Alþýðublaðið - 01.11.1958, Síða 5
Laugaí&agur 1. nóvemb&r 1958
A l.þ ý Su b 1 a 5 i 3
5
S
S
s
s
s
s
s
s
,s
'S
s
-S'
s
s
I
V
\
Þetta er hin þekkta,
enska leikkona, Ann
Todd. Fyrir nokkru
varð hún fyrir því,
að ungir sveinar
gerðu aðsúg- aðhenni
þar sem hún sprang-
aði um með hundi
sínum í baðstaðnum
Brig-hton. Sveinarnir
slógu hana og spörk-
uðu í hana og hlaut
hún margar ski'ám-
ur á andlitið. Enginn
veit, hvað sveinarnir
meintu með þessu. Á
myndinni er Ann að
gæla við hundinn
sinn.
Frá bífreiðasýningunni í París:
Studebaker fyrstir með
KOSNINGAR til Alþýðu-
sambandsþings hafa ætíð þótt
talsverðum tíðindum sæta,
enda Alþýðusambandið fjöl-
mennustu stéttarsamtök í land-
ínu.
Að þessu sinni hafa kosn-
ingar þessar þótt að, vissu
marki meiri tíðindum sæta en
stundum fyrr, og stafar það ó-
neitanlega talsvert af því,
hvernig línurnar hafa lagzt,
fyrst vegna átakanna um stjórn
A. 'S. í. á þinginu 1956 og svo
afstöðu stjórnmálaflokkanna til
Jkosninganna sjálfra.
Á þinginu 1956 voru komm-
únistar fjölmennasta blokkin
<og hafði þar meiríhluta með
aðstoð svonefndra- Hannibal-
ista, þ. e. Alþýðuflokksmanna,
sem gengið höfðu með Hanni-
bal Valdemarssyni til félags
við Sósíalistaflokkinn um
myndun Alþýðubandalagsins.
Fyrir þingið höfðu verið
sterkar raddir uppi um það, að
hinir stríðandi verkalýðsflokk-
ar, Alþýðuflokkurinn og Sósí-
alistaflokkurinn, ættu að slíðra
sverðin og taka höndum sam-
an um myndun sterkrar sam-
bandsstjórnar. Þegar á þing
kom, náðist þó ekki samkomu-
lag um þetta sokum óbilgirni
kommúnista og skorts Hanni-
foals á forystuhæfileikum í
þessu átakamáli, og er su saga
margrakin.
Af þessum sökum efldu Al-
þýðuflokksmenn baráttu sína
í verkalýðsfélögunum, sérstak-
lega í Reykjavík, gegn komm-
únistum og nutu til þess fylg-
is og aðstoðar Sjálfstæðis-
manna í ýmsum félögum. Fóru
leikar svo í Reykjavík, að
kommúnistar töpuðu þar meiri
Mutaaðstöðu sinni í verkalýðs-
félögunum og hélzt sú skipt-
ing áfram nú við fulltrúakjör
til Alþýðusambandsþings.
Hafa kosningarnar í heild
fallið þannig, að kommúnistar
munu enn fjölmennastir með-
al fulltrúanna, en þó í vonlaus-
um minnihluta einir sér og
hafa sárafáa Hannibalista að
styðjast við, því að þeir hafa
flestir horfið af sviði.
Næststærsta blokkin mun
skipuð fulltrúum, sem eru Al-
þýðuflokksmenn, þá munu á-
höld um Sjálfstæðismenn og
Framsóknarmenn, en Sjálf-
stæðismenn þó ívið fleiri.
Nú spyr almenningur að von
um, hvað verði uppi á teningn-
um, þegar til Alþýðusambands
þings kemur.
Afstaða Framsóknarflokks-
ins til Alþýðusambandskosn-
inganna hefur farið ,,mjög í
taugarnar“ á flestum Alþýðu-
flokksmönnum, því að beim
hefur virzt, að Framsóknar-
flokkurinn hafi, í heild séð,
stutt kommúnista fremur en
Alþýðuflokksmenn til fulltrúa-
kjörs, og hefur virzt það næsta
óvingjarnleg afstaða til Al-
þýðuflokksins vegna samstarfs
úr síðustu Alþingiskosningum,
en Framsókn hefur afsakað
gerðir sínar með því, að hún
vildi sjá til að eigi yrðu þau
styrkleikaskipti í Alþýðusam-
bandinu, að samstarfi ríkis-
stjórnarinnar yrði hætt. Virð-
ist flokkurinn þá annað hvort
íelja Sósíalista þola ósigur verr
' en Alþýðuflokksmenn, því að
(þannig var Alþýðuflokkurinn
,ekki studdur af Framsókn til
| Alþýðusambandsþings 1956,
| ella að lesa verður út úr þessu,
• að í raun og sannleika telji
íflokkurinn sanngjarnt, að Sós-
íalistar ráði Alþýðusamband-
’ inu.
