Morgunblaðið - 13.07.1977, Page 29

Morgunblaðið - 13.07.1977, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JULI 1977 29 ^ VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL 10 — 11 FRÁ MÁNUDEGI vart þorandi að skjótast út á göt- urnar, þó að það geti verið nauð- synlegt, til að halda ferð sinni áfram. Þetta er sjálfsagt orðið alltof langt mál til að nokkur nenni að lesa það og varla tlmabundnir ökumenn, er mega ekki vera að að leita sér að aimennilegum bfla- stæðum, en ég vil að lokum endi- lega biðja þá að setja sig I spor hinna gangandi þegar þeir skilja bílana eftir á gangstéttunum. Ykkur fyndist varla gaman, ef við, sem erum með barnavagna og kerrur, myndum taka upp á þvf einn daginn að skilja þá eftir hér og þar úti á götum og hindra með því, að þið kæmuzt leiðar ykkar. Hafið það I huga, ökumenn góðir. Kona með barnavagn." Velvakandi leyfir sér að þakka konunni fyrir þessi skeleggu orð og tekur undir, að tillitssemi er ekki það sem mörgum ökumönn- um er tamast, það er frekar hraði og yfirgangur og á myndinni hér má sjá, að það er ekki alltaf hægt að komast með barnavagn um gangstéttirnar, ekki sízt þegar bfll er annars vegar og kannski tröpp- ur hins vegar. Þessir hringdu . . . 0 Á að hætta að fljúga? Þannig spurði maður nokk- ur, er hafði samband við Velvak- anda, út af spá-pistli sóldýrkanda, sem var hér I dálkunum fyrir réttri viku, og vildi hann and- mæla nokkuð þvf sem sóldýrkand- inn hélt fram um flugmál I Reykjavlk: — Mér finnst þessi sóldýrkandi ekki hugsa mikið út I það, ef hann er að amast við umferð flugvéla, jafnvel þó að það heyrist eitthvað hærra I þeim heldur en fuglun- um, sem sveimuðu yfir honum þar sem hann lá I sólbaði. Sól- dýrkandinn hélt þvf fram, að þetta væru menn að leika sér að þvl að fljúga yfir bæinn I góða veðrinu og njóta útsýnis. Það má vel vera að svo hafi verið um einhverja, en flestir hafa áreiðan- lega verið I æfingaflugi og sumir I nauðsynlegum erindum, þó að ekki hafi verið I áætlunarflugi. Ef sóldýrkandi vill á annað borð búa I stórborg verður hann að taka þvf sem sjálfsögðum hlut, að flugvél- ar fljúgi yfir hann, hvort sem hann er sofandi eða vakandi og hvort sem hann er I sólbaði eða ekki, og hann getur bara skemmt sér við að heyra þyt þessara vél- fugla blandast saman við fugla- sönginn eða flutt eitthvert út á land, þar sem flugumferð er SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson A alþjóðlega skákmótinu í New York í fyrra, kom þessi staða upp i skák þeirra Shamkovich, (land- flótta rússi — nú Bandaríkin) sem hafði hvitt og átti leik, og Kaplans (Puerto Rico). minni — og kannski meiri sól heldur en einn og einn dag I einu. # Tapaði 70 þúsund- um Kona nokkur hafði samband við Velvakanda I fyrradag og sagði frá þvl, að sonur hennar sem var á leið frá Reykjavik til Akureyrar hefði orðið fyrir þvl óhappi að týna umslagi með um 70 þúsund kr. I. Taldi konan sennilegt að þetta hefði verið á afgreiðslum F.t. á Reykjavikur- flugvelli eða Akureyri, eða á leið- inni frá Akureyri að Laugalandi í Eyjafirði. Er þetta að vonura bagalegt fyrir þau að verða fyrir þessu mikla tapi og vonar móðirin að einhver heiðvirður borgari hafi nú fundið umslagið og geti komið þvi til skila, en konan hef- ur sima 35440. HÖGNI HREKKVÍSI 83? SlGeA V/QGÁ g ‘OlVEftAW — Orka og tækni Framhald af bls. 23 stórt stöðuvatn og svo grófum við áveituskurði, gróðursettum tré og drc am grasfræi úr flugvél á stórt svæði. Gróðurinn þaut upp og nú er þarna aðal- skemmtisvæði okkar og orlofs- heimili. — Jói kimir: Adam og Eva eiga ekkert á hættu — þarna eru engin tré með for- boðnum ávöxtum. Biaðamaðurinn spurði Jóa hvort hann væri ekki i stjórn- málum. Jói: Ég er hvorki eitt né annað i stjórnmálunum — ég er bara ég — og ég heiti Joe Keenan. Og þetta var um Jóa, sem öllu ræður í Broken Hill. Lítið um ósótta happdrættis- vinninga t UMRÆÐUM um happdrættis- mál að undanförnu, hafa raddir verið uppi um, að nokkuð sé um ósótta vinninga hjá happdrættun- um, og hefur m.a. þvf verið kennt um, að happdrættin auglýsi ekki nógu vel vinningaskrá sfna. Af þessu tilefni leitaði Mbl. upplýsinga hjá happdrættunum um þetta mál og kom í ljós að stóru happdrættin, t.d. H.H.I. og D.A.S., tilkynna mönnum um vinning um leið og þeir endur- nýja, og ef það gleymist er reynt að hafa uppi á fólki á annan hátt. Hjá Happdrættislánum Ríkis- sjó^s liggur alltaf frammi skrá yfir ósótta vinninga. I hinum árlegu happdrættum liknarfélaga spurðist Mbl. fyrir hvort mikil brögð væru að ósótt- um vinningum hjá þeim, en svör- in voru á þá leið, að i flestöllum tilfellum væru vinningar sóttir, enda vel auglýstir i fjölmíðlum. Brotizt inn á þrem stöðum í Borgarnesi UM HELGINA var brotizt inn á þrem stöðum í Borgarnesi. Fyrst var brotizt inn i Shellskálann. siðan I Stjörnuna og að lokum i eitt af útibúum Kaupfélags Borg- firðinga. Litlu var stolið á hverj- um stað að sögn lögreglunnar i Borgarnesi, en þjófarnir höfðu ekki náðst i gærkvöldi. f 1 Hafiö þér séö hina nýju verzlun okkar í Austurveri? # Þar fæst allt til Ijósmyndunar og gjafavörur í úrvali. # Tökum á móti litfilmum til vinnslu. # Það kostarekkert að líta inn — HANS PETERSEN HF AUSTURVERI S. 36161 Miklabraut l □ | __^ JJ 29. Rxd4! — Hxd4, 30. Rd5! — Hc8 (Riddarinn var auðvitað frið- helgur vegna mátsins í borðinu) 31. Re7+ — Kf8, 32. Rxc8 — Bxg2, 33. Kxg2 — Rxal, 34. Hal og hvitur vann létt. Þeir weinstein, Bandarikjunum, Shamkovich og Lein, sem er einnig landflótta rússi, urðu jafnir og efstir á mót- inu, hlutu 10‘/i v. af 15 möguleg- um. Meðal þátttakenda var einn Islendingur, Helgi Olafsson. Hann hlaut 9 v. sem dugði til áfanga i alþjóðlegum meistara- titli. ÍG \\ELS) ÉG m WtíA V/ó v/q wí ae$?a mv- ER L\m&A tlN V0RV/\|J(jN0M mvi, muvl E)W0YÍ AS) YllNNSÍA- ' UbilMMAfVtíto/ftU ET'tfí/ffWAÍftAtí AQ 'bOLOMATíOWh/ \WmAL\W, %

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.