Morgunblaðið - 03.09.1977, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.09.1977, Qupperneq 1
36 SÍÐUR OG LESBÓK 195. tbl. 64. árg. LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Rhódesía: Bretar vísa málinu til öryggisráðsins Lundúnum, 2. september — Reuter. DAVID Owen utanríkis- ráðherra Breta, skýrði frá því rétt eftir heimkomuna frá Rhódesíu, að Bretar myndu á næstunni vísa Rhódesíu-deilunni til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og fara fram á að það tilnefndi fulltrúa til viðræðna um hvernig fara ætti að því að halda uppi lögum og reglu í landinu og semja vopnahlé þannig að hægt yrði að koma á meirihlutastjórn og viður- kenna sjálfstæði landsins. Ian Smith, forsætisráðherra Rhódesíu, vísaði á bug ýmsum helztu tillögum stjórnar Bret- lands og Bandaríkjanna til lausn- ar deilunni, en sagði þó, að hann hefði ekki hafnað drögunum í heild, heldur hygðist hann fara ofan í saumana á tillögunum á næstu vikum. I tillögunum er ráð fyrir því Framhald á bls. 20. ~ Nixon segist trúa ungfrú Woods New York 2. september AP. BREZKI sjónvarpsmaðurinn David Frost sagði I dag, að Nix- on fyrrum Bandaríkjaforseti segði f sfðasta viðtalsþættinum við sig, sem sýndur verður á sunnudag, að hann tryði fram- burði Rosmary Woods. einka- Mynd þessi var tekin á Klna-múrnum f gær er Tftó Júgóslavfuforseti skoðaði þetta sögufræga mannvirki ásamt hinum kínversku gestgjöfum sfnum. (AP-simamynd). Styrjöldin í Eþíópíu: Arabar senda sovézk vopn til Erítreu gegn vaxandi áhrifum Sovétrfkj-I anna á Afríkuhorninu, en að undanförnu hafa Sovétmenn séð Eþíópiuher fyrir vopnum i bar- dögum um Ogadeneyðimörkina og Erítreu. Hin opinbera fréttastofa i Addis Abeba skýrði frá því i gær Utanríkisráðherrafundur Norðurlandanna: Stuðningur við tillögur Breta og Bandaríkjamanna tíl lausnar Rhódesíudeilunni um efnahagslegum prýstingi í þvi skyni að knýja stjórnina þar til að láta af kúgun meirihluta íbúanna i landinu, og kom fram i ályktun- Framhald á bls. 20., Helsinki, 2. september — einkaskeyti AP til Mbl. UTANRtKISRAÐHERRAR Norðurlandanna fögnuðu í dag áætlun Breta og Bandarikja- manna til lausnar Rhódesíu- deilunni og tilkynntu, að Norður- löndin væru reiðubúin til að lýsa yfir fullum stuðningi við hana á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Þá samþykktu ráðherrarnir að frumkvæði Knud Frydenlunds, utanríkisráðherra Noregs, að stofna sérstaka nefnd til að leita leiða til að beita S-Afríku aukn- að frá upphafi átakanna um Ogaden fyrir sex vikum hafi Eþíó- píuher skotið niður 23 af 50 Mig- orrustuþotum Sómaliuhers, og hafa heimildarmenn, sem yfir- leitt hafa reynzt marktækir, látið í ljós þá skoðun að ekki geti ske'ik- að nema örfáum þotum að þessi tala sé rétt. Það hefur vakið athygli að stór- sókn Sómalíuhers, sem hófst í fyrradag, hafi byrjað i sama mund og Siad Berre Sómaliufor- seti sneri heim úr erindis- leysunni á fundi Sovétleiðtoga i Moskvu. Sómalir hafa jafnan vís- að á bug ásökunum um að þeir tækju beinan þátt í átökunum um Ogaden, en hafa hinsvegar viður- kennt stuðning við Frelsishreyf- ingu Vestur-Sómaliu. ritara sins, um að hún hefði af slysni þurrkað úr 18'A mfnútu af einni Watergatesegulbands- spólunni. Frost vildi ekki segja meira um hvað þátturinn fjallaði, þar sem hann hefði lofað forsetan um að ekkert læki út fyrir sýn ingu hans. Framhald á bls. 20. Stjórnarkreppa yfir- vofandi á Spáni? Nairobi, 2. september — Reuter STÖRFELLD vopnaviðskipti standa nú yfir milli Sómalíuhers og stjórnarhersins f Eþfópfu f lofti og á landi í norðurjaðri Ogaden-eyðimerkurinnar. