Morgunblaðið - 17.09.1977, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1977
N ótt ástmey j-
anna umlandið
Á þriðjudaRskvöld í næstu viku
verdur fyrsta frumsýnin«in á
veíjuni Þjúðleikhússins á þessu
leikári og verður hún á Blöndu-
úsi. Þar hefst leikför með leik-
ritið Nútt ástmeyjanna sem
sýnt var í Þjúðleikhúsinu í
fyrravetur við miklar vinsæld-
ir. Verður leikritið nú sýnt á
ýmsum stöðum á Norður- ok
Austurlandi til mánaðamúta,
að því er segir í fréttatilkynn-
inf(u frá Þjúðleikhúsinu.
Leikritið Nútt Astmeyjanna
er eftir sænska rithöfundinn
Per Olof Enquist sem er í húpi
kunnari rithöfunda á Norður-
löndum og hlaut búkmenna-
verðlaun Norðurlandaráðs fyr-
ir nokkrum árum. Leikrit þetta
hefur hlotið miklar vinsældir
víða um lönd, en það fjallar um
leikritahöfundinn August
Strindberg, hjúnahand hans os
Siri von Essen, uppgjöf þeirra
ofí skilnað.
Leikstjúri sýningarinnar er
Helgi Skúlason, en með hlut-
verkin fara Erlingur Gíslason
seni leikur Strindberg, Helga
Baehmann sem leikur Siri von
Essen, Kristbjörg Kjeld leíkur
vinkonu hennar, Marie David,
og Bessi Bjarnason leikur
Viggo Schiwe. Leikmynd er eft-
ir Birgi Engilberts, en þýðingu
leikritsins gerði Stefán
Baldursson.
Sem fyrr segir verður fyrsta
sýningin á Blönduúsi 20.
september, sýnt verður á
Sauðárkrúki 21. september, á
Ólafsfirði 22. sept., á Akureyri
23., 24. og 25. sept, á Húsavík
26. sept., i Mývatnssveit 27.
sept., á Egilsstöðum 28. sept.,
Fáskrúðsfirði 29. sept. og í Nes-
kaupstað 30. september.
Alþjóðasamtök
skiptinema
kirkjunnar
þinga í Skálholti
A MANUDAGINN hefst í húsa-
kynnum lýðháskúlans í Skálholti
þing alþjúðasamtaka skiptinema
kirkjunnar og stendur hann yfir
til 26. september. Fulltrúar á
þessum fundi verða alls 20 og eru
víða að úr heiminum. Nemenda-
skipti íslenzku þjúðkirkjunnar
hafa verið aðili að samtökunum
frá 1961 og þau skipuleggja og
annast fundinn.
I frétt frá samtökunum kemur
fram að á þeim árum, sem nem-
endaskiptin hafa átt sér stað hafa
á þriðja hundrað íslenzk ung-
menni dvalið erlendis og fjöl-
margir erlendir unglingar komið
til dvalar hérlendis.
1 ár eru 16 íslenzkir unglingar í
Bandaríkjunum, Þýzkalandi,
Sviss, Finnlandi, Svíþjúð, Belgíu
og Búlivíu, en hér á iandi eru í ár
11 ungmenni frá Bandaríkjunum,
Þýzkalandi, Sviss, Finnlandi og
Svíþjúð. Þetta er í fyrsta sinn sem
alþjúðasamtökin halda fund sinn
hérlendis.
— Jón Arnason
Framhald af bls. 40
iða biðstöðu. Andstæðingar
mínir hafa hins vegar fengið
miklu færri biðskákir og eru
því í miklu betri aðstöðu en ég,
sem fer næstum útkeyrður í
lokabardagann en ég er þú
ákveðinn í að gera mitt besta.
Þrált fyrir að allir séu sam-
mála um að frammistaða Júns í
mútinu hafi verið frábær er
hann sjálfur hógvær og vill sein
minnst gera úr afrekum sínum
hér. — Ég var sérstaklega
heppinn að sigra Vestur-
Þjúðverjann Kappe, sagði Jún.
Ég hef áður teflt betur en ég
geri nú, að minnsta kosti hvass-
ara. i mútinu hér hef ég fengiö
flesta vinningana eftir þunga
stöóubaráttu.
Þegar Jún var spurður um
skákina gegn Kanadamannin-
um i dag, sem hann vann í
aðeins 10 leikjum svaraði hann.
