Morgunblaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 27
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JULl 1977 27 Sími50249 Fólskuvélin (The Mean Machine) Spennandi Amerisk mynd Burt Reynolds. Sýnd kl. 9. Sími 50184 SAUTJÁN sutten GHITA N0«BY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEHSEN OLE MONTY BODIL STEEN ULY BROBERG instruNtion: AHHEIISE MEINECHE Sýnum í fyrsta sinn með íslenzkum texta þessa vinsælu dönsku gaman- mynd um fyrstu ástarævintýri ungs manns. Sýnd kl. 9. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskfrteini til sölu. Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 1 7 Sfmi 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasfmi 12469. <il Uhi«5jOMkí|»f« BllNÁfiARBANKl ' ÍSLANDS Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 18. júlí — 16. ágúst. Þeir sem þurfa á 1500 km skoðun að halda á þessu tímabili,hafi sambandvið verkstæði okkar. Við vekjum athygli yðar á því, að eftirtalin umboðsverkstæði verða opin áðurgreint tímabil: Bifreiðaverkstæði Gunnars Sigurgíslasonar, Skeifan 5C, sími 81380. Vélaverkstæði Sigurðar Eggertssonar, Hyrjarhöfða 4, sími 86692. Bifreiðaverkstæði Harðar og Níelsar, Auðbrekku 38, Kóp. sími 44922. P. STEFÁNSSON HF. SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 Bingó 'k- Bingó að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30. Góðir vinningar. Hótel Borg. endursýnir Ifimm úrvalsmyndir næstu jfimm daga Hver mynd aðeins sýnd í einn dag / - V 2o-c.... »» Foi prtltntl <;ramr,i< haul r.SC0TT/MALDl'X in'TATTON Miðvikudagur 13. júlí PATTON Stórmyndin um hershöfðingjann fræga með George C. Scott. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð innan 14 ára. Fimmtudagur 14. júli POSEIDON SLYSIÐ Stórslysamyndin mikla með Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 1 2 ára. T* Föstudagur 15. júlí THE SEVEN — UPS Önnur ofsaspennandi lögreglumynd með Roy Scheider. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. From ihe producer of Bullitt and The French Connocfion THI: SIEVI-W-IIPS VðSf 20<k I Cantwry-Fax Laugardagur 16. júlí TORA! TORA! TORA! Hin ógleymanlega striðsmynd um árásina á Pearl Harbor. Sýnd kl. 5 og 9. m mm Sunnudagur 1 7. júlí BUTCH CASSIDY OG THE SUNDANCE KID Einn besti vestri siðari ára með Paul Newman og Robert Redford Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. Nú er tækifærið að sjá gamlar og góðar myndir. Það sem þú ættir að vita um COMBI CAMP k2000 comei'Cnmp sooo 0 Mest seldi tjaldvagn á Norðurlöndum 0 Tekur aðeins 1 5 sek að tjalda 2 nýjar gerðir af tjöldum. £ Svefnpláss fyrir 2 fullorðna og 3 börn 0 Möguleikará 11 ferm. viðbótartjaldi. ^ Sérstaklega styrktur undirvagn fyrir ísl. aðstæður. Okkar landskunna vara- hluta- og viðgerðarþjónusta. 0 Combi Camp er stórkostlegur ferðafélagi Verð frá aðeins kr. 342.000.- Komið, skoðið. sannfærist Sjón er sögu ríkari BENCO, Bolholti 4, Reykjavík, sími 91-21945

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.