Morgunblaðið - 03.07.1977, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JULl 1977
45
E ^ /-s
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL. 10—11
FRÁ MÁNUDEGI
l^sMTntOi''aa'Li li
Þakkarávarp
þúsund, eins og fram kemur í
frétt í Morgunblaðinu s.l. þriðju-
dag. Um það hvort launakjör
þingmanna séu verðbólguhvetj-
andi er orðið frjálst, en þegar
rætt er um verðbólgusamninga
kemur vist engum til hugar að
telja eftir laun þeirra, sem minnst
hafa.
0 Vladimir Jakúb
og fslenzkir
fjölmiðlar
Borizt hefur bréf frá Her-
manni Bridde viðvikjandi rúss-
neskum manni, Vladimir Jakúb,
sem nýverið dvaldist hér á landi.
Hermann telur, að Jakúb hafi ve-
ið of fyrirferðamikill í islenzzkum
fjölmiðlum, og heldur því fram,
að hann hafi gengið erinda sov-
ézkra vaidhafa. Sé hér um að
ræða nýja aðferð, sem KGB hafi
fundið upp til að auka áhrif
Sovétrikjanna hér á landi, þar
sem ekki sé hægt að vinna hylli
Islendinga með vopna sending-
um, matvælagjöfum að aðstoð
hernaðarráðgjafa.
Þá setur Hermann málflutning
Jakúbs í sambandi við misheppn-
aðar tilraunir Rússa til að kljúfa
tsland frá NATO i siðasta þorska-
striði, eins og fram hafi komið i
sambandi við mál Sovétnjósnar-
ans Haavik fyrir skömmu, og i
framhaldi af þessu varpar hann
fram efstirfarandi spurningum:
„Leggur Rússinn inn beiðni til
blaðanna um birtingu á greinum
sinum?
Hafði Svavar Gests frumkvæði
að þvi að fá Rússann i útvarpsþátt
sinn?
Hver stóð fyrir gerð sjónvarps-
þáttar þar sem Vladimír Jakúb
kom fram?
A hvers vegum var för hans
hingað til lands?
Veit hann, að rússnesk njósna-
tæki hafa fundizt i íslenzku fjalla-
vatni?
Veit hann að rússneskar
sprengjuflugvélar hafa hvað eftir
annað rofið islenzka lofthelgi á
undanförnum árum?
Veit Vladímír Jakúb, að rúss-
neskir sendiráðsmenn á leið til
Islands hafa ekki þorað að fara í
gegnum leitarhlið i Danmörku?“
Bréfinu lýkur Hermann með
þvi að segja, að i Rússlandi fari
SKAK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á meistaramóti sovéska námu-
bæjarins Magnitogorsk I Ural-
fjöllum kom þessi staða upp í
skák þeirra Krimermans, sem
hafði hvítt og átti leik, og Zubovs.
19. Bf8! — Bf6, (Eftir 19. ...
Hxf8, 20. Dh6 verður svartur
mát) 20. Dh6 — cxd4, 21. c4 — b5,
22. c5 — De6, 23. Hh4! — Dxa2+,
24. Hc2 — Db3, 25. Rg5 — b4, 26.
Bxe7 og svartur gafst upp, enda
stutt í mátið. Sigurvegari á mót-
inu varð A. Tjurin, en hann hlaut
12V6 v. af 15 mögulegum.
þeim nú mjög fjölgandi, sem tali
islenzku á kostnað sovézkra yfir-
valda og spyr, hver sé skýringin á
þvi, um leið og hann beinir orðum
sinum til Jakúbs, og segir að Is-
land þarfnist hans ekki. Hann
skuli í staðinn senda Yuri Orlov
hingað til að segja sannleikann
um Sovétrikin.
ATHS. Ritstj:
I tilefni af fyrirspúrn Her-
manns Bridde skal það tekið fram
að því er Morgunblaðið varðar, að
Vladimir Jakúb óskaði eftir birt-
ingu á nokkrum greinum hér i
blaðinu og sá Morgunblaðið ekki
ástæðu til að neita þeirri ósk.
Ritstj.
HÖGNI HREKKVÍSI
€1977
McNaught Synd., Inc.
Magn afsláttarkort á kattamat!?
SIGGA V/öGA £ 'Oi.VeRAU
Hjártanlega þakka ég öllum, sem heiðruðu mig á sextugsafmæli minu
17. júni sl. með návist sinni i félagsheimilinu Dalbæ, eða sendu mér
kveðju. munnlega eða skriflega, blóm og gjafir.
Sérstaklega þakka ég Kristinu, konu minni og hjálparstúlkum hennar
myndarlegan undirbúning afmælishófsins, félagsmönnum Átthaga-
félags Snæfjallahrepps, sem opnuðu og vígðu félagsheimilið Dalbæ i
tilefni dagsins og ekki sizt hljómsveit Vilbergs Vilbergssonar, Isafirði.
sem heiðraði mig og gesti mina með frábærri músik án endurgjalds.
Þessi sólardagur i faðmi minnar fögru sveitar verður mér ógleymanleg-
ur!
Guð blessi sveitina mina og ykkur ölll
Kjartan Halldórsson,
frá Bæjum.
SUMARBUSTAÐIR
Einstaklingar - Félagasamtök
Get afgreitt nokkur hús i sumar Vönduð hús, hönnuð
fyrir íslenska veðráttu. Komið, skoðið teikningar og leitið
upplýsinga.
Pantið tímanlega. Veljið íslenskt.
Kristinn Ragnarsson
húsasmiður og húsgagnasmíðameistari
Melgerði 29, Kópavogi
sími 44777.
Shelltox
FLUGIMA'
FÆLAIM
Hafið þér ónæði
af f lugum?
Við kunnum ráð
við því
Á afgreiðslustöðum engar flugur I því herbergi
okkar seljum við næstu 3 mánuðina.
SHELL flugnafæluspjaldið. Spjaldið er lyktarlaust,
Spjaldið er sett upp og og fæst í tveim stærðum.
Oliufélagið Skeljungur hf
Shell
AV WVTV\0
YZYlUVSO £K\</
Yi£\Yl ví£9 Vfc'tf,
'5/664 V/ÚGt\,
66 Y/tW
vfAWN/ V£\M
twi av
uy! mzm í
W7R "6VDAIA AT
WV0<?T V/TT0
\<JÖT/9 V0/\
5690