Alþýðublaðið - 17.10.1958, Page 5
Föstudagur 17. október 1958
AlþýSublaðiS
5
Skóli fyrir blind börn cg heimi!
fyrir blinda á Bjarkargöfu
Merkjasöludagur BSIndravIriafé-
(ags fslauds er næstk. sunnudag.
NÆSTKOMAXDI sunnudag
efnir Blindravinafélag íslands
tii merkjasölu og almennrar
fjársöfnunar fil þess að gera
folindraheimilið og blindraskól-
ann sem bezt úr garði. Merkin
eru tölusett og verður dre-gið úr
öllum númerum um 10 vinn-
inga. Aðalvinningarnir eru
sófasett og ffugferð til Kaup-
mannahafnar.
■ Félag.ð er stofnað 1982 og
fióf. þá þegar rekstur skóia fyr-
ir blind börn og vinnustofu fyr
jr blinda. Jónas Jónasson, lög-
regluþjónn, arfleiddi féiagið af
öllu-m eigum sínurn, en hann
lézt 1937. !>á hófst raunhæfur
txndirbúningur að stofnun
blindraheimilis. Gjöf Jónasar
gerði félaginu klevft að eignast
Ingólfsstrasti 16 árið 1939. Ár-
jð eftir barst félaginu önnur
stór dánar^jöf ,frá Þortseini
Jónssyni, b freiðarstjóra í Hafn
arfirði. Það var húseignin Báru
gata 30, Reykjavík.
BLINDRAHEIMILIS-
SJÓÐUR.
í blindraheimilissjóotiui bár.
aist stöðugt srnáar og stórar
jgjafir og.árið 1942 \ar kosin
söfnunarnefnd. Áttu . sæt'i í
íienni 10 valinknnnir menn; for
Xnaður nefndarinna!? var lVIagn-
tís Thorsteinsson forstjóri. —
Fjáröflunin gekk vel og 1946
Var fyrirhugað að byggja heim.
,álið að Háateigi í Garðahver/i.
1 ágústbyrjun 1947 var veitt
ÍIP,-
í SAMEANDÍ v.ð þá iúalegu
árás á mig sem ophiberá- ntsarf3
ínann, sðm Sigurður Pétursson
gerlafræðingur hefur gert sig
- sekan um í grein, er hann birti
í Morgurtblaðinu í dag undir
yfirskr.ftinni: „Allt landið ■—
og Reykjavík líka“ vil ég leyfa
mér að lýsa því yfir að ég hef í
dag ritað dómsmálaráðuneyt-
jnu bréf ,þar sem ég hef farið
Jaess á leit, að opinbert mál
verði tafarlaust höfðað gegn
,lionum fyrir þær freklega æru-
jneiðandi aðdrótttanir, sem er
, að.finna í nefndri grein hans í
sninn garð sem opinbers starfs
manns og jafnframt karfizt
þess,, að honum verði refsað
fyrir þær svo sem hegningar-
lögin ákveða, hann dæmdur td
að greiða hæfilega- fjárhæð til
að standast kostnað af birtingu
dómsins í opinberu blaði og að
Jiiri æruméiðandl ummæli verðj
dæmd dauð og ómerk.
Að elta ólar við ósannindi
þan og aurkast sem er að finna
í grain gerlafræðingsins, á öðr.
um vettvangi en fyrir dómstól.
unum, tel ég mér ósamboð ð.
8. okt. 1958.
Kári Guðmundsson,
- snjólkureftiriitsmaður ríkisins.
Þass skal getið, að Morgun-
íbléðíð neitaði mér um birtingu
©farigreindrar yfirlýsingar.
K. G.
Lesið Alþýðublaðið
byggingarleyfi fyrir hluta af
byggingunni. Vatnsból ,ð reynd
ist þó ekki nógu heilnæmt og
var hætt við framkvæmdn- á
þessum stað, Þk v.ar leitað e'tfir
stað utan við bæinn, og síðar
miðsvæðis í bænuin, en al11 án
árangurs.
BJARK \HGAIA 8.
Að lokum var horfið áð því
ráði að kaupa Bjarkargötu 8,
sem er á einhverjum fallegasta
stað í bænum og mjög ákjósan-
legur bústaður fyrir blint fólk.
Húsið fylgir 682 ferm. lóð með
smekklegum garði. Húsíð er
135 ferm. auk útihúsa, tvær
hæðir og ris. Húsið er 1413 rúm
metrar. Blaðamönnum gafst í
fyrradag kostur á að líta á hús-
ið, sem er ætlað að gegna tveim
hlutverkum: annars vegar að
vera skóli 'fyrir blind bórn, með
heimavist ef með Þarf. Hins
vegar að vera bústaður þeirra
blindra manna, sem eiíp. ekki
annars staðar athvarf. Reynt
verður að verða við óskum all-
ra, hvort sem þeir vilja verða
að öliu leyti í húsinu, eða hafa
þar hsrbergi og ef til vil] lít-
inn eldúnarkrók. Eftir þeirri
reynslu sem fæst, verðpr hús-
inu beytt, svo að það komi að
sem beztum notum.
