Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 6
Samband íslenskra samvinnufélaga hélt upp a 75 óra atmœlið i gœrkveldi:
DAGANA frá og með 1. júlf til 7. júlf er kvöld-, nætur-
og helgarþjónusta apóektanna f Reykjavfk sem hér
segir: í HOLTSAPÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS
APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardogum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÓNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl.
20—21 og A laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJA VlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki
náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar f SlMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. lslands er f HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt
fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR
á mánudöQim kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
C IMI/DA UMC HEIMSÓKNARTtMAR
wJUIMinilUw Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudága kl. M.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdelld: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuveradarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðfngar-
heimili Reykjavfkur. Alladaga kl. 15.30—16.30. Kleppo-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flökadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtall
og kl. 15—17 A helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi A baraadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barampftali
Hrlngtlns kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: MAnud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 ogkl. 19.30—20.
Anrll LANDSBÖKASAFNISLANDS
5UNl SAFNHCSINU vM Hvrrfisgölu.
Lestrarsallr eru opnlr virka daxa kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—1S. Utlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga ki. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORCÁRBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFn'
— UTLÁNSDEILD, Þingholtsstreti 29 a. slmar 12308.
10774 og 27029 tll kl. 17. Eftir lokun skiptiborAs 12308 I
útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22.
laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstreti 27,
simar aöalsafns. Eftir kl. 17 siml 27029. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl.
14—18, til 31. mai. I jUNf veröur lestrarsalurinn opinn
mánud. — föstud. kl. 9—22, lokaö i iaugard. og sunnud.
LOKAÐ 1 JULI. f ÁGUST veröur opið eins og I júnl. f
SEPTEMBER veröur opiö eins og I mal. FARAND-
BÓKASÖFN — Afgreiösla I Þingholtsstrcti 29 a, slmar
aöalsafns. Bökakassar lánaöir skipum, heiisuhælum og
stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sðlheimum 27, slmi
36814. Mínud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A
LÁUGARDÖGUM, frk 1. mal — 30. sept. BÓKIN HEIM
— Sðlheimum 27, slmi 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bðka- og talbðkaþjðnusta viö fatlaöa og
sjðndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ f
jULf. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skðlabðka-
safn slmi 3297S. LOKAÐ frá 1. mal — 31. ágúst.
BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, slmi 36270. Mánud.
— föstud. kl. 14—21. LÖKAÐÁ LAUGARDÖGUM. frá 1.
mal — 30. sept. BÓKABfLAR — Bekistöð I Bústaöa-
safnl, slmi 36270. BÓKABfLARNIR STARFA EKKI I
jULt. Viökomustaðir bðkabllanna eru sem hér segir:
ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl.
1.30— 3.00. Venl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 3.30 —6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskðil mánud kl. 7.00—9.00.
miövlkud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30 —5.00. Hðla-
garöur, Hðlahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Venl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Venl.
KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Venl. Straumnes flmmtud. kl. 7.00—9.00. Venl. viA
Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miAvlkud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. S.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskðli mlðvikud. kl.
1.30— 3.30. Auaturver, Háaleltlsbraut mánud. 4tl.
1.30— 2.30. MIAtMer, Háaieittobraut mánud. kl.
4.30— 6.00. mlAvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30— 2.30. — HOLT — HLiÐAR: Hátelgsvegur 2
þriAJud. kl. 1.30—2.30. StakkahliA 17, mánud. kl.
3.00—4.00 mlAvtkud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskðll
Kennaraháskðlans miðvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGÁRÁS: Verzl. viA Noröurbrún, þHAJud. kl.
4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFl: Dalbraut.
Kleppsvegur þrlöjud. kl. 7.00—8,00. Laugalækur /
Hrlsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, viö Holtaveg. föstud. kl. 5.30 —7.00. — TUN:
Hátún 10, þriöjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Venl. við Dunhaga 20. ffmmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimiliö fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Venlanlr vlð
HJarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. flmmtud. kl.
1.30— 2.30.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er oplö alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 slöd. fram til 15. september n.k.
BOKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opiö mánu-
daga til föstudaga kl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jðhannesar S.
KJarval er opln laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aöra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokaö.
LISTASAFN fSLANDS viA Hringbraut er oplA daglega
kl. 1.30—4 slAd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERlSKA BÓKASAFNID er oplö aila vlrka daga kl
13—19.
ÁRBÆJARSAFN er opiö frá 1. júnf til ágúslloka kl
1—6 slðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar I
DIIÍonshúsiTsími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16,
slmi 84412 kl. 9—10. LeiA 10 frá Hlemmi.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ MávahllA 23 opiA þriAJud. og
f" *ud. kl. 16—19.
Na rTURUGRIPASAFNIÐ er opiA sunnud., þriAiud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opiö alla daga I
Júnl, júll og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til kl. 4
slöd.
ÞJOÐMINJASAFNIÐ er oplA alla daga vikunnar kl.
1.30—4 siAd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNID er opiA alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er oplA alla daga
kl. 1.30—4 slAd., nema mánudaga.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opiA mánudaga
tll föstudaga frá kí. 13—19. Slmi 81533.
SYNINGIN I Stofunni Klrkjustrætl 10 tll styrktar Sðr-
optimlstaklúbbl Reykjavlkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana ivar
ar alla virka daga frá kl. 17 stAdegis tll kl. 8 árdegls og á
helgidögum er svaraA alian sAl srhringinn. Slmlnn er
27311. TekiA er viA tilkynningum um bilanir á veltu-
kerfi borgarlnnar og I þeim tllfellum öörum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
FURSTINN af Licthenstein
kom til bæjarins úr feröa-
lagi um Borgarfjörö og áttl
Mbl. stutt samtal viö hann:
„Hann var I einu orði sagt
stðrhrifinn af veru sinni
hér. Hann fékkst ýmist við
laxveiðar ellegar hann var I fjallgöngum og kleif upp á
Eirfksjökul viö annan mann og á fleiri fjiill gekk hann.
