Morgunblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1977 11 Verðtrygging þjóðhátíðarsjóðs: Náttúruvernd og varðveizla menn- ingarverðmæta TILLAGA til þingsályktunar, sem rtkisstjórnin flutti um staðfestingu skipulagsskrár fyrir þjóðhátfðarsjóð (ráðstöf- un á ágóða af þjóðhátfðarmynt, sem Seðlabankinn gaf út f til- efni 1100 ára byggðar f landinu 1974), var samþykkt með mikl- um meirihluta atkvæða á Alþingi tslendinga, svo sem fram hefur komið f þingfrétt- um blaðsins. Stofnfé sjóðsins er 300 m. kr. og er gert ráð fyrir að honum bætist fé sfðar. Tilgangur hans er að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveizlu og vernd verðmæta iands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. Fjórðungi af árlegu ráðstöfunarfé skal renna til Friðlýsingarsjóðs, þ.e. til náttúruverndar á vegum nátt- úuverndarráðs. Fjórðungur skal renna til varðveizlu forn- minja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóð- sins, sem er þingkjörin að meirihluta, ráðstöfunarfé hverju sinni í samræmi við megintilgang sjóðsins. Fjárveitinganefnd lagði til að, þ.e. meirihluti hennar, að þessi stjórnartillaga yrði sam- þykkt óbreytt, að öðru leyti en því, að við 2. gr. skipulagsskrár bætist: „á grundvelli verðtrygg- ingar eftir nánari ákvörðun stjórnar sjóðsins“, þ.e. að sjóð- urinn verði verðtryggður. Meirihluta fjárveitinganefndar skipuðu: Ingi Tryggvason (F), Þórarinn Sigurjónsson (F), Steinþór Gestsson (S), Helgi F. Seljan (Abl), Friðjón Þórðarson (S), Pálmi Jónsson (S), og Gunnlaugur Jónsson (S).— Minnihluti fjárveitinga- nefndar, Sighvatur Björgvinsson (A) og Geir Gunnarsson (Abl), lagði til að tillögunni yrði visað á ný til ríkisstjórnarinnar, í þvi skyni að málinu verði vísað áfram til þingflokka og þess freistað að ákveða ráðstöfun fjárins í fullu samræmi við þá, svo þetta sið- asta mál tengt hátíðahöldum í tilefni 1100 ára byggðar í landinu mætti afgreiða í sömu sátt og önnur slík. Þá fluttu nokkrir þingmenn (Sigurlaug Bjarnadóttir (S), GuðmundurH. Garðarsson (S), Sighvatur Björgvinsson (A), Seltjarnarnes nokkur raðhús í smíð- um með inn- byggðum tvöföldum bílskúr. Til sölu og til afhendingar í ágúst — sept n.k. Húsin afhendast fokheld með tvöföldu verk- smiðjugleri. Öllum útihurðum og opnan- legum gluggum, t.b. undir málningu að ut- an. Uppl. og teikningar í skrifstofunni. Haraldur Maljnússon, viðskiptafræðingur. Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsimi 4261 8. Svava Jakobsdóttir (Abl), Jón Ármann Héðinsson (A) og Karvel Pálmason (SFV), tillögu til beytingar við þings- ályktun rikisstjórnarinnar, þess efnis, að 200 m. kr. af greindum ágóða verði varið til þjóðarbókhlöðu en 100 m. kr. til Húsfriðunarsjóðs. Töldu talsmenn þessarar tillögu, þeir er til máls tóku í umræðu, að Seðlabankinn ætti ekki að ráða ferð um ráðstöfun ágóða af þjóðhátfðarmynt, heldur Alþingi, og þjóðarbókhlaða væri verðugast viðfangsefni. Þessi tillaga var felld með 44 atkvæðum gegn 11, 2 greiddu ekki atkvæði, 3 voru fjar- verandi. Auk flutningsmanna greiddu atkvæði með breytingartillögu: Ellert B. Schram (S), Ragnar Arnalds (Abl), Ragnhildur Helgadóttir (S) Stefán Jónsson (Abl) og Sverrir Hermannsson (S). Tillaga ríkisstjórnarinnar var siðan samþykkt óbreytt, sem fyrr segir, að viðbættu verð- tryggingarákvæði sjóðsins. SKIPASUND 3ja herb. jarðhæð i góðu stein- húsi. íbúð I góðu ástandi. Verð 7,5 millj. útb. 4,5 m. FELLSMÚLI 4—5 herb. jarðhæð um 110 ferm. Ibúð i góðu ásigkomulagi. Verð 9.8 millj. SKEGGJAGATA Vönduð sérhæð. Efri hæð. 3 svefnherb. verð 1 5.5 millj. HJALLABRAUT, Hfj. Raðhús i smiðum, Tvær hæðir. Innbyggður bilskúr. Möguleiki á séribúð á jarðhæð. Glæsileg eign. Gott verð. Skipti möguleg. SELJAHVERFI Fokhelt raðhús, minni gerðin með lágu þaki. Teikning á skrif- stofunni. Eignaskipti möguleg. FOSSVOGUR 4ra herb. mjög vandaðar ibúðir á 2. hæð. Svalir i suður. Verð 1 1.0—12.0 millj. SUMARBUSTAÐUR í Elifsdal. Verð 1.0 millj. LAND í BORGARFIRÐI SKAGAFJÖRÐUR Hluti jarðar með veiðiréttindum. Upplýs. aðeins á skrifstofu. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Skipholt einstaklingsibúð á 2. hæð. Við Kriuhóla 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Við Kóngsbakka sérlega vönduð 2ja til 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sér þvottahús. Við Álfhólsveg 3ja herb. ný ibúð á 2. hæð ásamt herb. i kjallara. Bilskúrs- réttur. Við Asparfell 3ja herb. nýleg vönduð ibúð á 3. hæð. Við Hátún 3ja herb. 92 fm. ibúð á 7. hæð. Við Reynimel 3ja herb. vönduð ibúð á 4. hæð. Við Grettisgötu 3ja herb. ný standsett ibúð á 2. hæð i steinhúsi. Við Seljaland Fossvogi 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Eyjabakka 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Við Safamýri 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Bilskúr. Við Fellsmúla 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð. Bilskúrsréttur. Við Sæviðarsund raðhús á einni hæð ásamt inn- byggðum bifskúr. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl. FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Kópavogur Falleg 2ja herb. ibúð með vönd- uðum innréttingum. Suðursvalir. Breiðholt 3ja herb. endaibúð i háhýsi. Heimahverfi 4ra herb. falleg endaibúð. Hafnarfjörður 4ra herb. ibúð i blokk. Bilskúr. Fellsmúli 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Víðimelur Vinnustofa — Iðnaðarhúsnæði. Um 50 fm. á góðum stað i vesturbænum. Hentugt fyrir létt- an iðnað eða sem vinnustofa. Þrastarskógur Sumarbústaður ca. 45—50 fm. Mjög vand- að hús. Afgirt land. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, 3. hæ8 Birgir Ásgeirsson lögm. Hafsteinn VílhjAlmsson sölum. HEIMASlMI 82219 Til sölu Upplýsingar í síma 13742 og 96-631 13 eftir kl. 1 7.00 næstu kvöld. 26200 Góðar íbúðir til sölu 2ja herb. it Hraunbær if Nýbýlavegur A Laugarnesvegur 3ja herb. Ir Álftamýri •Jf Hringbraut •jf Drápuhlið •jf Kvisthagi •it Hraunbær 4ra herb. ÍT Ásbraut Kóp. ÍT Kárastigur ir Miðbraut Seltj. ÍT Vesturgata ir Álfhei mar 5 herb. it Sólheimar Tómasarhagi if Meistaravellir Norðurmýri Til sölu 5 herb. sér hæð i vel byggðu húsi. Fallegur vel rækt- aður garður. (búðin er i mjög góðu ásigkomulagi. Laus fljót- lega. MALFLlT\l\GSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 28611 Einbýlishús Hrauntunga, Kóp. einbýlishús á tveimur hæðum. Verð tilboð. Höfum kaupanda að góðu húsnæði með 6 svefn- herb. t.d. sér hæð eða einbýli. Hugsanlega gegn skiptum á ein- býli í Smáíbúðahverfi. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð með bílskúr í Reykjavík. Höfum kaupanda að sumarbústað sem má þarfn- ast lagfæringar í næsta nágrenni Reykjavíkur. Smiðjuvegur Kóp. fokhelt iðnaðar- eða verzlunar- húsnæði að stærð 280 fm. Loft- hæð 3.60 m. Hugsanlegt að taka íbúð eða aðra gerð fasteign- ar í skiptum. Hjallabraut Hf. 3ja herb. 96 fm. falleg íbúð á 1. hæð. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Hamraborg Kóp. 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Mikió og fallegt útsýni. Útb. 6 millj. Fálkagata 3ja herb. 100 fm. falleg ibúð á jarðhæð i nýlegu húsi. Útb. 6 millj. Rauðilækur 3ja herb. 100 fm. jarðhæð. Fall- egar innréttingar. Útb. 6 millj. Framnesvegur raðhús eldra raðhús á þremur hæðum 3x40 fm. Útb. 6 millj. Söluskrá heimsend. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Lúðvik Gizurarson hrl. Kvöldsimi 17677 Ingólfsstræti 18 s. 27150 ■ Laus | stórglæsileg íbúð | 2ja herb. á 2. hæð i 3ja ■ 5 hæða blokk Sala eða skipti á S ■ stærri fasteign ásamt I I góðri milligjöf. I Við Asparfell | Skemmtilegar 2ja herb. ibúð- | I arhæðir. Mikil og góð sam- I I eign. ■ Við Rauðalæk ■ 4ra herb. jarðhæð. ■ Við Álftamýri * ■ um 114 fm. ibúð auk bil- ■ | skúrs. j í Kópavogi [ 5 til 6 herb. ibúð á 2. hæð. 3 ! I til 4 svefnherb. Útb. aðeins ■ | 6.5 til 7 millj. i I Garðabær J — Skipti I Einbýlishús eða raðhús ósk- 1 | ast. Skipti á 4ra herb. íbúð i I I Eossvogi möguleg ásamt 4 | | millj. í peningum | ■ m.m. I Einbýlishús | um 180 fm. við Álfhólsveg. ■ 5 Útb. aðeins 12 millj. I Hús og íbúðir óskast g Benedikt Halidórsson sölustj. | Hjaltí Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 jm»rgnnbl«Mð R:@ Dashúsið Garðabæ um 140 fm. auk bilskúrs. Selst á kostnaðarverði 25 til 26 millj. Melaheiði Mjög fallegt einbýlishús á tveim- ur hæðum. Litil íbúð á jarðhæð, Stór bilskúr. Fallegt útsýni. Vandaður garður. Skólagerði 5 herb. parhús á góðum stað. Stór bílskúr fylgir. Glæsileg eign. Þinghólsbraut 4ra herb. neðri hæð i tvibýlis- húsi. Vandaður garður. Bilskúrs- réttur. Grenigrund 5 til 6 herb. efri sér hæð I tvíbýli. Bilskúrsréttur. Álfhólsvegur 3ja herb um 80 fm. ibúð í nýlegu húsi. Þvottahús á hæð- inni. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbr. 53, Kóp. Simi 42390, heimasími 26692. ÞURFID ÞER H/BYU\ -Á 4ra herb. Álftamýri m/bilsk. Safamýri m/bílsk. Dvergabakki — Æsufell ÍT 3ja herb. í nýlegu húsi í gamla bænum. 1 6 fm. sólarsvalir. ir 2ja herb. Blikahólar—Barónsstíg. ir Miðtún Húseign, 1. hæð 2 stofur, 1 herb. eldh. bað, ris, 3ja herb. íbúð, kjallari 3ja herb. ib. -Á Skrifst.húsnæði c.a. 170 fm. við verzlunarg. ná- lægt miðborginni. ★ Geymsluhúsnæði c.a. 1 00 fm. verð kr. 3 millj. •Jr Álftanes húsgrunnur með steyptri plötu. ★ ath. Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum íbúða. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Bjarni Kjartansson 10404 Jón Ólafsson lögmaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.