DYRAR FRAMKVÆMDIR.
Þessar framkvæmdir eru þær
mestu. sem félagið hefur ráðizt
í, enda eru nú þrotnir a!iir sjóð
ir. Heitir Blindravinafélag ís-
lands því nú á alla hina mörgu,
sem rétta vilja blindum hjálp-
arhönd, að styrkja þessa starf-
semí með fjárframlögum. —
Merkjasöludagurinn er á sunnu
daginn, eins og að framan grein
ir.
Um 400-—450 manns eru
blindir á íslandi, þar af ílest
aMrað fólk. Er Þetta hæsta
prósentutala blindra í Evropu.
Félagar í Blindrav-nafélaginu
eru um 1900.
garðurinn
Framhald af bls. 1.
byggíngar hjónagarðs í Reykj
vík. Er hér um 40 þús. kr. norsk
ar að Px'ða, er Guðrún fékk lán-
aðar á sínum tíma til kaupa á
,íslenzkum herbargjum*' í stúi
entagarðinum í Osló. Með kvik
myndasýniiagum hér á landi hef
ur Guárún safnað fyrír endur-
greiðslu og upphæðin ver.ó lögð
á reikning hennar í Lanctsbank
snum, Hefur nú fengizt Teyfi
hins eina, er eftir lifir úr stjórn
íslend ngahússsjóðsins í Osló,
svo og samþykki menntamála'-
ráðherra fyrir því, að þessi upp
hæð verði notuð til byggingar
hjónagarðs í Reykjavík.
HELMINGUR STÚDENTA
í HJÓNABANDI
íslenzkir háskólastúdentar
munu vaf-alaust fagna þessunv
tíðindum af heilum hug. Urn
það bil helmingur íslenzkra há
skólastúdenta er nú í hjórta-
bandi og hefur það skapað
margvísleg ný vandamál meðal
stúdenta. Aðalvandamálið er
varðandi húsnæðið. Stúdentar
við nám ráða ekki við þá okur-
leigu, sem nú er á húsnæöi.
Einnig skapar hjónaband stúd.
enta að sjálfsögöu fjárhagslegt
vandamál, en oftast leýsist það
farsællega með samhjáip hjón-
anna.
STUNDUM VINNUR KONAN
FÝRIR MANNINUM
Nokkuð algengt er það orð.ð,
að maðurinn stundi nám í lækn
isfræði, en konan vinni úti.
j Þau eiga ef til viil eitt barn,
; sem er þá á daghehnilí á dag-
inn. Séu börnin fleiri, eins og
; algengt er, verður það erfiðara
! og jafnvel ókleift að konan
j vinn-i úti. Ber öllum st-údsntum
saman um, að hjónagaröut gæti
m kið hjálpað, því að húsnæðið
er einn s-tærsti kostnaðarliður-
i.nn.
í Stúdentablaði jafnaðar-
manna, er koiii út núna f.vrir
Stúdentaráðskosningarnnr,
segir, að við hin *nýju tíðindi
í hjónagarðsmálinu, „hafi von
in um hjónagarð fengið byr
undir báða vængi, án þesg að
stúdentar hafi sjálfir nokkuö
til mála Iagt“. Er þess aó
vænta nú, að háskólastúdcnt
ar fylgi málinu vel eftir.
m
nhausen-morð-
ingjar fyrir réfti
Ógeðslegar lýsingar á meðferð
fanga í nazistaböðym.
i
BONN, fimmtudag. Réttar-
höldin yfir SS-böðlunum Gust
av Sor-ge og Wilhelm Sehubert
héldu áfram í Bonn í dag með
nýjum uppljóstrunum um
grimmdarverk nazista í fanga-
búðunum. Við yfirheyrsluna
kvað Sorge eingöngu hafa verið
Þjóðverja og Gyðinga í Sachs-
enhausenfangáhúðunum áríð
1938, en síðar heíði komið fjöldi
Norðmanna, Pólverja, Hollend
inga, Belgíumanna og Frakka
til búðanna. Harin skýrði síðan
nokkuð frá pyntingaraðferðum
þeim, sem notaðar höfðu verið
og kvað það hafa verið alvana-
le-gt á fyrstu árunum, að fangar
væru bundnir saman tveir og
tveir með T)ökin saman og síð-
an settir í hræðilega kofa, þar
sem þeir hefðu verið þvingaðir
til að halda þessari stelUngu
þar til þeir dóu. Oft voru fleiri
hundruð fanga, flestir sjúkir,
Inmdnir saman í kofunum, sem
í rauninni ekkj rúmuðu meira
en rúmiega eitt hundrað. Á vet
urna opnuðum við gluggana til
að hleypa inn ísköldu löftinu,
en á surririii lokuðum við þeim
svo að loftið inni varð kæf-
andi.“
„Þegar dauðir fangar voru
taknir út á morgnana, var talið
mjög nákvæmlega til að ekki
yrðu nein mistök,“ sagði Sorge,
sem í fangabúðunum gekk und
ir nafninu Járn-Gústaf. Ásarnt
Sehubert er hann sakaður um
að hafa tekið þátt í morðum á
um 11 000 föngum.
