Alþýðublaðið - 22.10.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.10.1958, Blaðsíða 2
Alþýðublaði® Miðvikudagur 22. október 1958 e Slysavarðstola Keysjavífcnr í i3eilsuverndarstöðiimi er opin mllan sólarhringinn. Læknavörð ior LR (íyrir vitjanir) er á sama iftað frá kl. 18—8. Sínii 15030. Næturvörður þessa viku er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- víkur apótek — Lauga- vegs apótek og Ingólfs impótek fylgja öll lokunartíma jgölubúða. Garðs apótek og Holts »pótek, Apótek Austurbæjar og Yesturbæjar apótek eru opin til 9d, 7 dagiega nema á iaugardög- aun til kl. 4. Holts apótek og Klarðs apótek eru opin á sunnu ‘jiögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið Sílla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- i&ísson, sími 50536, heima 10145. Köpavogs apötek, Alfhólsvegi er opið daglega kl. 9—20, aema laugardaga kl, 9—18 og i&ftlgidaga kl. 13-16. Sírni g3100. Skipafréttir Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvk í kvöld austur um land til Akur- eyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjald- breið kom til Rvk í nótt að vest an frá Akureyri. IÞyrill fór frá íivk í gær til Húnaflóahafna. Skaftfellingur fór frá Rvk í gær til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss fer frá Akureyri annað kvöld 22.10. til Ólafsfjarðar, Hjalteyr- ar, Húsavikur, Patreksfjarðar, Faxaflóahafna og Rvk. Goðafoss fer frá Raufarhöfn í dag 21.10. til Akureyrar, Hríseyjar, Siglu- fjarðar, Flateyrar, Patreksfjarð ar, Akraness og Rvk. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á há- degi í dag 21.10. til Leith og Rvk, Lagarfoss kom til Ham- borgar 19.10. fer þaðan til Rvk. . Reykjafoss. kom til Rotterdam 20.10. fer þaðan til Hamborgar,- Hu.ll og Rvk. Tröllafoss fór frá Miðvikudagur 22. október New Ycrk 16.10. til Rvk. Tungu foss fór frá Siglufirði 18.10. til Lysekil, Gautaborgar og Kaup- mannaliafnar. FlygferSir Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 09.30 í dag. Væntanleg- ur aftur til Rvk kl. 17.35 á morg un. Hrímfaxi fer til London kl. 09.30 í fyrramálið. —- Innan- landsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavík- ur, ísafjarðar, og Vestmanna- eyja. —■ Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldu- dals, Egilsstaða, ísafjarðar, — Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg frá New York kl. 08.00, fer síðan til Stafangurs, Kaupmannah. og ! Hamborgar kl. 09.30. Edda er . væntanleg frá London og Glas- gow kl. 19.30, fer síðan til.New York kl. 21.00. Ýmislegt Hin árlega hiutavelta kvenna- deildar Slysavarnafélagsins í Rvk verður um næstu.mánaðar- rnót. Fólk er vinsamlegast beðið að taka vel á móti konunum, — sem eru að safna. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Rvk hefur ákveðið að halda bazar miðvikudaginn 5. nóvem- j ber. Félagskonur og aðrir sem að styrkja vilja bazarinn, gjöri svo vel að koma gjöfum sínum til Bryndísar Þórarnsdóttur, Mel- haga 3, Elínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46, Kristjönu Árna- dóttur, Laugaveg 39, Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46A. Kvenfélag Háteigssóknar. — Konur! Munið bazarinn 12. nóv. Dagskráin í dag: Iliðvikud. 22. 12.50—14.00 Við vinnuna----- tónleikar af plötum. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Óperulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Fjórir kirkju- kórar úr Snæfells- og Hnappa dalssýslu syngja — Jóhann Tryggvason stjórnar. 