Alþýðublaðið - 13.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.01.1931, Blaðsíða 4
4 A£íf>?Ð@Bfe A ÐI0 ÚTSALA stendsif? ebú yffip i Sofffubúð. S. JólaannesdóttÍB*. heldur braska með það koll af kolli. Eða væri ekki nær að bærinn ræki sjálfur stórbú á jörðum þeim, sem hann á nú þegar, og lrefði! þar fjölda kúa, heídur en að byggja þær mönnum, sem hokra þar síðan með nokkrar beljur. Með því að bærinn ræki sjálfur stórbú gæti hann framleitt jneiri og ódýrari mjólk, fengið fleiri mönnum verk að vinna og pínt niður mjólkurokrið og þar með létt neyð atvinnuleysingja og fátæklinga. Eða er bæjarstjórn Reykjavikur að eins sérréttinda-bæjarstjórn nokkurra stórlaxa og eignaananna. Verkamaður. Um dagfmo og wegÍMn. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundiur kJ. 8 í kvöld. 1. fl. skemitir. — Einsöngur, hljóðfærasiátttur, gamanvisur. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson. Laugavegi 49, sími 2234. Féiag ungra jafnaðarmanna heldur fund annað kvöld kL 8V2 í Kaupþingssalnum í Eim- skipafélagshúsinu. Ýms merk fé- lagsmál em á dagskrá. Félagar eru beðniir að fjölmenna. Jafnaðarmannafélag íslands. heidur fund í kvöld í iitla saln- tum í alþýðuhúsimu Iðnó. Dagskrá fundarins er: Félagsmál, alþýðu- fræðslunefndin skilar áliti, stutt erindi: Börnin og þjóðfélagið, og verða umræður leyfðar um það. Margir skólamenn munu taka til máls, og er skólanefndarmönnum Alþýðuflokkscíns, þeim Hallbirni Halldórssyni' og Ólafi Friðriks- syni' boðið á fundinn. Umræður verða mjög fjörugar. Félagar á- mántir um að fjölmenna. Nýtt félag. Nýlega hefir verið stofnað fé- 4ag hér i bænum, sem heitix Mat- sveina- og þjóna-félag íslands. jEru í félagi/nu aliir, sem þessa at- vinnu stunda, bæði á sjó og landi. Hlif í Hansffi- ði. 0 Á síðaata fundi verkamannafé- lagsins Hiífar i Hafnarfirði var samþykt einum rómi að gera Pét- ur G. Guðmuindsson að heiiðurs- félaga. Stofnaði Pétur Hlíf* fyrir 24 árum. Sigvaldi Kaldelóns tónskáld er fimtugur í dag. „Morðmenn taka innamíbis]án“ istendur í dag í glugga Morg- unblaðisins fullum stöfum. Vill ekki hlaðið gefa upplýsingar um, í hvaða kauphöll skuldabréf þess- ara glæpamanna eru seld, og með hvaða gengi. Það kynni að vera að eánhverjum hliuthafa Morgunblaðsins þættu þau trygg- ari en Moggahi utabréfi n og vildu heldur koma peningum sínum .fyriir í þeirn. Útvarpið á morgun. Kl'. 19,25: Hljómleik- ar (grammófón). KL 19,30: Veð- urfregniir. KL 19,40: Enska, 1. flokkur (Anna Bjarnadóttiir, kenn- ari). Kl. 20: Barnasögur (Margrét iJónsdóttir, .kennari). KI. 20,10: Einsöngur (frú Elísahet Waage, imeð aðstoð Emils Thoroddsen); Sigfús Einarsson: Gígjan, Sigv. Kaldalóns: Ég lít í anda liðna tíð, Páll ísólfsson:' Vögguvísa, Borneson: Hvis du har varme Tanker, Brahms: Vögguvisa.. Kl. 20,30: Erindi: Berklaveiki og sýk- ingarháttur hennar (Níels Dungal, læknir). Ki. 20,50: Ýmislegt. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20: Hljómleikar (Þ. G., fiðla, E. Th., siagharpa, Eggert Gilfer, harmoníum): Haif- dan Kjerulf: Wiegenlied, Mendel- sohn: And.ante, Rubinstein: Melo- die, Haydn: Largo, Hassenstein: Ouvertúre Op. 36. Á sunnudaginn um kvöldið ld. 9 sáu rnenn að rnaður var kominn upp á fótstall- inn að myndastyttu Jóns Sigurðs- sonar, og héldu menn að hann ætlaði að fará að leysa Jón af, sem búinn er aö standa þarna í hálfan mannjsaldur. En brátt kom í ljós, að þama var kominn Magnús Guðmundsson bakari', og hélt hann þarna af stalliinum þrumandi ræðu til fólksins, er brátt safnaðist í hundraðatali í grendinni. Mintist Magnús á marga menn og skammaði alla, Sinclair Lewis. Bandarikjamaðuriinn, sem fékk Nóbelsverðlaunin fyrir bókmentir. nema sjálfan sig. Þykist Magnús eiga um sárt að binda, svo grátt sem hann hefir verið leikinn, en segist hvergi hræddur. Áheyrancli. „Svannasöngur á götu“ heitir bráðskemtilegur kvæða- bálkur, sem mun verða seldur á götunum næstu daga. Höf. hans er ungfrú Laufey Valdimarsdóttir. Orti hún hann út af atburði þeim, er nú skal greina. Snemma í haust giftist ein af vánsælustu ungfrúm bæjarins og fluttist úr bænum. Tóku nokkrar vinkonur hennár sig saanan og héldu henni skilnaðarhóf og var það i Kaupþingssalnum í Eim- ski'pafélagshúsim. Var þar að eins kvenfólk. Hóf þetta fór á- gætlega fram og stóð til kl. um 3. Var því þá slitið og skildu komurnar. Fjórar urðu samferða um Austurstræti' og upp Banka- strætif. Voru þær glaðar o’g raul- aði eih þeirra hluta úr lagi. Lög- regluþjónn gekk þá til þeirra og sýndi' þeim ókurteisi. Kærðu kon- umar tiil lögregl'Uistjóra fram- komu lögregluþjónsins. - Rangt mun það hafa verið, sem stóð í blaðiinu í gær í greiminni um Dagsbrúnar- fundinn, að tveir prentnemar Er Gutenberg hafi stappað á fundin- uim, þar sem ekki er nema einn prentnemi. í þeirri prentsmiðju. Við prentverk fást þessir tveir menn samt, en annar þeirra vill ekki kannast við að hafa stappað að ræðumönnum, en hefir þá lik- legast verið ,að reyna að halda á sér hita. Af Siglufiiði Á aðalfundi verkaanannafélags- ins á Siglufirði, sem getiið var um í biaðinu í gær, fengu fylgj- endur Alþýðuflokksins 130 at- kvæði, en fylgjendur Kommún- flokksims 70 atkv. If I ftad a talbing picture of yon og aðrar eftirspurðu nýjung- ar á plötum og nótum, verða teknar upp i dag. Hljöðlærahfisið, Austurstræti 1. Laugavegi 38. Nýkomið mikið úrval af vlnnufötam hjá Klapparstig 20. Sími 24 Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið þvi eftir. að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 991, 1738, og verða pær strax iátnar i. — Sanngjarnt verð. ALÞýÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og vfð réttu verði. Ódýrar saumavélar fást í Vöru- salanum, Klapparstíg 27, sími 2070. Dívan með skúffu, teppi og fótafjöl. Tækifærisverð. Vörusalinn, Súr svið, bióðmör, lifrarpylsur, Jrosin svið, hangikjöt, spaðkjöt, salt hrossakjöt, nýtt smjör, kæfa, möndlur, tólg 60 aura V* kg., há- karl, haiðfiskur, þurk. saltfiskur.— Alt ódýrt. Kjötbúðin, Grettisgötu 57, sirni 885, Togamrnir. „Ölafur“ kom frá Englandi i gærkveldi, „Gylfi“ kom af veiðurn x rnorgun. „Lyra“ kom hingað í gærkveldi, Kvikmyndaliús'n. Gamla Bíð sýnir í kvöld fyrsta sixxni mynd- ina „Kossmn“. Leikxxr Gxeta Gar- bo aðalhlutverkið. Nýja Bíó sýnir. í kvöld. í 8. skifti stórmyndina „Hadschi Murat“. Hefir mjög mik- il sókn verið að mynd þessari. Til aðsiandenda hins látna drengs frá Flatey hafa blaðinu borist 20 sænskar kr. frá Magister önnu östemand, Uppsökim í Sví- þjóð. Kristín Blöndal, ung efnis- stúlka, símamær, lézt í sjúkra- húsinu á Akureyri í gærmorgun. Ritstjóil og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.