Morgunblaðið - 13.07.1977, Side 10

Morgunblaðið - 13.07.1977, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JULI 1977 Sumarbústaður Sumarbústaður óskast á leigu í eina viku. Æskilegur staður við Þingvallavatn eða í Borg- arfirði, þó ekki skilyrði. Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir 20. þ.m. merkt: „Sumar- hús 2471 3ja herb. íbúðir til sölu Tvær 3ja herb. íbúðir til sölu í húsi sem byrjað er að byggja á einum fegursta stað að sunnan- verðu í Kópavogi. Fast verð. Allar uppl. í símum 40092 — 43281 á kvöldin og um helgar. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð með teppum, í góðu ástandi, fyrir einstakling, fyrirframgreiðsla Vi — 1 ár. Ævar Guðmundsson /ögfræðingur. Vesturgötu 16, Rvk. Sími 28333. Hver vill selja? Einbýlishús í Garðabæ. Einbýlishús að sunnanverðu í Kópavogi. Raðhús á einni hæð á ýmsum stöðum. Byggingarlóð fyrir einbýlishús í Kópavogi að sunnanverðu. Sérhæðir með bílskúr í Kópavogi. Hver vill kaupa? 2ja herb. íbúð í kjallara, lítið niðurgrafin og samþykkt. Útb. 3—3,5 millj. Hulduland Fossvogi 90 fm 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 6,5 millj. Dunhagi 5 herb. 120 fm ibúð á 2. hæð. 3 svefnherb. og 2 stofur, auk bil- skúrs. Útb. 8 millj. Kóngsbakki 4ra herb. 110 fm. ibúð á 3. hæð. Útb, 7—7,5 millj. Austurbrún 3ja herb. ibúð á jarðhæð 90 fm Sér hiti og sér inngangur. Nýbýlavegur 2ja herb. 65 fm. ibúð á 1. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Granaskjól 100 fm 4ra herb. ibúð i risi. Svalir i suður Hraunbær 3ja herb. 70 fm ibúð á 3. hæð. Hamraborg Kóp. 85 fm 3ja herb. ibúð á 6. hæð. Útb. 6 millj. Kleppsvegur 130 fm ibúð á 3. hæð með þvottahúsi og búri inn af eld- húsi. Tvennar svalir. Heiðargerði 4ra herb. 80 fm ibúð í tvíbýlis- húsi. Bílskúr 45 fm. Hraunbær 4ra herb. 112 fm. ibúð á 1. hæð. Sérsmiðaðar innréttingar. íbúð i sérflokki. Fossvogur 3ja herb. 85 fm. ibúð á 2. hæð. Ytri-Njarðvík Raðhús á einni hæð 1 20 fm og 30 fm bílskúr. Kjörin eign fyrir þann sem vill gera góð viðskipti Upplýsingar á skrifstofunni. Nýlenduvöruverzlun Verzlunarhúsnæði fyrir nýlenduvöruverzlun til sölu. Upplýsingar í skrifstofunni. Sérhæðir í vesturbænum Ásamt íbúðum í risi. Bílskúr fylgir. ÍBÚÐIR í SELJAHVERFI ÍBÚÐIR VIO ESKIHLÍÐ ÍBÚÐIR VIÐ ÁLFHEIMA Okkur vantar allar tegundir íbúða og eigna á söluskrá. Fasteignasalan Húsamiðlun TEMPLARASliNDI 3, 1. HÆÐ. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasími 30986. Jón E. Ragnarsson hrl. SÍMAR 11614 og 11616 Fasteignasala — leigumiðlun Höfum til sölu m.a. 2ja herb. ibúð við Blika- hóla. Tvær 2ja herb. íbúðir við Suðurgötu. 4ra—5 herb. ibúð við Eyjabakka. Okkur vantar eignir á söluskrá. Lækjargötu 2, (Nýja bió) Hilmar Björgvinsson hdl. Harry H. Gunnarsson, sölustjóri, sími 25590. kvöldsími 1 9864. 