Alþýðublaðið - 01.11.1958, Side 4

Alþýðublaðið - 01.11.1958, Side 4
4 Alþýðublaðið Laugardagur 1. 'nóvember 1958 l/£TTV4*6ttR MGS/A/S ÞAÐ EB EKKI HÆGT að starfa með þeim, sem ekki er hægt að treysta að standi við geröa sanuiinga. Þetta er ohjá- kvæmileg regla í viðskiptum eín stakiinganna og sama regla gildi um samninga vinnuseljenda og vinnukaupenda og milli stjórn- málaflokka. Ef samið er miili stjómmálaflokka, og annar þeirra þykist komast að raun um, pð hann tapi á því að standa við samningana, og svíkur þá þess vegna, þá er ekki hægt að treysta honum, ekki hægt að starfa með honum. SAMKOMIILAG VARÐ í verð lagsnefnd landbúnaðarafurða milli þriggja fulltrúa neytend- anna, fulltrúi Alþýðusambands- ins, Sjómannafélagsins og iðnað ■armanna — og fulltrúí bænd- • anna, en samkomulagið var rof- ið og verðið hækkað á kjötinu í .heildsölu um áttatíu og fimm aura. Fulltrúar neytenda hafa nú höfðað mál gegn framleiðslu ráði landbúnaðarins fyrir þessi samningsrof og krefjást þess að 'samkomulagið sé látið gilda. — Slík samningsrof og hér hafa átt sér slað geta haft ófyrirj.jáanleg- ar afleiðingar. ÓLÍKT HÖFUMST við að. — Við eigum mikið skáld, sem hef- 'ur húðílett' auðvaldshyggjuna og fulltrúa hennar Pétúr Þrí- • hross og Óla fígúrú. Ennfremur hefur það „ráðist á það sem er Er bezt að starfa með þeim | sem svíkja gerða samn- inga? Málaferli út af verði á kjöti. Ólíkt höfumst vér að á Islandi og í Rússlandi okkur heilagt“ (svo að notuð séu orð, sem voru viðhöfð um Past- ernak). Þormóð Kolbrúnarskáld og garpinn Þorgeir Hávarðsson. En hvað um það? Við daum skáldið og Pétur Þríhross og Óli Fígúra og öll þeirra halarófa rís upp á alþingi og krefst þess, að skáldið, sem þannig hefur lif- að og starfað skyldi njóta heið- urslauna óskertra og engir skatt- ar skulu á þau lagðir. ER NOKKUR furða þó að máð ur freistist til að gera saman- burð? Rússneska milljónaþjóð- in á mikið skáld, sem hefur leyft sér að skrifa svolítið öðruvísi en stjófnmálamennirnir telja heppi •legt. Það hlýtur heiðurslaun og alheimsviðurkenningu um leið. En heima fyrir er lögregluvórð- :ur séttur um heimili þess þágn- að til búið er að reka það út, — það er rekið úr samtökum rithcf unda og skálda, svift heimili sínu, launum og atvinnu — og til viðbótar neytt til að afsala sér heiðursverðlaununum. í of- análag er það kallað svívirði- legum ónöfnum. ÍSLENZK SKÁLD og rithöf- undar, sem ekki fyllast reiði og fyrirlitningu út af slíku fram- ferði eru skækjur á torgi, sem selja sig hæstbjóðanda. Þeir geta ekki þagað þegar annað eins og þetta á sér stað. Þeir geta ekki látið sjá sig í félags- skap, sem ver slíkt framferði. Það er hvorki mannlegt né líkt íslendingum. —; Hvað á maður að bíða lengi eftir því, að þeir sýni manndóm sinn? Okkav Nó- belsverðlaunaskáld hefur þegar sagt álit sitt og fordæmt íram- komu rússnesku valdhafanna. ÉG LA.S einhversstaðar skamm ir um revýu íslenzkra leikara, sem nefnd er: „Rokk og róman- tík“. — Þessi revýa er mjög skemmtileg og stendur framar að gáska og gletni nær öllum revýum, sem