Alþýðublaðið - 24.08.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.08.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBL AÐIÐ 3 Handsápur, margar tegundir, ódýrastar Dm daginn 09 yeginn. Kreibja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl. 81/2 í kvö'd. Yeðrið Vestm.eyjar Reykjavík . tsafjörður . Akureyri . Grímsstaðir Seyðisíjörður bórsh., Færeyjar morgun. V, hiti 8,2. SSA, hiti 7,1. logn, hiti 8,2. SSV, hiti 7,3. logn, hiti 7,5. SV, hiti 5,7. V, hiti 10,5, Stóru stafirnir merkja áttina. Loftvægislægð fyrir norðan land; loftvog stígandi á Norðausturlandi, stöðug annarsstaðar. Útlit fyrir hæga suðvestlæga átt. Sýning Rtkarðs Jónssonar er opin kl. 10—7 í barnaskólanum; gengið inn um norðurdyr, næst Lækjargötu. R»freitan. Verið er nú að *eggja jarðþræði rafveitunnar f Vesturgötu. Þeir eru lagðir í gang- stéttina. Pjöfnaðarmálin. Bæjarfógetinn er nú kominn heim og tekinn við rannsókn í þjófnaðarmáli því, er umfangsmest mun reynast allra þjófnaðarmála, er hér hafa komið fyrir. 5 unglingar sitja nú í varð- baldi, sem ýmist hafa játað á sig margfaldan þjófnað og innbrot, eða eru svo að segja sannir að sÖk. En miklu fleiri hafa verið yfirheyrðir. Merkilegt má það vera, ef satt er, að ýmsir hér í bæ hafi ^eypt vörur af þessum ungling- um, jafnvel eftír að Iögreglan var búin að aðvara þá og biðja þá að gera sér aðvart. Slíkir menn eru vart heiðarlegir og myndu er- Lndis vcra nefndir þjófsuautar, og bljóta engu léttari dóm en þjóf- aruir. Því auðvitað ala þeir óknytt- *ua Upp f unglingunum með því koma vörum „þeirra* í reiða Peninga. Hvf skyldu unglingarnir *tela vörum nema vegna þess, að Pe*r vita af svo ógætnum eða önduðum mönnum, að þeir Óvi Lau Pa af þeimf Ýmsir halda að þetta mál muni sofna út af eins og saurlifnaðarmálin frægu, en vart er slíkt hugsanlegt. Eldnr. Um kl. 33/4 í nótt urðu vaktararnir þess varir, að eldur var kviknaður í geymsluhúsum steinolfufélagsfns sunnan við hús K. F. U. M. Gerðu þeir tafarlaust aðvart, og tókst brunaliðinu að slökva eldinn, sem ekki var orðinn mjög magnaður. Húsin skemdust lftið, en nokkuð af heyi eyðilagðist. Ókunnugt er um upptök eldsins. Skonnortan Eisi frá Marstal kom í gær með steinlímsfarm til H. Benediktssonar. Togararnir Etel og Kári Söl- mundarson komu í morgun af fiskveiðum. ísland og Lagarfoss eru bæði á leið hingað til Iands um þessar mundir. Stærstu járnlög i heimi? Ernst Leyst, prófessor við há- skólann í Moskva komst að þeirri niðurstöðu, eftir 24 ára rannsókir og útreikninga, að landamærin milli Rússlands og Ukraine, í ná- munda við Kursk (borg í s&m- nefndu héraði; hafði 1910 53 þús. íbúa) eru óvenjulega auðug af járnsamböndum. Leyst dó árið 1918, en útreikningar hans kom- ust yfir til Svíþjóðar. Nú hafa tveir Svíar nýskeð lokið því, að yfirfara þessi skjöl, og hafa komist að þeirri niður- stöðu, að þarna munu vera stærstu járnnámur heimsins, sem enn hafa fundist. Svæðið, sem málmurinn nær yfir, er 180 km. að lengd og er í tveimur jáfnhliða lögum, sem liggja um 60 km. hvort frá öðru. Má nærri geta hvíiíkur hagn- aður það væri allri Evrópu, fyrst og fremst, ef friður kæmist á og hægt yrði að hefja þarna járnvinslu f stórum stfl. Þvf það mun sanni næst, að meðan járn er í þvf geypiverði, er það nú er í, þá j Kaupfélagi Reykjavíkur. — Gamla bankanum. — mun engin veruleg verðlækkun verða, því það munu fáir hlutir til, sem ekki sð eichverju leyti eru upp á járnið komnir. Allskon- ár vélar og verkfæri eru búin ti! úr því, allskonar flutningatæki, svo sem skip, bifreiðar o. s. frv. Járn er yfirleitt hvar sem mannf verður litið, í smáu og stóru. Þetta og hitt. Eins árs betrnnarhúsvist fyrir 20 aura. Gamall útslitinn vesalingur, sero Thorvald Sörensen heitir, var nýlega dæmdur í Kaupmannahöfn f eins árs betrunarhúsvist, fyrir að hafa hirt gamla gatslitna skó- ræfla er hann hélt að kastað hefði verið á sorphauginn. Hann hafði um nokkur ár lifað af því, að safna allskonar rusli og selja það, en var í þetta skifti svo óheppinu að lenda á skóm, sem settir höfðu verið til þerris á sorphauginn. Skóna seldi hann' fyrir 20 anra! Sem vonlegt var þótti dómurinn harður, en ef til vil! má karlinum þykia vænt um að losna við daglegt strit og áhyggjur og fá ókeypis verustað hjá ríkinu. En vissulega hefði það verið mannúðlegra, ef öldungurinn hefði, er hann var búinn að útslíta sér í þarfir þjóðarinnar, fengið ókeypis aðhlynningu á gamal- mennahæli. En vegir „réttvísinnar" em órannsakanlegir. Dýr lielgidagnr. Franska þingið hefir samþykt Umræðulaust að veita 3V2 miljón franka til hátíðahaldsins í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins 4. september n. k ; dagurinn er fyr- irskipaður helgidagur. Japanar á Sakhalin. Um mánaðamótin settu Japanar her á land á þeim hluta Sakhalin sem Rússar áttu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.