27500 Til sölu m.a. Ránargata 2ja herb. 60 fm. íbúð á 2. hæð í steinhúsi, rúmgóð og snyrtileg íbúð. Verð 6.7 millj. Álftamýri 3ja herb. 90 fm. á 4. hæð, nýmálað. Dan- foss kranar, snyrtileg ibúð Verð 9.5 millj. útb. 6.7 millj. Álfhólsvegur 3ja—4ra herb. 100 fm. jarðhæð i þribýlishúsi, sérhiti, vandaðar innréttingar, parket á gólfum. fbúðínni fylgir 30 fm. húsnæði fyrir léttan iðn- að. Verð 1 1 millj. útb. 7.8 millj. Álfheimar 3—4ra herb. 106 fm. á 1. hæð i fjölbýlishúsi. glæsileg ibúð. Verð: 9.5 millj. útb. 6 millj. Rauðalækur 3ja herb. 90 fm. jarðhæð, allt nýstandsett, ný teppi. góðir skápar. Verð 8.5 millj., útb. 6 millj. Þverbrekka 5 herb. 140 fm. vönduð ibúð á 5. hæð, 3 svefnherb., stór stofa. borð- stofa, hol og þvottahús í ibúð- inni, stórkostlegt útsýni, allt nýtt. Verð 1 1 millj. Borgargerði einbýlishús 150 fm. grunnfl., svefnálma á efsta palli með 5 svefnherb. og baði, á hæð eru stór stofa, borð- stofa og eldhús, í stofunni er fallegur arinn, kjallari er undir öllu og er þar hægt að hafa séribúð eða iðnaðarhúsnæði. Verð 25 millj. útb. 15 millj. í smíðum: Unnarbraut raðhús 1 20 fm. fokhelt raðhús með bíl- skúr, gler i gluggum. pússað að utan, útihurðir, frág. þak, sléttuð lóð, hitaveitugjöld greidd, tilbúið til afhendingar. Verð 12 millj. beðið eftir lánum. Fífusel raðhús fokhelt raðhús á tveimur hæðum með kjallara (full lofthæð). grunnfl. 88 fm.. gler i gluggum. pússað að utan, frágengið þak, ekki fullfrágengm. Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Sími27500 Björgvin Sigurðsson hrl. Þorsteinn Þorsteinsson. heimasími 75893 Aðalfundur Sam- bands austur-skaft- fellskra kvenna SAMBAND austur-skaftfellskra kvenna hélt 30. aðalfund sinn að Hrollaugsstöðum 30. apríl s.l. Sambandið er 30 ára um þessar mundir og var þess minnzt á fund- inum, jafnframt var Regina Stef- ánsdóttir gerð að heiðursfélaga sambandsins, en hún hefur setið i stjórn þess frá upphafi. A fundinum kom fram óánægja með þá breytingu sem orðin er á greiðslum til orlofs húsmæðra. Samband austur-skaftfellskra kvenna hefur einkum látið líknar- og menningarmál til sín taka. Gagnfræðaskól- anum á Akureyri slitið GAGNFRÆÐASKÖLANUM á Akureyri var slitið 27. maf s.l. og voru brautskráðir 112 gagnfræð- ingar, hinir sfðustu f sögu skól- ans, en alls hafa 2803 nemendur lokið gangfræðaprófi frá upphafi. Grunnskólaprófi luku 209 nem- endur, en i skólanum í vetun voru 676 nemendur í 28 bekkjadeild- um, fastakennarar voru 38 og stundakennarar 9. Ljósheimar 60 fm Góð 2ja herb. ibúð á efstu hæð. Útb. 5 millj. Blómvallagata 70 fm Þokkaleg 3ja herb. ibúð. Hraunbær 90 fm Vandaðar 3ja herb. ibúðir við Hraunbæ. Útb. 6 millj. Langholtsvegur 105 fm Góð 4ra herb. kjallaraibúð Útb, 5,5 millj. fasteignala Hafnarstræti 22 siman 27133-27650 Knutur Signarsson vidskiptafr Pall Gud|Onsson vidskiptafr Ljósheimar Góðar 4ra herb. íbúðir á 4. og 8. hæð. Útb. frá 7 millj. Öldugata Hafnarf. Góð 4ra—5 herb. endaibúð. Útb. 6.5 millj. Kaplaskjólsvegu r Glæsileg 6 herb. ibúð á tveimur | hæðum. Útb. 8 millj. Kvöldsimi 82486. Vantar eignir á skrá 85988*85009 SELJAHVERFI 4ra herb. 108 fm ný og glæsileg íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús á hæð. Gluggi á baði. Öll sameign frágengin. Suðursvalir Verð 10,5 millj. Útb, 7 — 7,5 millj. