Morgunblaðið - 17.09.1977, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1977
í DAG er laugardagur 1 7 sept
ember, LAMBERTSMESSA
260 dagur ársins 1977 Ár-
degisflóð í Reykjavík er kl
08 39 og síðdegisflóð kl
20 58 Sólarupprás í Reykja-
vík er kl 06 56 og sólarlag kl
1 9 47 Á Akureyri er sólarupp-
rás kl 06 38 og sólarlag kl
1 9 34 Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl 13.22 og tunglið
f suðri kl 16 59 (íslandsal-
manakið).
En ég — bæn mín komi
fyrir þig Drottinn, ver mér
náðugur sakir þinnar
miklu miskunnar. (Sálm.
69. 14).
I KROSSGÁTA I
I0 11
LARftTT: 1. vana 5. kringum 7
bladur 9. ríki 10. hlaóa 12. Olíkir 13
mjÖK 14. snemma 15. innyflin 17.
skelin.
LÓÐRÉTT: 2. sleif 3. eins 4. annrík-
ið 6. kvarði 8. saurga 9. sauðfjáraf-
urð 11. skipið 14. púka 10. átt.
Lausn á síöustu
LARfiTT: I. sparka 5. lak 6. at 9.
refsar 11. NL 12. arm 13. ár 14. náð
16. ál 17. neita
LÓÐRRTT: 1. skarninn 2. al 3. raus-
ar 4. kk 7. tel 8. urmul 10. ar 13. áði
15. AE 16. áa
Veðrið
I GÆRMORGUN var
vindur aust-suðaustan
stæður hér í Reykja-
vík og hitinn 5 stig. Þá
var hiýjast á landinu
vestur á Gufuskálum,
II stig. Vestur í Æðey
var 9 stiga hiti, á Sauð-
árkróki 10 stig og á
Akureyri var sunnan 3
og hitastigið 9 stig.
Austur á Vopnafirði
var hitinn 10 stig. I
gærmorgun var
minnstur hiti á Mýr-
um í Álftaveri, 3 stig.
A Staðarhóli hafði
frostið farið niður 1 3
stig, en kominn var
þar 4 stiga hiti í gær-
morgun. Mest veður-
hæð var á Storhöfða í
Vestmannaeyjum,
ASA 7 vinsstig. Veður-
stofan spáði því í gær-
morgun að hitastig
myndi Iftið breytast.
| ryill\JIMUM<3AI=tSPkjQLD
Minningarkort Barna-
spítalasjóðs Hringsins eru
seld á eftirtöldum stöðum:
Þorsteinsbúð, Snorrabraut
61, Jóhannesi Norðfjörð
h.f., Hverfisgötu 49 og
Laugavegi 5, Ellingsen h.f.,
Ánanaustum, Grandagarði,
Bókabúð Olivers, Hafnar-
firði, Bókaverslun Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti,
Bókabúð Glæsibæjar, Alf-
heimum 76, Geysi h.f., Að-
alstræti, Vesturbæjar Apó-
teki, Garðs Apóteki, Háa-
leitis Apóteki, Kópavogs
Apóteki og Lyfjabúð Breið-
holts.
Æf
wm
/ \Wflu. ai
Iss. — Þetta var hálf asnalegt alvöru gos, vinur!
ÁRIMAÐ
HEILLA
ÁTTRÆÐUR er i dag, 17.
september. Eyjólfur
Þórarinsson. Hann tekur á
móti gestum eftir kl. 3 í
dag a9 heimili bróður-
dóttur sinnar, Öiduslóð 19,
Hafnarfirði.
GEFIN hafa verið saman 1
hjónaband Halldóra Krist-
jánsdóttir og Flosi Jóns-
son. Heimili þeirra er að
Þórsgötu 10, Rvík.
(LJÖSM.ST. Gunnars Ingi-
mars).
I DAG verða gefin saman i
hjónaband i Bústaðakirkju
Ingibjörg Jónsdóttir,
Seljalandi 5, og Snorri
Þórðarson, Bakkaflöt 5,
Garðabæ. Einnig verða gef-
in saman í hjónaband í dag
þar Ólafía Guðrún Krist-
mundsdóttir, Asenda 7, og
Sigurður Rúnar Sigurðs-
son, Sæviðarsundi 9. Heim-
ili þeirra verður að Hátúni
13. Einnig verða í sömu
kirkju i dag gefin saman í
hjónaband þau Birna Guð-
björg Jónasdóttir, Fram-
nesvegi 18, og PéturGunn-
arsson, Lönguhlið 7.
. HEIMILISDÝR '
Á MÁNUDAGINN var fannst
einlitur köttur, stálgrár, í Hafn-
arstræti, mjög mannelskur —
Skotið var skjólshúsi yfir kisu
og er hún að Þórsgötu 1 5, sími
21184 eftir venjulegan vinnu-
tima
FRÁ HOFNINNI__________
1 FYRRAKVÖLD fóru úr
Reykjavikurhöfn til veiða
togararnir ögri og Hjör-
leifur. I gærmorgun kom
togarinn Þormóður goði af
veiðum og landaði hann
aflanum. 1 gær var Bakka-
foss væntanlegur að utan.
