Morgunblaðið - 13.08.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.08.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. AGUST 1977 9 Haraldur Magnússon, viðskiptafraeðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsími 4261 8. Drápuhlíð Sérhæð um 125 verksmiðjugler og fm. Suður svalir, tvöfalt Danfoss kerfi á hitalögn. Verð 12.5 millj., útb. 7.5—8 millj. Öldugata Parhús, hæð og ris. Húsið skiptist þannig: á 1. hæð eru tvær stofur, svefnherbergi, rúmgott eldhús, búr og snyrting, í risi eru fjögur svefn- herbergi og bað. Mikið og gott geymslurými. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Til sölu 4ra herb. ibúð i háhýsi við sund- in til sölu. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúð helst í Breið- holti. Upplýsingar í síma 30023 næstu daga. 29555 opid alla virka daga frá 9 til 21 ogumhelgar frá 13 til 17 Skálaheiði Mjög góð endaibúð á jarðhæð 70 fm. 2 . herb. Verð 6,5, útb. 4—4.5 millj. Markland stórglæsileg 3. herb. ibúð á 3. hæð. Mjög góð sameign. Út- borgun 8 millj. Hraunbær 3. herb. glæsileg íbúð á 3. hæð, 90 fm. Mikil sameign, útb. 5,5—6 millj. Bollagata sérstaklega góð 3. herb. ibúð i kjallara 90 fm. útb. 5 — 5.5 millj. Lundarbrekka mjög góð 90 fm. 3. herb. ibúð á 3. hæð, útb. 6 millj. Krummahólar góð 3. herb. ibúð, útb. 5,5—6 millj. Álfaskeið 96 fm. góð ibúð á 3. hæð. Bilskúrsplata. Lækjarkinn 4. herb. efri hæð. Góður bilskúr. Mjög góð eign. Útb. 7,5 millj. í Hlíðunum góðar 3 — 5 herb. íbúðir Góðar 4. herb. íbúðir við Kóngsbakka og Eyjabakka, sér þvottur í báðum, útb. 7—8 millj. Framnesvegur 4. herb. 2. hæð og 2. herb. í risi, mjög gott verð, grunnfl. á hæð 100 fm Dvergabakki stórglæsileg endaibúð á 3. hæð, 140 fm. 5—6 herb. útb. 9—9.5 millj. Goðheimar sérlega góð 4. herb. jarðhæð, verð 10—1 1 millj. útb. 6,5—7 millj. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vid Stjörnubíó) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Fasteignir við allra hæfi Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Jón Bjarnason Hrl. Opið í dag kl. 2—6 Sérhæð — Safamýri 149 fm. ibúð á 2. hæð, bílskúr. Verð 1 9 milljónir. Sérhæð Falleg ibúð við Bugðulæk. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Rauðilækur 5—6 herbergja íbúð 145 fm. bílskúr, 4 svefnherbergi. Verð 15.5 millj. Fossvogur 3ja herbergja ibúð 90 fm. út- borgun ca. 7 millj. Vesturberg 4ra herbergja Ibúð á 2. hæð. Góðar innréttingar. Verð 10.5 milljónir. eftir öllum fasteigna á Óskum stærðum söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Jörðin Ármúli II í Nauteyrarhreppi N-ísafjarðarsýslu er til sölu og laus til ábúðar nú þegar. Bústofn og verkfæri geta fylgt, mjög landstór og góð bújörð. Vel grónar hlíðar, skógi vaxnar bæði í Kaldalóni og Skjaldfannardal. Góðir möguleikar á lax og silungsveiði. Mikið og gott berjaland. Víðfræg sumarfegurð. í þjóðbraut, varðandi allar samgöngur: Þjóðvegur við túnið, flugvöllur og bryggja í næsta nágrenni. Kauptilboð í jörðina, send- ist Almennu fasteignasölunni fyrir 15. september n.k. Allur réttur áskilinn. Ný söluskrá heimsend. Fjöldi góðra eigna. AIMENNA FASTEIGWASAIAM LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 29555 Birkigrund Kópavogur Glæsilegt endaraðhús á 4. hæðum. Alls um 218 ferm. Stórfallegar innréttingar, gufubað í kjallara. á 4. hæð er sjónvarps og baðstofuloft, verð kr. 23 millj. útb. kr. 1 5 — 1 7 milljónir. Breiðvangur Raðhús Stórglæsileg eign á einni hæð um 140 fm. að mestu fullbúið. Góður bílskúr, verð 18 millj. útb. 1 3 millj. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Sveinn Freyr sölum Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. 26200 Heimasíminn er 34695 kl. 13 til 16 laugardag og sunnudag SÓLHEIMAR4 HB Til SÖIll mjög glæsileg 115 fm. íbúð á 3. hæð (efstu) hæð i fjórbýlishúsi við Sólheima. íbúðin er 3 svefn- herbergi, 1 stór stofa, eld- hús, baðherbergi og 50 fm. svalir. íbúð þessi er með mjög miklu útsýni. Sérhiti. Sérþvottaherbergi er á hæð- inni. Ágæt teppi eru á íbúð- inni. Laus fljótlega. Verð 14,3 millj. Útborgun 9 millj- ónir. Eign þessi er nýkomin í sölu. SÓLHEIMAR 5 HB Til SÖIu glæsileg 165 fm. ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. fbúðin er 3 góð svefnher- bergi, borðstofa, mjög stór stofa, með aðstöðu fyrir hús- bóndaherbergi. Allar innrétt- ingar eru í góðu standi. Sér- hiti. Sérþvottaherbergi. (búð þessi er með mjög góðu út- sýni. Laus eftir samkomulagi. Rúmgóður bílskúr og 65 fm. kjallara undir bílskúrnum fylgir. Útborgun um 12 millj- ónir. SÓLHEIMAR 2 ÍBÚÐIR í SAMA HÚSI OFANGREINDAR ÍBÚÐIR VIÐSÓL HEIMA ERU í SAMA HÚSI. Hólavallagata Til sölu 140 fm. sér hæð á Hólavallagötu. fbúðin er 3 stórar stofur og 2 svefnherb. auk 1. íbúðarherb. í kjallara. Eign þessi getur hentað sem ibúð eða skrifstofa. Laus strax. Sér hiti. Sér inngang- ur. Eign þessi er ný komin i sölu. KAMBSVEGUR Til SÖlu 140 fm. sér hæð með góðu útsýni yfir Sundin. íbúðin er 2 saml. stofur, 3 stór svefnherb. eldhús m. góðum borðkrók og baðherb. íbúðin er með góðum innrétt- ingum. Góð geymsla á hæð- inni. Sér inngangur. Sér hiti. Hugsanleg eru skipti á þess- ari íbúð og 4ra herb. íbúð í háhýsi. Verð 15,5 millj. Útb. 10 millj. Eign þessi er ný komin í sölu. SELJENDUR Okkur vantar fasteignir á söluskrá. Til okkar leita dag- lega fjöldi kaupenda sem eru í leit að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum. Einnig er spurt um raðhús og einbýlis- hús. Ath: Margir hefja leitina hjá okkur. FASTEIGNASALMP, MIIKIil \Bl.tHSIIISIM Óskar Kristjánsson (MALFLITM\GSSKR1FST0FA) Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn —Kaupendaþjónustan Benedikt Björnsson Igf. Jón Hjálmarsson sölum. Helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15 Til sölu Hús við Þórsgötu vel standsett 4ra herb. ibúð. Sér hæð við Sundin i tvibýlishúsi 3 herb., stofur, sér inngangur. Sér hiti. Sér- þvottahús. Bilskúrsréttur. Einbýlishús i Þingholtunum Mikið endurnýjuð. Uppl. á skrifstof- unni. Tvibýlishús i Seljahverfi Tvær sér hæðir 1 34 fm og 1 56 fm. Tveir bilskúrar. Húsið selst fokhelt eða lengra komið. Teikningr og uppl. á skrifstofunni. í Mosfellssveit fokhelt einbýlishús og fokhelt rað- hús. Teikningar á skrifstofunni. Barnafataverzlun í miðborginni Uppl. á skrifstofunni. Við Dalsel