Alþýðublaðið - 01.11.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 01.11.1958, Side 1
Laugardagur 1. nóvember 1958 : : : mm ■ ■ 5W:WA-íi■ífffti mm ‘ííííýiíí v : 111: - : :i-;:.:•:: ::: :■: i': Sovéthöfundar : MOSKVA, föstudag. Rithöf- ' undafélagiö í Moskva hefur, samkvæmlt fréttum Moskvuút- varpsins, beðið sovétstjórnina «ni að svipta Nóbelsskáldið Bor is Pasternak ríkisborgararétti t sínum. Var beiðni þessi sett fram í ályktun, sem sambykkt var einróma á fundi félagsins, eftir umræður um gerðir Past- ernaks, sem félagið segir „stríða gegn titli hans sem sovéthöf- undar“. Allir rithöfundar í Moskvu voru viðstaddir fundinn og köll uðu ræðnmenn Pasternak „föð- urlandssvikara og fjandmann ] þjóðarinnar, mlann, sem hefði j svert október-byltinguna, hina indælustu eign sovétmannsin . og alls hins framfaraelskandi héims“, eins og Moskviiútvarp- ið sagði. — Frétt þessi var send: út í fréttasendingu á grískti. IBirtir Lúðvík) ekki bréfin? \ i ““** \ ^ ÞJÓÐVILJINN segir lítið S V, um lýsismól Lúðvíks Jósefs \ S sonar eftir kattarþvottinn í i1 S fyrradag. Almenningur bíð-'í S ur eftir því, að Lúðvík gefi ^ S viðunandi skýringar á fram ^ ^ ferði sínu. Þetta væri mjög^ ^ einfalt, ef hann vildi aðeinsi • birta öll skjöl málinu við- v. S komandi, sérstaklega bréf S ^ þau, sem hann skrifaði bönk S ý uni: og nefndum til að komá í S ýgegn milljónaviðskiptum fyrS S ir Baltic Trading Co. S S Það er furðulegt, ef ráð- ^ S herra leyfir sér að misnnta^ S álirif sín til að kam á stór- ^ b felldum viðskiptum fyrir fyr ^ ^ irtæki sem honum eru hand •* Rithöfundafélag íslands Vansæroandi aðför að öldruðum starfsfélaga." • gengin. Erlendis eru mtnii ( ^ gerðir rækir úr oþinberu lífi ( ^ með skömm og svívirðu fyr- s ( ir minna. S S Þjóðin bíðiir. Þorir Lúð- S S vík ekki að birta bréfin? S AÐALFUNDUR Rithöfunda-* félags fslands var haldinn í fyrrakvöld. Gerði fundurinn á- lyktun í tilefni af árásum sov- ézkra valdamanna á skáldið Boris Pasternak. Er í henni lýst megnri andúð á árásum þess- um á Pastérnak. Ályktunin fer hér á eftir: „Aðalfundur Ritliöfundafé- lags Islands lýsir megnri and- úð á árásúm sovézkra valda- manna á skáldið Boris Paster úak eftir að honuni voru veitt Framhald á 3. síðu. Aksel Larsen fékk ekki að setja flokksþing kommúnista. Knud Jespersen, sá danski kommúnistinn, sem líklegastur er talmn til að taka við formannsstöðunni af Aksel Larsen. KAUPMANNAHÖFN, föstu- dag (NTB). Ársþing danska kommúnistaflokksins var sett í Kristjónsborgarhöll í Kaup- mannahöfn í dag. Kom til nokk urra deilna áður en þingið hófst, er starfsmenn konunún- istaflokksins hugðust meina blaðamönnum frjálsar ferðir uni húsið, en forseti danska þingsins, semi kallaður var til, kvað upp þann úrskurð, að kommúnistum skyldi aðeins lieimilt að hafa vörð við salinn þar sem þingið fer fram. Aksel