Morgunblaðið - 18.12.1977, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1977
73
Franch Michelsen, úrsmíðameistari,
Laugaveg 39, sími 1 3462.
Svissnesk gæði,
nákvæmni og ábyrgð
Yfir 30 gerðir með eða án vísa.
Póstsendum.
I
m
/
• \
t...........
w Jólasveinninn ”
aðstoðar við valið
frá kl.
10 — 22 í dag.
Jólin eru komin
í Blómaval
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
Þl AI GLYSIR l M ALLT LAND ÞEGAR
Þl AI GLYSIR I MORGl NBLAÐIM
Gaftland
Þau unnust hugástum, það var
augljóst! En hversvegna reisti þá
Sir Robert þessa ósýnilegu en
óyfirstíganlegu hindrun á milli
þeirra? Hvaða skuggalegu og ógn-
þrungnu leyndamál voru það, sem
iþyngdu svo mjög hinni rUmliggj-
andi en andlega sterku lafði
Clementínu og einkasyni hennar?
Og yfir hvaða leyndardómsfullu
vitneskju bjó barnfóstran gamla
frá bernskudögum master
Bobby? — Það hvíldu sannarlega
dimmir skuggar yfir herragarðin-
um glæsta og erfið og óhugnanleg
mál urðu að dragast fram í dags-
Ijósið áður en hamingjudraumar
elskendanna gátu orðið að veru-
leika.
I hafróti
dstríöna
Flower varð að viðurkenna, að
það var eitthvað dularfullt við
Jónatan, enda þótt þau hefðu
dregizt svo sterklega hvort að
öðru frá upphafi. Flower elskaði
hann og var ákveðin f að treysta
honum, hvað svo sem hann hafði
áður verið eða gert. Hún neitaði
að hlusta á hin hörðu varnaðarorð
Klöru frænku og var þess albúin
að leggja sig ( þessa miklu
„hættu“. En hún var næstum bú-
in að týna Iffinu áður en gátan
leystist og hún gat sýnt fram á, að
Jónatan var trausts hennar og ást-
ar verður.
— Dularfull og æsispennandi
ástarsaga, ein sú bezta, sem við
höfum gefið út eftir Theresu
Charles.
BJAKGVÆTTuR
HENNAR
Rauou ástarsögumar
Hugo Berg
stóð undr-
andiog
áhyggjufull-
ur og horfði á
ungu stúlk-
Manjit SfxWitirjÍm
LAUN
DYGGÐARINNAR
SIGGE STARK
KONA
ÁN FORTIÐAR
una, sem öld
ur hafsins
höfðu skolað
á land til
hans. Hann
var staddur á
eyðicy og
hans yrði
ekki vitjað
fyrr en eftir
tvo mánuði,
— og hann
varhértilað gleyma, til að græða
hjarta sár. En hver var hún þessi
unga, fallega stúlka, sem mundi ekki
einu sinni nafn sitt, hvaða leyndarmál
lá hér að baki? Hafði stúlkan ( raun og
veru misst minnið eða hafði hún eitt-
hvað að fela varðandi fortfð sfna?
— Þetta er saga sjúfsárrar ástar,
hvcljandi afbrýði og ótta, ert einnig
vonar, sem ástin ein elur og enginn
túlkar betur en Sigge Stark.
Hrífandi fög-
ur sveitalífs-
saga, þar sem
spunninn er
þráður
ástrfðu-
þrunginna,
eldheitra
ásta og þjak-
andi afbrýði,
en tryggð og
trúfesti
verða til
bjargar. Hjá-
trú, fornar
siðvenjur og
töfrar hinna
dimmu skóga
verða örlagavaldur, og engum gleymist
mikilfenglegar veizlur stórbændanna,
snarkandi eldur bjálkahúsanna eða
bjartsýni og dugur ungu bændanna.
sem leita á vit óbyggðanna og brjóta
nýtt land. Að baki öllu ólgar ástrfðu-
full ástin, Ijúfsár og heit. — Þessi saga
heillar, skapar óvenjuleg og hlý hug-
hrif, hún er saga sigurs hins fagra og
góða.
ELSE-MARIE NOHR
HEIÐARQARÐiJR
Varla var hún
fyrr flutt að
Heiðargarði
en undarleg-
ir atburðir
fóru að ger-
ast. Gat hugs-
azt, að hún
ætti hér ein-
hverja óvini,
sem vildu
valda henni
sorg eða
ógæfu, jafn-
vel sæktust
eftir lffi
hennar? Var
eitthvað
dularfullt við dauðdaga ömmu henn- •
ar, sem arfleitt hafði hana að Heiðar- I
garði? Og hvað um undarlega fram- ]
komu tatarakonunnar og hins kattlið-
uga, slóttuga sonar hennar? Og hver
var konan, sem gekk léttum draugaleg-
um skrefum f hvftum flögrandi flfkum
um garðinn? — I turninum byrjuðu
klukkurnar að drynja og gáfu til kynna 1
að komið væri miðnætti...