hér hafa verið sýnd ar undanfarin ár. Þarna eru margvísleg uppátæki og leikur- unum tekst að koma þeim þann- ig fyrir, áð máður veltist um af hlátri hvað eiftir annað. Nokkr- ar sýningár háfa verið í Austur-; bæjárbíói — og alltaf húsfylli. Hannes á horninu. ( ÍÞróttir ) Glœsilegur árangur sœnskra knattspyrnumanna í sumar N ÞAÐ er langt síðan sænskir knattspyrnumenn hafa náð eins góðum árangri í lands- leikjum og í sumar. Alls hafa Svíar leikið 10 landsleiki, sigr- að £ 7, jáfntefli í 2 og aðeins 1 tapaðist, en það var úrslita- leikui’inn í heimsmeistara- keppninni gegn Brasilíu. Leikirnir eru: Sviss ..... 3:2 Mexico (HM) . . 3:0 Ungverjal. (HM) 2:1 Wales (HM) .... 0:0 Rússland (HM) 2:0 V.-Þýzkal. (HM) 3:1 Brasilía (HM) . . 2:5 Noregur 2:0 Finnland 7:1 Danmörk . ..... 4:4 Svíar hafa gert 28 mörk í þessum leikjum, en fengið á sig 14. í þessum leikjum hafa Landsleikir í knaft- spyrnu FRAKIKAR og Þjóðverjar léku landsleik í knattspyrnu á Colombes leikvanginum í Par- ís s. l. sunnudag. Alls voru á- horfendur um 45 þúsund. Jafn- tefli varð 2:2, en staðan í hálf- leik var 1:1, Ungverjar sigruðu Rúmena í Búkarest um sömu helgi með 2:1. Áhorfendur voru um 100 þúsund. Mef Etfioffs í mífu staðfesl HBIMSMET ástralska hlaup arans Herb Elliot á 1 enskri mílu, 3:54,5 mín., hefur nú ver- ið staðfest af alþjóðafrjáls- íþróttasambandinu. tekið þátt 28 leikmenn. Þrír hafa verið með í öllum leikjun- um, en það eru Orvar Berg- mark, Sven Axbom og Sigge Parling. Mörkin 28 hafa 11 leikmenn skorað, Agne Simon- sen 8, Kurt Hamrin 4, Tor- björn Jonsson 3, Gunnar Gren 3, Nisse Liedholm 2, Reino Börjeson 2, Rune Börjesson 2, og Gösta Löfgren, Nacka Skog- lund, Putte Kállgren og ,,Föl- et“ Berndtsson eitt mark hver. Hr. ritstjóri, Helgi Sæmunds son. Athygli mín hefur verið vak in á fyrirspurn, birtri á for- síðu Alþýðublaðsins síðastlið- inn fimmtudag, þar sem spurt er um viðhorf mitt og fleiri íslenzkra riithöfunda til ein- hverra orða, sem Halldór Kilj- an Laxness á að hafa látið falla í viðtali við Morgunblaðið. Ég hef mjög takmarkaðan áhuga á því, sem Halldór Kiljan og Morgunblaðið fer á milli, og mun ekki svara svona klaufa- legum spurningum. En sé Al- þýðublaðinu hugleikið að kynn ast afstöðu minni til ihnnar lúa legu framkomu sovézku vaida- manna og handbenda beirra í Sambandi sovéthöfunda gagn- vart skáldinu Boris Pasternak, er mér útlátalaust að fræða yð- ur um eftirfarandi: Á aðalfundi Rithöfundafélags íslands kvaddi ég mér hljóðs utan dag. skrár til að ræða árásirnar á á Pasternak og bar ásamt nokkr um rithöfundum öðrum fram tilögu í málinu. 