Larsen, formaður flokksins, fékk ekki að setja þingið, enda undir ákæru um ,,endurskoðunarstefnu“ og bú- izt við, að hann verði með skömm rekinn úr flokknum á Framliald á 3. síðu. ALÞYÐUBLAÐIÐ bendi í fyrradae nokkrum, spurning um til sex- nafngreindra rit- höfunda, og var tilefnið of- sóknir sovézkra stjórnar- valda á hendur Boris Paster. nak. Þessjr voru mennirnir: Bjarni frá Hofteigi, Einar Bragi, Geir Kristjánsson, Jóhannes Helgi, Jónas Árna son og Thor Vilhjálmsson. I dag birtum við eins kon- ar svarbréf frá Einari Braga; maðurinn vill að vísu ekki viðurkenna, að spurningar blaðsins hafi komið honum til að rumska, en allt um það: tiiefnið er Pasternak- mólið. Um leið og Alþýðublaðið þakkar tilskrifið, biður það höfundinn að koma eftirfar- andi skilaboðum til sálufé- laga sinna: þið þurfið ekki að SVARA. . . ÞIÐ GETIÐ SPARAÐ YKKUR ÓMAKIÐ. Eftir skeyti Kiljans til Krústjovs veit hlaðið upp á hár urn afstöðu ykkar til Pasternak-harmleiksins. Þið eruð hrærðir, þið eruð reiðir, þið eruð harðir sem stál, og þið sábænið Krúst- jov í nafni sósíalismans að láta af óverðskulduðum árás um á gamlan rússneskan rit- höfund. Eða var þetta ekki grunn- tónninn í skeyti Kiljans? Mestu fiskveiðiþjóðir heims: Japanir mesta fiskveiðiþjóð heimsins. SAMKVÆMT upplýsingum Fjármálatíðinda hafa Japanir veitt langmestan fisk árið 1956, allra fyrst eða 4,7 milljónir tonna. íslendingar eru það árið í 14. sæti hvað aflamagn snertir með 517 þús. tonn fiskjar. Mestu fiskveiðiþjóð.r heims- ins árið 1956 voru þessar: 1. Japanir 4,7 millj. tonn. 2. Bandaríkajmenn (ásamt í- búum Alaska) 2,9 millj. tonn. 3. Kínverjar 2,6 millj. tonn. 4. Rússar 2,6 mdlj. tonn. 5. Norðmenn 2,1 millj tonn. 6. Kanada.2,1 millj. tonn. 7. Bretar 1 millj. tonn. 8. Indverjar 1 millj. tonn. 9. V-Þjóðverjar 771 þús. torm. 10. Spánverjar 749 þús. tonn. 11. Indónesíundenn 652 þús. tonn. - . 12. S.-Afríka 555 þús. tonn. 13. Frakkar 538 þús. tonn. 14. íslendingar 517 þús. tonn. 15. Portúgalir 471 þús. tonn. 16. Danir 463 þús. tonn. Um fiskafla annarra Norður. landa er það að segja, að afli Svía nemur 197 þús. tonnum og Færeyinga 116 þús. tonnum. Á árinu 1956 veiddist rr.est á Norður-Atlantshafi eða hán- ar tiltekið á svæðinu milli Grænlands oa Vestur-Evrópu. F'rá því á síðustu áratugum 19. aldar hafa fiskveiðar íslendinga stöðugt farið vaxandi, þótt áfL inn hafi eitthvað minnkað ein- stök ár. Blaðið hefur hlerað — Að Helga Marteinsdóttir, er rekið hefur Vetrargarðinn, hafi í hyggju að opna nýj- an veitingastað. Að fyrirhuguð stækkun Grensásstöðvar Bæjarsxm- ans sé að komast í gagnið, en fyrirsjáanlegt sé þó að hún dugi skammt. Mun fleiri símupantanir bcafa borist heldur en hægt er að sinna. Er Grensásstöðin þannig orðin of lítil, þótt hún sé aðeins tveggja ára gömul.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.