Morgunblaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JULÍ 1977 23 ORKA & TÆKNI nýja, — bæta vélakostinn og tækin, — endurbæta og taka upp nýjustu tækni. Það er okk- ar hagur. Kröfur okkar eru allt- af raunsæjar þó við séum harð- ir á því að fá okkar réttmæta hlut af gróðanum. B.aðamaðurinn telur i grein sinni, að hann hafi vitneskju um að laun námamanna í Brok- en Hill séu betri en vfðast ann- arsstaðar í landinu. Jói segir frá því að hann hafi verið for- maður félagsins í 17 ár, en stofnandi þess hafi verið írinn Patrick Eguene O’Neill, sem sameinaði 11 verkalýðsfélög í 1 félag. Starf Patricks hafi alla tið verið hreinsun á snyrtiklef- um námanna. Jói sagðist einnig vinna í námunum, þó við annað starf. Þeir röltu um götur bæjarins, Jói og blaðamaðurinn, og blað- maðurinn spurði og spurði — og Jói var ekkert að fara í felur með ágæti sitt og sinna umbjóð- enda. Jói: Auðvitað höfum við dag- blað — það stærsta í bænum — allir kaupa það — The Truth — Sannleikann — skylduáskrift, þvi allir verða að vita sannleik- ann. En við verðum líka að fá auglýsingar i blaðið, annars gætum við ekki borgað prentur- unum sómasamlegt kaup. Herr- arnir í Sidney prenta allt sitt í þrælaverksmiðjunum • i Hong Kong og Singapore, því þeir tima ekki að borga sínum prenturum. Og Jói heldur áfram: Fyrir- tækin hér verða að augiýsa i blaði verkalýðsins. Eitt sinn hætti stærsta verzlunin hér — Woolworth — að auglýsa hjá okkur, sögðu það vera of dýrt. Ég smellti bara með fingrunum — einn — tveir — þrir — og allir hættu að verzla við Wool- worth. Yfirforstjórinn i Sidney kom hingað fljúgandi, við töl- uðum saman og Woolworth gerðist stærsti auglýsandinn okkar. Verzlunin blómstraði, verzlunarstjórinn var rekinn. Við tókum hann í vinnu i nám- unum — og allir eru ánægðir — svo einfalt er það. Blaðamaðurinn spyr og Jói fræðir: Við verndum atvinnu okkar manna. Það fær enginn að starfa i okkar félagi, nema hann hafi verið búsettur í Brok- en Hill í tiltekinn árafjölda — undanþágur aðeins veittar í sérstökum knýjandi tilfellum. Hér ríkir jafnrétti karla og kvenna. eeenna. Annað mál er það, að þegar konur giftast, þá hiýtur starf þeirra að verða á heimilinu en ekki tvist og bast í atvinnu — á því er engin undanþága. Svo er það eitt, sem ég vil minnast á, segir Jói: Hér i Broken Hill er þurrt land og litill gróður. Um 100 km. í burtu var smávegis trjálundur við lækjarfarveg. Við unnum lengi að því að útbúa þar úti- vistarsvæði okkar. Við byggð- um stiflu i ána. Þar myndaðist Framhald á bls. 29 Astralía býr yfir miklum auð- æfum i jörðu, svo sem hráefn- um til raforkuvinnslu. Þar eru unnin 70% þeirrar oliu, sem landið notar og þar eru gnægðir þeirra orkugjafa, sem heimur- inn setur nú mest traust á til frambúðar, — úranium og kol. Kol eru víða auðunnin, og út- flutningur þeirra töluverður. Geysilegt magn kvað þar vera af úraníum, en sem kunnugt er er það notað sem eldsneyti i kjarnorku-raforkuver. Astra- líumenn hafa þó haldið að sér höndum um vinnslu og útflutn- ing þess, sennilega af alþjóða- stjórnmála ástæðum. í tæknirit- inu Energy International er þó skýrt frá þvi að mörg lönd, sem byggt hafa eða ætla að byggja kjarnorkuver, sækist mjög eftir kaupum á þessum verðmæta orkugjafa. Eru þar tiigreind löndin Indónesia, Tailand, Kórea, Filipseyjar, Iran, For- mósa og borgin Singapore. Auk þess eru stórveldin Vestur- þekktu Jóa, og Jói þekkti alla i þessum 30.000 manna námubæ — Jói var nefnilega formaður verkalýðsfélagsins. — Blaðamaðurinn spurði: Er það rétt að verkalýðsfélagið stjórni öllu i þessum bæ? — Jói: Jú, verkalýðsfélagið stjórnar hér öllu. Ég er formað- ur þess og hef umboð til að taka allar ákvarðanir. En bæjarstjórnin og