Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JULl 1977 41 fclk í fréttum McBride með konu sinni Carlottu og dóttur. + Chris McBride hélt að hann sæi ofsjónir þegar hann kom auga á Ijónynjuna og sá að tveir af þrem ungum hennar voru snjóhvítir. Þetta gerðist i héraðinu Timbavati í Suður-Afríku. Timbavati er mjög afskekkt og hefur ekki verið kortlagt. Þetta er sann- kölluð fugla-og dýraparadís, og eigendur hennar láta sér mjög annt um að dýrin séu alfriðuð. Faðir McBride’s er einn af eigendunum, og frá þvi hann var barn, hefur hann notað hvert tækifæri til að vera í Timbavati og fylgj- ast með dýralífinu þar. „Eg bara sat og starði, ég trúði ekki mínum eigin augum" sagði McBride. „Mér kom til hugað að ungarnij; væru hvít- ingjar (albanos) en ég komst fljótlega að raun um að svo var ekki". Þetta gerðist í október árið 1975. í júlí 1976 fæddist svo þriðji hvíti Ijónsunginn I Timbavati. Það var ekki móðir hinna tveggja, sem eignaðist þennan þriðja hvíta unga, en McBride seg- ist hafa grun um að faðirinn sé sá sami. McBride fylgdist með ung- unum á hverjum degi og bjóst við að þeir myndu með tímanum skifta um lit, en svo varð ekki. Þeir voru alltaf jafn snjóhvltir og minntu óneitan- lega svolítið á hvítabjarnar- unga. Tímunum saman sat McBride f gamla jeppanum sínum með myndavélina, fylgdist með Ijósungunum og hélt dagbók um þá, sem nú er komin út I bókarformi. McBrice hefur búið I Timna- vati siðan 1974 ásamt konu sinni, Charlottu, og tveim börnum, Tabitha fimm ára og Robert tveggja mánaða. Hann hefur doktorsgráðu frá Humbolt State College I Kali- fornlu I rannsóknum villtra dýra. Hann segist taka frum- skóginn I Timbavati langt fram yfir Jóhannesarborg, og geti tæplega hugsað sér að búa annarsstaðar. Ljónynja með unga er mjög grimm og sifellt á verði. McBride hefur þvl alltaf góða byssu með- ferðis, er hann vitjar Ijón- anna. + Lcikkonan fræga, Gloría Swanson, sem er orðin 78 ára, segist aðeins hafa tvö áhuga- mál: höggmyndalist og barnahjálp. Ilún hefur gert þessa styttu af sjálfri sér og selt hana gamanlcikaran- um Joey Adams fyrir rúmlega eina milljón. Peningunum ætlar hún að verja til hjálp- ar fátækum börnum. rw WVv P /u Urvals fts 20oRICINAL HITS 20oRIGINAL STARS DISCO TEX HOT CHOCOLATE Dance to tne rviusic Disco tónlist er staðreynd og hérna býðst besta Disco- plata sem séð hefur dagsins Ijós. 20 pottþétt stuðlög á einni plötu er hægt að gera betri kaup? „Dance to the Music“ er plata sem allt skemmtilegt fólk verður að eiga. HLIÐl. Best disco in town — Ritchie Family Stop me (if you’ve heard it all before)»— Billy Ocean Play that funky music — Wild Cherry High Wire — Linda Carr and the Love Squad Soul city walking — Archie Bell Swing your daddy —JimGilstrap Disco queen — Hot Chocolate Fly Robin fly — Silver Convention You're my everything — Lee Garratt I wanna dance wit Choo — Disco Tex HLIÐ2. Howzat — Sherbet Benny and the Jets — Elton John Hold me close — David Essex Stoney Ground —Guys’N Dolls Tears on my pillow — Johnny Nash I need it —Johnny Guitar Watson Hang on sloopy — Sandpipers A 5th of Beethoven — Walter Murphy Keep it coming lo've — K.C. and the Sunshine Band There goes my first love — Drifters 20 lög sem öll ylja um hjartaræturnar og draga fram löngu horfnar minningar. Er hægt að hugsa sér eitthvað yndislegra f hasarnum. Lftið á lagalistann og sjáið hvflfk klassa lög þessi plata inniheldur. Það er engin furða að Heartbreakers hafi slegið öll sölumet úti f heimi eins og hún á einnigeftir að gera hér. HLIÐl. Lonely boy — Paul Anka Always something there to remind me — Sandie Shaw You were on my mind — Crispian ST. Peters Cry lfke a baby — Box Tops The great pretender — Platters Tell Laura I love her — Ray Peterson To know him is to love him — Teddy Bears Teen Angel — Mark Denning Run to him —Bobby Vee Only the lonely — Roy Orbinson HLIÐ2. Young girl — Gary Puckett and the Unien Gap To Sir with love — Lulu Silence is golden — Tremeloes Needles and Pins — Searchers No Milk today — Hermans Hermits The single girl — Sandy Posey I’m Hurt — Timi Yuro Donna — Richie Valens Leader of the pack — Shangrilas It hurts to be in love — Gene Pitney stöÍAor hf Hljómplötuútgáfan Laugavegi66 Dreifing um Karnabæ sími 28155.'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.