Alþýðublaðið - 25.10.1958, Page 8
VEÐRIÐ: SA-kaldi.
Laugardagur 25. oktober 1958
102 millióni
ÁFENGISVERZLUN ríkis-
ins selcli áfengi til neyzlu fy-rir
nærri 102 milljónir króna
fyrstu níu mánuði þessa árs.
Á sama tíma í fyrra nam sal-
an rösklega 93 milljónum.
Frá þessu segir í skýrslu,
sem blaðinu barst í gærdag frá
áíengisvarnaráði.
Ýmis annar fróðleikur um
áfeng'isneyzlu landsmanna er
í skýrslunni. Til dæmis kemur
á daginn, að á þrið-ja ársfjórð-
ungi þessa árs var drukkið
snökktum meira áfengi á Siglu
firði en ísafirði, þótt íbúafjöld-
inn megi heita jafn. Á. um-
ræddu tímabili (1. júlí til 30.
sept.) nam áfengissala á Siglu-
firði kr. 2.130.000, en á ísa-
lirði kr. 1.427.000. Á Siglufirði
íöldust við síðasta manntal
2758 sálir, en á ísafirði 2708.
Hér eru aðrar tölur úr
skýrslu áfengisvarnaráðs.
. í Reykjavík seldist á þriðja
ársfjórðungi þessa árs áfengi
íyrir 30.897.000 (28.202,000 í
fyrra).
Á Akureyri nam salan á sama
tMa kr. 4.518.000 (4.165.000 í
fyrra) og á Seyðisfirði krónur
1.207.000 (925.000 í fyrra).
Sala í pósti til Vestmannaeyja
nam á þriðja ársfjórðungi kr.
515.000, en 450.000 á sama
tímá síðastliðið ár.
Áfengi til fimm veitingahúsa
í Reykjavík var selt frá aðal-
skrifstofu fyrir kr. 813.000 á
þriðja ársfjórðungi, en áfeng-
iskaup. þeirra munu þó hafa
verið 'mun meiri, þar sem þau
sækja birgðir sínar að tals-
verðu leyti til vínverzlana en
ekki aðalskrifstofu Áfengis-
verzlunarinnar.
Loks er þess að geta, að á-
fengissala frá Áfengisverzlun
ríkisins nam allt síðastliðið ár
kr. 129.000.000. En á það skal
bent, að nokkur verðhækkun
varð á áfengum drykkjum 1.
marz sl.
Fyrstu bækur menningarsjóðs í haust:
Njáluritgerðir BarSa Gu§-
komnar ú! í bók'
Dr. Hreinn Benedikts
son skipaður proi-
essor í heimspeki
DR. Alexander Jóhannessyni
hefur verið veitt Jausn frá próf
essorsembætti í heimspekideild
Háskóla íslands frá 1. þ. m. að
telja, samkvæmt ákvörðun laga
um aldurshámark embættis-
manna. — Frá samta tíma haf«£
dr. Hreinn Benediktsson verið
skipaðuj. prófessor í heimspeki
deild.
a
i
0 síðu
Haustmóf 11.
FYRSTA umferð á Haust-
m'óti Taflfélags Reykjavíkur
var tefld á mðvikudagskvöld í
stóra snlnum í Breiðfirðinga-
búð. Þátttakeridur í meistara-
flokki éru 17.
Úrslit urðu sem hér segir:
Jón Pálsson vann Sigurð Gunn-
arsson, Eiður Á. Gunnarsson
vonn Bjarna Linnet, Ágsút Ingi
mundarson vann Hauk Sveins-
son, Reimar Sigurðsson vannn
Braga Þorbergsson. Jafntefli
gerðu Eiríkur Marelsson og
Kristján Theódórsson. Aðrar
skákir fóru í bið og verða tefld-
ar á morgun kl. 2 í Grófin 1. —
Önnur umferð verður tefld í
Beiðfirðingabúð á mánudags-
kvöld kl. 8.
áðaliundur FUJ
i Hafnariirði
AÐALFUNDUR. Félags ung-
ra jafnaðarmanna í -Hafnarfirði
ierður haldinn á morgun, —
sunnudag ,kl. 2 e. Ii. í Alþýðu-
íiúsinu við Strandgötu. Á dag-
skrá fundarins eru venjuleg að-
aifundarstörf, kjör fulltrúa á
17. þing SUJ og önnur mál. —
Félagar eru hvattir til að fjöl-
jtienna. Nýir iélagar veikomn-
ír.
