Alþýðublaðið - 23.08.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.08.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 GLER, Uxavals Jtfozarts. Hvernig hann varð til. Moz ut hsfði, sem kunnugt er, nijóg næmar taugar, og hinn tninsti hjárómur gerði honum gramt í geði. Verst var honum þó við að vera truflaður þegar hann var að semja lög. Þá voru taugar hans svo spentar. að svo mátti segja að hann misti tilfinn- inguna fyrir öllu því sem gerðist umhverfis hann. Einhverju sinni þegar h&nn var í óða önn að semja söngleik, kom slátrarinn serti hatm verzlaði við til konu hans og sagðist algerlega hætta að láta heimilinu í té ketmeti, ef hún ekki samstundis greiddi alla reikninga við hann upp í topp. Aumingja konan varð ráðalaus og gerði alt sem hún gat til þess að ná tali af söngskáldinu. Allár til- raunir hennar urðu þó árangurs- lausar; Mozart samdi, án þess að skéyta hið minsta um umhverfið, og konan kom aftur rneð tárin í augunum til slátrarans og bað um umlíðan. En slátrarinn var ósveigjr anlegur, og nú vildi hann, hvað sem tautaði, sjálfur fá að tala við Mozart. Hann réðist til uppgöngu og að herbergiskitru þeirri er skáldið sat í með sveittan skallann og hamaðist við tónsmíðina, þó ekki alveg óafvitandi um það, að eitthvað, ekki sem viðkunnanleg- ast, fór fram í návist hans. Lífið reið á, aðeins nokkrar nótur enn, en tækist honum ekki að Ijúka við þær, þá var alt verkið ónýtt — og nú heyrir hann þegar að þrarnmað er upp stigann. Mozart greip prik til að sperra það við hurðina, en er það reyndist of stutt, þreif hann giuggaskýlustöng og setti hana fyrir brjóst sér og sPerti í hurðina. Á þennan hátt stóðst hann fyrstu árás slátrar&ns. Áðeins örfá augnablik og síðasta nótan er skrifuð niður. Siátrarinn híindir upp hurðinni. »Herra Mozart—“ ..Hægan, hægan," segir tón- skáldið og skundar rennsveittur hljóðfærinu og seiðir úr því ^inn unaðsríkasta söng, sem slátr- 3finn nokkurn tíma hafði heyrt. nokkrar kistur, fást í „Heyrið mig, Mozart," segir hann loksias. „Þér vitið að eg ætla að gifta mig." „Nei, það veit eg ekki," svarar Mozart. „Jæja, þá vitið þér það hér með, og það vitið þér lika, að eg á hjá yður peninga." „Já, það veit eg,“ ssgði Mozart og andvarpaði. „En uin það skuluð þér ekki kæra yður. Þér yrkið fyrir mig fallegan brúðkaupsvals og eg strika út alla skuldina og sé yður auk þess fyrir keti í heilt ár.“ „Það er þá aftalað!" hrópaði Mozart, um leið og hann settist aftur við hljóðfætið og !ék vals, sem gagntók gersamlega slátrar- arann. „Nei,“ sagði hann, þegar hljóð- færið þagnaði. „Eg sagði ket í eitt ár; — hundrað dúkata fáið þér fyrir valsinn, en þá verður að leika hann bæði á horn og fiðlu “ „Svo skal verðal" mælti Mozatt, sem varla trúði sínum eigin eyr- um. „Eftir eina klukkustund getið þér sent eftir mér." — Þannig voru tildrögin til hins fræga „uxavals". : fú JtorÍmÍBum. í Bodö eru jafnaðarmenn nýbúair að kaupa tvö stór hús, áföst, fyrir prentsmiðju, dagblaðsskrifstofur, verklýðsfélagaskrifstofur o. fl. Tekjnr Kristianíubúa síðastliðið ár voru 9323/4 milj. kr. Þar af á að greiða útsvar af 756 milj. Eignaskatt á að greiða af 2497 milj. kr. Yerkamatmaráðið í Vardö. Vard'ó (Vargey) er bær í Noregi, rétt við landamæri Kjrjála (áður Rússlands), sem nú er sjálfstætt ríki. Árið 1910 voru íbúarnir í Vardö 3000 og lifa þeir aðallega á fiskiveiðum.. 30. júlí s. 1. mynd- uðu sjómenn og verkamenn verka- mannaráð í Vardö og kusu 7 manna stjórn. Segir í skeyti til Social-Demokraten norska, að sjó- Kaupfélagi Reykjavíkur. — Gamla bankanum. — menn og verkamenn verði sarri- stundis að stofna ráð. Verkamenn- irnir verði sjálfir að afla sér frelsis. Búist er við byltingu i Norður- Noregi snemma á næsta ári. Kært fyrir. oknr. Gistihús eitt í Krisianíu var nýlega kært fyrir okur á húsnæði. Hafði það leigt lítið herbergi og eldhús fyrir 180 kr. á mánuði. Segja norsk blöð að tiitölulega fáir hafi verið kærðir fyrir hið sama, en það sé vafafalaust vegna þess, að fólk óttist að missa hús- næðið. Skyidi ekki líkt á komið hjá okkur í þessu atriði? Leiðangnr til þess að leita að félögum Amnndsens. Tveir af félögum Amundsens, Tessem og Knudsen, yfirgáfu hann og ætluðu til Síberíu. Engar áreið- snlegar fregnir hafa borist af þeim félögum síðan, en lausafregn hefir komið frá Rússlandi um það, að þeir væru báðir dauðir ,á Wilhöfða. Tönnesen, annar stýrirnaður hjá Amundsen, heldur því fram, að þeír séu enn á lifi og hafi komist til eins af forðabúrum Amundsens, sem Tessem vissi hvar var. Norska stjórnin hefir því sent Sverdrup til Tromsö, til þess að leigja skip og skipshöfn í leitar- leiðangur. Er ekki ráðið enn hver verður forstjóri leiðangursins, sem á að sigla meðfram strönd Síberíu og koma við á D.ichsoneyju, þar sem er loftskeytastöð. En frá henni á að spyrjast fyrir um þá félaga á hinutn ýmsu loftskeytastöðvum í Norður-Síberíu. I Mikið af lival og síld sást við Spitzbergen síðast í júlí, eftir því sem norsk blöð herma. Her Tékkóslóvaka er gegnsýrður af bolsivíkakenn- ingum, eftir því sem norski Social- demokraten segir. Margir tugir þúsund Tékkóslóvaka dvöldu sem herfangar í Rússlandi og urðu þar fyrir áhrifum af kenningum bolsi- víka.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.