yfirvöld frá ríkinu?, spyr blaðamaður- inn. \ — Jói: Bæjarfulltrúarnir eru frá okkur — flestir — og þeir fá fyrirmæli frá mér. Yfirvöld- in frá rikinu? Þau hafa ekkert hér að gera. Þau reyndu einu sinni. Þóttust vita meira en við og sendu hingað nokkra flibba- klædda menn, sem aldrei höfðu haldið á skiptilykli né séð slikt verkfæri. Þeir komu ekki aftur, þessir silkisokkar frá Sidney. Ég sagði þeim að hypja sig þangað sem piparinn grær. Satt bezt að segja veit ég ekki hvað Silfurbærinn. Verkalýðs- foringi eftir VALGARÐ THORODDSSEN Auðæfi Astralfu Astralía er eina heimsálfan hér á jörð þar sem aðeins er eitt riki, Astralía. Flatarmál þess er drjúgum stærra en allrar Evrópu að Rússlandi meðtöldu, en ibúatalan aðeins um 13 milljónir, en Evrópu um 600 milljónir. Annar samanburður: Á okkar íslenzka landi búa um 2 manneskjur á hverjum fer- kilómetra, en i Astraliu aðeins 0,8. Þetta þýðir að mestur hluti landsins er óbyggður, þótt þar lifi fjölmargar tegundir dýra og þakktast þeirra kengúrúin. Flestir landsmanna búa á strandlengju milli fjalla og fjöru i suð-austur hluta álfunn- ar, og þar eru stærstu borgirn- ar, Sydney og Melbourne. Á sinum tima vildi hvorug þeirra unna hinni þess heiðurs að vera höfuðborg ríksins, og varð þvi úr að byggja nýja borg mitt á milli þeirra, Camberra, og er hún höfuðborg. Orlofssvæði námamanna. Á leið upp úr námunum. varð af þeim. Ég talaði við þá og hef ekki séð þá síðan. Þeir hurfu. Og svo herrarnir frá Sidney —ég hef ekkert heyrt frá þeim heldur — þeir vita sem er, að ef ég stoppa námurn- ar hér í Broken Hill þá verða eignir þeirra ekki margra aura virði. Þetta sagði Jói, og blaða- maðurinn þykist vita að Jói hafi satt að mæla, þvi silfrið i Broken Hill hafi verulega þýð- ingu fyrir efnahag landsins. Auk þess rikir þar ávallt vinnu- friður — ekkert alvarlegt verk- fall i 50 ár, — i landi þar sem viða herja langvarandi vinnu- deilur og verkföll. En Jói kann skýringu á öllu. Við setjumst að samninga- borðinu — segir hann — vinnu- veitendur og við. Ég set fram kröfurnar og vinnuveitendur samþykkja. Svo einfallt er mál- ið. — En við böðlumst ekki bara áfram — við erum ekki með tóman haus, og okkur dett- ur ekki i hug að saga sundur greinina sem við sitjum á — við hugsum skýrt og kynnum okk- ur málin frá báðum hliðum. Það bregður fyrir glettni á einbeittri ásjónu Jóa. Og hann heldur áfram: Þeir kalla mig stundum Hitl- er og stundum Stalin — þeir segja að ég eigi heima í Moskvu — að ég sé einræðisherra. Það er bara gaman á þessum samn- ingafundum — lif og fjör. En við högum okkur ekki eins og mörg önnur verkalýðs- félög, segir Jói, við pressum ekki sitrónuna þangað til hýðið brestur. Við höfum engan áhuga á að vinna við fyrirtæki sem ekkert græðir. Fyrirtækin þurfa að græða, hafa rekstrar- afgang, hafa ráð á þvi að endur- sex sem segir Þýskaland og Japan talin á bið- ilsbuxunum. í landinu eru rikar námur gulls, silfurs, blýs, nikkels og fleiri verðmætra málma, auk báits til álframleiðslu. Jói Inni i landi, auðninni um 1000 km vestur af Sydney, er eitt námasvæðið mjög auðugt af silfri, blýi og nikkel. Það nefn- ist Broken Hill en aðalbærinn Silver City, eða Silfurbærinn. Á landakorti, sem ferðaskrif- stofa ríkisins gefur út, er þessa svæðis ekki getið vegna náttúruauðæfanna, heldur vegna verkalýðsfélags, sem þar ræður ríkjum, og er áletrun á sjálfu kortinu um það sérkenni. Norskur blaðamaður gerði sér ferð þangað, og fer hér á eftir stuttur efnislegur útdrátt- ur úr skrifum hans. Þegar hann kom til bæjarins, og vildi fræðast um verkalýðs- félagið, var honum strax visað á Joe Keenan, eða Joe, eins og hann er alltaf nefndur. Allir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.