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum I Addis Abeba, að orrustan hafi byrjað á miðvikudag er lið frá Sómalfu hafi gert atlögu að einu sfðasta vfgi Eþfópfuhers á þessum slóðum. Eþfópíuher berst nú á mörgum vígstöðvum, og f fyrra- dag herma fregnir að þriggja vikna umsátri um bæinn Aogrdat f Erftreu hafi lokið með þvf að aðskilnaðarsinnar hafi náð þessu mikilvæga vfgi stjórnarhersins á sitt vald. Frá Beirút berast þær fregnir að Palestínuarabar hafi með full- tingi Sýrlendinga sent tvo skips- farma af sovézkum vopnum til aðskilnaðarsinna f Erftreu, og sé þar um að ræða vopn, sem friðar- gæzlusveitir Arababandalagsins hafi gert upptæk við lok styrj- aldarinnar f Lfbanon. Stjórn- málafréttaritarar telja þessa vopnaflutninga vera staðfestingu á þvf að Arabarfkin vilji standa Barizt um Ogaden ísraelsmenn yf- ir landamærin? Beirút, 2. september — Reuter ISRAELSKIR hermenn réðust í gær yfir landamæri Suður- Líbanons og tóku herfangi að minnsta kosti 16 manns úr tveim- ur þorpum, að þvf er óstaðfestar fregnir hermdu seint f gærkvöldi. Heimildarmenn, sem venjulega hafa reynzt áreiðanlegir, segja að árásin hafi byrjað með stórskota- liðsárás á þorpin, sem eru rétt við landamærin, en sfðan hafi um 500 fsraelskir hermenn haldið yfir landamærin. Samkvæmt fregn þessari voru gíslarnir 16 teknir til yfirheyrslu í bækistöð Israelsmanna skammt frá landamærunum, en 12 þeirra voru siðan látnir lausir. Undanfarna mánuði hafa annað veifið borizt fregnir af árásum Israelsmanna yfir landamærin, en af hálfu þeirra hefur slíkum ásökunum verið vísað á bug jafn- harðan. Madrid 2. september — Reuter ADOLFO Suarez, forsætis- ráðherra Spánar, sneri í dag heim úr ferðalagi sfnu til höfuðborga EBE- ríkjanna degi fyrr en ætlað var vegna vaxandi misklíð- ar innan Sambands mið- demókrata og útlits fyrir að stjórnarkreppa kunni að vera yfirvofandi. For- seti neðri deildar þingsins Fernandi Alvarez de Miranda, lýsti því fyrir við fréttamenn í dag, að nauð- I synlegt væri að samsteypu- j stjórn tæki við stjórn landsins. De Miranda er leiðtogi kristi- legra demókrata innan Sambands miðdemókrata sem mynduðu stjórn eftir kosningarnar í júní. Hann lét svo um mælt, að hryggi- legt væri ef tækifærið til að koma á lýðræði á landinu glataðist vegna þess að ekki væri hægt að mynda samsteypustjórn. Þau ágreiningsatriði, sem nú ber hæst innan sambandsins, snerta fyrst og fremst sjálfstjórn- armál Baska og Katalóniumanna en einnig efnahagsmál. Þá sækja sósíalistar,- næst stærsti flokkur landsins, hart að stjórninni, vegna átaka sem urðu í siðustu v.iku milli lögreglu og mótmæl- enda, þar sem einn þingmanna flokksins átti hlut að máli. Þegar opinber talsmaður Sam- bands miðdemókrata var inntur eftir þvi i dag hvort um deilur væri að ræða innan sambandsins og hvort stjórnarkreppa væri í aðsigi, vildi hann ekki neita að ágreiningur væri fyrir hendi, en sagði að hann væri ekki svo djúp- stæður að stjórnin væri i hættu. Blöðin E1 Pais og Diario 16, sem bæði eru frjálslynd, skýrðu frá þvf að ágreiningurinn innan stjórnarinnar væri alvarlegur, og Diario 16 sló þvi föstu i fyrirsögn yfir þvera forsiðu, að hér væri um að ræða alvarlegustu erfiðleika, sem stjórn Suarezar hefði staðið andspænis fram til þessa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.