Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 13
28611
Kaplaskjólsvegur
Pallaraðhús á 4 pöllum. Samtals
158 fm. Mjög skemmtilegt og
vandað hús. Verð 20 —22
millj.
Skaftahlíð
5—6 herb. neðri sérhæð. 127
fm. ásamt bilskúr. íbúðin er
mjög rúmgóð. Ný teppi. Verð 1 7
millj.
Bergþórugata
3ja herb. 80 fm. íbúð á 3. hæð.
Verð 8 millj.
Vesturberg
2ja herb. 60 fm. ibúð á 2. hæð.
Mjög vandaðar innréttingar.
Verð 6,5 — 6,8 millj.
Flfusel
4ra herb. 112 fm. ibúð á 1.
hæð. ásamt einu herb. á jarð-
hæð. fbúðin er ekki alveg fullfrá-
gengin. Bílskýli. Verð um 9,7
millj.
Nökkvavogur
Hæð og ris um 140 fm. ásamt
bilskúr. í ibúðinni eru 8 herb.
Hæðin er mikið endurnýjuð.
Verð 1 6,5 millj.
Krummahólar
Penthouse ibúð á tveim hæðum
um 1 20 fm. fbúðin snýr i suður.
Hún er öll teppalögð. Bilskúrs-
réttur, verð 14 millj.
Bíldudalur
Göð 4ra herb. 80 fm. ibúð á 2.
hæð i tbibýlishúsi ásamt hálfum
kjallara. Góðar innréttingar.
Ræktuð lóð. Verð aðeins 4,5 —
5 millj.
Flateyri
Einbýlishús á tveim hæðum
grunnflötur 75x2 fm. Húsið er
byggt 1950. Allar innréttingar
góðar. Verð aðeins 5 millj.
Hveragerði—
Kambahraun
Einbýlishús um 1 50 fm. á einni
hæð ásamt tvöföldum bilskúr.
Húsið er að mestu frágengið.
Verð 11.5 — 12 millj.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Sími 28611
Lúðvík Gizurason hrl.
kvöldsimi 17677
Opið I dag 1 —-5
16180-28030
Jörfabakki
2 herb. ib. á 1. hæð. 65 fm. 6.5
til 7 millj. Útb. 5 millj.
Markland
2 herb. falleg ib. á jarðh. 60 fm.
7.2 millj. Útb. 5.3 míllj.
Grundargerði
3 herb. snotur risib. 80 fm.
Mikið útsýni. Sér inng. Sér hiti.
7.5 millj. Útb. 5 millj.
Hjarðarhagi
3 herb. vönduð ib. á 1. hæð 96
fm. 9.5 millj. Útb. 6,5 millj.
Egilsgata
3 herb. ib. á 2. hæð. 86 fm.
Bilskúr. 9.5 millj. Útb. 6.5 millj.
Kóngsbakki
3 herb. ib. á 2. hæð. 86 fm.
Bilskúr. 9.5 millj. Útb. 6,5 millj.
Blönduhllð
4 herb. sérhæð 110 fm. 13
millj. Útb. 9 millj.
Háaleitisbraut
5 herb. ib. á 1. hæð. 117 fm.
Sér þvottah. Útb. 8.5 millj.
Hólar
188 fm. einbýlish. með stór-
fenglegu útsýni yfir alla borgina.
Möguleiki á einstaklingsib. i kj.
Útb. 1 5 millj
Fokheld
einbýlis- og raðhús á Seltjarnar-
nesi. i Seljahverfi og Mosfells-
sveit. Verð frá 8 millj. Skipti
möguleg.
Laugavegur 33
Róbert Árni Hreiðarsson lögfr.
Sölustj. Halldór Ármann Sigurðss.
Kvölds 36113
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JtJLl 1977
13
RÉTTARBAKKI
Raðhús um 200 fm m. stórum
innbyggðum bílskúr. Vandað
hús. Skipti á minni eign mögu-
leg. Verð 21.5 millj.
ÞINGHÓLSBRAUT
KÓP.
Efri sérhæð m. bílskúr. Sér inn-
gangur og hiti. Hitaveita, Dan-
foss kerfi. Verð 1 5.0 millj.
ÁLFASKEIÐ, HFJ.
3ja herb. rúmgóð ibúð á 3ju
hæð. Verð um 8.5 millj.
HAMRABORG, KÓP.
3ja herb. ibúðir á 2. hæð. Tilb.
undir tréverk með bilskýli. Út-
borgun má greiðast á 18—24
mánuðum.
LEIRUBAKKI
4ra herb. góð ibúð um 100 fm.
Verð 10.5 millj.
