Alþýðublaðið - 14.01.1931, Side 4
4
ABÞSBBBSIA'ÐIB
1930 - 1931.
Nú skundar úr garði hið gamla ár
og glymjandi klukkan hún boðar
hið nýja. Hvort flytur pað frið eða fár?
Að fregna um pá gátu ei stoðar:
Vort takmark er enn sem pað áður var
og ætíð mun vera hið sama:
Að bjóða pað bezta um mold og mar
er rnarkið sem gefur æ frama.
Vort boðorð „Fra Gedser til Skagen“
skal berast um lönd og sjá,
pær pylsur, „der kendes paa Smagen"
er fæðan, sem firðarnir prá.
Vort Salami, Salat og Savoy,
Malakoff, Mortadel og Medister,
Wíenerpölser og Leverpostej
er kjörfæða, já, hverjum ,.Minister“.
Sú húsfrú sem hælt ser af hagsýni gat
er hreykin pá á borðið hún setur
Steffensens laðandi, ljúffenga mat
sem lífsgleði alls staðar vekur.
Vér vitum hvert stefnir, hvert stýrum vér
að staðaldri fyrstir og hvar sem er
pvi „Steffensens matur“ af öðrum ber.
Kom pvi nú nýjár með bros á brár,
vér bérum fram pökk fyrir liðið ár,
og óskum hver öðrum farsæla för
á fagnandi ársins nýja knör.
Kaupmannahöfn, 31. dez. 1930.
Samkvæmis-
kjélaefni
f fallegum litum,
afar'ddýr.
Peysnfatasilki,
Svuntusilki og
Slifsi.
Vevzlun
Matth. Bjornsdóttur
L^ugavegi 36.
flokkur (Jón Ófeigsson, yfirkenn-
ari). Kl. 20: Barnasögur (Stein-
grimur Arason, kennarii). Kl.
20,10: Hljómleikar (E. Th., slag-
harpa): Beethoven: Tunglskins-
isónata: a) Adagio sostenuto, b)
Allegretto, c) Presto. KL 20,30:
Erindi: Um búnaðarástæður (Sig.
Sigurðsson, búnaðaimálastjóri).
KI. 20,50: Ýmislegt. Kl. 21: Frétt-
ir. Kl. 21,20: Hljómleikar (p. G.,
fiðla, E. Th., slagharpa): Islenzk
lög.
*
Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8 á morgun
(fimtudaginn 15. p. m.) kl. 1 e. h. Verða par seld skrifstofu-
húsgögn, svo sem: 4 skrifborð, bókaskápur, peningaskápur, 4
ritvélar, fjölritari, 1 margföldunarvél. Stór og lítil borð, skrif-
stofustólar, rafmagnslampar, 1 sófi og 5 stólar fóðrað með plussi,
gólfteppi o. fl.
Þá verða seld mjög vönduð svefnherbergishúsgögn úr pól-
eruðu hnotutré og mahogni, enn frtemur trésmíðaverkfæri, úti-
standandi skuldix o. m. fl.
KI. 21/2 e. h. sama dag verða -seldar ýmsaT mjög fágætar
bækur, einkum ljóðabækur, svo og nokkiir árgangar af Stjórn-
artíðindunum, sumir ófáanlegir.
Munirnir verða til sýnis á uppboðsstaðnum frá kl. 10—12
f, h. uppboðsdaginn.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 14. jan. 1931.
Bjðrn Diitaon.
F. U. J.
hfildur fund í kvöld kl. 8V2 í
kauppingssalnum. Merk félagsmál
verða til umræðu. Félagar eru
ámáintir um að fjölmenna.
Hiifar-afmselið.
Árshátíð verkamannafélagsins
Hllíf í Hafnarfiirði er annað kvöld.
Eru félagar beönir að fjölnienna.
Hátíðin hefst með sameiginlegri
kaffidrykkju kl. 8V2 í góðtempl-
arahúsinu.
Látinn
ler Páll H. Gíslasom kaupmaður.
Banamedn hans var lungnabólga.
Veðfið.
Alldjúp lægð fyrir norðan land
á hreyfingu norðaustureftir. Há-
prýstisvæði yfix Atlamtshafi. Veð-
furútlit í Reykjavík: Hvöss vestan-
átt, dimmviðri og rigndng, en síð-
an skúriir. Á Austfjörðuim er hlýtt
veður og úrkomiiulaust.
Um daiinas og veniinsa.
ST. „FRÓN“ NR. 227. Fumduir í
kvöld kl. 81/2- Margt til fróð-
.leiks og skemtunar.
ÍPAKA í kvöld kl. SVa- Fjöliuemn-
ið!
Nætorlæknir
er í nótt Halidór Stefánsson,
Laugavegi 49, sími 2234.
Sjómannafélagsfundur
er annað kvöld kL. 8 í kaup-
pimgssalnum. Aðal-umræðuefrii
fundarins eru kjörin á línubát-
unum og samningapófið. Meðlim-
ir úr öðrum verklýðsfélögum,
sem ,ætla sér að vimna á línubát-
um, eru beðmir að mæta.
Haraldur Guðmundsson
ritstjóri kom í gær frá útlönd-
um.
Aiplngi
hefir verið kvatt saman laug-
ardaginn 14. febrúar.
Útvarpið
á morgun. KL 19,25: Hljómleiik-
ar (grammófón). KL 19,30: Veð-
urfnegmiír. KL 19,40: Þýzka, í.
livaé er að Srétta?
Happdrœtti Tízkubúoariinnar.
Þessi númer komu upp: 1160:
refuT, 953: refur, 935: 100 kr.
úttekt í vörum eftir frjálsu valL
Vimninganna sé vitjað sem fyrst 1
Tízkubúðina.
„Gyllir“ kom frá Englandi í
gær.
„Brúarfoss“ kom, í gær frá út-
löndum.
Saltskip kom í nótt til Viðeyj-
ar.
.dk«p, Soklcw
tra prjonastoíunni Malin eru ís-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir,
Msmlð, að ííðlbreyttasta úr-
valið af veggmyndum og spor-
öskjurömmum er á Freyjugöta
11, simi 2105.
Nýkomið mikið úrval
vimmfötam hjá
Klapparstíg 29.
sen,
Slml 2«
Sparið peninga, Forðist ó-
pægindi. Munið pvi eftir, að
vánti ykkur rúður i glugga,
hringið í sima 991, 1738, og
verða pær strax Iátnar i. —
Sanngjarnt verð.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverfisgötu 8, sími 1294,
tekur að sér alls kon-
ar tækifærisprentun,
svo sem erfiljóð, að-
göngumiða, kvittanir,
>■ relkninga, bréf o. s,
frv., og afgreiðir
vinnuna fljótt og við
réttu verði.
3$$38$38$38$38$38$38$38$38$38$38$38i
KOL, Koks |
bezta tegund, með bæjarins 56?
5?; ægsta verði, ávalt fyrir- 5?!
liggjandi. 50S
38$ G. Kristjánsson, 38$
Hafnarstrœti 5. Hjólkurfélagshus ^$
WILLARD
erubeztufáan-
legir rafgeym-
aribilafásthjá
Eiriki
Hjartarsynl
Ritstjórl og ábyrgðarmaðun
Haraldur Gnðmundsson.
Alpýðuprentsmiðian.