Alþýðublaðið - 18.10.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.10.1958, Blaðsíða 8
V E Ð R I Ð : vestan skúrir. Allhvass sunnan eða. suö- Laugardagur 18. október 195® Ung íslenzk kcna heldur sína gskemmíun hér UNG íslenzk söngkona mvm lialda sína fyrstu söngskemi/it- un hér á landi í Gamla Bíó nk. föstudagskvöld, 24. þ. m. Heitir bún Guðrún Tómasdóttir og hef «r si. 5 ár dvalizt í Bandaríkj- unum og stundað söngnám hjá einkakennara. I Guðrún ræddi í gær við blaða | nenn og skýrð. þeim frá námi; sínu Og dvöl ytra svo og efnis-’ ikrá á söngskemmtuninni nk. föstudagskvöld. SÖNG í ÚTVAKPSKÓKNUM | Guðrún kvaðst hafa sungið í! CJtvarpskrónúm hér áður en Guðrún Tómasdóttir. hún hélt utan og sungið þá nokkrum sinnum einsöng með kórnum. Guðrún útskrifaðist stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1948 og hafði þá mik- inn hug á því að halda til Lund úna til sörrgnáms. Sótti hún um styrk, en iékk ekki og gat því ekki haldið til Lundúna af fjár hagsastæðum. SÖNG í KÓR ROBERT SHAW Hélt Guðrún þá'til Banda- ríkjanná og hcf nám hjá þekkt- um j úgóslavnaskum' söngkenn- ara, dr.jVX rkö Pugeij. Stundaði hún söngnám hjá honum í 5 ár. Vann iutn jáintramt náminu og gát á þann.hát.t köstað nám- Ið; endá hlaut hún áðeins éinu sinni styrk, þ. e. ,'frá Menning- ar- ög. minningarsjóði kvenna. ,Um ské ð söng Guðrún í kór Robert Shaw, sem er mjög þekktur. Ekki hélt Guðrún nein ar. sjálfstæðar söngskemmtanir meðan hún var í Bandaríkjun- um, en hún kom nokkrum sinn. um fram á íslendingasamkom- um. Guðrún er dóttir Tómasar Jóhannssonar, er var kennari á Hólum. FJÖLBREYTT SÖNGSKRÁ Sö.ngskráin nk. föstudags- kvöld verður fjölbreytt. . Á henni er lagaflokkur eftir Schu mann, 7 spænsk þjóðlög eftir de Falla og íslenzk lög eftir yngri og eldri tónskáld. • Flugferðir teppasf, vegna veðurs. VEGNA hvassviðris, sem gekk yfir landið sunnanvert í gær, var ekkert flogið innan- | lands. Flugvél Loftleiða beið | hér einnig vegna veðurs. Gull- ! faxi Flugfélags íslands var eina flugvélin, sem fór af Rvík. urflugvelli í gær og von var á Hrímfaxa frá London í gær- kvöldi. flússraesktjr tögars r 1 íórst ¥if§ S’het- gyn. LONDON, föstudag. — Þrír rússneskir fiskimenn voru í dag fiuttir yfir í sovézkt skip eftir að, móðurskip rússneska fisk- \eiðiflotans við Shetlandseyjár haíði hvað eftir annað x-eynt að hindi'a, að þeir þrír merin er Þvottur eyðila gður ;• ÓVENJU stráksleg spell-j >■ virki voru í fyrradag unnin ■ " á þvotti, er hékk á snúruml ; bak við húsin Tjarnargötu 3; 5 og 5. ■ « Kona, sem býr í Tjarnar-I ", götu 3, hafði lokið þvotti uvn ; ; miðjan dag og hengdi hann á ; “ snúrur í porti bak við húsið. j ! Um fimmleytið fór hún að : ; iheiman og aðgætti þvottinn ; ; í leiðinni. Hún kom svo heiin ■ « um kl. 10 og ætlaði þá að ! S taka inn a fsnúrunum. Hún; ; sá þá, að búið var að skera ; ; og rífa þvottinn ,svo hann er ; » gjörsamlega ónýtur. M. a.! ; voru á snúrunum fimm stór; ; útsaumuð sængurver, þr jú; • ilök og margt fleira Ekki var ! » í gær upplýst hverjir unnu ; ; þetta óþokkabragð, en málið ; “ sr í rannsók. komust lífs af, c;- rússneski tog arinn SRT 442 fórst, yrðu settir á land á brezkri grund. 22 fiski j menn hafa sennilega fariz.t, er ! tögarinn fórst í morgun. j Gerðist þetta eftir að ofsa- ! veður hafði í heilansólarhring j gengið yfir Norðursjó og leiddi ■1 m. a. t-.l-þess, að danska skipið j ,,Th Adler Svanho’m11 fórst og j með því skipstjórinn en 26 i rnánna áhöfn var bjargað. i Danski skipstjcrinn, Wilhelm j Skjoldbarg. skipaði áhöfn sinni j frá borð , en neitaði sjálfur að | yfirgefa- skipið. i Sendi rússneska móðurskipið smáskip á etfir björgunarbát þeim frá Lerwick, er bjargað hafð; mönnunum þrem, til að fá mennina afhenta, en af' því varð ekki. Þegar merimrnir voru komnir í land,' kom loks rússneskur togari og sótti menn ina og fór sú athöfn fram með vinsemd. Frumvarp um, að biskup megi siija í embæiti til 75 ára aldurs. TVEIR þingmenn Sjálfstæðis flokksins í neðri deild bera fram frunivarp til laga um breytingu á lögum frá 1921 um biskupskosningu, og er efni j hennar það, að verði biskup Is lands sjötíu