Alþýðublaðið - 18.10.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.10.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 18. október 1958 Alþ ýðublaðið Framhald af 4. síðu. (Stúdentaráð og háskólsráS veittu kórnum fjárhagslegan .styrk, sem nægði til þe.ss að greiða söngstjóranum nokkra þóknun. Háskólarektor veitti kórnum leyfi ti! að æfa á svöl- urn hátíðasalarins og allir aðr- ir, sem til var leitað greiddu götur kórsins. Kórfélagar kunna að meta slíka fyrir- gr.eiðslu. Á aðalfundi .kórs.'ns, var á- kveðið ,að fy.rir kórnum .skyldi vera þriggja manna stjórn og fjórir raddformenn hver í sinni rödd. Stjórn kórsins skipa nú þeir .Unnar Stefánsson stud. oecon.. form., Loftur Magnússon stud. med.. gjaldkeri og Jóhann Guð. munds.son stud. med. ritari, Raddformenn í kórnum eru þeir Kiartan Pálsson stud. med. Jakob Möller stud. med.. Skúli Thorarensen stud. jur. og Reyn ir Valdimarsson stud. rned. II Evrépit- Nr. 21 KOMINN er hingað til lands J. E. van Ðissel, forseti Evrópu sambands Guðspekifélaga. Mun hann dveljast hér í hálfa aðra viku í boði Guðspekifélags ís- lands. í sambandi við komu hans Framhald á 3. síðu. stokkbólgnaði þegar í stað. Hún var því send heim til hvíldar og læknisumönnunar. Hún varð að ferðas heim í járnbrautarlest, og var vinstri fóturinn vafinn umbúðum. Hún hé!t fyrst heim til for- eldra sinna í Brixton, seni höfðu nú ekki séð hana í tvo mánuði, eða því sem næst, og ekki neina fréttir af henni haft. Þau fögnuðu henni eð sjálfsögðu innilega, en margs var þegar í stað spurt um ökla mc.ðsiió. Og svo þurfti pabbi hennar einnig margs að spyrja um það hvers vegna hún heíði verið svo lengi fjarverandi,. hvar hún hefði haldið sig og hvað hún hafði haft fyrir stafni. Og enn einu sinni varð hún að beita þeirri aðferð, að slá úr og' í. Hún notaði gömlu svörin, hún hafði ekið vörubíl og vér- ið á stöðugum ferðalögum, en nú sá hún að þau trúðu henni ekki le-ngur. Þetta vakti með henni samvizkubit og innri Iðnó Ið no DANSLEIKUR í kvöid klukkan 9. “ * ÓSKALÖG í:: elly vilhjálms " f 5:: KAGNAR BJARNASON og i,: K.K, sextettinn leikur nýjustu calypsó, yock og dægurlögin. Aðgöngmniðasala frá kl. 4—8. Kopiið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. baráttu. Það var meira en með alraun að verða að segja ósatt þeim, sem þótti vænt um mann, en hún vonaði og baö. að það yrði sér ekki eins erfitt þegar hún kæmist í þá raun að fjand mennirnir tæku að spyrja hana spjörunum úr, þar sem tilfinn ingarnar gagnvart þeim myndu vitanlega verða þvert úr átt. Svo virtist sem faðir hennar gæfist upp í bili, en þegar mið degisverði var lokcð, bað hann hana að tala við sig einslega. „É.g veit ekki hvað þú hefst í rauninni að“, sagði hann, „en hitt veit ég, að þú ert öllum stúlkum fallegri og að karl- mennirnir hafa alltaf verið vit lausir eftir þér. Og nú skaltu ekki svara mér því til, að þú sért fullorðin kona, hafir verið gift og eigjr barn. Það veitir þér ekki nieinn rétt til að gera það, sem þér einni gott þykir. Þú verður að gena þér það ljóst, að það er ekki nema eðli legt. að foreldrar , hafi sínar á hyggjur vegna bama sinna á slíkum tímum sem þessum. Og við mamma þín, höfum sofið lítið marga nóttina að undan- förnu, þar sem við höfum haft áhyggjur þín vegna,. i&r við viss um ekki einu sinni hvar þú hélzt þig.“ „Pabbi. þetta er svo heimsku legt. Ég, er þó ekki eini kven maðurinn, sem gegnir herþjón ustu“. „Ég veit það, en h'eldurðu að þetta starf, sem hún hefur nú með höndum, þessi bílaaksur með hermönnum og herforingj um ú um allar trissur, sé að einhverju leyti meira framlag í þágu Bretlands, heldur en það að vinna í flugvélaverksmiðju eins og þú gerðir?