Alþýðublaðið - 23.08.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1920, Blaðsíða 1
Oefid tít af ilLlþýdnilolcljGULum. 1920 Mánudaginn 23 ágúst. 191. tölubl. _r ¦¦¦¦ Islandsbanki. Hvers fé verziar hann með? Stundum er talað um gagn það, er íslandsbanki geri og hafi gert með því að lána (é til ýmsra þarfra fyrirtækja (útgerðar, verzlunar o. s. frv,). En vaaalega gera menn sér ekki í hugaríund, hvaðan bankan- ^m kemur þetta fé, heldur ganga ut frá þvf, að það sé fé, sem •'bankinn eigi, eða sem eigendur t>ankans — hluthafarnir — leggi til. En er það þá svof Nei, langt.frá þvfl Hlutafé það, er hinir útlendu eigendur bankans «afa lagt til, er aðeins 4V2 miljón króna. Hvaðan koma þá allar miljón- ^nar, sem bankinn hefir lánað til utgerðar, til iðnaðar, til húsabygg- higa, til verzlunar o. s. frv.?- Því er fljótsvarað: Þær koma frá íslendingum sjálfum. Hjá tslandsbanka standa nú inni 15 miljónir króna af sparifé al- ^ennings; það er fé. sem almenn- Jogur lánar bankanum, en hann 'ánar aftur atvinnurekendum og ^mm, sem á fé þurfa að halda. íslandsbanki gefur út seðla, en hvað merkir það ? Það er, að hann tekur lán hjá þjóðinni, sem er jafnstórt og seðlafúlga sú, er hann hefir í umferð, því að bankaseðill "er ekki annað en viðurkenning fyrir því, að bankinn skuldi þeim, s«m seðilinn hefir, þá upphæð, sem a seðlinum er nefnd, Hafi íslandsbanki io.-milj. króna seðlum í umferð, þá er það sama Sem að hann hafi tekið 10 railj. króna lán hjá þjóðinni. Alþbl. er ekkj kunnugt, hve mikið íslands banki hefir f umferð nú í dag, en ágústlok í fyrra voru það liðlega tt,ilj...kr. og í nóvemberlok lið- 'lee» 11 milj. kr. L ^éu það nú 10 milj. kr., sem ann hefir útistandandi í seðlum, t>4 fa»nki er« það alls 25 milj. kr., sem nn hefir fengið að láni hjá þjóðinni, mót 4V2 milj. kr. frá hluthöfunum, eða minna en sjötti partur, og geta menn af því auð- veldlega séð, að hve litlu leyti það fje, er bank- inn hefir fengið lánað erlendis, er trygt með hlutafé bankans, og að fé það, er íslandsbanki lánar íslendingum, er fé, sem hann sjálfur að mestu leyti hefir fengið lánað hjá þjóðinni eða fengið lánað út á lánstraust þjóðarinnar. En hverjum dettur í hug, að við þurfum að hafa útlendan banka til þess að lána okkur sjálfum okkar eigið fé (Og græða 50% á því)? Því ætti peningastofnun landsins ekki að vera fær um það? Uppreist í Þýzkalandi. Khöfn, 21. ágúst. Símað er frá Dii?seldorf, að miklar óeirðir séu í Vestur-Þýzka- landi. Lýst hefir verið yfir því, að Vel- berg sé verklýðslýðveldi (Sovjet). íi. Khöfn, 21. ágúst. Wolfsfréttastofa segir að símað sé frá Varsjá, að Pólverjar hafi tekið Brest Litovsk, tvo aðra bæi og 500 fanga. Simað er frá Bsrlínj að Pólverj- ar fari inn í Austur-Schlesíu og hafi tekið nokkra bæi í atkvæða- héruðunum. Símað er frá París, að Pólverj- ar hafi farið yfir Bug (þverá, sem rennur í Weichsel). Khöfn.^22. ágúst. Símað er frá Berlín, að Pólverj- ar hafi tekið aftur Soldau, setjist í héruðin fyrir norðan og austan Kattowitz. Símað er frá París, að Pólverjar hafi tekið 30—40000 rauðhers- fanga. Sex herdeildir bolsivíka um- kringdar við Brest Litovsk. Símað frá Varsjá, að Pólverjar vinni á á allri herlínunni. Zn skip stratiia. 3 menn drukna. Skipin ónýt og farmurinn. Aðfaranótt laugardagsins var af- takaveður, eins og menn rekur minni til, og óttuðust margir, að ekki mundi nóttin sögulaus, enda kom það á daginn. Skipstrand austan Víkur. Austan við Vík í Myrdal strand- aði þrímbstruð skonnorta, er Haab- et hét frá Assens. Hun var hlað- in koium. Skipstjórinn og 3 menn aðrir björguðust, en 3 menn drukn- uðu. Skipið brotnaði í spón. Sklpstrand í Keilarík. Þá rak annað skip á land við Keflavílc. Var það skonnorta með 100 smálestir af salti. Mönnum yarð bjargað, en skipið er ger- eyðilagt. Nánari fregnir af ströndum þess- um eru ekki komnar hingað. Sitt hvað úr sambandsrikinu. Otto Jespersen prófessor varð sextugur 16. júlí sfðasf. Hann er einn af helstu málfræð> ingum Dana, hefir einkum lagt stund á enska tungu og hefir haldið fyrirlestra um það mál vi§ ameríska háskóla. Jespersen er jafnaðarmaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.