Alþýðublaðið - 01.11.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 01.11.1958, Page 2
 Slysavarðstofa BeyKjavÍ’&tir í 'ffieilsuverndarstöðinni er opiu fíli.an sólarhringinn. Læknavörð sar LE (fyrir vitjanir) er á sama íftað frá kl. 18—3. Sími 15030. Næiurvörður þessa viku er í Ingólfs apóteki, sími 11330. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- víkur apótek — Lauga- vegs apótek og Ingólfs ápótek fylgja öll lokunartíma aðlubúða. Garðs apóíek og Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til !kl. 7 daglega nema á laugardög- •*m 'til kl. 4. Holts apótek og IGarðs apótek eru opin á sunnu /áögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið gllla virka daga ki. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. ♦Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Köpavogs apötek, Alfhólsvegi er opið daglega kl. 9—20, aema laugardaga kl. 9—16 og %*lgidaga kl. 13-16- Simi g3100. FIugfert5ir Fiugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.35 í dag frá KáÚpmannahöfn og Glasgow. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- rsr kl. 16.10 á morgun. Innan- tandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð árkróks og Vestmannaeyja. Á >norgun er áætlað að fljúga tii Ákureyrar og Vestmannaeyja. ÍLoftleiðir. Hekla er væntanleg frá New Tork kl. 7, fer til Osló, Kaup- Laugal-dagur 1. nóvember mannahafnar og Hamborgar kl. 8.30. Edda er væntanleg frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stavanger kl. 18.30, fer til New York kl. 20. Skipafréttír Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Akur- 1 eyrar í dag á vesturleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 i kvöld vestur um land í hringíerð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á leið til Ak- ureyrar. Þyrill kom til Reykja víkur um miðnætti í nótt frá Ak- ureyri. Skaftxellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- eyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Húsavík. Arn arfell er í Sölvesborg. Jökulfell fór í gær frá Antwerpen áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Ðísarfell fer í dag frá Riga til Gautaborgar og Reykj avíkur. Litlafell er í olíuflutningum í Fxaflóa. Helga fell er á Raufarhöfn. Hamrafell er í Reykjavík. Eimskip. ,imr. Dettifoss fór frá Fáskrúðs- firði 30/10 til Kaup'mannahafn- ar, Korsör, Rostock og Swine- miinde. Fjallfoss fer frá Vest- munde. Fjallfoss för frá Vest- mannaeyjum í gæ rtil Hamborg C—10 Morgunútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14 íþróttafræðsla (Benedikt Jakobsson). 14.15—16.30 Laugardagslögin. 18.30 Tónleikar. 17.15 Skákþáttur (Guðmundur Atnlaugsson). 18 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jótr Pálsson). 18.30 Útvarpssaga bárnanna: Pabbi, mamma, börn og bíll, eftir Önnu C. Vestly, III (Stef án Sigurðsson kennari). 18.55 í kvöldrökkrinu, tónleik- ar af plötum. 20.30 Leikrit: Drottningin og uppreisnarmennirnir ^ eftir Ugo Betti, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur. Leikstjóri: Ævar Kváran. 22.10 Danslög (plötur). Dagskráin á morgun: 9.20 Morguntónleikar, 11 Messa í Dómkirkjunni. 13.15 Erindi: Kirlija og skóli (Þórarinn Þórarinsson skóla- stjóri á Eiðum). 14 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Tónleikar. 17 Einsöngur: Hilde Gueden. 17.30 Barnatíminn. 18.30 Á bókamarkaðnum (Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri). 20.20 Skáldið og ljóðið: Jóhann- es úr Kötlum (Knútur Brun og Njörður Njarðvík sjá um þáttinn). 20.45 Þorsteinn Hannesson óp- erusöngvari spjallar við hlust endur og leikur hljómplötur. 21.25 Framtíðarlandið, — frá- saga éftir Vigfús Guðmunds- son gestgjafa (Þórarinn Guðnason læknir flytur). 