ára að aldri, skuli i hann, ef aðrar ástæður valda ekki, halda Cmbætti sínu, þar til hann verði 75 ára ef þrír fimrntu þeirra sem atkvæðis- rétt hafa við biskupskjör, beri fram ósk um það. Flutningsmenn eru Bjarni Benediktsson og Ólafur Thors, og hafði Bjarni framsögu í mál inu, er frumvarpið kom tii fyrstu umræðu í neðri deiid í gær. Tilefnið er það, að kirkju- málaráðuneytið hefur ákveðið biskupskjör eftir að þrír laga- prófessorar felldu þann úr- skurð, að lögum samkvæmt mætti biskup ekki sitja í emb- ætti lengur til til sjötugs. Benti Bjarni á,a ð þessu hefði ekki verið fylgt, þegar Jón biskup Helgason varð sjötugur. ■ Ann- ars kvaðst hann ekki deila um úrskurð lagaprófessorann 2gja og því vseri lagt til að lögunum yrði breytt, enda yrði þannig nokkrum sparnaði við komið. Frumvarpið var að lokinni ræðu Bjarni sam'þykkt t:l ann- arrar umræðu og því vísað til allsher j arnef ndar. OskaS effir svari við kröfu um skaSa- BONN, föstudag. Bretar af- hentu vestur-þýzku stjórninni í dag orðsandingu, þar sem minnt er á kröfuna um skaða- bætur til handa brezkum borg- urum, er sátu í fangelsi í Þýzka landi í síðasta stríði. 1 fýrra lögðu Bretar ásamt Norðmönn- um, Dönum, Hollendingum, Belgum, Lúxembúrgurum og Grikkjum fram kröfu um skaðabætur, en ekki hefur bor. izt neitt svar við þeirri kröfu. Goií útlit I PARÍS, föstudag í kvöld leit j svo út sem fastaráði NATO mundi takast að koma á samn- ingaviðræðum um Kýpur Náð- ist góður árangur á fund. ráðs- ins í dag og er kominn hraði í hlutina. Sýningin Hu opnuð í B KL. 2 í dag verður opnuð í j Bogasal Þjóðminjasafnsins ! sýningin „Hugur og hönd“, sem er sýning á alis konar niuiium, sém sjúklingar á Klepþsspítalanum hafa búið til. Forseti íslands og frú munu verða viðstödd opnun sýningarinpar, en húri vei-ður opnuð almenningi kl. 4. Þórður Möller, settur yfir- læknir að Kleppi, sýndi blaða mönnum sýningannuni og sagði frá tilgangi hennar og starfsins, sem að baki liggur. Hann sagði m. a. að eitt frum- skilyrði tii eridúrheimtraar andlegrar heilþi'igði væri að skapa sjúklingum starf, sem dreifði huga þeirra frá eigin bágindum og skapaði þeim hugsun um hagnýta hluti. HAGLEGIR hlutir Munir á sýningunni eru búnir til úr horni, beini, basti irr og non asalnum í TILEFNI af 50 ára af- mæii Sigui'jóns OlafssonaiC’ myndhöggvara gengst Félag íslenzkra myndlistarmaxina fyrir sýningu á verkum lista- mannsins í Listamannaskálan: unx. Yerður sýxiingin opnuð á kvöld kl. 8. Er þetta fyrsta einkasýning Sigurjóns, en áður hefur hatm ávallt sýnt með fMri lista- mönnum, bæði hér heima og erlendis. Á sýningunni eru verk, sem unnin eru á ýmsum tímum unn n í m.argskanar efni í stein, tré, leir, gips og málm- afsteypur. Margar myndanna hafa ekki verið sýndar opixx- berlega áður. Þá eru sýndar 60—70 ljósmyndir af verkum, sem ekki eru á sýningunni, en margar myndir Sigurjóns eru erlend s. — Sýningin. verður opin til mánaðamóta. og tágum, plastgleri og tré. Enn frenxur eru mjög hagleg handhnýtt teppi á sýning- unni. Þau eru úr íslenzkri ull. Þá er útsaumur, prjón og hekl. Hlutir þessir eru und- antekningai-laust gerðir af mjög miklum hagleik og list- fengi. Sérstaka athygli vekja smíðisgripij- úr horni og beini. Þcir eru margir verk fleiri en ! eins rnanns. Stærsta teppið er ( næstum sex fernxetrar og er um 90 þús. hnútar. Það er hnýtt af karlmanni og tók vinna við það næstunx eitt ár. Úr tágum eru ljósakrónur, körfur og önnur ílát. Margir munanna eru til sölu o« virðist verði þeirra mjög í hóf stillt. HUG3UNARHATTUR, ' SEM ÞARF AÐ BREYTAST 1 Þórður Möller læknir sagði j Framhald á 3. síðu. I ÍFundur Kvenfé- f lags Alþýðu- I flokksins í : KVENFÉLAG Alþýðu-; : flokksins í Hafnarf irði er nú ■ ; að hefja vetrarstarfið. Verð- l ■ ur fyrsti fundurinn næstkóm ; : andi þriðjudagskvöld kl, 8.30 ; ; í Alþýðuhúsinu við Strand- • : götu. : ■ Fundarefni: ; : 1) Kosnino fulltrúa á 26.« ; þing Alþýðuflokksins. ] ; 2) Vetrarstarfsemin rædd. ; ■ 3) Erindi iw bæjarmálin. ■ : Félagskonur eru hvattarjj ; til að fjölmenna á þennan I • fyrsta fund starfsársins. ® ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.