Sagðlst hann hafa gengið á tvö fjöll, sem enginn heföl
gengið á áöur. Aö veöráttunni fannst honum það helzt,
að hér hefði verið of mikið sðlskin fyrir laxveiðarnar, en
hann veiddi 70 laxa meðan hann var hér.
„1 fáeinum Dagbðkarllnum er birt kveðja frá skips-
höfninnl á Imperiallst, svohljððandi: Komnir til Græn-
lands, kær kveðja. — Dagsetningin er2. Júll.
BILANAVAKT
GENGISSKRANING
NR. 123 — 1. júlí 1977.
Einlng Kl. 12.00 Kaup Sala
1 BamUrlkjadölltr 194.50 195.00
I Sterlingspund 334.40 335.40
I Kanadadoliar 183.60 184.10-
100 Danskar krðnur 3224.20 3232.50*
100 Norskar krAnur 3648.60 3658.26*
100 Sænskar krónur 4414.45 4425.75“
100 Finnsk mörk 4812.00 4824.30*
100 Fransklr frankar 3954.45 3964.65
100 Belg. frankar 539.70 541.10
100 Svtosn. frankar 7895.90 7916.20*
100 Gyllinl 7856.05 7876.25*
100 V.-þýzk mörk 8312.30 8333.70*
100 Llrur 21.98 22.04
100 Auslurr. Svh. 1171.70 1174.70*
100 Eseudos 504.6« 505.90
100 Fesetar 279.35 280.05
100 Yen 72.84 73.03
* Breyting frá alðuatu skráningu.
en að utan kemur togarinn
Bjarni Benediktsson.
FRÉTTIR I
ÁHUGAFÓLK um jazz,
sem kallar félagsskap sinn
Jazzvakningu, hefur feng-
ið inni fyrir jazzvakningar-
kvöld sfn á Frfkirkjuvegi
II f Jazzkjallaranum og
eru jazzvakningarnar á
mánudagskvöldum nú f
sumar og hefjast kl. 9 sfðd.
| FRÁ HÖFNINNI |
FLUTNINGASKIPIÐ
Hvftá fór á föstudagskvöld-
ið úr Reykjavíkurhöfn á-
leiðis til útlanda. í gær-
kvöldi kom Laxfoss í fyrsta
skipti til Reykjavíkur og
liggur hann við hafnar-
bakkann í Sundahöfn.
Hvassafell fór á ströndina f
gær. Þýzka eftirlitsskipið
Merkatze, sem kom á föstu-
daginn, fór aftur í gær. í
dag fer Skeiðsfoss frá
Reykjarvíkurhöfn og að ut-
an kemur Rangá. Þá kem-
ur flutningaskip til
Áburðarverksmiðjunnar i
Gufunesi og fer að bryggj-
unni þar. Á morgun kemur
togarinn Þormóður goði af
veiðum og landar aflanum,
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JCLl 1977
Myndagáta
H
J: i
Lausn sfðustu myndagátu: Strákar skemma trillur
í DAG er sunnudagur 3. júli, 4
sunnudagur eftir TRÍNITATIS,
184 dagur ársins 1977 Ár-
degisflóð i Reykjavík er kl.
07.51 og siðdegisflóð kl.
20.13. Sólarupprás í Reykja-
vik er kl 03.09 og sólarlag kl
23.53. Á Akureyri er sólarupp-
rás kl 02 05 og sólarlag kl
24.24 Sólin er i hádegisstað i
Reykjavík kl 13.32 og tunglið
i suðri kl. 03.23. (íslands-
almanakið)
Ég beini augum minum á
þá þeim til heilla og flyt
Þá aftur inn ( þetta land
svo að ég megi byggja þá
upp og ekki rífa þá niBur
aftur, og gróðursetja þá
og ekki upprœta þá aftur.
(Jer. 24, 6—7).
LÁRÉTT: 1. skemmd 5. athuga 7.
fæða 9. eignast 10. umgjarðir 12.
eins 13. flýti 14. úr 15. slanga 17.
rétt.
LÓÐRÉTT: 2. siðar 3. leit 4. hund-
inn 6. óslétt 8. ábreiða 9. lund 11.
braka 14. vitskerts 16. bardagi.
Lausn á sfðustu
LÁRÉTT: 1 stafla 5. krá 6. OO 9.
krakka 11. KA 12. kál 13. ei 14. náð
16. ái 17. arana.
LÓÐRÉTT: 1. stokkana 2. ak 3.
frakki 4. lá 7. ora 8. salli 10. ká 13.
eða 15. ár 16. áa.
ÁRIMAÐ
HEILLA
GUÐRCN Ólafsdóttir frá
Cnaösdal, nú til heimilis í
Hátúni 10, Reykjavík,
verður áttræð í dag, sunnu-
daginn 3. júlí. Hún tekur á
móti gestum f félagsheim-
ili starfsmanna F.Í., Síðu-
múla 11, frá kl. 3—7 f dag.
SEXTCGCR verður á
morgun, mánudag, 4. júlf,
Georg Jónsson blikksmfða-
meistari, Háaleitisbraut
33, Rvik. Hann er að heim-
an um þessar mundir.
SAMBANDIÐ 0RÐIÐ STÓRVELDI 0,”," *“
skiptaróðherra í afmœlisrœðu
,.Þaft má til sanns vegar færa,
að Sambandið sé orðiö stórveidi
i islensku athafnalífi, er viðtæk
áhrif hafi i þjóðlifinu almennt”
rr
/O.