Alþýðublaðið - 17.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.01.1931, Blaðsíða 4
4 'ABÞSBHBK'A'SIB Neðantaldar eignír Fisklveiðahlntafélagsins „Islaod“ ero tii sðio nd negar. I Togarinn „Maí“ R. E. 155, þar sem hann liggur á Reykjavíkurhöfn ásamt veiðaríærum, 2. Húseign félagsins No. 15 við Frakkastíg hér í bæ. 3. Fiskgeymsluskúr féiagsins við Tryggvagötu II. án Ióðarréttinda, 4. íbúðarhús félagsins á Siglufirði. 5. Eignir félagsins á Kirkjusandi við Reykjavík. Væntanlegir lysthafendur sendi tilboð sín til skrifstófu félagsins í Hafnarstræti 5 fyrir 1. febrúar n. k. — Allar nánari upplýsingar viðvíkjandi eignunum verða gefnar þar, eða hjá undirrituðum, eí óskað er. Reykjavík, 16. janúar 1931. í skilanefnd H. f. „íslands*1. Sveinbjðrn Jónsson, Bjðrn Olafs, finnnar Borsteinsson. — Bemburgíý-hljórnsveitin spil- ar alian tímann. Nætnrlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234, og aðra nótt Hanrtes Guðmundsson-, Hverfisgötu 12, sími 105. Nætarvöiður er næstu vikn í lyfjabúð Reyicjavikur og IyfjaMðinni „Ið- unni“. Messur á mprgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Haligrímsson, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. í fríkirkj- unni kl. 5 séra Ámi Sigurðsson. í Landakotskirkju kl. 9 f. m. há- imessa, ki. 6 e. m. guðsþjónusta. með predikun. — Samkomur: í Sjómannastofunni' kl. 6 e. m. Á Njálsgötu 1 kl. 8 e. m. Þar verð- ur n>T ræðumaður á hverri sam- komu þessa viku. Verkakvennafélagið ,Framsóku‘ heldur aðalfand sinn á þriðju- daginn. Lögtaksmaður löggiltur. Dómsmálaráðuneytið löggilti i gær Steindór Gunnlaagsson lög- fræðinig fuiltrúa hjá iögmanni til að gera lögtök og aðrar fógeta- Þorsteinn Bjömsson bar félaginu heillaóskir ungra jafnaðarmanna. Frú Margrét Sigurgeirsdóttir las ágætlega vel kvæði og Kjartan Clafsson, Rvik, kvað. Söngflokkur nýstofnaður innan félagsdns söng mörg lög og tókst vel. — Um miðnætti höfðu allir fengið kaffi. Vom þá borð tekinn upp og danz hafimi. Stóð hann fram. efttr allri jaóttu. Hátíðin fór ágætlega frarn. Var auðheyrt á verkamönnum, er sá, sem þetta riitar, átti tal við, að þefcr höfðu trú á því, „Hlíf“ myndi nú fátt omáttugt í barátt- unm og að margir sigrar myndu verða unnir í framtíðmni til kjarabóta fyrir hafnfirzka álþýðu. Og allir töluðu um alþýðuhús- |ð, sem ætti að vera fullbygt þeg- «r „Hlif“ er 25 ára. * Um v<egingg. Unglingastúkan DÍANA nr. 54 beldur jólafagnad skm á morg- un, sunnudag, í G.-T.-húsinu. — Jólafagnadurinn byrjar með jóLatré kl. 5. — FéLagar vitji a'ðgöngumiða frá ki. 10—12 f. h. og 1—3 e. h. í G.-T.-húsið. geröir fyrir gjöldum til bæjar- sjóðs Reykjavíkur. Framtal vaxtafjár Svar við ræðu Jóns ÓLafssonar í „Morgunblaðinu" kemur hér í l blaðinu á mánudaginn. Æfintý.lð um Undragíerln var Leikið fyrir fullu húsi í gær. Var höf. kciLLaður fram við mikinn fögnuð. Æfintýrið verður sýnt á morgun. Samskotin til aðstandenda sjömannanna, sem fórust á „Apríl": Frá Dídí 5 kr., frá N. N. 50 kr. Samtals komið til Alþýðublaðsins 2076 kr. Læknár. Jón Hj. Sigurðsson er yfiriækn- ir Landsspítalans, en Magnús Pétursson hefir verið settur hér- aðslæknir í Reykjavík fyrst um sinn og gegnir jafnframt því bæj- arlæknisembætti sínu. Styrktarsjóður verkamanna. Aðalfundur styrktarsjóðs