20.55 Erindi: Jústínianus keisari (Jón R Hjálmarsson skólastj.). 21.20 Tónleikar (plöaum). 21.35 Kímnisaga vikunnar: — „Lærðir og leikir á einu máli“ eftir. Arthuj- Omre (Ævar Kvaran leikari). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: — Föðurást — II. (Þórunn Elfa Magnús- dóttir rith.). 22.30 Jazzþáttur (Guðbjörg Jónsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 12.50 Á frívaktinni — sjómanna þáttur (Guðrún Erlendsdótt- Ír), í.5.00 Miðdegisútvarp. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Harmonikulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Ræða í tilefni af degi Sam einuðu þjóðanna (Guðrnund- ur í. Guðmundsson utanríkis- i ráðherra). 20.50 Frá tónlistarhátíð ISCM (Alþjóðasamband fyrir nú- tímatónlist) í Strasbourg í júní s. 1. 21.10 Erindi: Barnið og fram- tíðin (séra Sveinn Víkingur). 21.35 Einsöngur: Einar Kristj- ánsson syngur lög við Ijóð Davíðs Stefánssonar. 21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðs son). 22.00 Fréttir. 22.30 Létt lög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. DAGSKRÁ ALÞINGIS 4. fundur, miðvikudaginn 22. okt. 1. Fjárlög 1959- 2. Inn- flutningur varahluta í vélar til landbúnaðar- og sjávarútvegs. 3. Votheysverkun. 4. Efling land heigisgæzlu. 5. Lífeyrissjóður fyrir bátasjómenn o. fl. Gengi Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterllngspund kr. 45,70 1 Bandaríkj.dollar — 16,32 1 Kanadadollar — 16,96 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk —■ 5,10 1000 franskfr frankar — 38,86 100 belg, frankar — 32,90 100 svissn. frankar — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur — 26,02 100 Gyllini — 431,10 Ferðamannagjaldeyrir: 1 Sterlingspund kr. 91,86 1 Bandaríkj.dollar— 32,80 1 Kanadadollar — 34,09 100 danskar kr. — 474,96 100 norskar kr. — 459,29 100 sænskar kr. — 634,16 100 finnsk mörk — 10,25 1000 franskir frankar— 78,11 100 belg. frankar — 66,13 100 svissn. frankar — 755,76 100 tékkn. krónur — 455,61 100 v.-þýzk mörk — 786,51 1000 Lírur 100 .Gyllini — 52,30 — 866,51 islni í húsi K.F.U.M. og K. Samkpma.í kvöld kl. 8,30. Ræðurnenn: Jóhannes Sig- urðsson prentari og Stein- grímur Benediktsson kenn- ari. Allir velkomnir. BÍLA- hausimarkaSurinn er í fuljum gangi ☆ Hjá okkur getið þér feng- ið flestar tegundir bif- reiða nieð lítilli eða engri útborgun. — Atjiugið.' — Nú geta allir eignast bíl, — Munið haustmarkaðina. Bíiamiðsföðin Amtmannsstíg 2 C. Sími16289. Brúðkaup Hinn 18. okt. S;,l. voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Þórdís K. Sigurðardóttir skrifstofu- stúlka og Hilmar Bjartmarz raf- virki, Bergstaðastræti 21. Fundir Frá Guðspekifélaginu. J. E. van Dissel flytur opinbert er- indi í kvöld kl. 8,30 í Guðspeki- félagshúsinu. Erindið nefnist: Hugleiðingar um guðspeki. Frá Kvenfélagi Ilallgríms- kirkju. Fyrsti fundur félagsins eftir sumarhlé verður haldinn fimtmudaginn 23. þ. m. kl. 8,30 e. h. í Blönduhlíð 10. — 1. Fé- lagsmál (rætt um vetrarstarfið). 2. Skemmitatriði. — Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Félag Nýalssinna heldur fund að Hverfisgötu 21, mið- vikudaginn 22. okt. 1958, kl. 20.30. — Stjórnin, Söfn Landsbókasafnið er opið alli virka daga frá kl. 1.0—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörgum, er opið á sunnu- dögum og miðvikudögum kl. 1,30—3,30. Tæknibókasafn I.M.S.