Alþýðublaðið - 17.10.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.10.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 17. október 1958 Alþýðublaðið '0 f ÍÞréltír Pólland - V-Þýzkalind !III19 UM síðustu helgi háðu Pól- verjar og V-Þjóðverjar lands- keppni í frjálsíþróttum og fór keppnin fram í Varsjá. Eftir sigur Þjóðverja yfir Rússum á dögunum var af mörgum litið á þessa keppni sem nokkurs konar úrslit um það, hver væri bezt Evrópuþjóða í frjálsum íþróttum 1958. Landskeppnin var geysiiega spennandi frá byrjun til enda, fyrri degi lauk með jafntefli 55:55 og keppninni í heild lauk með jafntefli 110:110! íþrótta- leikvangurinn var þéttsetinn báða dagana, en hann tekur um 100 þúsund áhorfendur, alla í sæti. Þjóðverjar byrjuðu keppn- ina mjög glæsilega, grinda- blauparinn Martin Lauer sigr- aði með miklum yfirburðum í 110 m grindahlaupi, fékk 0,9 sek betri tíma en Steines,. sem. er einnig góður grindahlaup- ari. Lauer varð strax á undan í byrjun hlaupsins og jók stöð- ugt bilið alla leið í mark, stíll hans er mjög góður. SÖGULEGT 800 M HLAUP Aðalkeppnisgrein lands- keppninnar var 800 m hlaupið, en flestir höfðu reiknað með sigri Makomaski, sem sigraði m.a. OL-meistarann Courtney í keppni SA og Póllands í sumar og fékk þá bezta tíma, sem náðst hefur { Evrópu í sumar, 1:46,4 mín. Þjóðverjarnir Missala og Scmidt tóku strax forystpna, Makomaski fylgdi fast á eftir, en hinn Pólverjinn, Kazmi- erski, sleppti hinum fljótt. í r.æstsíðustu beygju hafði Ma- komaski farið fram úr Missala og reyndi að ná forustunni, en Scmidt hafði aðra skoðun á málinu og svaraði. Nokkru seinna ætlaði Pólverjinn að reyna aftur, en þá sýndist á- horfendum Scmidt stjaka við Makomaski og áhorfendur létu fyrirlitningu mikla í ljós. Það liðu margar mínútur, þar til ró komst á aftur meðal áhorf- enda. Makomaski sagði eftir hlaupið, að Scmidt hefði ekki stjakað við sér og endaspi'ett- ur Scmidt’s hefði verið of sterkur fyrir sig. Kaufmann og Haas unnu tvöfaldan sigur í 400 m blaupi eftir geysispennandi keppni. Pólyerjarnir Krzyszkowiak og Zimny léku sér að Þjóðverj- unum í 5000 m hlaupinu. Ann- ars er nú bezt að láta tölurnar tala. FYRRI DAGUR: 100 m hlaup: Manfred Germar, V-Þ 10.7 Futterer, V-Þ 10.8 Marian Foik, P 10.9 Edward Schmidt, P 11.0 800 m hlaup: Schmidt, V-Þ 1:48.4 Makomaski, P 1:49.0 Missala, V-Þ 1:51.2 Kazmierski, P 1:53.4 400 m hlaup: Karl Kaufmann, V-Þ 47.0 Haas, V-Þ 47.5 Stanislav Swatowski, P 47.5 Gerhard Mach, P 48.6 E rístökk: • Jczef Schmidt, P 15.58 Ryszard Malcherszyk, P 15.24 Hermann Strauss, V-Þ 15.02 .Norbert Weiser, V-Þ 14.27 Sleggjukast: Tadeusz Rut, P 64.03 Olgierd Cieply, P 63.82 Willy Glitzbach, V-Þ 59.47 Hans Wulff, V-Þ 56.50 Langstökk: Schmidt, P 7.39 Kazimierz Kropidlowski, P 7.36 Rcnald Krugei’, V-Þ 7.29 Peter Scharp, V-Þ 7.28 Kringlukast: Edmund Piatkowski, P 54.25 Otto Kepfenhöfer, V-Þ 50.60 Bugrl, V-Þ 50.26 Washewski, P 49.96 4X100 boðhlaup: Vestur-Þýzkaland (Naujox, Futterer, Germar, Lauer 40.5 Pólland (Juskowlak, Foik, Jar. zemowski, Schmidt) 40.8 Kotliuski, P 53.0 Hoss, V-Þ 53.1 Janiak, P 55.6 1500 m grindahlaup: Jochman, P 3:42.5 Schmidt, V-Þ 3:42.5 Brenner, V-Þ 3:44.0 Orywal, P 3:51.0 300 m hindrunarhl:. Krzyszkowiak, P 8:41,0 Muller, V-Þ 8:57.8 Zbikowski, P 9:03,6 Thumm, V-Þ 9:16.8 Kuluvarp: Wegman, V-Þ 17.32 Framhald á 11. «iðu. 5000 m hlaup: j Krzyszkowiak, P Zimny, P úLudwig Muller, V-Þ Hans Huensko, V-Þ ! 110 m grjndahlaup: ! Martin Lauer, V-Þ j Berthold Steines, V-Þ | Edward Bugala, P Niemczyk, P SÍÐARI DAGUR: 200 m hlaup: Germar, V-Þ Lauer, V-Þ, Foik, P Cchmidt, P 400 m grindahlaup: Janz, V-Þ 14:04.4 14:05.4 14:12.6 14:36.0 13.9 14.8 1.4.9 15.3 21.3 21.4! 