Alþýðublaðið - 24.08.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1920, Blaðsíða 1
Géflð út adf ^lþýdufiokkxuim. 1920 Þriðjudaginn 24. ágúst. 192. tölubl. 6 í reikningi í^landsbanka fyrir ^rið 1919, sem kom út í vor, get- % að lesa (bls. 12) svohljóðandi *kýrslu um hver málmforði bank- ans hafi verið 31. des. 1919: ' í donskum, norskum og sænsk- «m gullpeningum . . 3.031.930 kr. I silfri og kopar . i. 13.750 ¦— í dönskum, norskum I ög sænskum seðlum j 7-5 P~~ Innieign hjá bönkum 4 790.000 — Samtals 7.903.200 kr. Menn taki nó vel eftir því, að i skyrslu þessari, sem er undirrit- uð með nöfnum bankastjóranna, er sagt að bánkinn hafi í dönsk- * Unté nórskum og scenskum gull- þeningum liðléga þrjár miljónir króha. Það er 3ít desember 1919 sem bahkihn er sagður að hafa þessar 3 milj. í gulli. En um það bil 10 dögum áð- Ur, eða kringum 22. desember, lét stjórnarráðið telja gullið f ís- 'andsbanka, og hvað reyndist það mikiðf Aðeins rúmlega 700 >Ú8nnd kr. Hvernig gátu þessar 700 þús. krónur f gulli verið orðnar að 3 *nilj. 10 dögum seinna? Hvernig gátu þær aukist að þessum mun, þar sem útflutnirigur á gulli var bannaður frá öllum ná- fegum löndum? Hvernig gátu þær aukist, þar sctn ekkert skip kom til Rvíkui- frá útlöadum á tímabilinu? Svarið er: Bankinn átti ekki °ema þessar liðlega 700 þús. kr. * gulli þann 31. desember. Skýrsla bankastjórnarinhar um a^ bankinn hafi átt liði. 3 milj. *r<Sna „í donskum, norskum og 'Sa?nskum gnllpeningum" er röng, er ékki annað en blekking. Eða méð hverju ætlar banka- ^6ínin að íóðra skýrsluna? Qúsnæðisleysi og brunamál bæjarins. Eftir Magnús V. Jóhannesson. X Ekkert mál á að vera Reyk- víkingum eins mikið áhyggjuefni og húsnæðisleysið. Mikill hluti hinna efnaminni borgara býr í alóhæfum húsakynnum, ©g sum- um svo óhæfum, að fyrir nokkrum árum hefði engum dýravini til hugar komið að hýsa gæðing sinn í slíku skýli. í slagakjöllurum og á þurkloftum verða margir , for- eldrar að hafast við með börn sín. Þar vex upp hin unga kynslóð. Ástandið, eins og það er nú, er óviðunandi, en þó getur það orðið verra, já mikið verra, og það áður en nokkurn varir. Við komumst að raun um það 26. f. m., að á 2V2 tíma urðu 5 fjölskyldur húsnæðislausar, í við- bót við það sem fyrir var, ,og sérstakt lán frá náttúrunnar hendi að ekki varð sú tala margfölduð. Það var andvaraleysi gegn eldi sem eg vildi gera að umtalsefni hér. Þar sem brunamálin eru ein af mestu velferðarmálum bæjar- félagsins, þá má ekki láta það afskiftalaust, ef þeim er óhöndug lega stjóruað. Mönnum ber skylda til að koma í veg fyrir að þau séu vanrækt, hvort sem einum ííkar betur eða ver, þar eð heill bprgaranna krefst þess. Reykjayik er timburbær og víða svo þéttbygð, að vel má búast við að heilir kaflar falji í rústir á svipstundu, sökum fyrirhyggju- leysis, ef ekki er alt' undirbúið til að vera viðbúnir þegar slíkur óvinur herjar á. Þetta hefír bæjar- stjórnin séð, og henni til verðugs lofs má geta þess, að hún virðist ekkert hafa til sparað að fullkomna voph þau, sem nota þarf til að vinna á þessum skæða óvin. Þó ekki sé eg gamall,, man eg og hefi iylgst með frá þeim tíma að vatn var borið í hripum (striga- fötum) og dælt með handdælum, þar til vatnsveitan og hinar öflugu véldælur tóku við; frá því hver var skyldur að gera það sem hann hann gat, þar til fastalið tók við; frá því notaðir voru þokulúðíar til að kalla menn til starfa, þar til brunaboðar tóku við; frá þeim tíma að liðsmenn óku sjálfir sínum áhöldum og meira að segja báð- um brunastjórunum, þar til hestar og bifreiðar tóku við; frá þeim tíma að brunastjórar fengu enga þóknun fyrir starfa sinn, þar til þeir komust á föst laun. Allir sjý að á þessu sviði hefir orðið gífurleg framför. En hefir liðinu og stjórninni á því farið fram að sama skapi? Um það eru vafalaust skiftar skoðanir. Störf brunastjóra virðast hafa verið lítil í þágu embættisins frá þvi þeir komust á föst launl og dreg eg það af því, að mér er kunnugt, að síðan hefir aðeins ein æfing verið haldiri með Vestur- bæjarliðinu, og hygg eg að líkt sé um hina flokkana. Æfing sú fór fram við brunastöðina og var innifaliri í þvi að nota sjálfheldu- stiga, þetta áhald sem mér hefir sýnst við bruna óþarfasta áhald sem liðinu fylgir, og dreg eg þá ályktun af því, að þeir eru sjaldan noíaðir. Æfingar eru undirstaða undir árangur starfseminnar, þessvegna er nauðsyn að æfingar séu tíðar, að minsta kosti fyrst í stað, þar til liðsmenn ,eru orðnir nokkurn- vegin samæfðir, svo þeir standi ekki eins og glópar þegar á r^ynir og vasklega þarf að vinna. Æfing- árléysi heíir sömu afleiðingar fyrir brunaliðið við bruna sem hyskaí nemanda við próf. 1) Þó eg tali úm íöst laun f þéssu sambandi, þá vil eg taka. það fram, að það ;eru engar! eftii> tölur. Álit. mitt er, að allir opui- berir starfsmenn eigi að hafa líf- vænleg laun og gegna skyldum sínum með kostgæfni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.