— Slök taflmennska andstæð-
ingsins kom mér á úvart. Sjötti
leikur minn c4 kom honum
greinilega úr jafnvægi, því
hann hugsaði sig mjög lengi
um. Og þegar hann lék af sér
manni ákvað hann að gefast
upp. ______, , ,
— Bretland
Framhald af bls. 1
farið að horfast í augu við um-
heiminn með sterkan gjaldmiðil,
minnkandi verðbúlgu, hagstæðan
vöruskiptajöfnuð og þjúðin er
ákveðin í að sigrast á erfiðleikum
sinum."
Roy Hattersley verðlagsmála-
ráðherra Breta sagði í ræðu í Wal-
es í kvöld, að ef rétt væri á málum
haldið myndi verðbúlgan i land-
inu halda áfram að minnka fram
á vor og sumar á næsta ári og
aðeins tölustafs verðbúlga væri
innan seilingar.
— Pílagríms-
flutningar
Framhald af bls. 2
tengslum við þessa flutninga. Þar
sem tvær þotur félagsins verða
uppteknar i þessum flutningum
þennan tíma er í ráði að Flugleið-
ir taki á leigu sams konar þotu
þessa tvo mánuði, sem að mestu
verður notuð til flugs milli
Chicago, Reykjavíkur og Luxem-
borgar.
— Prest-
kosningar
Framhald af bls. 2
h.f., Bíldshöfða 18: Innréttingar.
2. Plastprent h.f., Höfðabakka 9:
Plastvörur. 3. Glit h.f.,
Höfðabakka 9: Steinefni. Tími
ferða: þriðjudag 20. september,
miðvikudag 28. september,
fimmtudag 29. september,
Hópur III. 1. Kristján Sig-
geirsson h.f., Lágmúla 7:
Húsgögn. 2. Kjötiðnaðarstöð SlS,
Kirkjusandi: Matvæli. 3. Kassa-
gerð Reykjavíkur h.f., Kleppsvegi
33: Pappírsvörur. Tími ferða:
þriðjudag 20. september, mið-
vikudag 21. september. fimmtu-
dag 22. septomber.
— Callas
Framhald af bls. 1
hennar sögðu að rödd hennar
hefði glatað þeim einstaka og
fræga glæsileik og þútt örlað
hefði á glæsilegum tilþrifum
inn á milli væri rödd hennar
ekki söm og fyrrum. Engu að
síður hélt Callas hljúmleikaför-
inni áfram og hélt m.a, hátíð-
legt fimmtugsafmæli sitt með
hljúmleikum í Carnegie Hali í
London.
Auk stúrbrotinnar söngradd-
ar var Maria Callas gædd
úvenjulegum dramatiskum
hæfileikum og margir sögðu að
hun hefði átt sinn þátt í að
endurreisa realisma í úperunni.
Maria Callas giftist Giovanni
Batista Meneghini, sem var 20
árum eldri en hún, kaupsýlu-
maður að atvinnu, sem sneri
sér síðan að því að vera um-
boðsmaður hennar. Sambúð
þeirra þútti stormsöm, enda var
Maria Callas orðlögð fyrir
mikla og úbeizlaða skapsmuni
sína. Hún var kölluð ýmsum
aukanöfnum, bæði fyrir skapið
og sönginn, svo sem ,,hin guð-
dúmlega" eða „tigrisynjan Call-
as“.
Þau Meneghin skildu árið
1971. Mjög umtalað varð ástar-
ævintýri hennar og gríska
skipakúngsins Onassis, en þau
hittust skömmu eftir skilnað
hans frá fyrstu konu sinni.
Eftir að Onassis gekk að eiga
Jacqueline Kennedy heyrðust
sögysagnir um að Calls væri
niðurbrotin og hefði reynt aö
fremja sjálfsmorð. Þessu neit-
aði hún og sagði að þau Onassis
hefðu jafnan haldið vináttu
sinni.
Maria Callas þakkaði jafnan
einum manni það öðrum frem-
ur að hún náði svo langt á söng-
brautinni, það var ítalski
hljúmsveitarstjórinn Tullio
Serafin sem hún kynntist í
Verona. Loiðsögn Serafinos
taldi hún úmetanlega og hefði
ráðið úrslitum í lífi sínu og
starfi.
Maria Callas kom fram i flest-
um helztu úperuhúsum í
Evrúpu og Bandaríkjunum, en
samskipti hennar við stjúrn-
endur óperuhúsanna voru á
stundum nokkuð stirð og þútti
hún nokkuð erfið i viðskiptum.
