Alþýðublaðið - 18.10.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.10.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 18. október 1958 A lþ ý S u b l a ð i S S TUI>ENT ARAÐSKO S N- INGAR fara fram í dag — ekki með öllu hávaðalaust að vanda, enda virðist það vera orðin hefð að pólitísku fylkingarnar leiðí saman hesta sína þennan dag og vikuna fyrir, þó að allir séu raunar sammála um að pólitískar kosningar til stúd- entaráðs séu fáránlegar og að- eins til skemmtunar þeim stúd- entum, sem hyggjast leggja fyr ír sig stjórnmál sem atvinnu. "Um hvað er þá barizt? spyr fólk. Æskulýðssíðan ætlar í dag aS gefa lesendum sýnishorn af málefnum háskólastúdenta og bírtir stefnuskrá Stúdental'é- lags jafnaðarmanna, en þar er drepíð á flest þau „stórmál“, sem um er deilt í kosningahríð- Hjónogarður SVO SEM skýrt var frá í tölublaði Stúdentablaðs jaín- aðarmanna, hefur íslendinga- hússjóður í Osló flutzt yfir í hjónagarðssjóð hér í Reykja- vík og hefur frú Guðrún Brun- borg fengið því áorkað af eig- in rammleilc með hinum al- kunna dugnaði sínum. Stú- dentaráð hefur sýnt furðulega linkind í svo brýnu hagsmuna- máli stúdenta, svo að nú er enginn hjónagarðssjóður fyrir liendi til þess að taka við þess- ari höfðinglegu gjöf. Stúdenta- dentaráðs og leggur til, að mál- um þess.um verði sinnt sem skyldi hið bráðasta. Féíogsheimili Það er nú sýnt, að hin draum órakennda félagsheimilishöll, sem Vökumeirihlutinn hefur á undanförnum árum ginnt kjós- endur sýna með ,rís ekki af grunni á næstu árum, enda hefur hún frá öndverðu verið fj arstæðukennd. Stúdentafélag jafnaðarmanna vill beita sér fyrir því, að fundin verði við- ráðan’eg lausn á félagsheimil- ismálinu og stúdentum tryggð boðleg húsakynni fyrir félags- og skemmtistarfsemi hið allra fyrsta. Emil Hjartarson, félag jafnaðarmanna vítir harð , fráfarandi fulltrúi jafnaðar- lega slælega framkomu stú-1 manna í stúdentaráði. Nómsstyrkir Það hefur löngum vakið furðu manna, að íslehzkir stú- dentar skuli einungis fá náms- styrki, ef þeir nema á erlendri grund, en ekki ef þeir stunda nám við sinn eiginn háskóla. Það liggur þó í augum uppi, að efnilegir stúdentar geta átt við erfiðar fjárhagsaðstæður að stríða, enda þótt þeir stundi nám í heimalandi sínu, — og þar af leiðandi átt námsstyrk skilið miklu frekar en marg- ur, sem dvelst við nám erlend- is. Stúdentafélag jafnaðar- manna vill vinna að þvf, að veittir verði námsstyrkir við, Háskóla íslands svo að stúdent- ar njóti jafnréttis í styrkveit- ingum, hvort sem þeir nema heima eða heiman. Sfúdentoskíptí Stúdentafélag jafnaðarmanna átti upptök að stúdentaskipt- um við aðra háskóla, en Vöku- menn hafa sýnt gjört tómlæti og enga gert til þess að halda þeim skipt um áfram. Félagið mun eftir sem áður halda þessu máli. vakandi og berjast fyrir því af alefli. St’údentobfoð 'Á undanfömum árum hefúr stúdentaráð gefið út blað, sem borið hefur heitið Stúdehta- blað, og komið út misjafnlega oft, iðulega í örfá skipti á ári hverju. Efnisskipan og útlit blaðsins er fyrir löngu staðn- að. Einn maður frá . hverju stjórnmálafélagi innan skólans ritar grein í þaS, en annað efni er mestmegnis fengið frá mönn um utan