21.81 22.2; 52.2 Þýzki grindahlauparinn M. Lauer, Framíiald af 3. síðu. því hann vissi að hann myndi aldrei komast í þau aftur. Að sjö dögum liðnum gat hann ekki lengur haldið sér upp réttum og mátti því eingöngu þokast áfram með því að skríða á fjórum fótum. Það var ein- vörðungu afburða líkamsþrótt- ur hans, er hélt honum við. —■ Hann var hraustmenni og ekki nema 26 ára að aldri. Hann gat ekkert gert að sár- unum á fótum sér, en sárasta hungrið gat hann stillt endrum og eins. Á sjöunda degi fann hann lítið eitt af hörðum og bragðsterkum berjum, er hann reif græðgislega í sig. Nokkru seinna skreið hann fram á lík af þýzkum stor.ra- sveitahermanni, er við var fesí. ur gamall skeiðahnífur. Með honum heppnaðist Maresjev að drepa broddgölt. Á fimmtánda' degi var hann orðinn svo að- þrengdur, að hann sópaði hand fylli sinni af maurum og stakk þeim u.pp í sig. Á fjórða degi eftir þetta, lá leið hans fram hjá litlu, rúss- nesku þorpi, sem heitið hafði Plavni, en var nú í rústum. Þá heyrði hann óm af barnsrödd- um. Þegar hann hafði gert sér grein fyrir úr hvaða átt hljóð- ið kom, reyndi hann að kalla upp yfir sig. En kverkarnar voru skrælnaðar og hann kom ekki upp nokkru hljóði. Kraft- ar hans voru nú alveg áþrotum, hann var úttaugaður og hneig fram yfir sig, í ómegin. Þar fundu þeir hann nokkr- um klukkustundum síðar. Rúss neskir kolkhosniks (smábænd- ur), höfðu flúið úr Plavni, er Þjóðverjar brenndu þorpið til kaldra kola. Hér úti í skógunum höfðu þeir stofnað með sér ein. kennilegt samfélag og óverald. legt, ef svo mætti að orði kom- ast, og lifðu í neðanjarðargrenj um, eins og hellisbúar til forna. Báru þeir hann inn til sín, í hellana, og gerðu að sárum hans. I þrjá daga og þrjár nætur lá Maresjev í djúpum aásvefni. Þeir vissu jafnvel ekkert hver hann var, fyrr en hann mælti fyrst orð frá vörum að morgni hins fjórða dags. Var.nú rússnesku leynistarf seminni gert aðvart. Bændurnir komu skilaboðum til rússnesk- ra skæruliða, er höfðust við þar í grennd, og sendimaður var gerður út til flugsveitar Mares jevs. Síðan var sérstök sjúkra- flugvél send til flugvallar sveit arinnar og hinn slasaði maður fluttur sem skjótast á hersjúkra hús í Moskvu. Skurðlæknarnir staðfestu það sem Maresjev hafði óttast um nokkurt skeið. Sökum þess hversu lengi hann hafði verið úti í misjöfnu veðri, án nokkr- ar aðhlynningar eða aðgerða á sárum sínum, hafði drep hlaup . ið í þau, og var nú ekki um í MAilNN TIL HELGAR- INNAR Hýtf Lambakjöt Úrvals hangikjöt — Steikur og „Kótelettur11 Tryppakjöt í buff 0g gullash. S S Kjölbúð Veshirbæjar, Bræðraborgarstíg 43 — S.ími 14-879. Nýff Lambakjöf s s s s s s s s s s i s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c s s s r s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s w s s s s s NYTT HVALKJOT C, FOLALDAKJÖT, SVÍNAKJÖT, HÆNSNI. S S' S S Maiarbúðin, Laugavegi 42. | Sími 13-812. ^ S Nýtf Lambakjöt S S Matardeildin HafnarstraMi 5. — Sími 11-211. annað að ræða, en taka fæturna af honum. Eftir að aðgerðin hafði farið fram, fylltist Maresjev örvænt- ingu. En hann hlaut að sætta sig við þá tilhugsun, að geta nú aldrei flogið framar. En í næsta rúmi við hann lá gama;ll ofursti úr landhernum. Einn góðan veðurdag sýndi hann Maresjev hefti af Sögum úr fyrri heimstyrjöldinni’. Var þar skýrf frá afreksverkum hins fræga rússneskaflugmanns Karpovich, er stjórnað hafði orrustuflugvél þótt hánn gengi með tréfót. Þetta var Maresjev nægileg hvatning og upp frá þessu fór vonin að vakna með honum á ný. Var nú komið fyrir á hon- um gervlfótum og eftir eins mánaðar æfingu á þeim, var honum veitt leyfi til að stjórna flugvél á ný. í júní 1943 var hnoum skipað í flugvarðsveit á Kursk víg- stöðvunum. Þar gat hann sér mikinn orðstír fyrir að skjóta niður sjö óvinaflugvélar í nokkrum grlmmum bardögum, og hafði hann þá skotið þær nið ur fimmtán talsins um ævina. Hann var útnefndur hetja Sov étríkjanna og veitt tignarheiti höfuðsmanns. Eftir að styrjöldlnni lauk, — gerðist hann kennari við flug- skóla Ráðstjórnarríkjanna og síðar við Almenna vísindahá- skólann. Hann á nú heima í Moskvu og býr þar uieð konu sinni, móður og litlujm syni þeirra hjóna. ^Orvals hangikjöt ^Nýtt og saltað dilkakjöt. ^Niðursoðnir ávextir, margar ^ tegundir. S Ávaxtadrykkir — S ^Kaupfélag j Kópavogs, ^ Álfhólsvegi 32 • Símil-69-45. S S------------------------ s iLéllsallað s s dilkakjöt S Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16. S-mi 12373. Kjötfars Vínarpylsur Bjúgu jKjötverzl. Búrfell, S Lindargötu. S Sími 1-97-50. ] * i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.