18—8. Sími 15030. Naeturvörður þessa viku er í ayfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- yíkur apótek — Lauga- \vegs apótek og Ingólfs lipótek fylgja öll iokunartima iíölubúða. Garðs apótek og Holts jnpótek, Apótek Austurbæjar og ,‘(7esturbæjar apótek eru opin til Jkl. 7 daglega nema á laugardög- iiam til kl. 4. Holts apótek og jfíarðs apótek eru opin á sunnu ifiögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið lllla virka daga kl. 9—21. Laug- lirdaga kl. 9—16 og 19—21. IHelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Cl- lifsson, sími 50536, heima 10145. Kópavogs apotek, Aifholsvegi Jl, er opið daglega kl. 9—20, mema laugardaga kl. 9—16 og Ifeclgidaga kl. 13-16. Sími «3100. ’ Flugferðir TFlugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer tU Kaupmannahafnar kl. 09.30 í dag. Væntaniegur aftur til Rvk kl. 17.35 á morgun. Hrím- íaxi er væntanlegur til Rvk kl. 16.00 í dag frá London. Flugvél in fer til Oslo, Kaupmannahafn av og Hamborgar kl. 09.30 i áyramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr- ar, Hólmavíkur, Hornaíjarðar, ísafjarjjir, Kjrkjubæjarklaust- urs og Vestmannaeyja og Þórs- liafnar. — Á morgun er áætlað aö fljúga til Akureyrar, Biöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja, Skipafréttir Skipaútgerð rikisins: Hekla er væntanleg til Rvk í Icvöld að vestan úr hringferð. Esja er í Rvk. Herðubreið fór frá Rvk í gærkvöldi austur um land til Raufarhafnar. Skjald- toreið er á Húnafióa á leið til Ak- ureyrar. Þyrill er væntanlegur til Rvk á morgun frá Hamborg. Skaftfellingur fer frá Rvk í dag tíl Vestmannaoyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell er í Stettin, fer það an til Haugasunds og Faxaflóa- Dagskráin i dag: 20.30 Erindi: Minningar um Kötlugosið 1918 (séra Óskar J. Þorláksson). 20.55 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Jón Leifs. 21.30 Útvarpssagan: ,,Útnesja- menn“, III (séra Jón Thorar- ’ensen), 22.10 Kvöldsagan: ,,Presturinn á Vökuvöllum“ XXIV, sögulok (Þorsteinn Hannesson les). 22.30 Sinfónískir tónleikar, Dagskráin á morgun: 1,2.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- ’dís Sigurjónsdóttir), 14.00 Umferðarmál. .14.10 Laugardagslögin. IQ.OO Fréttir. 19.00 Tómstundaþáttur barna og -unglinga (Jón Pálsson). 19..30 Tónleikar (plötur). 30.00 Ffttir. .20.30 Raddir skálda: „Hlátur“, smásaga eftir Stefán Júlíusson (Höfundur flýtur). .21.00 Leikrit: „Kamelljónið“, eftir Jan Locher. — Þýðandi: I Sveinn Skorri Höskuldsson, Föstudagur 17. október hafna. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulíell fór frá Þórshöfn í gær áleiðis til London. Dísarfell fór 10. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors, Abo og Hangö. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Akur- eyri. Hamrafell fór frá Batum 13. þ. m. áleiðis til Rvk. Kenitra lestar á Austfjörðum. Marcelia fer fré Fáskrúðsfirði í dag áleið- is til Brake. Finnlith lestar salt í Cabo de Gata til Þorlákshafn- ar. Fundir Frá Guöspekifélaginu. Sept- íma heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs stræti 22. Séra Jakob Kristins- son flytur erindi, „Um þroska og’ þjálfun huga“. — Kaffiveitingar verða í fundarlok. Ágælur fundur Kvenfélags Alþýðuflokksins. KVENFÉLAG Alþýðuflokks ins í Reykjavík hélt fyrsta fund sinn á þessu hausíf sl. þriðjudagskvöld. Fundurinn var fjölsóttur. Rædd voru ýms félagsmál, svo sem vetrarstarf- ið, og sýndu konurnar áhuga fyrir félagsstarfinu., Form. félagsins, frú Soffía Ingvarsdóttir, flutti fróðlega og skemmtilega frásögn aí kynnis för sinni til Bandaríkjanna sl. vor, og kvað hun Bandarikja- menn hafa reynzt sér hinir á- gætustu gestgjafar. Hún skoð- aði meðal annars á ferð sinni ýmsar menningat'- og iíknar- stofnanir og kynntist að nokkru félagsstarfi kvenna. Ferðaðist hún víða um Bandaríkin. allt vestur að Kyrrahafi og suður að landamærum Mexíkó. í bc\g- inni New Orleans í Louisiana- fylki var hún kjörin heiðui's- Leikstjóri: Haraldur Björns- son. 