Moskva, föstudag.
(NTB-AF’P).
SOVÉZKA vikublaðið Litera
turnaja Gazeta kom út í clag
með hörð mótmæli gegn úthlut-
un bókmenntaverðlauna Nób-
els í ár. Sagði í útvarpssendingu
frá Moskva, að verk Pasternaks
sé sem aðskotadýr í sovétbók-
menntunum,
Pasternak hefur valið og val-
Jarðskjálfi lokaði námu á Nova Scotia
Springhill ,föstudag.
í KVÖLD var lítij eða engin
von til, að talcast mætti að
ijjarga 91 námuverkamanni, er
i nótt, sem leið, lokuðust inni
í kolanámu vð Springhill á
Novo Ssotia skaganum í
Kanada, er lokazt hafði vi.ð
jarðhræringar á þessu svæði. —
Talsmaðúr námufélagsins upp.
lýsti, að ekki væri nein von úm
að bjarga þeim, er innilokaðir
i'æiu neðst í námunni, en enn-
Í»á væri örlítil von um þá, ei
oiáf væru.
70 manna björgunarfiokkur,
h-iinn sérstökum tækjum, hef-
ur allt írá því slysið var ver-
ið að störfum, en ennþá hefui’
ekki tekizt að ná sarr.bandi við
hina mnilokuðu menn. Se nc i
dag revndu björgunarmennirn-
ii’ að kcmast að þeim, sem ofar
eca ,frá tveim hliðum, en ótt-
a'zt e;-,- 8ð mennirnir verði iátn.
•■r ,áóur.en. björgunarmerihinir
komist að þeim.
80 NÁÐUST LIFANDI.
Er slysið varð, voru 172 inenn
v. ðri í námunni ,flestir beirra
s nnilega um 460 metra undir
.yfirborð; og um 4 km. frá námu
opinu. Seinna náðust 80 menn
lifandi, en einn lézt af sárurn,
er hann hlaut ,þegar jarðskjálft
inn varð.
ið sér skömmina og svívirðing-
una. „Úthlutun Nóbelsverðlaun
anna til þessa sovétrithöfundar
eru kenr.isetningarleg viðbrögð
hins alþjóðlega afturhalds og
fiandsamlegur, pólitískur verkn
aður gegn Sovétríkjunum“, —
segr blaðið. Það heldur áfram
og segir: „Bor's Pasternak hef-
ur baktalað föðurland sitt og
fyrir löngu gléymt að segja
sannleikann. Literaturnaja Gaz
eta ,er hið fvrsta, er heyzt hef-
ur um verðlaunaveitinguna í
Sovétríkiunum, segir ennfrem
ur, að tilgangr.'nn með vali
sænsku akademíunnar sé að
styrkia kalda stríðið og árásirn
ar á Sovétríkin og hinar sósíal-
ist.Rku hngsiónir.
Pólsk blöð fovrtu fréttira á
■^berandi stöðum, í Ungv°ria-
Grd o® Tékkóslévakíu hafa
’-’löð og útvarp ekki birt frétt-
ina.
Ennfremur ný bók eftir Pá!ma Hánri
esson og rit um þjóðhátiðina 1874
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS sendir í da? á mark
aðinn hrjár bækur, sem nefnast „Höfundur Njálu” eftir Barðs
Guðmundsson, „Frá óbyggðum” eftir Pálma Hannesson og
„Þjóðhátíðin 1874” eftfr Brynlcif Tobíasson. Eru þétta fvrstu
brekur útgáfunnar á þessu liausti, cn alls niunu þær verða í
ár um tuttugu taisins.
„Höfundur Njálu“ flytur rit
gefðir Barða ,áður prentaðar og |
óprentaða, um Njálu og höfund
henna, og hafa Skúli Þórðar-
son sagnfræðingur og Stefán
Pétursson þjóðskjalavörður bú-
ið bókina fil prentunar. Ritar
Stefán ýtarlega grein, sem hann
kaliar, Hina nýju Njáluskoðun,
en þar er fjallað um fræð.kenn-
ingar Barða og vinnubrögð. —
Ritgerðirnar mynda slíka heild,
að bókin rekur skoðanir Barða
lið fyir lið og speglar þróun
þeirra.
