Morgunblaðið - 16.09.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.09.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1977 3 Verzlunarráð Islands 60 ára: um í gær og sagöi ráðið stofnað fyrir forgöngu Kaupmanna- ráðsins, sem þá starfaði líkt og erlend verzlunarráð, en forveri Kaupmannaráðsins var Full- trúaráð kaupmanna í Reykja- vík, sem stofnað var 1899. Af einstaklingum átti Jes Zimsen konsúll drýgstan þátt í stofnun ráðsins og' lagði meðal annars fram lög þess á stofnfundinum. A stofnfundinum voru saman- komnir 52 forsvarsmenn fyrir- tækja auk þess sem lögð voru fram umboð frá 21 aðila, er ekki gátu mætt á fundinum. Fyrsti formaður V.í. varGarðar Gíslason heildsali. — Frá upphafi hefur það verið megintilgangur Verzlun- 34 fyrirtæki heiðruð fyrir meira en 50 ára aðild að V.í. SEXTÍU ár verða á laugardag, 17. september, liðin frá stofnun Verzlunarráðs lslands og verð- ur afmælisins minnzt með ýms- um haMti. t gær afhenti Gísli V. Einarsson, formaður V.Í., for- svarsmönnum 34 fyrirtækja viðurkenningarskjöl en öll þessi fyrirtæki hafa átt aðild að ráðinu í 50 ár eða lengur. A mánudag, 19. september efnir Verzlunarráðið til hádegisverð- arfundar í Víkingasal Hótel I.oftleiða og verður þar fjallað um framt íðarhlutverk atvinnu- stefnu Verzlunarráðs Islands í íslenzkum efnahagsmálum. Gerir Gísli V. Einarsson grein fyrir stefnu V.Í í atvinnumál- um og Gylfi Þ. Gíslason al- þingismaður fjallar um efnið. A afmælisdaginn heldur stjórn ráðsins síðdegisboð fyrir fél- agsmenn sína. Gisli V. Einarsson, formaður Verzlunarráðsins, lýsti nokkuð aðdragandanum að stofnum ráðsins á fundi með blaðamönn- Ljósm. Mbl. Fiióþjófur. Gísli V. Einarsson, formaður Verzlunarráðsins, afhendir Kristni Einarssyni, forstjóra K. Einarsson & Björnsson hf„ viðurkenn- ingarskjal. Kristinn er elzti núlifandi félagi Verzlunarráðsins. Fulltrúar fyrirtækjanna 34, sem veittu viðtöku viðurkenningarskjölum Verzlunarráðsins í gær. arráðsins að vinna að sameigin- legum hagsmuna- og framfara- málum viðskiptalifsins og efla skilyrði fyrir frjálst framtak einstaklinga og samtaka þeirra i atvinnulífinu, sagði Gisli. — En hver hefur þá orðið árangur af félagsstarfi ráðsins?, spurðu Gísli og benti í þvi sambandi á að meðal verkefna þess hefði verið að breyta verzlun úr ein- okun í frjálsa, einhæfri verzlun í fjölbreytta, erlendri verzlun i innlenda og óvinsælli verzlun i vinsæla. Þorvaldur Elíasson, fram- kvæmdastjóri ráðsins, gerði Framhald á bls. 18 Sænskt skáld í Norræna húsinu A MORGUN heldur sænska skáld- ið Jan Mártenson fyrirlestur í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku og nefnir höfundur hann „Svensk litteratur í dag“. Jan Mðrtenson er fæddur í Sví- þjóð árið 1944. Hann hefur sent frá sér allmargar Ijóðabækur og í haust kemur fyrsta skáldsagan hans út en bækur hans njóta mik- illa vinsælda í Sviþjóð. Hér á ls- landi er hann til að kynnast is- lenzkum skáldum og rithöfundum og ætlar hann síðar, að kynna verk þeirra og islenzkar bók- menntastefnur í Sviþjóð. Fyrirlesturinn hefst kl. 16.00. Sama dag kl. 15.00 verður í Nor- ræna húsinu sýnd kvikmyndin „Tur i natten", en efni myndar- innar er byggt á smásögu eftir danska rithöfundinn Leif Pan- duro. Aðgangur að kvikmyndasýning- unni er ókeypis. Sænska skáldið Jan Mártenson. Dagur náttúru- lækningamanna A MORGUN halda náttúru- lækningamenn árlega hátíð sina, sem þeir nefna „Náttúru- lækningadaginn", i heilsuhælinu i Hveragerði. Að sögn Egils Ferdinandssonar verður þetta i 3ja sinn, sem þessi hátið er haldin, en 20. sept. 1975 átti upphafsmaður náttúru- lækninga á Islandi Jónas Kristjánsson læknir, 105 ára fæð- ingarafmæli og var þá ákveðið að i kringum þennan dag ár hvert, skyldi „Náttúrulækningadagur- inn“ haldinn hátíðlegur til minn- ingar um Jónas. Þessi hátíð er ætluð til kynning- ar á starfsemi náttúrulækninga- manna og þá sérstaklega á heilsu- hælinu i Hveragerði, og er henni ætlað að auka skilning manna á nauðsyn þessa rekstrar. Hátíðin er opin almenningi og hefst kl. 13.00 og á eftir eru ræðu- höld og söngur. Ýmsir kunnir menn ræða þar um hollustu fæð- unnar og náttúrulækningar. Ný Palmolive með olivuolíu Mild sápa lyrir alla fjölskylduna, jafnvel þá yngstu. Palniólive-leyridmxlóiiHmnn cr oliýuolíun. sem hclur verið notuö til luiösiiyrlingar i árþúsundir, vegna þess aö oUvuolian, gengur inn i húðint. Þess vegna er olivuolia i Palfnolive-sápunni. N>ja Palmolive-sápan er s\i niild aö jafnvel þeir vngstu geta notaö hana. Nýia Pahuolivc-sápan er tyrir alla tjölskvlduna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.