Morgunblaðið - 18.12.1977, Side 21

Morgunblaðið - 18.12.1977, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1977 85 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Ritari óskast til afleysinga nokkra mánuði. Al- menn skrifstofustörf. Upplýsingar í skrif- stofunni. 4- Atvinna óskast Stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön ýmsum skrifstofustörfum. (operator). Uppl. í síma 82031 eftir kl. 5 daglega. Óska eftir að ráða strax þvottamann í þvottahús Hrafnistu. Uppl. í síma 83345 virka daga. Forstöðukona þvottahúss. Starfskraftur óskast til að annast verðlagsskýrslur, vélritun og fl. Upplýsingar á staðnum frá kl. 4—6 mánudag 19. desember. Friðrik A. Jónsson h / f Bræðraborgarstíg 1. Lausar stöður Lausar eru til umsóknar stöður lækna við heilsugæslustöð á Þórshöfn og Höfn í Hornafirði. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 31 . desember n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt/ð 15. desember 1977. Útgerðarmenn Fiskverzlun á suðurnesjum óskar eftir netabátum í fiskviðskipti á n.k. vetrarver- tíð. Eigum netaútbúnað fyrirliggjandi. Þeir sem áhuga hafa, leggi inn uppl. á augld., Mbl. merkt: „Fiskverzlun — 4079 ". Bílasala Bílasala Starfskraftur óskast Ein þekktasta bílasala landsins sem er að opna útibú í 1200 fm eigin húsnæði óskar eftir vönum sölumönnum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „B — 4045 ', fyrir 3 1 . desember. Ritari Félagssamtök óska að ráða ritara til starfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsyn- leg, einnig staðgóð málakunnátta æski- leg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skilist Morgunblaðinu fyrir 28. þ.m. merkt: „Gott starf — 4046 " Opinber stofnun óskar að ráða starfskraft til afleysinga á skrifstofu um mánaðartíma í janúar n.k. Svar sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir þriðjudag 20. desember, merkt: „ C — 5305" raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Iðnrekendur — Útgerðarmenní — Bændur Notfærið ykkur nýjungar í íslenzkum iðn- aði. Látið heit-zinkhúða hlutina og forðist tæringu og viðhald. Tæknilegar upplýs- ingar um meðferð efnis og smíðahluta veittar í tæknideild fyrirtækisins. Stálver h / f Funhöfða 17, sími 83444. Skipstjórar — útgerðar- menn Suðurnesjum Gúmmíbátaþjónusta Suðurnesja, Víkur- braut 1 1, Keflavík, sími 3375 er opin frá kl.*8 — 7 alla virka daga. Höfum svifblys, handblys, skiparagettur, sjómannaalman- ök. Yfirförum einnig slökkvitæki. Fljót'og góð afgreiðsla. Verðkönnun Tilboð óskast í eldhústæki fyrir Arnarholt Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Rvk. Tilboð verða að hafa borist fyrir mánud. 1 6. janúar 1 978. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Tilboð óskast Scout II árgerð '74, skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis hjá bifreiðaverkstæði Gísla og Trausta Trönu- hrauni 1, Hafnarfirði mánudaginn 19. des. Tilboðum sé skilað til Ábyrgðar h/f Skúlagötu 63 fyrir kl. 17 þriðjudaginn 20. des. Ábyrgð h / f. ÚTBÖÐ Tilboð óska§t í bílavog fyrir Malbikunar- stöð Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 26. janúar 1978, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 * Fiskiskip Til sölu 68 lesta eikarbátur, smíðaður 1960, endurbyggður '75 — '76. Bátur- inn er með 425 ha. Caterpillar vél frá 1976 og að öðru leyti mjög vel útbúinn tækjum. Frekari upplýsingar veitir: Ólafur Stefánsson hdf, Grettisgata 56. Sími 12320. Kvöldsími 12077. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 27 þ.m. i Domus Medica kl. 20.30. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar h.f. Vestmannaevjum fyrir árið 1976 verðurhaldinní matsal fyrirtækisins fimmtudaginn 29. desem- ber n.k. kl. 19. Venjuleg aðalfundarstörf. Athugið breyttan fundardag. Stjórnin. Hafnfirðingar Tónlistarskóli Hafnarfjarðar efnir til jóla- tónleika í Hafnarfjarðarkirkju sunnudag- inn 1 8. desember kl. 20. Allir velkomnir. Skólastjóri Blikksmíðavélar Óska eftir að kaupa blikksmiðavélar nýjar eða notaðar. Upplýsingar um vélar og verð leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Vélar : 5306" Keflavík Sjálfstæðisfélag Keflavikur heldur almennan fund, mánudag- inn 19. nóv. kl. 8.30 i Sjálfstæðishúsmu. Ræðumaður verður Eirikur Alexandersson Stjórnm Heimdallur Sjálfboðaliðar Heildellingar félagið vantar nú um helgina, 1 7, 18. og 19. desember fjölda sjálfboðaliða til tveggja verkefna. ( fyrsta lagi til þess að dreifa Viðskiptablaði félagsins um bæinn og í öðru lagi til þess að innheimta reikninga fyrir auglýsingar i Viðskiptablaðinu. Otgáfa Viðskiptablaðsins er hel/ta tekjuöflunarleið félagsins. ins. Heimdellingar stuðlið að góðri fjárhagsafkomu félagsins og komið tii starfa laugardag, sunnudag og mánudag. Hafið samband við skrifstofuna oa látið skrá ykkur til starfa. Simar: 82900 eða 82098 eða 82283. Sýnum samstöðu. Vinnum saman.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.