Alþýðublaðið - 01.11.1958, Page 3

Alþýðublaðið - 01.11.1958, Page 3
Laugardagur 1, sióvernber 1958 AlI>ý5ublaSið 3 Alþýöublattrö Útgefandi; Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsíngast j óri: Ritstjórnarsímax: Auglýsinggsími: Afgreiðslusíml: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. K&lgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson, Emllía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 AlþýðuhúsiS Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. Trausf íir óvœntri átt RÍKISSTJÖENIN fær þessa dagana Iiverja traustsyfir- iýsinguna af annarri úr næsta óvæntri átt. Sjálfstæðis- menn á alþingi fara þess á leit við hana, að hún leysi ýmis j--.onar vanda-, sem Sjáifstæðísflokkn.uni var ofraun { valda- tíð hans. Slíkt er mikið traust af hálfu stjórnarandstöðunn- ar. Sumar þessar málaleitanir hafa mikijin rétt á sér, þó að aðrar séu ósköp tiltínslusamar. Hér skal minnz.t á tvö atr- iði, sem skipta miklu máli. Sjálfstæðis.menn ætlast til þess af ríkisstjórninni, að hún sjái bátaflotanum fyrir nægum mannafla á komandi vetrarvertíð með sérstökum ráðstöfun- um. Þessa er mikil þörf. Bátaflotinn leggur Íslenzka þjóðar- búinu til helming sjávaraflans, sem er grundvöllur efna- hags okkar og afkomu beint eða óbeint. En þessi a.fli berst því aðe ns á land, að einhverjir fáist til að róa og fiska. Þetta er auðvi.tað öllum aðilum Ijóst, og ríkisstjórnin gerir áreiðanlega allt, sem í hennar valdi stendur til að leysa vandann. En hér eru Sjáfstæðismenn að. mælast til þess, sem lyrrum var þeim ofraun. Þess vegna er furðulegt, þegar sumir þingmenn hans ræða þessi mál eins og það eigi að vera ríkisstjórninni auðveldur Ieikur að sjá bátaflotanum fyrir mannafla. Fjöldi fiskibáta komst aldrei á sjó í valda-. tíð Sjálfstæðisflokksins vegna manneklu. Sjálfstæðisflokk- urinn vildi að- sjálfsögðu leysa vandann, en gat það ekki. Núverandi ríkisstjórn á við sömu erfiðleika að stríða. En nú f-n-nst Sjálfstæðisþingmönnum hæfa að krefjast þess af nú- verandi ríkisstjórn, að hún tryggi bátaflotanum mannafla með skjótum og óvæntum hætti. Þeír eru ekki langminn- ugir. Annað mál komst á dagskrá neðri deildar alþingis í gær. Þar var mteða-1 annars um það rætt að sjá þurfi bæjar- og sveitarfélögunum fyrir nýjum tekjustofnum. Yar nefnt í því sambandi af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem til máls tóku, að Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri í Reykiavík, hafi um áraskeið beitt sér fyrir því, að bæjar. og sveitar- íélögin fái nýja tekjustofna. Þetta er satt og rétt. En hvers vegna hefur Gunnari ekkert orðið ágengt í Þessu efni? — Þingmenn Sjálfstæðisflokksins létu það atriði liggja í þagn- argildi, þegar þeir töluðu um málið í ræðustól neðri deildar í gær. Sjálfstæðisflokkurinn kom því ekki í verk að leysa þenn- an vanda, meðan hann var í ríkisstjórn. Bæjar. og sveitar- félögin vantaði ekki síður tekjustofna þá en nú. Og Gunn- ar Thoroddsen sparaði ekki tilmælín í þá daga. Hann og aðrir forustumenn bæjar- og sveitarfélaganna úr öllum stjórnmálaflokkum vildu lausn þessa máls. En Sjálfstæðis- flokkurinn fékk engu áorkað. Þó hefur hann va-falaust ekki vantað viljann. En getan kom aldrei í leitirnar. Nú ætlast svo þingmenn Sjálfstæðisflokksins tij þess, að ríkisstjórn vinstri flokkanna leysi þetta mál á svipstundu og ásaka- hana íyrir að