Iðulega kom það því fyrir ef
henni mislíkaði á frægum
úperuhúsum, að hún fúr sína
leið án þess að kveðja kúng eða
prest. Þrátt fyrir það var hún
dáð og eftirsútt og átti sér útal
aðdáendur um víða veröld.
— Seðlabankinn
Framhald af bls. 40
varð 26,5% fyrstu átta mánuði
ársins. Eru útlánin því þegar
komin töluvert yfir það mark,
sem sett hafði verið fyrir árið í
heild. í þessu sambandi verður þú
að hafa i huga, að allmikilla árs-
tíðabundinna sveiflna gætir i út-
lánastarfsemi bankanna og drag-
ast útlán venjulega saman í lok
hvers árs. Þannig minnkuðu út-
lán síðustu fjúra mánuði síðastlið-
ins árs.
Vegna misræmis í þrúun útlána
og innlána síðustu mánuðina hef-
ur lausafjárstaöa flestra banka-
anna versnað verulega. Af þessari
ástæðu er ljúst. aö útlánagetu
þeirra verður mjög þröngur
stakkur skorinn fyrst um sinn. A
framangreindum fundi voru
menn sammála um það, að við
þessar aðstæður sé úraunhæft að
hækka það útlánamark, sem sett
var í upphafi ársins, þútt líkur
séu á nokkru meiri almennum
verðlagshækkunum á árinu en
reiknað var með við gerð lánsfjár-
áætlunar.
Utlánastarfsemí viðskipta-
abanka og sparisjúða næstu fjúra
mánuðina mun þvi miðast við að
halda útlánaaukningu á árinu í
heild innan þess 20% hámarks,
sem sett var i ársbyrjun, enda er
ekki útlit fyrir, að aukning ráð-
stöfunarfjár í formi innlána leyfi
meiri útlánaaukningu. Til þess að
þetta mark náist verða ýmsar inn-
lánsstofnanir að minnka útlán sín
töluvert það sem eftir er ársins.
— Mao
Framhald af bls. 19
hans An-Ying og Chen hjúkr-
unarkonu. Fröken Chen segir
að eiginkona Maos hafi þagað
eins og steinn við yfirheyrslur
og hafi verið tekin af lífi. Sjálf
hafi hún verið pynduð og ætl-
unin hafi verið að pynda einn-
ig son Maos. Byltingarmönn-
um hafi tekizt að bjarga henni.
Fram að þessu hafa vestræn-
ir sagnfræðingar sagt að An-
Ying hafi fallið í Kúreustríð-
inu. 1 frásögn hjúkrunarkon-
unnar eru ekki frekar að hon-
um vikið.
Hún segir frá því að árið
1957 hafi henni gefizt kostur á
því að hitta Mao í Peking, eða
þrjátíu árum eftir að hann og
liðsmenn hans bjuggu um sig í
Chingkangfjöllunum. Mao
virðist ekki fyrr en þá hafa
fengið fréttir af því hvernig
andlát konu hans númer tvö
bar að höndum. Þegar Chen
sagði honum allt af létta, vökn-
aði honum um augu og sagði
hrærðri röddu: „Kai Hui var
gúð og merk og það var An-
Ying einnig."
Chen segir að Mao hafi sagt
henni að sex manns hafi látizt
úr fjölskyldu hans í bylting-
unni en hún nefnir ekki fleiri
en áður er vikið að. Hún sagði
að Mao hefði veitt dúttur sinni
áheyrn i Peking árið 1958 og
þegar hann hefði séð hversu
fátæklega hún var til fara
hefði hann sent ritara sinn til
að kaupa henni nýjar og gúðar
flíkur, og í ýmsu hafi hann
sýnt henni og hennar fjöl-
skyldu alúð og mikla ræktar-
semi.
— Þorskaflinn
Framhald af bls. 2
ustu mánaðarmút orðinn 638.832
lestir á múti 406.252 lestum í
fyrra.
Heildarbotnfiskaflinn var í
ágústmánuði 41.211 tonn en
33.987 tonn í sama mánuði í fyrra
og fyrstu 8 mánuði ársins er
heildarbotnfiskaflinn orðinn
364.008 lestir en var 338.516 þessa
sömu mánuði í fyrra.
Bátaaflinn er þar af orðinn
191.071 lestir á þessu timabili á
múti 194.181 i fyrra, og var nú í
águstmánuði einum 13.514 lestir á
múti 13.793 lestum í ágúst i fyrra.
