Morgunblaðið - 17.09.1977, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1977
27
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ung kona
með 2 börn óskar eftir litilli
íbúð í Hafnarfirði. Helst í
Norður- eða Vesturbæ. Uppl.
í síma 52265.
Til sölu
Málverk eftir Kjarval 68x66
1944. Braga Ásgeirsson
50x93, Guðmundur Andrés-
dóttur 1 1 1 x95, 1 964. Uppl.
í sima 181 93.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.
2 milljónir
2ja milljón króna lán óskast i
7 mánuði. Góð trygging.
Tilboð sendist Mbl. merkt:
..Góð trygging — 4294.”
óskar eftir vel launuðu skrif-
stofustarfi, er með góða vél-
ritunar- og enskukunnáttu.
Meðmæli ef óskað er. Tilboð
sendist Mbl. merkt: ,.Góð
laun — 4429” sem fyrst.
$
KFUM- KFUK
framt haustlitanna. Verð
1 500 kr. frítt f. börn m. full
orðnum. Farið frá B.S.Í.
bensinsöluskýli.
Útivist.
Badminton
íþróttafélagið Leiknir i Breið-
holti auglýsir lausa badmin-
tontima. Uppl. i síma 71727
eftir kl. 7 i kvöld.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6 á morgun kl. 20:30.
Allir velkomnir.
Almenn samkoma í húsi
félaganna við Amtmannsstig
2B, sunnudagskvöld
kl.20.30.Ræðumenn Gísli
Jónasson og Inga Stefáns-
dóttir. Allir velkomnir.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 18/9.kl. 13.
Þingvellir.Söguskoðunar-
ferð, undir leiðsögn
prófessors Sigurðar Lindal,
eins mesta Þingvallarsérfræð-
ings okkar. Notið tækifærið
og kynnist hinni sögulegu
hlið Þingvalla og njótið jafn-
ffBBHfÍlJIB
ÍSIANOS
0L0UG0TU3
SIMAR. 11798 og 19533.
Laugardagur 1 7. sept.
kl. 08.
Þórsmörk. gist i sæluhúsinu.
Nú eru haustlitirnir að koma i
Ijós.
Nánari upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
Sunnudagur 18. sept.
kl. 9.30
Gönguferð á Skjaldbreið
(1060 m). Fararstjóri: Sig-
urður Kristjánsson, Verð kr.
2500 gr. v/bilinn.
Sunnud 18. sept. kl. 13
1.21. Esjugangan, gengið á
Kerhólakamb (851 m). Farar-
stjóri: Tómas Einarsson.
Gengið frá melnum austan
við Esjuberg. Verð kr. 800,
með rútunni Allir fá viður-
kenningarskjal Aðems 3
Esjuferðir eftir í sumar.
2. Fjöruganga á Kjalarnesi.
Gengið um Brimnesið og
Hofsvíkma. Fararstjóri: Sig-
urður Kristinsson Verð kr.
800. gr. v/bilinn. Ferðirnar
eru farnar frá Umferðarmið-
stöðinni að austanverðu.
Ferðafélag íslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Píanókennsla
Get bætt við nokkrum nemendum 1 .
október.
Jakobína Axelsdóttir,
Hvassaleiti 157,
sími 3409 1.
M Tónlistarskólinn
í Görðum
Verður settur laugardaginn 1 7. septem-
ber kl. 16 í Flataskóla, Garðabæ, suður-
álmu.
Nemendur hafi með sér afrit af stunda-
skrám. Skólagjöld fyrri hluta greiðist fyrir
1 . okt.
Skolastjori
Iðnskólinn
í Reykjavík
Meistaraskólinn 1 977 —1978 fyrir múr-
ara og húsasmiði tekur til starfa 10.
október 1977 og verður settur kl. 1 7.00
sama dag í stofu 401
Tekið verður á móti umsóknum um skóla-
vist til 30. september í skrifstofu skólans
á skrifstofútíma.
Starfræktar verða aðeins tvær deildir og
ganga þeir fyrir, sem eru með þriggja ára
gamalt sveinsbréf.
Skólagjald er kr. 16.000.-.
Skólastjóri.
Hesthús í
Mosfellssveit
Til leigu fokhelt hesthús í Mosfellssveit
gegn innréttingu eftir nánara samkomu-
lagi. Tilboð merkt: „Hesthús — 4071",
sendist Mbl fyrir þriðjudag n.k.
Kýr til sölu
Kýr til sölu. Upplýsingar í síma 99-52 1 7.
Iðnaðar- og
verzlunarhúsnæði
Óskum eftir að taka á leigu eftirfarandi
húsnæði: Verzlunar 60 —100 ferm.
Iðnaðar 300 — 500 ferm. Æskileg stað-
setning í iðnaðarhverfi Kópavogs við
Smiðjuveg. Nánari upplýsingar veittar i
síma 44200 milli kl. 5 og 6 virka daga.
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast til leigu strax. Æskilegt í Laugar-
neshverfi eða þar í grennd. Reglusemi og
góð umgengni.
Uppl. í síma 93-1 1 53.
Sænska
til prófs í stað dönsku.
Væntanlegir nemendur mæti mánudag-
inn 19. sept. í stofu 18 í Hlíðaskóla sem
hér segir:
4. 5. og 6. bekkur klukkan 1 7.
7. 8. og 9. bekkur klukkan 18.30.
Nemendur hafi með sér stundartöflu sína.
SÆNSKA Á FRAMH ALDSSKÓLASTIGI
verður kennd i Laugarlækjaskóla og hefst
miðvikudaginn 5. október kl. 19.30.
Nemendur hafi samband við skólastjóra
Námsfl. Rvk.
NORSKA TIL PRÓFS VERÐUR AUGLÝST SÍÐ
AR:
INNRITUN í ALMENNA FLOKKA VERÐUR 26.
OG 27. sept.
Námsfl. Reykjavíkur.
Til leigu
er hæð við Háaleitisbraut. Hæðin er 137
fm. og skiptist i 3 svefnherb., 2 stofur,
skála, eldhús, búr og geymslu. Allt sér.
Tilboð sendist í pósthólf 934, Reykjavík.
Ásamt fleiru höfum
við til sölu
Einbýlishús við Vesturhóla tæplega tb undir
tréverk.
Einbýlishús i Keflavik.
Sér hæð i vesturborginni.
Fallega 5 herb. íbúð við Fellsmúla.
4ra herb. íbúðir við Ljósheima.
Opið í dag frá 10—5.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17, 3. hæð,
Birgir Ásgeirsson. lögm.
Haraldur Gíslason,
heimas. 51 1 19.
þjónusta
Geymsluhúsnæði
Tökum hjólhýsi, báta og bila í geymslu í
vetur.
Nánari upp. í skrifstofu félagsins kl.
14—17 virka daga, sími 30178.
Hestamannafélagið Fákur.
Þjóðdansafélag
Reykjavikur
Aðalfundur
Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður hald-
inn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu þriðju-
daginn 20. sept. n.k kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin
Innritun i barnanámskeið og gömludansa-
námskeið félagsins hefst laugardaginn
24. sept. n.k Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
Aðalfundur Heimdallar
lalfundur Heimdallar SUS i Reykjavik, verður haldinn
rimtudaginn 29. september 1977 i Valhöll við Háaleitis-
aut. kl. 20:30 s.d Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf, nánar
glýst siðar.