Morgunblaðið - 18.12.1977, Síða 20
84
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verslunar-
stjórastarf
Inpflutningsfyrirtæki sem verslar með vél-
ar og varahluti óskar að ráða strax eða
sem fyrst röskan mann í stöðu verslunar-
stjóra við varahlutaverslun sína. Þar sem
um fjölþættan innflutning er að ræða er
starfið lifandi og skemmtilegt og sérlega
áhugavert fyrir þá sem vilja fjölbreytt
starf. Umsóknir með upplýsingum um
fyrri störf, afriti af prófskýrteini svo og
meðmælum óskast lagðar inn á afgreiðslu
blaðsins merktar: ..Verslunarstjórastarf
— 4233", fyrir 31 . desember n.k.
Aðstoðargjald-
keri — vélritun
Fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða
starfskraft til gjaldkera- og vélritunarstarfa
frá næstu áramótum. Þeir sem hafa
áhuga leggi nafn sitt með upplýsingum
um aldur, menntun, fyrri störf og síma-
númer inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mið-
vikudag merkt: „G — 41 70".
Hagræðing —
tölvuverkefni
Hagsýsluskrifstofa Reykjavíkurborgar
auglýsir eftir:
1 Starfsmanni með háskólapróf og þekk-
ingu á tölvum og tölvuvinnslu.
2. Starfsmanni með háskólapróf, eða
samsvarandi menntun, til hagræðingar-
starfa.
Umsóknir skulu vera skriflegar og m.a.
greina frá aldri, menntun og fyrri störfum
og þeim skal skilað á hagsýsluskrifstofu
Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 105
Reykjavík fyrir 1 janúar n.k.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Kleppsspítalinn
Hjúkrunardeildarstjóri á Vistheimilið á
Vífilsstöðum óskast til starfa frá 1. janúar
n.k.
Hjúkrunardei/darst/óri á deild V (Hátún
10A) óskast til starfa frá 1. janúar n.k.
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á
ýmsar deildir spítalans. Barnagæsla á
staðnum og húsnæði í boði.
Starfsstúlka óskast á barnaheimili
spítalans sem fyrst.
Fóstra óskast til afleysinga um nokkurn
tíma á barnaheimili spítalans.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 38160.
Reykjavík, 16. desember 1977.
SKRIF&TOFA
R í KISSPÍTALANNA
EIRIKSGÖTU 5
3imj ^9000
Óskum að ráða til starfa eftirtalið starfsfólk á nýja heilsugæslu-
stöð að Asparfelli 1 2 í Breiðholti:
Hjúkrunarfræðing.
LÆKNARITARA Leikni í vélritun, gott vald á íslenzku og
nokkur tungumálakunnátta áskilin. Starfsreynsla æskileg.
Laun samkvæmt kjarasamningum Hjúkrunarfélags íslands og
Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar við Reykjavíkurborg.
Umsóknir sendist framkvæmdastjóra Heilsuverndarstöðvar-
innar fyrir 30. desember n.k.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
Ferðaskrifstofa
— „Ticketing"
Ferðaskrifstofa óskar eftir vönum starfs-
krafti til að annast farmiðaútgáfu. Um
hálfs- eða heildags starf getur verið að
ræða. Með umsóknir verður farið sem
trúnaðarmál og öllum svarað. Tilboð
merkt: „Ticketing — 4044", leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir 23. desember.
Hjúkrunar-
fræðingar
Sjúkrahús Akraness óskar að ráða tvo
hjúkrunarfræðinga á lyflækningadeild,
einn hjúkrunarfræðing á handlækninga-
deild, tvo hjúkrunarfræðinga á hjúkrunar-
og endurhæfingardeild. Húsnæði fyrir
hendi. Nánari upplýsingar gefur
hjúkrunarforstjóri í síma 93-23 1 1.
Olafsvík
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar á afgreiðslu í Reykjavík. Sími
10100.
Ritari
Óskum að ráða strax ritara til starfa hálfan
daginn. Æskileg þjálfun í íslenzkum,
dönskum og enskum bréfaskriftum.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Hf. Raftækjaverksmiðjan
Lækjargötu 22, Hafnarfirði.
St. Jósefsspítalinn í Hafnarfirði óskar að
ráða
Hjúkrunar-
fræðinga og
sjúkraliða
um er að ræða fullt starf eða hluta úr
starfi. Barnagæzla kl. 7.30 — 17 alla
daga, frá 10. janúar 1978. Upplýsingar
hjá hjúkrunarforstjóra í síma 501 88.
Hjúkrunar-
framkvæmdastjóri
Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra við
Sjúkrahús Vestmannaeyja er laus frá og
með 1. janúar 1978. Umsóknir sendist
fyrir 1. janúar n.k. Nánari upplýsingar
veitir framkvæmdastjóri, s. 98-1955.
Stjórn Sjúkrahúss og
Heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja
SCANHOUSE NIG. LTD.
- engineering constructions -
Byggingastörf
Við óskum eftir starfskröftum á sviði
stjórnunar við byggingaframkvæmdir í
Nígeríu, sem þegar eru hafnar.
Til greina koma vanir byggingaverkfræð-
ingar eða aðrir með góða starfsreynslu.
Gott heilsufar og góðar heimilisaðstæður
er nauðsyn og heppilegur aldur 30 — 50
ára.
Góð laun auk fríðinda eru í boði.
Umsóknum sé skilað á afgreiðslu blaðsins
fyrir 23. þ.m. merkt: „Scanhouse 6487."
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Staða AÐSTOÐARLÆ KNIS við hand-
lækningadeild er laus til umsóknar. Stað-
an veitist til 1 árs. Umsóknir ásamt upp-
lýsingum um aldur, námsferil og fyrri
störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna
Eiríksgötu 5 sem fyrst og eigi síðar en 1 6.
janúar n.k.
Reykjavík 16. desember 1977.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRlKSGÖTU 5,
Sími 29000
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að
ráða strax eða sem fyrst ritara til starfa á
skrifstofu sinni. Æskilegt er að um-
sækjendur hafi stúdents eða verslunar-
próf og nokkra reynslu í vélritun. Hag-
kvæm launakjör góð vinnuaðstaða. Um-
sóknir sem greini frá starfsreynslu og
menntun umsækjenda óskast lagðar inn á.
afgreiðslu blaðsins, merktar. „Skrifstofu-
starf — 4234", eigi síðar en 22. desem-
ber.
Ert þú
skipa eða
vélatækni-
fræðingur?
— með góða þekkingu á vélbúnaði í
fiskiskipum og reynslu og hæfileika til að
annast og hafa umsjón með vélfræðilegri
hönnun fyrir nýsmíðar.
Þá bjóðum við þér:
— sjálfstætt starf, sem krefst þekkingar
þinnar og hæfileika.
— góð vinnuskilyrði í hópi tæknifræð-
inga og teiknara.
— góð laun
— aðstoð við að útvega húsnæði á
Akureyri, ef nauðsyn krefur.
M slippstödin
Akureyri, sími 96-21300.