Alþýðublaðið - 18.10.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.10.1958, Blaðsíða 2
V- A 1 þ ý ð u b 1 a ð i ð Laugardagur 18. október 1958 Slysavarðstofa Keyajavífear i |3eilsuverndarstöðmni er opin tíllan sólarhringinn. Læknavörð taz LR (fyrir vitjanir) er á sama ■ítað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður þessa \'iku er í lyfjabúðimii Iðunni, sími 17911. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- víkur apótek — Lauga- syegs apótek og Ingólfs ispótek fylgja öll lokunartíma fíölubúða. Garðs apótek og Holts >*pótek, Apótek Austurbæjar og íVesturbæjar apótek eru opin til *kl.7 daglega nema á laugardög- íam til kl. 4, Holts apótek og Síarðs apótek eru opin á sunnu iflðgum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið í'iíla virka daga kl. 9—21. Laug- 5*rdaga kl. 9—16 og 19—21. (Selgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- ísfsson, sími 50536, heima 10145. Xöpavogs apötefe, Aifhólsvegi 3#s er opið daglega kl. 9—20, caama laugardaga kl. 9—16 og íialgidaga kl. 13-16. Simi M3100. Fíugferðlr l.oftleiðir. ,Edda er væntanleg frá Nevrr York kl. 8, fer síðan til Osló, Kaupmannahaínar og Hamborg ar kl. 9.30. Hekla er væntanleg £$fi Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stavangri kl. 19.30, fer síðau tit New York kl. 21. Skipafréttir itíkisskip. Hekla kom til Reykjavíkur í .gærkvöldi að vestan úr hring- Terð, Esja er i Reykjavík. Herðu íbreið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Raufarhafn- ar. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er yæntanlegur til Reykjavíkur í ■dag frá Harntíorg. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vost- mannaeyja. ííkipadeild SÍS. 'Hvassafell fer væntanlega frá -Stettin í dag til Haugasunds og Faxaflóahafna. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell fer í dag :frá Djúpavogi áleiðis til London. Dísarfeli er væntanlegt til Hels- ingfors í dag, fer þaðan til Ábo og Hangö. Litlafell er í olíu- xlutningum í Faxaflóa. Helga- :œll er á Sauðárkróki, fer þaðan til Skagastrandar. Hamrafell fór Laugardagur 18. október frá Batum 13. þ. m. áleiðis tii Reykjavíkur.. Kenitra lestar á Austfjörðum. Marcella fór í gær frá Fáskrúðsfirði áleiðis til Brake. Finnlith fór 14. þ. m. frá Cabo de Gata áleiðis til Þorláks- hafnar. Eimskip. Ðettifoss er í Reykja-vík. Fjall foss fer frá Reykjavík í dag til Siglufjarðar, Akureyrar og Húsa víkur. Goðafoss er í Vestmanna- eyjum, fer þaðan til Austfjarða- hafna og Norðurlandshafna. Gullfoss er i Kaupmannahöfn, fer þaðan 21/10 til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss hefur væntanlega farið frá Riga 16/10 til Hamborgar, Hull og Reykja- víkur. Reykjaíoss fór frá Kefla- vik 15/10 til Reykjavíkur. Tungufoss er á Siglufirði, fer þaðan væntanlega í kvöld til Lysekil, Gauíaborgar og Kaup- mannahafnar. Messor Dóm.kirkjan: Frestsvígsla kl. 10.30 árd. Biskup íslands vígir Jón Bjarrnan guðfræðikandídat til Lundarsafnaðar í Manitoþa, Kanada. Sr. Jón Auðuns dóm- prófastur þjónar fyrir altari, en sr. Páll Þorleifsson .jmáfastur lýsir vígsiu. Aðrir vígsluvottar verða þeir,sr.:Harald.Sigmar pg sr. Bragi Friðriksson. Hinn ný- vígði prestur prédikar. Síðdeg- ismessa kl. 5, sr. Óskar J. Þor- lákssón. Neskirkja: Ferming og altar- isganga kl. 2, Sr. Jón Thorar- ensen. Hallgrimskiikja: Messa kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónsson. Kl. 2 e. h. Ferming. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Langholtsprestakall: Messa í Langtíoltssókn kl. 10.30 f. h. Fermin. Sr. Árelíus, Níelsspn. , Háteig'sprestakall: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Séra .Friðrik A. Friðriksson, prófastur á Húsavík prédikar, Barnasamkoma á sama stað kl. 10.30 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. e. h. Séra Garðar Svavarsson. Dagskráin í dag: 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 Umferðarmál. 14.10 Laugardagslögin. 16.00 Fréttir. 19,00 Tómstundaþáttur barna og uuglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Raddir skálda: ,,Hlátur“, ■ smásaga eftir Stefán Júlíusson (Höfundur flytur). 21.00 Leikrit: „Kamelljónið“, eftir Jan Locher. — Þýðandi: ■Sveinn Skorri Höskuldsson. Leikstjóri: Haraldur Björns-: son. 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 9.30 Fréttir og moruntónleikar. .10.30 Prestsvígsla i Dómk. 13.15 Erindi: Steinar fyrir brauð (Jónas Jónsson fyrrv. ráðh. flytur). 