hafa- eklii á nokkrum, mánuðum komið því í verk, sem Sjálfstæð'isflokkurinn glímdi við árangurslaust árum saman. Þetta er að sýna ríkisstjórninni mikið traust. Sjálfstæð- ísflokkurinn er á móti henni af því að foringjar hans eru utan stjórnarráðsins. Eigi að síður meta þeir hana svo mikils, að hún á að þeirra dómi að gera- betur en Sjálf- stæðisflokkurinn, meðan. hans átti að vera valdið og mátt- urinn. Dýrðin varð hins vegar aldrei. hlutskípti hans. Þess vegna verða þingmenn Sjálfstæðisflokksins að setja tra-ust sitt á núverandi ríkisstjórn, sem þeir eru á móti. Ríkis- stjórnin má sannarlega vel við una. En hva-ð um kjósendur Sjálfstæðisflokksins? Hvernig ætli þeim líði? Það er auð- vitað önnur saga. Barnavagn til sölu Mjög ódýr. Uppíýsmgar í síma 233Ö5. MIKLAR umræSur urðu í neðri deild alþingis í gær imi aukaútsyör ríkisstofnana, en samkvæmt núgildandi lögum mega þau nema 5% af hrein- um hagnaði viðkomandi stofn ana og renna beint lif hlutað- eigandi sveitarfélaga. Er hér einkum um að ræða Áfengis- verzlunina og Tóbaksebika- söluna og útsvarstekjur Rvík- ur af þeiiu stofnunum, en nær munu á næsta ári nema a-llt að tíu milljónum króna. MikSar umræður um það mál á þingi. Karl Guðjónsson flytur þá breytingartillögu við lögin, að aukaútsvör þessi skuli nema Vzc/0 í stað 5%, en hinar tékj- urnar miðaðar við núverandi lög renni til bvggingarsjóðs ríkisins. Benti flutningsmaður á í framsöguræðu, ^ að með nugildandi fyrirkomuiagi væri fólki úti á landi. sem keypti áfengi og tóbak, raunverulega gert að greiða aukaútsvör í höfuðborginni vegna sér- stöðu rennar í þessu efni, þar sem hlutaðeigandi stofnanir hafa aðsetur í Reykjavík. Jóhann Hafstein, Magnús Jónsson og Bjarni Benedikts- son mótmæltu frumvarpi Karls, töldu það fjandskap í garð Reykjavíkur og s.tefna í þá átt, að. svipta bæjarfélög tekju.stofni til að gera ágóða ríkisins af nefndum stofnun- um meiri. Lagði Magnús á- herzlu á, að réttara væri að sjá bæjarfélögunum fyrlr nýjum tekjusÍQÍnum en svipta þau þeim. sem fyrir væru. — Kom til nokkurra orðaskipta milli nefndra þingmanna Sjálf stæðisflokksi'ns annars vegar og Karls Guðjónssonar hins vegar. Stóðu þær umræður alliengi og voru fjörlegar. Að umræðunum loknum var frumvarpinu vísað til ann- arrar umræðu og fjárhags- nefndar með samhljóða atkv. Eramhald af I. bíSr á þinginu. Annar miðstjórnar- maður setti því þingið. RÆÐA POSPELOV Eins og fyrr hefur verið get- ið í fréttum, sækir Pjotr Pos- pelov, r.tari miðstjórnar rúss- neska kommúnistaflok-ksin?, og einn helzti og ákafasti andstæð ingur ,,endurskoðunarmanna“ í he.iminum, þingið sem formað- ur sovézkrar n.efndar. Hélt Pos pelov ræðu á þinginu í dag, þar sem hann sagði m. a., að rúm- lega þriðjungur mannkynsins hefði gengið kommúnismanum á hönd (honum láðist. að geta Þess, hve margir þeirra gerðu það af fúsum vilja). Pospelov ræddi hin ýmsu bará.ttumeðul borgaranna gegn kommúnism- anum og Téðíst mjög harkalega gegn allri endurskoðunarstefnu og kvað and-marxistískar og andkommúnis.tískar skoðanir endurskoðunarmanna hafa kom ið sérlega vel í ljós í Júgóslav- íll. Réftist hann sérstaklega Segn þeirri hugmyncl endui’- skpðuannnanna, aft vilja vernda sjálfstæði koinmúnista- flokkanna Á HVERJUM STAÐ. Hann lagfti sérstaklega áherzlu á liift óbifanlega skípulags- prinsíp kommlúnismans, hinn svokallaða demókratíska sentr- alisma, er krefðist