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. reglugerS fyrir Ráðningar- sfofu Reykjavíkur. BÆJARSTJÓRN samþykkti í gær nýja reglugerð fyrir Ráðn ingarskrifstofu Reykjávíkur. Er hin nýja reglugerð sam- þykkt til þess að samræma störf ráðningarskrifstofunnar lögunum frá 1956 um virinú- miðlun. Hefur það dregizt þetta lengi hjá íhaldinu að koma með nýja reglugerð. Á fundinum í gær voru sam- þykktar tvær breytingatillögur frá Magnúsi Ástmarssyni. Önn- ur er um það, að trúnaðarmenn verkalýðsfélaganna verði kall- aðir til ráðuneytis um störf ráðnlngarskrifstofunnar eínu sinni í mánuði o goftar ef einn óskar eftir því. Hin breytingar tillagan var um það, aö stjórn in skyldi halda fund máaðar- lega og oftar ,ef eiiin færi fram á það. Flutti Maxþiús t.llögur Þesar til að fyrirbyggja það, er andanfarið hefur ált sér stað, að stjórnin vævi ekki k.ölluð saman svo mánuðu’r. skipti. Slátrun lokið í Öræfum. SLÁTBUN er nú lokið í hinu nýja Sláturhúsi Kaupfélags Vestur-Skaftfellinga að Fag- urhólsmýri í Öræfum. Alls var slátrað um tvö þúsund fjár og er það með mesta móti. Dilkar munu rýrari en í fyrra, en upp lýsingar um meðalkroppÞunga liggja enn ekki fyr.r. Slátur- hússtjóri er Oddur Jónsson. Kjöt og aðrar sláturafurðir hafa verið fluttar tú Reykja- víkur jafnharðan með flugvél- um Flugfélags íslands sem hafa farið tvær til þrjár ferðir milli Reykjavíkur og Öræfa daglega síðan vöruflutningarni% hófust. Sagf upp starfi 'Frh skemmst að minnast, að Dags- brún mátti ekki vera að sinna uppsögnum hjá Olíufélagmu, einnig vegna kosninganna. Virðist svo sem starfsmenn Dagsbrúnar hafi ekki haft tx'ma til að sinna neinu öðru lengi undanfarið en kosningunum á fulltrúum til þings ASI! Fiðlan Framhald af 1. síðu. Þegar ég fékk fiðluna í hend- ur, rakst ég á áletrunina, sem var innan í henni. Síðan fór ég með hana til Reykjavíkur og lét aftur heim, skrifaði ég tii S«... og fékk þau svör, sem meðíylgj andi bréf sanna .. BRÉFASKRIFTIR í bréfum þessum, sem Oskar sendi svissneska útvarpinu, seg ir, að samkvæmt myndum og öðrum upplýsingum sé alls ekki ólíklegt að um Sti-adivariusar- fiðlu geti ver.ð að ræða. Er eig_ anda hennar ráðiagt, að fá úr því skorið, þvx að cd svo reyn- ist, er fiðlan geys.verðmæt. DAGSKRÁ ALÞINGIS: Föstudaginn 17. okt. 5. fundur Bifreiðaskattur o. fl. Biskupa- kosning. fallegt úrval. MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 5 gera við hana. Þegar ég kom S.G.T. Félagsvisfi í GT-húsinu kl. 9 í kvöld. Góð verðlaun auk heildarverðlauna. Dansinn hefst um kl 10,30 Aðgöngumiðar á kr. 30,00 frá kl 8. Sím. 13-355. llreyíilsbúðin ÞaS er hentugt fvrir F E R Ð tMENN a@ verzla f HreyfilstoúSimií. Hreyfilsbúðin Tnnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug yi5 andlát og iarðarför föður okkar, tengdaföður bróður og afa, VILBOGA PÉTURSSONAR. Geir Vilbogason. Sigurhjörg Sigfúsdóttir. Erynjólfur Marel Vilbogasoh, Hulda Bogadóttir. Guðlaug Pétursdóttir og harnabörn. FiLlPPUS O G EPLA- FJALLIÐ Það var mikið um að vera á eplin af Jónasi. Og Filippus sá Jónas kinkaði kolli og klapp- hann með uppgerðar vinsemd, járnbrautarstöðvunum við að eplafjallið minnka sí og æ. aði á öxlina á Filippusi. „Jú, I „sá dagur kemur kannski, að halda áætlun lestanna. Lest- „Verzlunin gengur vel, er það það var góð hugmynd að setja þú verður eins góður sölumað- irnar voru troðfullar af fólki. ekki, sem var á leiðinni til að kaupa I Jónas?“ spurði hann. auglýsinguna í blaðið,“ sagði ur og. .. ég sjálfur!“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.