Þá var Alafoss væntanleg-
ur að ströndinni i gær. í
dag, laugardag, er Úðafoss
væntanlegur að utan og í
kvöld mun svo Bakkafoss
fara áleiðis til útlanda.
[fréttifi ~~|
FRÆÐSLUFERO
Síðasta fræðsluferð Hins ís-
lenska náttúrufræðifélags i
sumar verður farin til jarðfræði-
skoðunar í Þingvallasveit á
morgun, sunnudaginn 18.
september Lagt af stað frá
Umferðarmiðstöðinni kl. 10
árd. Fararstjóri verður Kristján
Sæmundsson jarðfræðingur.
DAGANA frá og með 16. september til 22. september er
kvöld-. nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík sem hér segir: I BORGARAPÓTEKL En auk
þess er REYKJAVlKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla
daga v aktvikunnar nema sunnudag.
LÆKNASTOFLR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Caöngudeild er lokuð á helgidöguni. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNA-
FELAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki
náist f heimilislaekni. Eftír kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar f StMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er í HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HEIMSÓKNARTtMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
SJÚKRAHÚS
OK kl. 15—17 á hclgidögum. — Landakol: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsöknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. .15—16 oe 19—19.30.
FæöingardeilJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaóir: Daglega
kl.-15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
SAFNHtJSINU við Hverfisgötp.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15.
NÖRRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem,
Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar, er
opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst.
BÖRGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN
— Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, slmi 12308, 10774*
og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 f
útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM,
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmar
aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl.
9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. I ágúst
verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl.
9—22, lokað laugard. og sunnud. FARANDBÓKASÖFN
— Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheímum 27 sfmi 36814.
Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDÖG-
UM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum
27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfpii 27640.
Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR'
NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. LOKAÐ frá 1.
maí — 31. áirúst. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju.
sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A
LAUGARDÖGUM. frá 1. maf — 30. sept. BÓKABlLAR
V.
— Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. BÓKABÍLARN-
IR STARFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúst.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl.
1-30—4 síðd. fram til 15. september n.k.
BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga k*.
13—19.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang-
ur ókeypis.
SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar et opið súnnudaga of
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. SÞni 81533
SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúhhi Revkjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
Þýzka bókasafnið, Mávahlið 23, er opið þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er lokað yflr veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmí 84412, klukkan
9—lOárd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún
er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
sfðd.
BILANAVAKT vaktþjóndsta
I borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bllanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
BALDURSHAGI var áning-
arstaður á leiðinni austur
fyrir Fjall, eins og fulltfða
menn munu minnast. Þar
dró dag nokkurn til tíðinda
og segir svo frá þvf:
„Ofbeldisverk var framið á
miðvikudaginn var uppi við Baldurshaga. Sló þar ölvað-
ur Norðmaður bifreiðastjóra frá B.S.R. mikið högg með
flösku á augað. Var bflstjórinn með gleraugu og brotn-
uðu þau og rákust brotin inn f annað augað. Læknis var
strax leitað og hreinsaði hann augað. Vafasamt er talið
hvort maðurinn heldur sjón á auganu. Réttarhald var f
gær út af máli þessu. Þóttist Norðmaðurinn ekkert
muna og vildi vinda þessu óhótaverki af sér, en vítni
sem kölluð voru, sóru það upp á hann. Situr Norðmaður-
inn nú f varðhaldi. Hann er af norsku flutningaskipi
sem liggur við br.vggju I Viðey“.
1 Dagbókarklausu er sagt frá útkomu bókarinnar
,Anna Ffa“ sem „hefir orðið mjög vinsæl f Danmörku,
----------I.............................N
GENGISSKRANING
NR. 176 — 16. september 1977.
Kinint- Kl. 10.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 206.30 206,8«
1 Sterlingspund 359.60 360.50
1 Kanadadollar 192,10 192.00
100 Danskar krónur 3333.70 3341.80
100 Norskar krónur 3762,90 3772.00
100 Sænskar Krónur 4250,30 4260,60
100 Finnsk mörk 4943.70 4955.70
100 Franskir frankar 4185.40 4195.60
100 Belg. frankar 575.20 576.6»
100 Svissn. frankar 8660,20 8681.20
100 Gyllini 8377.00 8397.30
100 G.-Þý/.k mörk 8872.35 8893.85
100 Lfrur 23.32 23.38
100 Austurr. Seh. 1247.30 1250,3«
100 Eseudos 508,80 510.00
100 Pesetar 244.00 244.60
100 Yen 77,27 77.46
Breytinc frá xlöustu skráningu.