Í. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Bæjarbókasafn Ileykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 14—22 nema laugar- daga kl. 13—16. Lesstofan er op in aíla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardaga kl. 10 I SIÐUSTU VIKU var tals- verðu af óþvegnum þvotti, stol ið:úr kjallara í vesturbænum. Var þarna um talsvert magn að ræða. Stuldurinn var kærð ur tii lögreglunnar og rann- sókn hafin. I gær er fólk kom í þvotta húsið í kjalalranum lá þvott urinn þar á gólfinu. Hafði.sýni lega verið fleygt þar inri í flýti. Nýkomin Kjólaefni í samkvæmiskjóla ef tirmiðdagskj óla vinnukjóla og skólakjóla. Verzlunin Snót Vesturgötu 17. Hagfræðistofnun f Framhald af 1. síðu. anna, auk nokkurra annarra er sérstaka þýðingu hafa fyrir Al- þýðusambandið. Þótt þann'g sé ekki um þeina samvinnu að ræða milli ASÍ og SL verða þau grundvallaratr- iði, sem eru tij athugunar þau sömu og rannsóknin verður framkvæmd af sömu-mönnum-, Hvaða ályktanir samtökin og hin einstöku félög innan þeirra kunna að draga af niðurstöðum athugananna er mál fyrir sig. Allir munu þá sammála um, að þær ákvarðanir, sem félögin og samtök þeirra standa frammi fyrir nú í haust, þurfa að vera vel undirbyggðar og taka fullt tillit ti.l þeirra efnahagslegu staðreynda sem athugun á borð við þá, ,sem tilfærð er í starfs- skránni gæti leitt í Ijós. Starfsskráin gerir ráð fyrir rannsókn tímabilsins 1950 til dagsins í dag. Miðað er við þetta tímabil bæði vegna þess að í marz 1950 var gengi krón unnar fellt, en einnig vegna þess, að það ár athuguðu þeir Jónas Iiaralz og Kristinn Gunn arsson þessi og skyld mál fyrir ASÍ“. Á morgun mun Alþýðublað- ið birta starfsskrá samvínnu- nefndarinnar og atbugasemdir samviijnunefndarinnar við hana. ; Sverrir Hermannsson, ritari, Adolf Björnsson, Birgir Dýr- fjörð og Egill Hjörvar... STAKFSSKRÁ. Um miðjan ágúst var samin starfsskrá um ýmis atriði, seni launþegar og samtök þpirra ver.ða að taka 11 athugunar vegna þeirra þróunar, sem und anfarið hefur verið-í efnahegs- málum þjóðarinnar, og einnig vegna þess, sem framundan er á því sviði. Að þessari starfsskrá stendur Samvinnunefnd Launþegasam- taka í landinu að undanskild- um þeim, sem eru starfandi inn an Alþýðusambands íslands. Alþýðusamband íslands hef- ur fyrir sitt leyti látið taka upp til rannsóknar sömu atriði og tilfærð eru í starfsskrá sam-. vinnunefnda launþegasamtak- Dómnefndin barðist UM HELGINA var ung- frú Ítalía valin. Athöfnin minnti meir á kosningabar- áttn en fegurðarsamkeppni. Engin hinna, fögru stúlkna fann náð fyrir augum dóm- nefndarinnar og hófust hörkuslagsinál innan nefnd- arinnar. Þá tóku ungfxúrn- ar málið í sínar hendur og völdu eina úr hópnum til að bera titjíinn Ungfrú Italía 1958. FÍLIPPUS O G EPLA- FJALLIÐ Þetta var dásamlegur dagur og Jónas stakk upp á því, að þeir tækju sér frí og gengu nið- ur að baðströndina. „En hvað það verður gaman, Jónas“, hróp aði Filippus. Jónas kinkaði kolli og þegar þeir höfðu gengið frá nokkrum brauðsneiðum í nest- ið, lögðu þeir af stað í gömlum bíl. Eftir klukkustund voru þeir komnir á baðströndina og þegar þeir voru komnir út úr bílnum leit Jónas undrandj í kringum sig: „Tekurðu eftir nokkru?“ spurði hann Filippus. „Já, ég tek eftir því, að það ðr enginn hérna!“ sagði Filippus,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.