síerks aga í flokknum og á hverjum meft- lim. „Það er hin heilaga skylua hver einstaks kommúnista að framfylgja skilyrðislaust sam- þykktum flokksins," sagði Pos- pelov. ST Framhalíl af 8. síðu. töku hugverka á að takmark- ast af því, að' þetta sé gert í hagnaðarskyni. Við það sjónar. mið eru líka höfundarréttará- kvæði íslenzkra laga núðuð. Með kröfunni um afnota- gjalcl tij STEFs af segulbanids .tækjiiml er gengið út í öfg-a»- Yfirleitt eru segulbandstæl; i notuft til þess að íaka upp út- varpsefni, e£ fólk hefur ekM aðstöðu til þess að hluts á ein staka útvarpsþætti, þegair þeir eru fluttir, eða til upptöku á ýmsu persónulegu efni á heim ilum eigenclaniia. Er fráleííi, að STEF eigi nokkra sanra- girniskröfu til árlegs afnoia- gjalcls af segulbandstæfcjum* sem eingöngu eru til heimil- isnota. Séu aftur á móti seg- ulbandstaski eða öiiihu* slík tæki notuð til opinbers flntn- ings hugverki í ábataskyní. er. sjálfsa-gt að greiða höfundár- gjald af þeim flutningi. Mjög er vafasamt, að heirn- ilt sé eftir gildandi höfundai- réttarlögum að innheimta ai’- notagjald af segulbapdstækj- um-, en frv. þetta er flutt til taka af öll tvím.æ-3i.“ Libya færir úf eloi í TRIPOLIS, föstudag (NTB— AFP). Stjórn Lybiu tílkynnti í dag, að hún hefði ákveðíð að færa út landhelgi sína í 12 sjó- mílur. Franihalcl af 8. síðu. ingar mæltu með. Kvað lor- maður amerísku nefndarinnar, James Wads’w'orth, Bandaríkja menn. vilja fallast á stöftvtm til rauna* eitt ár í senn, með tveim skilyrðum: 1) koma yrði r.pr> ;því eftirlitskerfi, sem sao:n- kom.ulag yrði um, 2) fullnægj- andi árangur .verði að nást i því að koma á alþjóðiegurft samningi um aðrar hliðar ai'- vopnunarmálsins. Framhald af 1. siðu. bókmenntaverðlaun Nóbels. Sérstaklega sára reiði og uhdrúh hefur það vakið meoal íslenzkra rithöfunda, að for- ustmnenn Samhands sovétrit- höfunda skuli hafa tekið þátt í jafn vansæmandi aðför að öldruftum starfsféiaga sínum, einu ágætasta skáldi, sem nú er uppi.“ ■ Var ályktunin send formanni Sambands sovétrithöfunda. HELGI HJÖRVAR HEIÐURSFÉLAGI Á fundinum var Helgi Hjörv a'r kjörinn. heiðursfélagi. X stjórn félagsins voru þessir kjörnir: Þorsteinn Valdimars- son formaður, Jónas Arnason ritari, Jóhann Kúld, Ragnheið- ur Jónsdóttir og Jón Ðan. Fulltrúar í stjórn Rithöfunda samlbands íslands voru kjörnir •Friðjóh Stéfánsson og Jón úr Vör. En fulltrúar Félags "ís- lenzka rithöfunda eru Stefán Júlíusson, Guðnmndur Hagalín og Indriði Indriðason. SIGURÐUR BENEDIKTS- SGN hélt bókaupphoo í gær. Flestar fóru bækurnar á góöu verði. Frumútgáfan af Pilti og stúlku fór á 3000 krónur, Ai- þýðubókin á 750 kr. Hálfir skó- sólar eftir Þórberg á 750 og Spaks manns spjarir á 500. Náttúrufræðingurkm frá upp- hafi til-1957 var selginn á 2200 kr. Læknablaðið á 1100. And- vari, árg. 1—51 á 2700 kr. Fyrstu 20 árg. Tímariís Bók- menntafélagsins fóru á 1050 kr. Árbók Ferðafélagsins 1928—’55 3200 kr. Leshók Morgunblaðs- ins tií 1955 á 2ÖÖÖ kr. Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af aíls konar bifreiðum stórt og rúnjgott sýningar- svæði. | nEeioasaun oú feigan K ' - mmmmii Sími 19092 og 18966 er næstk. sunnudag 2. nóvember. í Reykjavík hefst sala klukkan 10 fyrir hádegi og eru börn vinsamlega beðin að mæta í sínum skóla, en þar verða þeim afhent merkin. ■Fíáröflunarnefneliii.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.