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur SIGURÐUR S. WIIUM. Ármúla 21 R Til sölu á ísafirði fasteignin Pólgata 10 er til sölu. Húsið sem er parhús, kjallari, tvær hæðir og ris á 1. hæð eru 2—3 svefnherb. ásamt húsbóndaherb. Á 2. hæð eru stofur, eldhús og baðherb. í risi eru tvö góð svefnherb. og í kjallara eru góðar geymsl- ur. Fasteignasalan Norðurveri Hétúni 4A, simar 21870 og 20998 Hilmar Valdimarsson, Jón Bjarnason hrl. Skólanum bárust gjafir frá eldri nemendum, 40 ára gagn- fræðingar gáfu blómakörfu með heillaóskum, 30 ára gáfu 193 þús. kr. í hljóðfærasjóð, 20 ára gagn- fræðingar gáfu borðtennisborð, 10 ára gáfu 100 þús. í hljóðfæra- sjóð og nýgagnfræðingar gáfu áletraðan silfurskjöld og 15 sam- stæða íþróttabúninga. Múrarafélag Vesturlands Múrarafélag Vesturlands var stofnað 8. maf s.l. í Borgarnesi. Félagssvæði þess nær frá botni Hvalf jarðar að botni Gilsf jarðar. A félagssvæðinu var starfandi fyrir Múrarafélag Akraness, en það hættir nú störfum í fyrri mynd. Uppbygging þessa nýja félags er þó í anda eldra félagsins. Stjórn félagsins skipa: Formað- ur Engilbert Guðjónsson, Akra- nesi, Guðleifur Sigurðsson, Akra- nesi, Þráinn Þorvaldsson Ólafs- vik, Ottó Jónsson, Borgarnesi og Jóhann Gunnarsson, Stykkis- hólmi. -29555- OPIÐ ALLA DAGA VIRKA DAGA FRÁ 9 TIL21 UM HELGAR FRÁ 1 TIL 5 Mikið úrval eigna á söluskrá. Skoðum íbúðir samdægurs. EIGNANAUST Laugaveg 96 (við Stjörnubíó) Sími 29555 Hjörtur Gunnarsson Bogi Ingimarsson Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Háaleitisbraut 4ra til 5 herb. íbúð um 1 1 7 fm. á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Þvotta- herb. og geymsla á hæðinni. Verð 1 3 millj. Útb. 9 millj. Álfhólsvegur Nýleg 3ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Verð 8 millj. Útb. 6 millj. Granaskjól Nýstandsett 4ra herb. ibúð. (Portbyggt ris) i þríbýlishúsi. Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. Kópavogur Sérhæðir i austur- og vestur- bænum. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. ibúðum. Raðhús Glæsileg raðhús á Seltjarnarnesi og i Kópavogi. Hagamelur 3ja herb. nýleg ibúð. Útb. 6.7 miltj. Upplýsingar aðeins á skrif- stofunni. Goðheimar Hæð um 148 fm. ásamt bilskúr. (búðin skiptist þannig: stofa, borðstofa. 4 svefnherbergi, eldhús og bað. Tvennar svalir. Sérgeymslur I kjallara ibúðin get- ur verið laus fljótlega. Drópuhlíð 4ra herb. sérhæð um 1 20 fm. á 1. hæð. Tvöfalt verksmiðjugler. Grundarstigur 3ja herb. um 100 fm. á 2. hæð i steinhúsi. Bollagata Sérhæð um 1 28 fm. ásamt bil- skúr. Útborgun 10 millj. Álfaskeið 3ja herb. ibúð um 86 fm. Bil- skúrsréttur. Útb. 5.5—6 millj. Kaplaskjólsvegur. 4ra herb. ibúð um 100 fm. Hæð og ris. Verksmiðjugler i glugg- um. Nýleg teppi. Útborgun 7.5—8 millj. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsimi 4261 8.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.