Síðar mun menningarsjóður
gefa út á líkan hátt ritgerðir
Barða Guðmundssonar um iR:.
runa íslendinga.
„FRÁ ÓBYGGÐUM“.
„Frá óbyggðum" flytur fsrða
sögur og landlýsingar Pálma
Hannessonar, og er bókin prýdd
mörgum ágætum myndum, sem
Pálmi tók. Menningarsjóður gaf
út í fyrra bókina „Landið okk-
ar“ eftir Pálma og er þessi lík
henni að allri gerð. Mun, í ráð1,
að menningarsjóður gefi út
þriðju bókina eftir Pálma, og
yrði meginefni hennar skóla-
ræður hans og' fyrirlestrar.
„ÞJOÐHÁTIÐIN 1874“.
„Þjóðhátíðin 1874“ eftir Bryn
leif Tobíasson fly‘ur greinar-
góða lýsingu á hátíðinni. og
margvíslegan fróðleik varð-
andi hana, svo og frásagnir eða
endurminningar ,um þrjátíu
manna. Bókin er prýdd 150
myndum af mönnum og atburð-
Framhald á 5. síðu.
Pálmi Ilannesson
INNBROTAFARALDUR
virftist nú ganga yfir bovgina
og voru þrjú framin í fyrri-
STERKUR orðrómur hefur
að undanförnu gengið um það
hér í bænum, að kynvilltir
vandræðamenn létu nú meira
á séf bera en áður. Hefðu jafn
vel sínar eigin samkomur, þar
sem þeir þjónuðu hinum sora-
lcgu hneigðum sínum og það
semi verra er — nokkrir þess-
ara manna reyndu að tæla
unga drengi til fylgilags viðsig
Allt heilbrigt fólk fyilist hryll
ingi er það heyrir um viðhrögð
manna þessara, sem því miður
virðast nokkuð margir, en eng
in kæra hefur borist lögregl-
unnj þangað tij á aðfaranótt
sunnudags síðastliðins, enda
heyra samskipti kynvillinga
ekki undir íslenzk lög nema
um börn sé að ræða. Aðfara-
nótt sunnudagis ikomu tveir
n-Rnn inn á Lögreglustöðina.
Var annar fullorðinn en hinn
unglingur. Báðir voru þeir
nokkuð undir áhrifum áfengis,
en þó sá eldri meira.
Unglingurinn sneri sér að
varðstjóranum og kærði mann
inn fyrir að hafa reynt að hafa
isig til fylgTlags. Var tekin
lögregluskýrsla af piitinum,
þar sem hann lýsti aðdrag-
anda að öllu sem fram fór.
Piltinum var síðan leyft að
fara heim til sín, en maður-
inn, scm er starfsmaður vel
kunnrar opinberrar stofnun-
ar, var færður í kjallara Lög-
reglustöðvarinnar og geymd-
ur þar nætulangt.
Þótt hér sé um einstakt
kærumál að ræða, hefur blað-
ið það fyrir satt, að atburðir
sem þessir, að reynt sé að
afvegaleiða unglinga, séu al-
gengir, ættu foreldrar að vera
vel á verði gagnvart slíku.
nótt. Ekki tókst þjófunum a'ð
komast yfir n-fikil verðmæti,
nema á einum stað, þar sem m.
a. var stolið fjörutíu og sex
iengjum af sígarettum. í fyrri
nótt var brotist inn á verk-
stæði Ríkharðs Sigmundsson-
ar, Grettisgötu 14. Ekki var
sjáanlegt að neinu hafi verið
stolið þaðan, Ríkahrður hefur
sem kunnugt er, með höndum
viðgerðir og viðhald radsjár-
tækja og dýptarmæla. Voru
því að sjálfsögðu mörg mjög
dýrmæt mælitæki á -verkstæð
inu. Einnig var í fyrrinótt brot
ist inn í Ballskákarstofu að
Einholti 2. Þaðan var stolið
um 40 ltrónum í peningum og
fjörutíu og sex lengjum af
sígarettum. Þá var loks brot-
ist inn í Tívolí. Farið var inn
í automatsal, skotbakka og
speglasal. Ekki er fulljóst
hvað vakað hefur fyrir inn-
brotsmanni, en líkur benda til
þess, að nokkrum gúmmíblöðr
uirc hafi verið stolið. Rannsókn
arlögreglan hefur fengið öll
þessi mál til meðferðar.