“. „Já, það held ég sannar- iega”. þSá er munurinn. að ég er viss um að svo er ekki”, svar aði karl. „Og hvernig er það svo um frístundir þínar? Hvermig notarðu þær? Þú ert þá í hópi karlmanna, er ekki svo?” „Vitanlega, enda er ekkert rangt við það. Það heyrir starfi mínu til að vera stöðugt í þeirra hópi”. „Sækirðu þá ekki dansleiki með þeim, teins og áður?” „Vitanlega, þegar ég get því við k.omið, enda er e.kkert ljótt eða rangt við það“. „Og þá ertu vitanlega með liðsf oring j unum ? ” „V-tanlega, enda isr . ég . sjálf orðin liðsforingi að tign. Viö drekkum saman öðru hverju og sækjum næturklúbba, — það er ekkert ljótt við það heldur ’. „Ekki beinlínis það. En svona er það nú samt, — við foreldrar þín'r vildum það helzt að þú kæmir heim, og settist að hérna hjá okkur. Við vildum það heldur en vita aí þér á þess.um flækingi fram og aftur“. „Ég kemst ekki hjá þe«m flækingi, sem þú kallar, það er — einn þátturinn í starfi mínu”. „Og það er vitanlega einn þátturinn í starfi þínu, að bú ferð svona' með fótinn á þér. . . . Það er víst eitt framlagið til að vinna styrjöldina?” Hann var tekinn að gerast æstur, gamli maðurinn. ,,É.g hef sagt þér, að ég fór svona, þegar ég stökk út úr bílnum”. „Og þú ætlast til að ég trúi því”. „Af hverju eru svona tor trygginn, pabbi? Ekki getur þetta öklameiðsli mitt sannað það, að ég hafi sofið hjá yfir foringja?” „Ekki veit ég nú hvað halda skal um það . . ." „Vertu ekki svona sérvitur, pabbi. Og vertu ekki með þess ar eilífu spurningar. Ég er fyrst og fremsf að lotum kom in af þreytú’, svaraði hún loks og neyndi að rísa á fætur. „AÍlt í lagi, allt í lagi”, sagði karl og hækkaði nú róminn. „Þú skalt fara þínu fram. En það get ég sagt þér, og taktu eftir því, að ,ef þú ferð ekki að öllu með nokkurrá gát, þá fer að lokum illa fyrir þér . . Hún beit á vörina, en önnur svipbrigði urðu ekki á henni séð. Hún hallaði sér lítið eitt fram í sætinu, og einhverra hluta vegna fór það þannig, að handtaskan hennar opnað- ist, og allt, sem í henni var, valt út um allt gólf. Hún varS að skríða á fjórum fótum yiff að safna því s.aman, þar seny karl var nú svo reiður, að hanni hr.eifði ekki við að rétta henni hjálparhönd. Svo lokaði hún töskunni, reis á fætur, haltraði út úr herberginu og bauð hon, um góða nótt. Þegar hún var farin, sat hann langa stund og reyktl pípu sína og hugsaði um fram. ferði hennar. Það var ekkert meira um það mál að segja, og: ekkert heldur hægt að gera. Þetta varð allt að hafa sinni gang. Þegar allt kom ti j alls var hún svo sem orðin sjálf sín ráðandi . . . tuttugu og tveggja ára, ekkja og móðir. Þegar frú Busthell hafði boð ið dóttur sinni góða nótt, og dóttirin hafði haltrað upp stig ann og farið inn í svefnher- bergi sitt, ræddu þau hjónin þetta loks fram og aftur um hríð, ten loks urðu þau líka þreytt og héldu til syefnher- bergis síns. Þegar þau voru í þann veg inn að leggja af stað inn-til sín, kom gamli maðurinn auga á eitthvað, sem lá á gólfinu. Hann tók það upp. Þetta var einkennismerki fallhlífarsökk- vara. Hann sýndi konu sinni það, og tárin tóku að renna nið ur vanga honum. Nú vissu þau bæði hvers kyns var. Hann gat Ný sending iglæsilegt úrval MARKAÐURINN Laugavegi 89. Sýning á pólskum bifreiðum verður íiald- i in næstu daga að Suðurlandsbraut í vörugeymsluhúsi Gísli Jónsson & Co. Opið í dag frá kl. 14—22. Ægisgöiu 10

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.