skólans. Stúdentafé- lag jafnaðarmanna vill beita sér fyrir því, að gagngerar umbætur verði á Stúdenta- blaðinu, efni þess verðí líflegra og skemmtilegra og sótt til stúdenta sjálfra. Koffistofa Bolli Þórir Gústavsson, stud. theol. Sverrir Georgsson stud. med. Guðjón Guðmundsson stud. polyt. Guðrún Sveinbjarnardóttir stud. jur. Gylfi Gröndal stud .ma-g. HalMór Halldórsson stud. med. Stofna stúdentar tilranaleikhús með ungum leikurm? MIKILL áhugi virðist nú vera meðal stúdénta á leiklist ©g hefúr komið frám sú hug- mynd að stúdentar taki höndum saman við unga leikara og stofni tilrauna leikhús. Hefur ■Í>etta mál mjög komið til um- xæðu í kosningabaráttunni og má fullyrða, að.ékki finnist sá fra'mbjóðandi, sem ekki hefur brennandi áhuga á því að kom- íð verði á fót leikstarfsemi með al stúdenta. Er á það bent, að nákvæmlega þrjátíu ár séu nú liðin síðan stúdentar létu til sín • taka á leiksviðinu. Þykir það ekki vansalaust, að æðsta menntastofnun þjóðarinnar, eins og það er orðað, hafi ekki upþ á neitt að bjóða meðan menntaskólanemar í Reykjavík bjóða upp á Herrakvöld sín og Laugvetningar í yngsta mennta skólanum taka sér ferðir til næstu byggðarlaga til að skemmta fólki með leiklist. Stúdentaráð kaus nefnd á fyrra ári til að géra tdlögur um þessi mái og telur hún ekki vafa ,á því, að nægilegir ’leik- kraftar séu í skólanum. Er nú aðeins beðið eftir tillögum henh ar, en tilvonandi stúdentaráðs- menn bíða þess reiðubúnir að ,koma þeim í framkvæmd. ' Myndin að ofan er frá heim- sókn írska stúdentaleikflokks- ins í fyrra. Það fer vart hjá því, að stú- dentar, sem lesið hafa á safni skólans og jafnvel aðrir, sem dveljast þar langtímum dag hvern, láti sér til hugar koma, hversu þægilegt væri að hafa við hendi kaffistofu í skólan- um, þar sem menn gætu feng- ið sér hressingu meðan þeir spjalla við skólabræður sína. Því hefur Stúdentafélag jafn- aðarmanna hug á, að leitað verði möguleika um innrétí- ingu kaffistofu í kjallara há- skólabyggingarinnar, Mál,þetta yrði stúdentum áreiðanlega kærkomið. Letkstorfsemi Stúdentafélag jafnaðarmanna vill styðja tillögu stúdentaráðs um að endurvakin verði leik- starfsemi, sem legið hefur. ý láginni um þrjátíu ára‘ skeið hér í skóla,' Það þarf vart, að eyða- orðum- að því, aö nú. or tími tií kominn. að stúdéntar hefjist handa um leikstarfsemi. Menntaskólinn í Reykjavík hefui’ méð sóma haldið við Herranótt sinni, og er tómlætl stúdenta í þessum efnum þeim Framlinlrl á Stffu. 1. Bolli Þóiur Gústavsson, stud tfaeol. 2. Sverrir Georgsson, stud. med. 3. Guðjó-n Guðmundsson. stud. polyt. 4. Guðrún Sveinbjarnardóítir, stud. jur 5. Gylíi Gröndal, stud. mag. 6;. íialldór Halldórsson, stud med. ■ 7, Þór Benediktsson, stud. polyt. 8. Jóliann G. Möiler, stud. odonl. 9. Sverrir Bjarnason, stud. med; 10. Jónatan Sveinsson, sfud. jur. 11. Þórarinn Andrewsson, studl. polyt. 12. Bergur Felixson, stud. jur. 13. Matthías Kjeld, stud. med. 14. Hafsteinn Þ. Stefjánsson, síud. philol. 15. Gj-étar G. Nikulásson, stuci med. 16. öli Björn Hannesson, stud. med. 17. Eiiiar Vahir Bjarnason, stud. med. 18. Emil R. Hjartarson, stud. med.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.