HÁAGERÐI
3ja herb. jarðhæð með sér inn-
gangi og sér hita. Laus strax.
Verð 7.0 millj.
MOSFELLSSVEIT
Einbýlishús i smiðum. Fokheld
til afhendingar i sumar.
£ ELJAHVERFI
4i t herb. ný ibúð á 1. hæð. Sér
þvonahús fylgir. Gluggi á baði.
Sameign öll frágengin.
VANTARí
SEUAHVERFI:
Raðhús tilb. undir tréverk eða
ibúðarhæft fyrir góðan kaup-
anda.
Kjöreignsf.
DAN V.S. WIIUM,
lögfraeðingur
Ármúla 21 R
85988*85009
Efstaland 55 fm
falleg 2ja herb. ibúð. Verð 6.8
millj. Útborgun 5 millj.
Miðvangur 90 fm
falleg 3ja herb. íbúð. Verð 8.5
millj. Útborgun 6 millj.
lackiarterg
fasteignala Hafnarstræti 22
simar 27133-27650
Knulur Stgnarsson vitY&kiptaf'
Pall Gudjonsson vidskiptatf
Rauðilækur lOOfm.
4ra herb. ibúð á jarðhæð. Sér-1
inngangur. Sérhiti. Verð 9.5 '
millj. Útborgun 6.5 millj.
Otrateigur
fallegt raðhús með ræktaðri lóð
og bilskúr. Verð 22 millj. Út-
borgun 14 millj.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 -60
SÍMAR 35300&35301
Við Blikahóla
2ja herb. ibúð á 6. hæð. Bráða-
birgðaeldhúsinnrétting. Mikið
útsýni yfir borgina.
Við Hraunbæ
2ja herb. ibúð á jarðhæð
Við Álfaskeið
2ja herb. stór ibúð á jarðhæð.
Bílskúrsplata fylgir.
Við Barðavog
3ja herb. ibúð á 1. hæð i þri-
býlishúsi. með bilskúr.
Við Hraunbæ
3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Við Miðvang
3ja herb. glæsileg ibúð á 2.
hæð. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Sauna bað og frysti-
geymsla i kjallara.
Við Eyjabakka
4ra herb. ibúð á 2. hæð. Þvotta-
hús og búr inn af eldhúsi.
Við Sólheima
4ra herb. ibúð á 4. hæð. Laus nú
þegar.
Við Háaleitisbraut
4ra—5 herb. ibúð á 4. hæð.
Bilskúrsréttur.
Við Holtagerði
4ra—5 herb. sér efri hæð i
tvibýlishúsi með bilskúr
Við Skaftahlíð
5 herb. sérhæð með bilskúr.
Við Efstasund
hæð og ris samtals 6 herb. með
bílskúr
Við Háagerði
endaraðhús hæð og ris.
Við Sæviðarsund
raðhús á einni hæð með inn-
byggðum bilskúr. Húsið skiptist i
3 — 4 svefnherbergi, stórar
stofur, eldhús með borðkrók.
Þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Fallega ræktuð lóð. Góður bil-
skúr.
Við Laugarásveg
1 60 fm. parhús á fallegum stað i
Laugarásnum.
Sjávarlóð
á Kjalarnesi
fyrir einbýlishús. Teikningar
fylgja.
I Mosfellssveit
lóð undir einbýlishús á einum
fallegasta byggingarstað í Mos-
fellssveit.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumanns Agnars
71714.
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu
Breiðvangur
Nýtt einnar hæðar 5 herb. rað-
hús með bilgeymslu. Húsið er
næstum fullgert og er staðsett á
göðum stað við lokaða götu.
Vlðihvammur
5 herb. góð ibúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi. Bílgeymsla. Verð
kr. 12 millj.
Hverfisgata
3ja herb. ibúð á miðhæð i múr-
húðuðu timburhúsi. fbúðin er i
góðu ástandi og múrhúðuð að
innan. Laus strax. Verð kr. 6
millj.
Móabarð
3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýl-
ishúsi. Sérinngangur.
Árnl Gunniaugsson, hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði. sími 50764
Matvöruverzlun
í fullum gangi til sölu. Einkar hentug fyrir
samhenta fjölskyldu. Verzlunir er vel tækjum
búin. Velta ca. 9 —10 millj. á mánuði.
HÍSAKOm
FASTEIGNASALA
LAUFÁSVEGI 58,
SÍMAR: 29250,13440
Magnús Sigurðsson hdl.
FASTEIGNASALAN
HAFNARSTRÆT116
Símar: 27677 & 14065
Tíl sölu:
Við Krosseyrarveg Hafn.
2ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýl-
ishúsi. Laus strax.
Við Hverfisgötu Hafn.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýl
ishúsi.
