Alþýðublaðið - 22.10.1958, Blaðsíða 7
JMiðvikudagur 22. október 1958
A 1 þ ý ð u b 1 a ð i 3
Gólfteppahreinsian
Hreinsum gólfteppi,
dregla og mottur úr
uil og cocus o. fl.
Gerum einnig við.
Gólfteppagerðin
Skúlagötu 51.
Sími 17360.
Nr. 24
750x20
700x20
650x16
600x16
710x15
670x15
640x15
600x15
950x17
900x13
Skúlagöíu 40
Varðarhúsinu við
Tryggvagötu
Sími 14131.
deyr aldreg
honum væri allt annað í huga,
jafnvel að gera sér upp hiátur,
til þess að leiða athyglina að
öllu leyti frá alvörunni sem
undir slíkum leikorðskiptum lá.
Þá var þeim kennt, að
koma skilaboðúm og tilkynna
ákvarðanir, en slíkt fór oftast
fram munnlega, en engu að
síður var hægt að velja þav
ýmsar leiðr. Þegar til dærnis
þurfti að koma skilaboðum
varðandi verksmiðju, sem
sprengja skyldi í loft upp, eða
j'si<rnbrautarkafla; sem fara
átti eins með, varð þó að hafa
aðra aðferð, þá þurfti einn'g
að koma á framfæri uppdrátt
um, þar sem verksmiðjan eða
Tilboð óskast í að byggja skóla við Hamrahlíð.
Skilmálar og uppdrættir verða afhentir á skrifstofu
fræðslust-jóra Reykjavíkur, Vonarstræti 8, gegn
1000 kr. skilatryggmgu.
Sigvaldi Thordarson, arkitekt.
Einkaumboð:
Mars Irading
Sími 1-7373
Reykjavík,
járnbrautarkaflinn var á
merktur, og þetta varð ekki
gert án þess að nota einhvers
konar pappír. Ef völ var
verzlunarmanni, sem mátti
treysta, gat hann komið slík
um uppdráttum á framfæri
sem krassi á reikningsblaði
eða greiðsluviðurkenningu;
efnnig var sú aðferð til að
gera uppdráttinn á randeyðu
á dagblaði, sem sá, er koma
átti uppdrættinum á framfæri,
skyldi kæruleysislega eftir á
borði í veitingahúsi um leið
og hann fór út, í sama mund
og sá sem við átti að taka,
kom inn og tók sér sæti við
borðið.
Ekki var þó treyst á kennsl
una eingöngu á þessu sviði.
Violetta. varð að standast próf
raunir, sem við fyrstu athugun
virtust með öllu óframkvæm
anlegar. Hún var til dæmis
send til Southamton, þar sem
henni var falið að koma upþ
um grunsamlegar persónur og
hafa hendur í hári þeirra;
einnig að koma mikilvægum
skilaboðum til vissra aðila, án
þess nokkur óviðkomandi
hefði þar að minnsta kosti
nasasjón. Og loks var hún
send til að koma sprengjum
fyrir undir tilteknum brúm
og tilteknum járnbrautar-
spottum; var lögreglunni eða
njósnadeildunum ekki gert
neitt aðvart, og því átti hún að
öllu leyti sömu aðstöðu og
njósnari og skemmdarverka
maðu,r á v|sgum erlendra
fjandmanna mundi hafa haft,
og eins var það, þegar hún var
send til að komast yfir mikil
væg hernaðai’leyndarmál og
skjöl í vörzlum flotayfirvald-
anna á vissum stöðum á
Bretlandi. Enginn vissi um
það fyrirfram, að undantekn
um æðsta manni lögreglunnar
á viðkomandi stað, og bar
Violettu að snúa sér til hans
um aðstoð, ef íögreglan hand
ók hana, og gat hann þá haft
símasamband við æðstu menn
þeirrar deildar, sem Violetta
var í starfi hjá, en til þess kom
aldrei hvað hana snerti, þar
sem henni tókst að leysa af
hendi hvert það hlutverk, seni
henni var þannig falið.
Violetta var með afbrigðuin
dugleg við námið. Hún dvald-
ist að Beaulieu frá því í nóv-
emberlok 1943 og fram í
febrúar 1944. Þá hélt hún
heim til Brixton til skammr-
ar. dvalar. Hún vlrtist í ein—
staklega góðri þjálfun, kát og
kjarkmikil. því næst hélt hún
aftur til Ringway til þess að
ljúka þjálfun sinni í fall—
hlífarstökki.
ELLEFTI KAFLI.
Undir starfið búin.