1 tillögunni kemur skýrt fram skoðun mín á þessum og öðrum áþekkum tilraunum ruddalegra pólitík- Þing vörubílstjóra hefst í dag. ÞING Landssambands vöru- bifreiðarstjóra hefst í dag í fé- Iagsheimili múrara og rafvirkja að Freyjugötu 27, Rvík. Sitja þingið 35 fulltrúar frá 30 félög- urn. En í landssambandinu eru nú 36 félög með 1070 meðlimi Gert er ráð fyrir, að þingið standi í 3 daga. Helztu mál þingsins verða heildarsamning ar við vinnuveitendur, félags- réttindamá! og áfrýjun Mjölnis á ákvörðun landssambands- stjórnar í deilunni um flutning ana við Efra-Sog. Núverandi forseti sambandsins er Einar Ögmundsson. usa til að kúga listamenn til hlýðni og æsa ofsóknarhug fólks gegn Þeim sem; neita að láta segja sér fyrir verkum. — Ég leyfi mér enn fremur að vekja athygli á að tímaritið Birtingur birti fyrst allra ís- lenzkra rita Ijóð eftir Boris Fastenak, og er það tekið upp í safn erlendra nútímaljóða, — sem er að koma út undir umsjá ckkar Jóns Óskars. Bæði í Birt ingi og Ijóðasafninu er stuttur kynningarpistill sem ég hef tek ið saman um Pasternak. Af- staða mín til þessa skálds á því að vera kunn öllum, sem kæ.ra sig um að kynna sér hann. • — Álit mitt á Pasternak hefur að sjálfsögðu ekki rénað við það, að hann hefur nú á stór- mannlegan hátt löðrungað frammi fyrir öllum heiminum fulltrúa þeirra dólgslegu aflá, sem listamenn allra alda hafa sýnkt og héilagt átt í útistöðum við: hinna purkunarlausu póli. tíkusa. Viðingarfyllst, Einar Bragi. Tillagan, sem E.B. segir frá, er birt á öðrum stað í blaðinu. Einar Bragi og Pasfernak Sextug í dag Hjálmfríðiir SEXTTJG er í dag frú Hjálm- fríður Eyjólfsdóttir, Barðavogi 44, Reykjavík. Hún fæddist 1. nóvember 1898 í Firði í Múla- sveit, og voru foreldrar henn- ar Guðmunda Snæbjörnsdótt- ir og Eyjólfur Jóhannsson kaup maður í Flatey. Á fyrsta ári fluttist hún til föðursystur sinnar, Guðnýjar Jóhannsdótt- ur og manns hennar Magnús- ar Jóhannssonar, sem bjuggu í Svefneyjum á Breiðafirði og ólst upp hjá þeim. Hún giftist árið 1921 Jóni Hákonarsyni frá Reykhólum. Hófu þau búskap að Skálmanesmúla, bjuggu síð ar í Skógum í Þorskafirði og Reykhólum, en fluttust svo til Flateyjar á Breiðafirði og það- an til Reykjavíkur 1932. Þau Hjálmfríður og Jón eign uðust fjögur börn, sem öll eru á lífi, gift og búsett í Reykja- vík, Sólborgu, Eyjólf, Hall- grím og Hákon. En mann sinn missti Hjálmfríður árið 1952. Hjálmfríður er kjarkmikil- dugnaðarkona. Þau hjón ráku um árabil sumarhótel í Bjark- arlundi í Reykhólasveit af myndarskáp og rausn, og hélt Hjálmfríðúr hótelrekstrinum áfram um sinn eftir lát Jóns. Naut dugnaður hennar og út- sjónarsemi sín vel í því starfi. Nú á sextugsafmælinu munu vinir Hjálmfríðar senda henni hlýjar kveðjur. En u.m leið og hennar er minnzt, er manns hennar líka minnzt. Höfðings- lund og hjálpfýsi einkenndi heimiii þeirra og voru þau Hjálmfríður Eyjólfsdóttir. hjón samvalin í því efni. Veit sá, er reynt hefur. í dag dvelst Hjálmfríður með börnum sínum, téngda- börnum og barnabörnum, sem hylla hana sextuga, ásamt öðr- um vinum hennar. Og henni munu berast hugheilar heilla- óskir frá fjölmennum vinahópi bæði sunnan lands og vestan. Sigvaldi Hjálmarsson. Gala of London tilkynnir Nýjasti hausttízkuliturinn í varalit og naglalakki er SHOCK RED NO. 18. Einnig nýkomið CREM FUFF. fljótandi make-up ®g cleanising —skin og Fanclasion í túbum. Heildsölubirgðir: PÉTUR PÉTURSSON, Hafnarstræti 4, — Sími 1-90-62.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.