Við Grænukinn Hafn.
3ja herb. ibúð á jarðhæð. Sérhiti
og sérinngangur.
Við Melabraut Hafn,
3ja herb. íbúð á 1. hæð gott
útsýni.
Við Grundarstig
3ja herb. ibúð á 2. hæð i þribýl-
ishúsi. Laus strax.
Við Vesturberg
5 herb. ibúð á jarðhæð. Skipti á
eldri ibúð koma til greina.
Við Miðvang Hafn.
6 herb. íbúð á 1. hæð, 2 stofur
og 4 svefnherb. Suðursvalir,
malbikuð bílastæði.
Við Kjartansgötu
130 fm. sérhæð. bilskúr. Skipti
koma til greina á stærri eign.
Við Holtagerði.
Tvibýiishús með stórum bilskúr.
Við Flókagötu Hafn.
150 fm. einbýlishús. Bílskúr.
Gott útsýni yfir fjörðinn.
Við Hagamel
Stór sérhæð. Bilskúr.
Við Eskihlið.
Stór sérhæð og ris. Bilskúr.
Skipti koma til greina á 5 herb.
sérhæð á góðum stað i borginni.
Við Eskihlið
Stór sérhæð og ris. Bílskúr.
Skipti koma til greina á 5 herb.
sérhæð á góðum stað i borginni.
Landspildur.
Við Reynisvatn og Rauðavatn.
í Mosfellssveit
Einbýlishús á stórri lóð. Heitt
vatn.
Við Hamraborg Kóp.
2ja og 3ja herb. ibúðir i smið-
um afhendast tilbúnar undir tré-
verk og öll sameign fullfrágengin
* haust.
Haraldur Jónasson hdl.
Haraldur Pálsson (83883)
Opið i dag kl. 1 —4.
Opið til kl. 8
mánudag.
2ja hb. íbúðir.
Arahólar
Fossvogur
Nýbýlavegur
Kóngsbakki
Markland
og viðar
3ja hb. Ibúðir
Álfhólsvegur
Ásbraut
Eyjabakki
Asparfell
Æsufell
Arnarhraun Hf.
og viðar.
4ra hb. ibúðir
Ásbraut
Granaskjól
Bergstaðastræti
Kleppsvegur
Suðurvangur Hf.
Jörfabakki
Fögrubrekka
Dúfnahólar
og viðar.
Mjög góð 4ra hb. ibúð við
Æsufell. á hagstæðu verði.
íbúðin er laus.
Sérhæðir
Mikið úrval i Kópavogi
Ðrápuhlið
Mávahlið
Kjartansgata
og viðar
Raðhús
Grindavik
Bræðratunga Kv.
Sæviðarsund
Laugarásvegur
Þetta er aðeins brot af eignum á
söluskrá okkar.
I^ICIGNAVCR SC
ILJLll LAOGAVEGl 178 wx-x'SMtuis SIMI 27210
Árni Einarsson lögfr.
Benedikt Þórðarson hdl.
Ólafur Thóroddsen lögrf.
Jörð
Lítil jörð á Skeiðum til sölu. Jarðhiti. Skipti á
fasteign í Reykjavík eða Mosfellssveit möguleg.
---D
Fasteignaumboðið,
Pósthússtræti 13, sími 14975.
Heimir Lárusson 76509.
Kjartan Jónsson. lögfr.
isafjörður
Til sölu er húseignin Austurvegur 1, ísafirði.
Húsið er á bezta stað í bænum og er þrjár
hæðir. Hver hæð um 90 ferm Á 1. hæð er
verzlunarhúsnæði, á 2. hæð íbúðarhúsnæði og
á 3. hæð skrifstofuhúsnæði.
Uppl. gefa ARNAR G. HINRIKSSON hdl Aðal-
stræti 13, ísafirði, sími 94-3214 og KJARTAN
J. JÓHANNSSON, Þinghólsbraut 27, sími
42052.
GAMALT
TIMBURHÚS
Til sölu járnvarið- portbyggt timburhús á eignarlóð I
N.V. borginni. Stærð um 70 ferm.
Á hæðinni eru 3 herbergi. eldhús, W.C. og forstofa.
Uppi eru 3 herbergi, eldhús og baðherbergi. Þvotta-
hús og geymsla I kjallara og steypt útigeymsla á
lóðinni. í kjallara er (samþykkt) 2. herb. ibúð sem iika
er til sölu (annar eigandi). Hæðin og rishæðin seljast
saman eða hvor fyrir sig. Húsið þarf lagfæringu —
aðallega jám á veggjum.
Upplýsingar I sima 19229, siðdegis I dag, eða næstu
kvöld.