Það var að Ringway, sem
hún komst í kynni við Staun
ton. Hann gekk undir nafn—
inu Charles Staunton xiðs
foringi, og vissu fæstir annað
tn hann væri Breti. í rauninni
var hann franskur að for
eldri, fæddur og uppalinn í
París og hélt réttu nafni Phil
ippe Liewer. Hann var blaða
maður að atvinnu og starfáði
hjá Havas fréttastofunni í
París fyriv styrjöldina. Hafði
fréttastofan sent hann til
Múnchen haustið 1938 til að
rita fréttir af fundinum fræga
með þeim Hitler og Chamber-
lain, en þeir Daladier og
Mussolini einnig sóttu, en
þegar lenti á flugvellinum í
Múnchen, snéru nazistar hon-
um til baka, og vildu ekki
hafa neitt frekara með hann
að gera. Þegar styríöldin
brauzt út, var hann skipaður
sem liðsforing.j til leiðsagnar
og túlkunar fyrir brezku að-
stoðarsveitirnar, og ásamt
þeim var hann einnig fluttur
úr landi, þegar undanhaldið
hófst frá Dunkirk, en hann
hélt aftur heim til Frakk-
lands þtirra erinda að kveðja
konu sína. Hann lét svo um
mælt, að hann kæmi aftur til
Frakklands, hvað sem raulaði
og tautaði, og hann hélt orð
sín, og lét þar ekklert aftra sér,
enda þótt atburðarásina þar
heima gerði nú öra, og ylli
hinum mestu erfiðleikum.
Kona hans, blaðamaður og rit-
höfundur. sem skrifaði undir
dulnefninu Marie Louise Villi-
ers, hafði þá flúið París, er
hann kom þangað, og komst
hann að raun um að hún
dvaldist í Nice. Hann hélt þvi
sem leið lá til Nict, til þess að
kveðja hana, og enda þótt
Þjóðverjar hefðu þá efki her-
numið þann hluta landsins,
varð hann þess var að mikið
hatur var þar ríkjandi á þeim
Pétain og Laal, fyrir að hafa
í rauninni leyft fjandmönnun-
um að hersetja mestan hluta
hinnar elskuðu fósturjarðar
og leggja allt líf manns þar í
fjötra og hneppa fjölda fólks
í þrældóm fangabúðanna. Og
þarna í Nice stofnaði Staun-
ton fyrstu andspyrnusveitirn •
ar frönsku, en þegar lögreglu-
snápar Péains komust á snoð-
ir um það, tóku þeir hann
höndum og settu hann í fanga-
búðir, en það tók hann ekk.
langan tíma að komast á brott
þaðan. Var hann, ásamt tólf
samföngum sínum, að leggja
af stað á brott þaðan, þegar
tveir af f^ggvörðúnúm komu
fram á sjÖnársviðið, — ekki til
Handknaffleiksfólk
Ath. Læknisskoðun fer fram
á íþróttavellinum á morg-
un, miðvikudaginn 22.10
1958 fyrir meistaraflokk
kvenna frá kl. 6—7 e. h.
föstudaginn 24. 10 1958 fyr
ir meistaraflokk, 1. flokk. 2.
flokk karla frá kl. 8—10 e.
þ.
Stjórn H. K. R. R.
þess að stöðva flótta þeirra og
handtaka þá, heldur til þess að
slást í förina með þeim. Þeir
afréðu vitanlega að halda
ekk^ hópinn, heldur skiptu sér
í smærri hópa og héldu þrír og
þrír, — eða jafnvel ekki nema
tveir og tveir saman, — ýfii*
Pýreneufjöllin til Spánar,
þaðan til Portúgal, og loks
komust þeir so þaðan til Bret-
lands. Það var haustið 1942.
Hann hafði þegar í stað sam-
band við hina frönsku deild
leyniþj ónustunnar, og varð
brátt einn af hinum leyndu
aðstoðarmönnum Buekmast-
fers. Honum var fengin tign í
brezka hernum, og skráður þar
liðsforingi undir gervinafninu
Charles Staunton. Hóf hann
þegar í stað reglubundna
þjálfun undii* það starf, sem
hann átti fyrir höndum, en
þegar kom að fallhlífastökk-
inu, fékk hann leyfí til að
sleppa því, þar sem hann hafði
mestu andúð á þeirri hernað-
aríþrótt.
Þegar - þetta gerðist var
hann rösklega þrítugur, lag-
legur maður, meðalhár vexti
og gæddur frábærri, skipu-
lagsgáfu, og hæfileika til
undirvúningssarfsemi allrar.
Það var í marzmánuði 1943,
þégar þjálfun hans var lokið,
að hann hélt til Rúðuborgar,
sem legu sinnar vegna, skammt
frá mynni Signu, nokkurn
veginn mitt á mjlli tveggja
þeirra strandhafna, sem æski-
legastar voru til landgöngu
fyrir brezka herinn ef til
kæmi, var ákaflega naikilvæg-
ur staður. Rúðuborg lá til
dæmis á krossgötum, bæði
akvega, jáxnbrauta og vatna-
leiða um landið. Þarna var
hafskipahöfn og birgðastöð
fyrir þýzka, kafbáta, og gegndi
Rúðuborg mun betur slíku
BILLINN
Sími 18-8-33
Höfum ávallt
fyrirliggjandi
flestar gerðir
af bifreiðum
Greiðslu*
skilmálar við
yðar hæfi.
Þar sem flestir
bílarnir eru
til sölu þar er
mest úrvalíð
BðLLINN
V ARÐ ARHÚSINU
við Kalkofnsveg
Sími 18-8-33.