Alþýðublaðið - 24.08.1920, Blaðsíða 4
4
Iðli konnngnr.
Eftir Upton Sinclair.
Fjórða bók:
Erfðaskrá Kola konungs.
(Frh,).
Hallur hló. „Eg skil það á því
sem þér segið, að hegningin ligg-
ur í brottrekstri úr bænuml En ef
eg þekki rétt rekstur mála hér í
landi, á að stefna mér fyrir sátta-
<lómara fyrst og fremst — en það
vill svo vel tii, að hann er einn
af skrifurum félagsins. í þess stað
er eg nú dæmdur af hreppstjór-
aaum — eða er það af námustjóra
félagsins? Hvernig vikur því við?“
„Það stafar af tillitssemi".
„Hve nær hefi eg beðið um
hana?“
„Gagnvart bróður yðar, á eg
við“.
„Nú! Svo íorsendur yðar leyfa,
að hreppstjórinn — eða er það
námustjórinn ? — af tillitssemi við
bróður sökudólgsins breyti hegn-
ingu hans í brottrekstur úr bæn-
umi Var það kann ske af tillits-
semi við Tommie Butke, að þið
ráltuð systur hans í buitu?“
Cartwsight krepti knefana. „Eg
lilusta ekld á meira af þessu rugli“,
hreytti hann úr sér. Hann skaut
má!i sínu aftur til hnaklca Ed-
wards. „Það lái eg yður ekki“,
sagði Edward og bætti við og
sneri sér að Halli: „Mér finst líka
að nóg sé komið I"
„Eg vona, að það sé nóg til
þess að sannfæra þig um það, að
amerísk lög og réttur í þessu kola-
héraði er ekki annað en hlægileg-
ur skrípaleikur, móðgun við sér-
hvern, sem ber virðingu fyrir
stofnunum landsins".
„Þér, herra Warner", sagði
námustjórinn við Edward, „hafið
teynslu í námurekstri, svo að þér
vitið, hvernig það er að fást við
fávísa útlendinga, sem ekkert
þekkja í amerískum lögum —“
Hallur skdti upp úr. „Nú, svo
þér kennið þeim amerísk lög með
því að afnema öll lög í bæ yðar
og ríkj — og setja í stjaðinii síma-
skipanir frá Pétri Harrigan! “
„Ungi maður, yður ber að yfir-
gefa Norðurdalinn fyrir mánudag-
inn. Eg vona, að bróður yðar tak-
ist að fá yður til þess með góðu“.
Og skellurinn af hurðinni, sem
ALÞYÐUBLAÐIÐ
hann skelti á eftir sér, var einasta
kveðja hans.
XVI.
Edward sneri sér bálvondur að
bróður sínum. „Til hvers fjandans
átti eg að horfa á þennan skrípa-
leik? Jafn lítilmótlegan, jafn óend-
anlega smásálarlegan I Hlusta á
heimskulegt rifrildi við mann, sem
stendur svo langt fyrir neðan þig!“
Hallur stóð í þungum þönkum
þar sem námustjórinn hafði skilið
við hann. Loksins sneri hann sér
við og leit á bróður sinn.
„Var þetta alt og sumt, sem þú
gatst gert úr þessu, Edward?"
spurði hann hnugginn.
„Æ, hættu þessu þvaðril Hvað
ætti eg svo sem að hafa upp úr
því? Þessu þvaðri um skapgerð
þína og siðferði 1 Kærirðu þig
nokkuð um það, sem annar eins
maður og Cartwright hyggur um
þig?“
„Eg skeyti ekki vitund um hvað
hann heldur eða heldur ekki, en
eg kæri mig um það, að hann
noti ekki slúðursögur um mig í
framtíðinni, þegar eg berst við fé.
lag hans. Það er eitt af brögðun-
um, sem þeir ætíð nota, segir Billy
Keating — að búa til slúðursögu
um andstæðinginn".
Edward hló hæðnilega. „Og
hvað ímyndar þú þér svo, að þú
hafirunniðá? Veiatu ekki, að með
því að bera af þér slúðursögu set-
urðu undir hana fæturna?
„Það er ekki eg, sem ber hana
til baka, það er Cartwright".
„Það sem menn sannfærast um,
er að Cartwright hafi vantað sann-
anir'.
lítlenðar fréttir.
Bórgararnir yel yopnaðir.
Eftir því er erlend blöð herma,
er talið miklum erfiðleikum bund-
ið, að afvopna Þjóðverja, Herinn
sjálfan er þó vandalaust að ráða
við, en vegna kurrs þess er ríkir
miili flokkanna, einkum óháðra og
háðra jafnaðarmanna, er sagt að
um 2 miljónir vopna séu í hönd-
um almennings. Og var ekki þeg-
ar síðast fréttist búið að ráða það
fuilkomlega, hvernig hátta sktli
þessari afvoþnun.
OÓð IlÍJLSggÖggM
t i 1 sölu
á "Vestwrgötu 14.
Alþýðoblaðið
er ódýrasta, ijölbreyttasta og
bezta dagblad landsins.
Kanpið það og lesið, J»á
getið þið aldrei án þess verið.
K artöílur
ódýrastar í
Kaupfélagi Reykiavíkur
— Gamla bankanum —
Bolsivíkaflokknr stofnaður í
Bretlandi.
í byrjun þessa mánaðar var
stofnaður bolsivíkaflokkur í Bret-
Iandi. Eru margir af heiztu for-
ingjum hans úr hópi menj:amanna,
Flokkurinn hefir gengið í aílsherj-
ar verkamannafiokkinn.
Kornflntningur haflnn frá
Básslandi.
„Social Demokraten“ segir frá
því, að ítöisk skip er um mánaða-
mótin komu til Odessa með rúss-
neska herfanga, verði hlaðin þar
með rússnesku korni, sem flutt
verði til Ítalíu. Alls flytja skipin
burtu 17 þúsund smalestir af.rúss-
nesku hveiti.
Kaup kanps.
Fregn frá Pétursborg i. þ. m-
hermir, að Pólverjar hafi hótað
því, að drepa alla bolsivíka er þeir
hafi á valdi sínu, ef Rússar kon»i
nær Varsjá. Rússar hafa svarað
þessu með því, að taka pólska
herforingja sem gisla,
Fyrsti alþjóðafnndnr kven-
bolsivíka
var haidinn í Moskva um síðustu
mánaðamót. Sóttu hann fulltrúar
frá Svfþjóð, Þýzkalandi, Rússlandi)
Englandi og fleiri löndum.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðar:
Qlafur Friðriksson,
Prentsmiðjím Gutenber^.