22.05 Danslög (plötur). Langholfs og Vogabúar Verzlunin er flutt á Langhollsveg 51 Bækur-----nýjár bækur ---- eldri bækur ritföng skólavörur Smávörur Reynið viðskiptin. Litabækur og duklíiilísíir — Fjölbreytt úrval. Békabúðín SAQA Langholtsvegur 51. Alþýðublaðið Laugardagur 1. nóvember 1958 ar, Rottérdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fór frá Reykja- vík 28/10 til New Ýork. Gull- íoss fór frá Reykjavik í gær til Hamborgar, Helsingborg og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 26/10 frá Hamborg. Reykjafoss fór fró Hamborg 30/10 til Ilull og Rvík ur. Tröllafoss íer frá Reykjavík í kvöld til Leningrad og Ham- ina. Tunguíoss fór frá Kaup- mannahöfn 29/10 til Fur, Ham- borgar og Reykjavíkur. Messur Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár- degis (allra sálna messa). Síð- degismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. árdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Mesa kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónsson (allra heilagra messa). Kl. 1.30 e. h. barnasamkoma. Sr. Jakob Jóns- son. Kl. 5 e. h. Sr. Sigurjón Þ. Árnáson. Háteigssókn. Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. Sr. Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall: Messað í Laugarneskirkju kl. 5 e. h. Sr. Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. (allra heilagra messa). Bai-naguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Aðventkirkjan: Sunnudaga- skóli í skólasalnum kl. 10.30 á morgun. Kaþólska kirkjan: Laugardag ur: Allraheilagramessa (lögskip aður helgidagur).. Lágmessa kl. 3 árdegis. Hámessa og prédikun kl. 6 síðdegis. Sunnudagur: Lág messa kl. 8.30 árdegis. Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Mánudagur: Allrasálnamessa. Sálumessa kl. 8 árdegis. Bessastaðakirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa á morgun kl. 2. Kristinn. Stefánsson. Barnasámkoma verður í Guðspekifélagshús- inu kl. 10.15 f. h. á morgun, sunnudaginn 2. nóvember. Sögð verður saga, sungið, sýndar kvik myndir og ýmislegt fleira. Að- gangseyrir 2 kr. Öll börn' vel- komin. Tilk Nr. 30, 1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu: Rúgbrauð, óseydd, 1500 g. Kr. 5,50 Normalbrauð, 1250 g. Kr. 5,50 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan- greint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks- verðið. Utan Reykiávíkur og Hafnarfiarðar má verðið vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. SÖluskattur og útflutningssjóðsgiald er innifalið í verðinu. Reykjavík; 31. október 1958. Verðlagsstjórinn. Fyrir baðið BUBBEL BATH Baðsalt. Ymsar nýjungar fyrir hárið. Nýkomið HAZEL BISHOP Make-Up, Crem Puff, og varalitur Einnig blöfum við fengið aftur margeftirspurða Naglalakkið í tízkulitum. Snyrtivörubúðin Laugavegí 76, Sími 12275. Kvenfélag Háteigskirkju heldur bazar 12. nóv. nk,- Fé- lagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að koma munum til Kristínar Sæmunds- dóttur, Háteigsvegi 23, Maríu Hálfdánardóttur, Barmahlíð 36, eða Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagölu 37. Fjáreigendur í Reykjavík. Breiðholtsgirðingin verður smöluð á morgun, sunnudag. Öllum fjáreigendum ber að mæta og ráðstafa fé sínu. Þing ASÍ Framhald af 5. síðu. liði þeirra gætu orðið ásáttir um skynsamlega skipan þess- ara mála, þannig að flokka- sjónarmiðin yrðu lögð til hlið- ar, en Alþýðusambandinu yrði kosin sterk fagleg stjórn, sem í sætu forráðamenn stærstu for ystufélaganna í Reykjavík og Hafnarfirðí? Síðan þyrfti að skipa sam- bandinu ötulan og laginn fram- kvæmdastjóra, og upp úr því vinna að heildarsamningum fyrir öll verkalýðsfélög til árs- tíma í stytzta lagi, og að samn- ingar rynnu út hjá öllum fé- lögum á sama tíma. (Alþýðumaðurinn). Bókmenníakynning á verkum séra Sigurðar Einarssonar. Sunnudaginn 2. þ. m. gengst Almenna bókafélagið fyrir kynningu á verkum séfa Sigurðar Einarssonar í Holti í tilefni af sextugsafmæli skáldsins. Verður kvnn- ingin í hátíðasal háskólans og hefst kl. 2:30. D a g s k r á : Erindi: Guðmundur Daníelsson rithöfundur. Jjjþ Upplestur: Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Baldví-n Halldórsson. Einsöngur: Þorsteinn Hannesson, lög við ljóð eftir skáldið. Undirleik annast dr. Páll ísólfsson. Samléstur úr leikritinu „Fyrir kóngsins mekt”: Haraldur Biörnsson og Ævar Kvaran. Upplestur: Lárus Pálsson. Loks flytur skáldið sjálft kvæði. Aðgangur öllum heimill. ALMÉNNA BÓKAFÉLAGIÐ. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda Samúð og vinárhug við andlát og útför SIGURBJARGAR GUÐBRAIÍDSDÓTTUR frá Litla-Galtardal, Sigtúni 53. Vandamenn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.