Morgunblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAl 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Reglusamur maður óskast til starfa í svampverksmiðju okkar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Selsvör s.f., Vesturgötu 71. Vélstjóri Hraðfrystihúsið Jökull h.f. Raufarhöfn óskar að ráða nú þegar vélstjóra til vél- gæslu í frystihúsi, um skemmri eða lengri tíma. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 96-51200, 51202 eða 51212 næstu daga. Jökull h.f. Raufarhöfn. Auglýsinga- teiknarar óskast til starfa á nýrri auglýsingastofu í Reykjavík n.k. haust. Laun og kjör sam- kvæmt kjarasamningi F.G.T. Við hæfan artdirector verður þó samið sérstaklega. Nánari uppl. gefur Bjarni Grímsson í síma 41621. Heimasími 75270. Með umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál. Kjötafgreiðslu- maður Vanur kjötafgreiðslumaður og stúlka ósk- ast strax. Einungis vant fólk kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. er tilgreini aldur og fyrri störf fyrir 1. júní merkt: Kjöt-2127. atvinna Stúlka eða kona óskast til starfa á saumastofu. Upplýsingar í síma 38533, frá kl. 2—4. Rammaprjón Súðarvogi 50. Skipulags- fræðingur Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa hug á að ráða til starfa skipulagsfræðing, er vinna skal að skipulags- og byggða- þróunarverkefnum í Suðurlandskjör- dæmi. Umsóknir um starfið þurfa að berast fyrir 15. júní n.k. Nánari upplýs- ingar gefur framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Austurvegi 22, Selfossi. Sími 99 —1350. Vön saumakona óskast á saumastofu okkar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Pétur Snæland h.f., Vesturgötu 71. Verslunarstjóri Staða verslunarstjóra við verslun vora í Ólafsvík er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfé- lagsstjóra eða starfsmannastjóra Sam- bandsins fyrir 1. júní n.k. Kaupfélag Borgfirðinga. Launaútreikningur Stúlku vantar til launaútreikninga sem allra fyrst. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist til Mbl. fyrir 27/5 merkt: „L — 6015". Bifreiðastjóra- félagið Frami Freyjugötu 26 Vill ráðamann eða konu, til starfa á skrif- stofu félagsins, hálfan daginn frá kl. 13 — 17. Viðkomandi þarf að vera vanur vélritun, og hafa gott vald á íslenzku og einu norðurlandamáli. Upplýsingar gefur formaður félagsins, á venjulegum skrif- stofutíma. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Stjórnin. Vanur maður óskast á traktorsgröfu Þarf að byrja strax. Vélar og Þjónusta h. f. Smiðshöfða 2 1, sími 83266. Lyftaramaður — Afgreiðslumaður Óskum að ráða lyftaramann til starfa nú þegar, einnig afgreiðslumann í vöru- geymslu. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Landflutningar H/ F Héðinsgötu Verkstjóri Stórt verktakafyrirtæki óskar að ráða reyndan jarðvinnuverkstjóra. Umsóknir sendist Mbl. merkt „I : 601 7". Vélritun Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða vélritunarstúlku nú þegar. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 15. maí n.k. merkt: „Vélritun — 2101". Ráðskona Ráðskonu vantar til starfa að veitingahús- inu Vegamótum á Snæfellsnesi, strax. Uppl. gefa Jón Einarsson, fulltrúi Borgar- nesi sími 93-7200 og Sæmundur Bjarna- son, útibússtjóri, Vegamótum. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Ritari Opinber stofnun óskar að ráða ritara frá 15. júní n.k. í fullt starf. Starfssvið er vélritun og almenn skrifstofustörf. Laun greiðast eftir launaflokki B-9, samkvæmt samningi við BSRB. Leikni í vélritun ásamt góðri kunnáttu í íslenzku og einu erlendu tungumáli nauð- synleg. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 1. júní n.k. merkt: „Ritari — 211 5". Stúlka óskast til af g re i ðsl u sta rf a í sérverzlun í miðborginni. Upplýsingar er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir laugardag merkt. „F. :3562". Vil taka að mér að sjá um verzlunarbréfa- skriftir á ensku og dönsku fyrir smáfyrirtæki síðdegis 1—2. í viku og/eða í heima- vinnu um skemmri eða lengri tíma. Þaulvanur, en hef annað starf að aðal- starfi. Nöfn og heimilisföng lysthafenda sendist Mbl. fyrir 10. júní merkt: „ABC- 2128" atvinna raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar ■ kennsla h - s Ráðgert er að gefa hjúkrunarfræðingum, sem stunda eða hyggja á kennslu, kost á námi næsta haust i uppeldis- og kennslufræð- um við Kennaraháskóla íslands. Gert er ráð fyrir að skipta náminu á tvö ár með 8 —10 víkustundum hvort ár. Þeir sem hug hafa á námi þessu eru beðnir að tilkynna það ráðuneytinu fyrir 20. júni næstkomandi. Menntamálaráðuneytið 23. maí 1977 Bátur Höfum til sölu 65 tonna bát sem hefir humarleyfi, afhending strax. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7 sími 14 120. Bátur til sölu Til sölu er M.B. ERLINGUR K.E. 20, Keflavík, sem er 1 5 tonn. Báturinn hefur verið mikið endurbyggður. Allar nánari uþplýsingar eru gefnar á skrifstofunni. Fasteignasa/an Hafnargötu 27, Keflavik. Sími 1420.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.