ný 4ra til 5 herb. ibúð á 3. hæð. Við Laufvang sem ný 4ra til 5 herb. ibúð á 3. hæð. Litið hús á Grimstaðarholti samþykkt teikning fyrir stækkun á húsinu. Við Kárastíg 4ra herb. góð risibúð i tvíbýlishúsi. Við Melgerði Kóp. 3ja til 4ra herb. risibúð i tvibýlis- húsi. Við Efstasund 3ja herb. góð og litið niðurgrafin kjallaraibúð. Við Samtún 2ja herb. góð kjallaraibúð. Við Öldugötu 3ja herb. litil kjallaraibúð. Sumarbústaður á eignar- landi við Reykjavik. Höfum fjársterka kaupendur að 3ja berb. ibúðum i Hraunbæ, Fossvogi og Breiðholti. Sími 10-2-20.. 26200 HEIMASÍMINN ER 34695 KL. 13TIL 16 LAUGARDAG OG SUNNUDAG STÓRHOLT 6 HB Til SÖlu 1. hæð og 2. hæð (1. íbúð) við Stórholt. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús gestasnyrting. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi. Auk þess fylgir geymsluris, sem mætti innrétta í herbergi. Sérhiti (Danfoss). Bílskúr. Verð 20 milljónir. Útborgun 13 milljónir. BRÚNALAND RAÐH. Tilsölu stórglæsilegt raðhús við Brúnaland í Foss- vogi. Húsið er um 200 fm. að stærð auk nærri fullgerðs bílskúrs. í stórum dráttum skiptist húsið þannig: stofa, húsbóndaherbergi, eldhús, m. goðum innréttingum, gestasnyrting, 3 svefnher- bergi, baðherbergi og þvotta- herbergi með góðri vinnuað- stöðu. Mjög fallega ræktaður garður fylgir húsi þessu. Þetta hús getur verið laust nokkuð fljótlega. Verð 25 milljónir. Útborgun 15 millj. HELLISGATA 3 HB Til SÖlu 80 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í gömlu timb- urhúsi við Hellisgötu, Hafnar- firði. íbúð þessi er í þokka- legu ástandi og fylgir stein- steyptur kjallari. Laus innan 3 mánaða. SKEGGJAGATA Til SÖIu hálf húseign við Skeggjagötu. Hér er um að ræða 1 30 fm. íbúð á 2. hæð 3 svefnherb., 2 stofur. eld- hús og baðherb. Þá fylgir allt geyfnslurisið sem má lyfta og gera dð íbúð svo og hálfur kjallari þ.e. 2 herb., 3 geymslur, aðgangur að snyrtiherb. og sér þvotta- herb. Sér hiti. Sér inngangur. Þetta er eign sem vekur at- hygli. Verð aðeins 16 millj. Útb. 10 til 10.5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Til SÖIu 130 fm. vönduð ibúð á 2. hæð i 3ja hæða húsi. (búðin er 2 saml. stof- ur, 3 góð svefnherb. þar af 1 forstofuherb. Nýstandsett eldhús. Flísalagt baðherb. 2 svalir (suður og vestur). Góð teppi eru á stofum og holi. Bilskúrsréttur. Verð 16 millj. Útb. 10.5 millj. Eign þessi er nýkomin i sölu. LEIRUBAKKI Til SÖIu 125 fm. ibúð á 3. hæð i blokk við Leirubakka. (búðin er öll mjög vel með farin. Innréttíngar og tréverk i góðu standi. 3 svefnherb. (stór), dagstofa og borðkrók- ur. eldhús, baðherb. og rúm- gott þvottaherb. á hæðinni. Eign þessi er nýkomin i sölu. JÖRÐ Til SÖIu litil jörð á Suðaust- urlandi. Jörðin er húsalítil. Leitið nánari upplýsinga. SELJENDUR Okkur vantar fasteignir á söluskrá. Til okkar leitar dag- l$ga fjöldi kaupenda, sem eru í leit að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum. Einnig er spurt um raðhús og einbýlis- hús. ATH: MARGIR HEFJA LEITINA HJÁOKKUR fasteignasalmS HORGlimADSHllSIW Öskar Kristjánsson LPJ j M 1LFLlTM\GSSkRIFST0FA j Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.