verka- manna í „Dagsbrún“ veTðurhald- inn kl. 2 á morgun í Góðitempl- arahúsinu uppi. Mullersskólinn. Foreldxar, sem ætla að senda börn innan skólaskyldualdurs í leikfimi í Mullersskólann, verða. að hafa sótt um það fyrir 19. þ. m. (næsta mánudag). Veðriö. KL. 8 í morgun var 4 stiga frost í Reykjavík. Frost um alt land, mest á Raufarhöfn, 8 stig. ÚtLM hér á Suðvesturlandi: Breytileg átt, fremur hæg, sums sta'ðar dálítil snjóél. Pétui Sigurðsson flytur fyrixlestur í Bíóhúsinu í Haínarfirði á morgun kl. 4 um orsök og úrlausn viðskiftalífs-erf- iðleikanna, en í Varðarhúsinu i Reykjavík kl. um barnaupp- eldi. Allir velkomnir. Samskot verða tekin. Rússland Morten Ottesen, sem ferðast hefir um Rússland á síðastli'ðnu haústi, ætlar að endurtaka fyrir- ' lestíxr sinn um það land, sem hann hélt um daginn. Fyrirlestur þessi þótti bæði fróðlegur og skemtilegur, og voru bá'ðir á- nægðir með hann, ólafur Frið- riksson og Valtýr Stefánsson. Það iér á morgun kl. 3 í Nýja Bíó, að Ottesen endurtekur fyriirlesturinn. x.' Hafnarfjörður. Aðalfundur x F. U. J. verður á morgun kl. 4 í Bæjarþingssaln- uxn. Félagar, fjölmennið! Nýkomið mikið úrval af vlnnuföinm h|á Klapparstíg 29. Sfmí 24. ALPÝÐUPRENTSMl ðj an, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Sparið peninga, Forðist ó- pægindi. Munið því eftir, að vanti ykknr rúður i glugga, hringið í síma 991, 1738, og verða pær strax látnar í. — Sanngjarnt verð. 7------------ ----- —........- ■ 1 Barnasögur (Margrét Jónsdóttir kennari). Kl. 19,25: HÍjómleikar (grammófón). Kl. 19,30: Veður- fregnir. Kl. 19,40: Upplestur (H. K. Laxness). Kl. 20,10: Einsöngur (Garðar Þorsteiniss.): Sigv. Kalda- lóns: Svanurinn xninn syngur. Páll Isólfsson: I dag skein sól. Sigv. Kaldalóns: Leiðsla. Magnús Árnason: Vögguvísa. Sigf. Ein- arsson: Draumalandið. Kl. 20,30: Erindi (Einar H. Kvaran skáld). Ýmáslegt. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20 til 25: HljómLeikar (Þ. G. og E. Th.): B. Godord: Berceuse de Jocelyn. Þórarinn Jónsson: Hu- moresque. H. Wieniawski: Ro- amoresque. — Á mánudaginn: Kl. 19,25: Hljómleikar (grammófón). Kl. 1930: Veðurfregnir. KI. 19,40. Enska, 1. flokkur (Anna Bjarna- kennari). Kl. 20: Barnascjgur (M. Finnbogason studi. ,m;ag.). KI. 20,10: Hljómleikar: (grammófón) Söngur. Kl. 20,30: Erindi: Saga togaraveiðanna (Kristján Bergs- son). Kl. 20,50: Ýmislegt. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20 til 25: Hljóm- leikar (Þ. G. og E. Th.): F. Kú- cken: Sonate Op. 13, Nr. 1: a) Allegro b) Andante cantabile, c) Allegro á La Russe. Aðalfundur Dagsbrúnar verður á laugar- daginn kemur. Bvað er að fréttaf Hjálprœdisherinn. Samkomur á morgun: Helgunarsamkoina kí. IO1/2 árd,., 'sunnudagaskóli' kl. 2, hljómleiikasamkoma í Elliheimil- inu kl. 4. Hjálpræðissamkoma kl. 8 síðd. Ami M. Jóhannesson stabskapt. stjórnar. Lúðraflokkur- inn og istrengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir! Með brotna skrúfu kom enskur togari hingað í gær. Var annar samlandi hans með í förinni hon- um til aðstoðar. Útvarpið á morgun: Kl. 14: Messa í frí- kirkjunni (séxia Á. S.). Kl. 16,10: Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Gnðmundsson. Aiþýðupreaismlðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.