Morgunblaðið - 18.12.1977, Síða 24

Morgunblaðið - 18.12.1977, Síða 24
88 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1977 iUJO^nuiPA Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz—19. aprfl Nú er góður tími til að framkvæma vmis- legt sem þú hefur vanrækt allt of lengí. Láttu ekki smámuni fara f taugarnar á þér. 'f®' Nautiö 20. apríl- ■20. maf Vinur þinn kemur meðgóða uppástungu sem þú skalt samþykkja samstundis. Ást- arævintvri virðist f nánd. Tvíburarnir 21. maí—20. júní Stutt ferðalag eða heimsókn til vina og kunnini’ja gæti orðið mjög skemmtileg. Kvöldið verður nokkuð erilsamt. Krabbinn 21. júní—22. júlf Vertu ekki of fljótfær, það borgar sig að hugsa málið vel og vandlega áður en ráðist er til framkvæmda. % £ Ljónið 23. júlí—22. ágúst Taktu hlutina ekki of alvarlega, það er alltaf gott að geta séð björtu hliðar mál- anna. Eyddu ekki meiru en þú hefur efni á. Mærin 23. ágúst—22. sept. Farðu f heimsókn til gamals vinar í dag. hver veit nema þú verðir margs vísari. Vertu heima f kvöld og farðu snemma f háttinn. frfll Vogin 23. sept.—22. okt. Hlustaðu á það sem aðrir hafa til mál- anna að leggja, þú ert ekki einn um að hafa skoðun á málunum. Farðu f heim- sókn f kvöld. Drekinn 23. okt—21. nóv. Deginum er best varið heima, því þar er margt sem þú hefur vanrækt of lengi að gera. Farðu snemma í háttinn í kvöld. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Cierðu ekkert í einhverjum stundaræs- ing, sem þú mundir aldrei annars láta þér detta f hug að gera. Farðu í heimsókn í kvöld. Steingeitin 22. des.—19. jan. Þeir sem eru að vinna f dag munu hafa meira en nóg að starfa og fyrr en varir verður dagur að kveldi kominn. !5f/ Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú ættir að hugsa meira um heilsuna en þú hefur gert upp á sfðkastið. Og ef þú getur ættir þú að fara í langan göngutúr. í< Fiskarnir 19. feb.—20. marz Deginum er best varið heima við lestur námsbókanna eða einhverra annarra bóka. Kvöldið verður skemmtilegt. X-9 DyR SEM STAMDAST sicor F(?A ÖE1SLA8VSSU / BN EF VOROATH HEFUf? KÖRLU 06 PROF.OUESTOR HÉR. VERO Eö AO KOMAST IMN / pEGIÐL) KONA ! pETTA ER AÐ KOfAA. VORDATH.Eö FÆ (ÍÁREiDANLSGaR UPP- LÝSÍNÖAR. (5ESSI VÉ L ER EKKI T|L Bíiini Tll_ NOTKUMAR EMNf>A/ Gakktu i ffesN, PEÓFESSOR... CG l'Attu oioruR VITA EFALLT er ÖRuGöT.' FLTÓTUR.. EE>A PR. KOPAK VeRDUR dkep/m. ÍSííí:::: LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN I 5EE WVE GIVEN UP TRVlNG T0 5PEAR A WALRU5... — Ég sé aö þú hefur látiö af tilraunum þínum til að skutla rostung... — Þú ættir að reyna veiðar á ís. ALL VOU NEED 15 50METHINS TO CUT A HOLEíNTHE ICÉ... r, r ~ ' ~~ — Allt sem þú þarft að gera er að höggva gat á ísinn ... SMÁFÓLK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.