Togaraaflinn fyrstu 8 mánuði árs-
insA^ar hins vegar samtals 172.937
lestir á múti 144.335 lestum í
fyrra, eða um 29 þúsund lestum
meiri en í fyrra og er þarna kom-
in aukningin sem orðið hefur í
botnfiskaflanum milli ára.
Loðnuaflinn í ágústmánuði ein-
um var rétt um 70 þúsund lestir á
múti liðlega 37 þúsund lestum i
fyrra, en síldaraflinn það sem af
er árinu 1107 lestir á múti 2391
lest í fyrra. Rækjuaflinn er á
þessu timabili orðinn 4.637 lestir
á múti 4.165 lestum á sama tima í
fyrra, humaraflinn 2.757 lestir á
múti 2.780 lest í fyrra, hörpudisk-
ur 1712 lestir á múti 1861 lest í
fyrra og kolmunni 11.152 lestir á
múti 547 lestum í fyrra. Annar
afli er 10.350 lestir á múti 7.156
lestum fyrstu 8 mánuði ársins í
fyrra.
— Heimurinn
hlær
Framhald af bls. 19
hafi orðið hvað eftir annað síð-
ustu daga og enginn geti unað við.
Flest blöðin taka undir þetta og
sum reyna að slá á léttari strengi
og segir Verdens Gang i uppslátt-
arfrétt: „Uss-uss ... Noregur er
að telja . . .“
Stjúrnmálamenn, meira og
minna orönir truflaðir, halda
niðri í sér andanum og þora ekki
að stynja upp orði meðan Noregur
telur og telur og telur. Enginn
þorir að slá neinu föstu með vissu.
Það verður ekki ljúst fyrr en á
þriðjudag í næstu viku hvaða af-
stöðu fulltrúi SV i Nordlandi,
Hanna Kvanmo, tekur ... því er
ekki öruggt um sinn hvort Nordli
mer meirihlutann."
Á bak við 76 þingmenn borgara-
flokkanna eru 1.175.000 atkvæði
en 958 þús. atkvæði að baki 76
þingmönnum Verkamannaflokks-
ins og SV. Það sýnir líka hve
úsanngjörn kosningalögin eru,
segir Nationen, málgagn Mið-
flokksins.
Að öðru leyti hafa engar breyt-
ingar orðið á styrkleikahlutföll-
um flokkanna síðan í gær. Enn er
þar sem sé við lýði stjúrn Verka-
mannaflokksins og nú segja
fréttastofnanir að likurnar á
stjúrn borgaraflokkanna eftir að
þing kemur saman séu nánast
engar.
— Framhalds-
skóli
Framhald af bls. 5.
Nokkrir boðsgesta fluttu ávörp,
þeir Guðmundur Arnlaugsson, sr.
Ingiberg Hannesson, og Magnús
Oddsson flutti kveðjur bæjar-
stjúrnar. Frú Anna Magnúsdúttir,
fyrsti skúlastjúri Túnlistaskúlans
á Akranesi, lék á flygil við athöfn-
ina.
Við Fjölbrautaskúlann á Akra-
nesi eru auk skúlameistarans Ól-
afs Ásgeirssonar og Sverris Sverr-
issonar yfirkennara, tiu fastir
kennarar og ellefu stundakennar-
ar. Að grunnskúla meðtöldum eru
kennarar alls 34 talsins.
— Héraðsfundur
Framhald af bls. 17
til kirkjuráðs, að það stuðli að þvi
að hið mikla ritverk séra Sigur-
júns Guðjúnssonar, fyrrverandi
prúfasts, um sálmasögu verði sem
fyrst gefið út. Væntir fundurinn
þess að Kristnisjúður leggi fram
nokkurt fétil útgáfunnar.
3. Héraðsfundur Borgarfjarð-
arprúfastsdæmis, haldinn að
Saurbæ á HvalfjarÚarströnd 11.
sept. 1977, telur mjög brýnt að
auka fjárhagslegt sjálfstæði þjúð-
kirkjunnar og efla forræði henn-
ar yfir eignum sínum. Fundurinn
varar eindregið við þeirri stefnu
ríkisvaldsins að selja kirkjueign-
ir, þar á meðal prestsseturshús,
og láta söluverð renna beint í
ríkissjúð, en eigi til þarfa kirkj-
unnar.