dínála Camerlengo Páfastóls*
Hefur forsetanum borizt þakk-
arskeyti. Skeytin eru á latmu,
en hljóða á þessa leið í íslenzkxfc
þýðingu:
Æruverðugi herra kardináli.
Benedetto Aloisi Masella,
Vatikanborg.
Ég minnist hins göfuga mik-
ilhæfa páfa, Píusar XII., og‘
þeirrar blessunar, eem hann.
lýsti yfir íslandi, og sendi inni-.
legar samúðarkveðjur í tilefni
af andláti hans.
Asgeir Ásgeirsson,,
forseti Islands.
Til hæstvirts forseta íslands
herra Ásgeirs Ásgeirssonar, *
Reykjavík.
Yfirstandandi kardínálaráði
er mikill heiður að hmni ást-
úðlegu velvild, er þér hafið auÖ
sýnt með virðingarfullum sam-
úðarkveðjiim í tilefni af an.diáti
Píusar páfa XII. og færir vður
og íslenzku þjóðinni auiðax-
þakkir.
Aloisi Masella, kardínáli.
(Camerlengo.)
Framliald af 1. síðu.
að gera sér ljóst, að hún hefði
almenriingsálitið á móti sér.
VARÐVEITA SAMHELDNI
I yfirlýsingu velferða-rnefnd-
arinnar snemma í dag segir, að
allsherjarverkfallinu hafi verið
aflýst fyrst um sinn t-1 þess að
varðveita samheldnina í veL
ferðarhreyfingunni - og til að
forðast að setja herinn í bobba.
ENGI-NN MÆTTI
Á MÓTMÆLAFUND
Yfirlýsingin minnt'st ekki á
hinn mikla mótmælafund vi-ð
stjórnarráðið, en þegar fun'dur.
inn skyldi hefjast var allt með
kyrrum kjörum við stjórnarráð
ið og allt gekk sinn vanagang.
VARÚDARRÁÐSTAFANIR
j varúðarskyni hafði lögregla
óg brunalið með daélur verið
kallað að byggingunni og kopt-
a-r flugu yfiv henni. er: ekkert
áf þessu Þurfti að nota.
Kindum slátrað
ÖLLU sauðfé á þrem bæjurm
í Dalasýlu hefur nú verið slá-tr
að. Kom upp grunur urn sýk-
ingu í sauðfé á bæjum þessum
og við ránnsókn fannst sýking
á lungum í 27 ki-ndum. Var þvx
öllu fénu slátrað til vonar o ••
vara.
Samúðarskeyti vegna
andíáts Píusar páia.
í TILEFNI af andláti Hans
Heilagleika, Píusar páfa XII.,
9. þ. m., sendi forseti íslands
s-amúðarskeyti til Masella kar-
í landhelgi.
í GÆRKVÖLDI vora 9 brezk
ir togarar að veiðum innan fisk
veiðitakmarkanna út af Vesí-
f jörðum og gættu þeirra 4 brezfc
herskip, freigáturnar RusseL
Palliser, Blackwood og Ilardy
Enn fremur var birgðaskip
þeirra Waverule á svipuðuiw.
slóðum.
Skip þessi voru fremur dreifð
og á allstóru svæði. Þá voru og;
12 brezkir togarar að veiðum
utan fiskveiðitakmarkanna á
þessum slóðum, flestir langt uí-
an markanna. Héfur erlendum
togurum við Vesturland þyi
fækkað heldur síði'stu dagana.
Af öðrum fiskisíóðum um-
hverfis landið er þ-áð að segía,
að ekki er annars staðar kunn-
ugt um togara að veiðum innam
12 sjómílna markanra.
ÍdS"
ítjári rálinn.
BÆ JARRÁÐ samþykkti /
gær að ráða Sigurð Gunnar Si.g
urðsson vélstjóra við dælustöö-
ina að Reykjum varaslökkvi-
liðsstjóra í Reykjavík. Sjö uir.-
s-x-kjéndur sóttu um starfið., /j