Alþýðublaðið - 22.10.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1958, Blaðsíða 1
HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — Að Sovét-Rússar tvcir, sem stunda nám í Háskóla Is- lands, hafi báðir kosið VÖKU-íhaldið í stúdenta- ráðskosningunum. Hins vegar er talið, að félagi ' Krúséff fyrirgefi þeim, .—■' „því að þeir vissu ekki hvað þeir gerðu“. Að sögn g'ekk mjög erfiðlega, að út- skýra.fyrir Rússunum það kosningafyrirkomulag, að fleiri en einn íisti var í 'kjöri! vi/v, pno-]UQag STJÓKN Bolivíu lýsti í dag' yfir hernaðarástandi í landinu eftir að tilraun hafði verið gerð til byltingar af Hægri sinnuð- um falangistum og öðrum flokkum í stjórnarandstöðu. Fjöldi manns lét lífið í þess um átökum en rík sstjórnm hef ur bælt uppreisnina ’niður. Margir stjórnmálamenn hafa verið handteknir. kynnti í dag að starfsemi stjórn málaflokka vseri bönnuð og þeir leystir upp, og stjórnarskrá landsins væri úr gildi fallin. Nefndin tók fram að aIlír milli ríkjasamningar yrðu virtir og Thailand yrði áfram í Suður- Asíubandalaginu (SEATO). Allt er með kyrrum kjörum í Bnakok og byltingin fór fram án blóðsúthellinga. í opintber- um tilkynningum ríkisstjórnax- innar segir, að hernum hafi ver ið nauðugur einn kostur að taka völdin í sínar hendur þar eð fráfarandi ríkisstjórn háfi verið ófær að vernda þjóðina fyrir erlendum áhifum, eink- um kommúnista. B.S.R.B. hafSi forgöngu um sfofnun samvinnuneindar launþegasamfaka > FYRIR forgöngu BandaJags starismanna ríkis og bæja var komið á fót samvinnunefnd launþegasamtaka s. 1. sumar. Skyldi tilgangurinn með stofn un þe«sarar samvinnunefndar vera sá, að hún yrði einskonar hagfræðistofnun launþegasam- Sigurður Ingimundarson Alþýðublaðinu hefur borizt fréttatilkynn ng um nefnd þessa og birtist hér útdráttur úr henni: , 'Nefndinni var komið á fót 23. júní s. 1: Höfuðhlutverk nafnd- arinnar er að fyigjast með efna hagsmálum þjóðarinnár og láta íram fara rannnsóknir á þeim, þannig að jaJnan séu fyrir hendi fyllstu fáanlegar uppiýs- ingar um þjóðarhaginn, sem, iaunþegasamtökin gætu síðan byggt stefnu sína og kröfur.á. Sérstök áherzla er á bað lögð nú, með hvaða hætti launþega- samtökin geta lagt hönd á plóg- inn tij að stöðva hina rniklu verðbólguþróun. Y 1 • i. * ; 5 SAMTOK. Launþegasamtökin, sem að I samvinnunefndinni standa eru: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Landssamband ísl. verzl. unarmanna, Iðnnem;asamband íslands, Sambands ísl. banka- manna og Farmanna- og fiski- mannasamband Íslands. Nefndina skipa: Sigurður Ingimundarson, Magnús Egg- ertsson, Sverrir Hermannsson, Gunnlaugur J. Briem, Birgir Dýrfjörð, Lúther Jónsson, Ad- oif Björnsson, Jóhannes Nor- dal, Guðmundur H. Oddsson, Egill Hjörvar. Framkvæmdastjórn skipa: — Sigurður Ing mundarson, form. Franihald á 2. síðu- í ,Allir synir mínir' ! LEIKRITIÐ „Allir synir ; mínir“ eftir Artliur ðliller • er nú í æfingu hjá Leikfélagi • Reykjavíkur. Þýðingu gerði : Jón Óskar ,en aðalhlutverk ; leika Brynjolfur Jonannes- • son, Helga Valtýsdóttir, Jón ■ Sigurbjörnsson og Helga : Bachmann. Myndin er af ; Gílila Halldórssyni, leik- ■ stjóra. HÉR éru vær feg'urðardís- : ir á einu bretfi. Þessi til ; vinstri heitir Ase Gjelsveik, ■ o.. 1 Q úvo nir n >• mvi lipccav mundir talin fegursti kven- maðuj- Noregs. Sú til h'ægri lleitir Gunn Wagström, er 20 ára og varð fegurðar- drottning í Svíþjóð í ár. — Segið svo að norræna kyn- íA cá L'iil/lalpo,fíí* fíl Macmillans Tilvera íslendinga hef ur heimssögulega þýðingu. BLAÐIÐ hefur frétt, að einn af forustumönnum Nýalssinna - Þorsteinn Guðjónsson, stud. mag., hafi í júlí-mánuði s. 1. skrifað Macmillan, forsætis- ráðherra Breta, gagnort aðvör unarbréf vegna fyrirhugaðs of beldis. Bendi hann ráðherran- um þar á, að Bretar geti ekki hlotið annað en ófarnað af því að fara með ofbeldi á hendur Islendingum, þar sem tilvera þeirra hafi heimssögulega þýð ingu. Samkvæmt kenningum dr. Helga Péturs og Adam Ruth- crford séu Islendingar til jiess kjörnip af guðlegum máttar- völdum að leiða mannkynið á rétta braut á þess mestu hættustund. Rökstyður hann alLt þetta af miklum sannfær- ingarkrafti í bréfi sínu. Ekki kvéðst Þorsíeini vera kunn- ugt um úndirtektir Macmill- ans. Bankok, þriðjudag. (NTB-AFP). BYLTINGARNEFNDIN, — sem sett var á laggirnar eftir stjórnarbyltingu varnarmála- ráðlierrans, Sarit Thanarat, til- veir drengir upp ísir að hnupli Sjá 8 síðu. Aksel Larsen snörunni Kaupmannahöfn, þriðjudag. AKSEL LARSEN, sem nú hefur verið sparkað úr for- mannssæti í Kommúnista- flokknum danska, lét. í gær- kvöldi taka mynd af sér með snöru um hálsinn. Hinn þekki gamanleikari Osvald Helmuth var í hlutverki böðulsinls. „Af takan“ fór fram í Aveny leik- húsinu í Kaupmannahöfn. — í dag birtir Berlinske Tidende heila myndaseríu af þessu gráa gamni komúnistaforingj- ans og gamanleikarans. Til- drög eru þau, að eftir sýningu á revýu í Aveny leikliúsinu fór Aksel Larsen til Helmuths og þakkaði honum fyrir leikinn. Þá stakk Helmuth upp á því að Larsen léti taka mynd af sér nxeð snöru um hálsinn. Aksel Larsen féllst þegar í stað á það og kvað slíkt vera táknrænt fyrir aðstöðu sína í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.