Morgunblaðið - 17.09.1977, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Unglingur óskast
til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Upp-
lýsingar í síma 1 01 00, skrifstofan.
Gröfumaður
óskast
til starfa á Akureyri Upplýsingar í síma
75034 i Reykjavík og 96-23342 á Akur-
eyri.
Akranes
Óskum eftir að ráða tvo verkamenn nú
þegar.
Rafveita Akraness
Verkamenn
Pressumenn óskast strax.
Upplýsingar í síma 50877.
Loftorka s. f.
Fjölskyldumaður
um fertugt óskar eftir vellaunuðu starfi,
sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 83945 í hádeginu og á kvöldin
Verkafólk óskast
til hitaveituframkvæmda í Reykjavík,
Hafnarfirði og Keflavík Upplýsingar í
síma 75034 og 51 754
Verzlunarstarf
Óskum að ráða sem fyrst áreiðanlegan
starfskraft til afgreiðslu- og lagerstarfa.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Orka h. f.
Laugavegi 1 78.
W
Iþróttaþjálfarar
athugið
Skíðadeild K.R. óskar eftir að ráða íþrótta-
þjálfara til að annast þrekþjálfun skíða-
fólks tvo tíma í viku. Upplýsingar gefnar í
síma 73578 eða 8241 2.
SKÍÐADEILD
Stýrimann
vantar á landróðrabát, sem fer á sildveið-
ar. Uppl. í síma 94-2530 á skrifstofu-
tíma, en eftir það í síma 94-2541,
Tálknafirði
Opinber stofnun
óskar eftir að ráða símavörð 1. október.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist Morgunblaðinu
fyrir 23. þ m. merkt: „Símavörður —
4386".
Starfskraftur
oskast til heildsölufyrirtækis hér í borg-
inni. Starfið er fólgið í vélritun, skjala-
vörslu, léttra sendiferða o.s.frv Hálfs
dags vinna kæmi til greina. Bílpróf áksil-
ið. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 21 . þ.m.
merkt: „Haust — 4070"
Trésmiðir
og verkamenn
óskast strax, mikil vinna. Upplýsingar i
síma 75856.
Atvinna
Vantar starfskraft á sniðstofu strax.
Upplýsingar hjá verksmiðjustjóranum.
Vinnufatagerð ís/ands h. f.
Sendill
Óskum að ráða sendil nú þegar allan
daginn.
G. Þorsteinsson og Johnson h. f ,
Ármú/a 1, sími 85533.
Fóstrur — Fóstrur
Landakotspítali óskar eftir fóstru á barna-
deild spítalans sem fyrst.
Upplýsingar í síma 1 9600 eða á barna-
deildinni
Forstöðukona
Forstaða
fyrir mötuneyti
Manneskju vantar til að veita forstöðu
mötuneyti við frystihús úti á landi. Góð
vinnuaðstaða. Gott kaup. Húsnæði í boði.
Reglusemi áskilin.
Tilboð sendist Mbl sem fyrst með uppl.
um aldur, menntun og fyrri störf
merkt: „Mötuneyti — 4383".
Mosfellshreppur
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar.
1 . Umsjónarstarf við íþróttahúsið.
Ráðningartími frá 1 1 . '78.
Umsóknarfrestur til 30. 9. '77.
2. Gæzla við leikskólann að Hlaðhömr-
um. Fóstrumenntun æskileg.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Sveitarstjóri
Dráttarvélar h.f.
auglýsa
Okkur vantar vélvirkja eða bifvélavirkja á
standsetningar verkstæði okkar.
Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma
86500, næstu daga milli kl 11 —12 f.h.
Dráttarvé/ar h. f.,
Suðurlandsbraut 32, Rvík.
Ritari
Útflutningsstofnun í miðborginni óskar að
ráða ritara sem fyrst. Góð mála- og vél-
ritunarkunnátta nauðsynleg. Góð launa-
kjör. Handskrifaðar umsóknir, ásamt
upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl.
sem fyrst, merktar. „Ritari — 4287".
Hjúkrunar-
fræðingar
Ósk um að ráða hjúkrunarfræðinga til
starfa að Sjúkrahúsi Keflavíkur strax eða
frá 1 október. Fæði og húsnæði á staðn-
um. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 92-1 401.
Ijjjll Bæjarritari
Staða bæjarritara hjá Njarðvíkurkaupstað
er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist undirrituðum fyrir 24. september.
Bæjarstjóri.
Bygginga-
fræðingar,
tæknifræðingar,
tækniteiknarar
óskast til starfa á arkitektastofu. Starfs-
reynsla áskilin. Þeir sem áhuga hafa vin-
samlegast leggi inn handskrifaða umsókn
með upplýsingum um aldur menntun og
fyrri störf á afgr. Morgunblaðsins merkt:
„Teiknistörf — 4069".
Þt’ AUGLVSIR UM ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ Al’GLÝSIR I MORGUNBLAÐINU