15 Miðdegistónleikar. 16 Kaffitíminn. 16.30 Veðurfregnir. Guðsþjón- t usta Hvítasunnusafnaðarins. •17.40 Sunnudagslögin. J.8.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar. 20.20 Æskuslóðir, XVI: Vopna- fjörður (Benedikt Gíslason írá Hofteigi). 20.45 Tónleikar. 21.20 í stuttu máli (Jónas Jóns- son). 22.10 Danslög (plötur). Fríkirkjan: Messa kl. 5 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Fríkirkjan í HafnarfirSi: — Messa á morgun kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Fermingarbörn í Hallgrímskirkju sunnudag- inn 19. okt. kl. 2 e. h. (Sigurjón Þ. Árnason.) Guðlaug Bjarnadóttir, Grensásvegi 12. Guðrún Davíðsdóttir, Þingholtsstræti 31. Kristín María Jónsdóttir, Frakkastíg 10. Hörður Eiðsson, Ásgarði 15. Hilmir Elísson, Finnbogahúsi við Kringlumýrarveg. Stefán Þór Elísson, sama stað. Ragnar Henry Ólsen, Suðurpól 3. Sigurjón Ólafsson, Hverfisgötu 83. Þór Rögnvaldsson,. Eskihlíð 14. Afmæli. Fjörutiu ára verður í dag, 18. október. Gunnar Markússon skólastjóri, .Húsabakka, Svarf- aðardal. Brúðkaup Nýlega hafa verið gefin sam- an í hjónaband . ungfrú Guðrún Karlsdóttir frá Borgarnesi og Sigurþór Breiðfjörð Gunnars- son, Reykjavík. Ileimili ungu hjónanna er að Eskihlíð 20, Reykjavík. Gefin verða saman í hjónband í dag í San Francisco í Californ íu ungfrú Karly Jóna Kristjáns- dóttir skrifstpfustúlka (Krist- .jánssonar húsgagnsmíðampist- ara) og Robert A. Legere liðs- foringi í bandaríska sjóhernum. Heimili þeirra verður fyrst um sinn 1129 Balboa St. San Fran- cisco. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Guð- laug Pálsdóttir (H. Wíum mál- arameistara, Reykjavík) og Ragnar Magnússon prentari (Guðmundssonar m.atsveins, Hafnarfirði). Heimili ungu hjón anna verður að Selvogsgötu 13, Hafnarfirði. Ýmislegt Hjúkrunarkonur og aðrir velunnarar Hjúkrun-- arfélags íslands, munið bazar- inn 5. nóv. Sendið muni sem fyrst á Landspítalann til Jó- hönnu Björnsdóttur eða Heilsu- verndarstöðina , til Sigrúnar Magnúsdóttur og Geirþrúðar Ás geirsdóttur og lyfirhjúkrunar- kvenna á spítölum um land allt. Leiðrétting. Þau leiðu mistök urðu hér í blaðinu í gær, að röng grein var sett undir fyrirsögn af grein sr. Björns Jónsspnar um almenn samtök á Suðurnesjum í slysa- og umferðarmálum. Biðst blaðið afsökunar og velvirðingar á þessum leiðu mistökum. (Frh. af l. síöu.i stúlkan varpaði sér til sunds. Hún var.í uppreimuðum striga- skóm og hafði farið úr öðrum þeirra, þegar hún sá, að ekki mátti lengur tefja og stökk Því í sjóinn eins og hún stóð. Er talið, að fyrir skarpa hugsun Og snarræði stúlkunnar hafi lífi drengsins verið bjargað og er þetta frækilegt afrek. Bryggjan er staurabryggja og myrkur var skollið á. ÁHP. andi hlunnindi þau, er lífeyrisV sjóðir eru, einungis eftir því,, hvar sjónienn inna sín mikil-. vægu skyldustörf af hendi. BATASJOMENN EINNIG FYRIR 1 TS Framhald aí l. síðu. þannig upp á milli hinnar ís- lenzku sjómannastéttar, varð- 'Með frv. þessu er því gert ráð fyrir, að lífeyrissjóðurintít verði einnig fyrir bátasjó- menn. Þá þykir það, einnig eðlí„ leg afleðing að í stað þess aði margir lífeyrissjóðir verði fyr. ir sjómenn á farskipaflotanum, þá verði þeir einnig í lífeyris- sjóði sjómanna sem heild. Þá þykir og rétt að skvldam ti'l þess að vera í sjóðnum og greiða til sé bundin því, að sjó. maður sé skráður á skip. Stúdentar ! Stúdentar ! ileik halda Stúdentafélag jafnaðarmanna og Félag frjálslyndra stúdenta í Silfurtunglinu 1 kvöld kl. 9. vantar unglinga til að bera út blaðið í þessi hverfi: Yesturgötu Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-960. Hreyfilshúðin. Það er henfugt fyrlr FERÐAMENN að verzia f Hreyfilsbúðánni. Fí LIPPUS O G E P L A- F J ALLIÐ Viðskiptavimr Jónasar voru fluttir frá stöðinni í vögnum, sem fengnir voru að láni á næstu bóndabæjum. Filippus fleygði síðustu eplunum út urn glugga uppi á lofti og neri sam an höndpum í ánægju sinni. ..Þarna fór-u síðustu eplin, sem voru upp.,“ sagði hann, „nú getum við að minnsta kosti sof. ið rólegir í nótt.“ Jónas snerist í kringum viðskiptavinina af mikilli umönnun eins og góðum sölumanni .sæmir, Ilann skemmti sér ágætlega, því að sölumennskan var honum í blóð borin, hvað svo sem hann þyrfti að selja. íjegar myrkur var skollið á, lokaði hann. „Við opnum í dögun á morgun,“ kall aði hann og hélt síðan heim á leið til þess að fá sér heita súpu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.