HINNI ÁRLEGU stóru bif-
reiðasýningu í Párís er nýlok-
ið. Þay voru sýndar geysimarg-
ar tegund.r bæði evrópiskar ög
amerískar.
Bifreiðin, sem þar vakti
mesta athygli, var Studebak-
er Lark Regal, sem er fyrsta
litla bifreiðin er kemur frá Ame
ríku í mörg ár. Eftir því að
dæma hvernig blöðin og sér-
fræðingarnir hafa tekið þessari
litlu bifreið, þá má það teljast
alveg öruggt að Lark Regal
verði mesta sölubifreiðin á
markaðinum árið 1959.
Mig langar hér til að birta
viðtal og grein sem. kom í Stokk
hólmsblaðinu Expressen í sam-
bandi við sýningu þessa:
Bifreiðasýningin í París sýn-
ir það. og sannar að Ameriku-
menn geta gert litíaf bifreiðir.
„Á næsta ári gerist það, að
amerísk bifreiðaframleiðsla
snýr við, bláðinu“, súgði yfir-
maður General Motors, Harlow
Gurtice, þegar hann í broddi
sérfræðinga sinna kom til Þess
að skoða biireiðasýninguna i
Grand Palais.
— Með gerðinni. 1959 höfuml
við náð hámarki hvað snertir
stærð og styrkleika aflvélanna.
Ég er fulviss um það, að Gene-
ral Motors smíðar ekki stærri
bifreiðir en 1959 gerðina, sem
við sýnum hér. Ég er einnig
fullviss um að enginn af keppi.
nautum okkar muni ráðast í
bifreiðar.
— Þýðir þetta, að General
Motors komi á næsta ári með
bifreið af sömu stæi’ð og nýja
Studebaker?
Nú eru hins vegar ekki allir
Framsóknarmenn, sem til Al-
þýðusambandsþings koma, þess
sinnis að styðja kommúnista
fremur en Alþýðuflokksmenn
til valda í sambandinu, og má' Það að srníða stærri
því ætla ,að stjórnarkjör, ef
ekkert allsherjarsamkomulag
næst, verði harla tvísýnt,
sennilegast, svo að á 2—6 at-
kvæðum geti oltið, hver stjórn-
arforystan verður.
Má af þessu ljóst vera, að
full ástæða sé til, að hinir eig-
inlegu verkalýðsflokkar, Sós-
íalistafl. og Alþýðufl., athugi
gaumgæfilega, hvert þessi á-
tök eru að leiða þá. Mundi ekki
þá geta farið svo, að góðgjarn-
ir og langsýnir menn í forystu-
verksmiðjunni f ameríska bif-
reiðaiðnaðinum hefði heppna.st.
mjög-vel meðj þessa biíÉesS
sína. Bífreiðasali frá Texas sett
ist inn í aítursætið á Studebak
erinum og sagði að þar væri
rýmra en í Oldsmobile 1959 og
áreiðanlega rýmra en í evróp-
iskum bifreiðum í millistærð-
inni. 1
Studebaker hefur sýnt það,
að einnig í USA getur maður
gert bílana rúma Þó svo að
maður geri þá ekki geysistóra
að ummáli.
Krómið er ekki mikið á Studé
baker.-bifreiðlnni. Þar er meirl
sparnaður en á flestum evr-
ópiskum vögnum. Aristokratisk.
gerð eins og Mercedes er miklu
meira útötuð í krómi og óþarfá
en litli Studebakerinn.
— Ég læt þetta nægja til þess
að gfa hugmynd um að það er
ekki smávegi sem valdið befur
hrifningu sérfræðinganna af
Studebaker-bifreiðinni. Það eiu
ekki aðeins amerískir sérfræð,-
ingar. Hinir evrópsku eru ékki
minna hrifnir. Annars Var það
ekki mikið, sem fréttnæmt var
á bílasýníngunni í París. Ame-
rísku vagnarnir hafa stækkaS
og breikkað og hestorkutalan
enn stigið talsvert. Það var
aftur á móti ekki annað en við
hafði verið búist. Það má aftar
á móti teljast alveg öruggt, að
Ameríkumenn eru hættir. yíð
kapphlaupið um stærðirnar og
eru menn nú að vona að þeir
fari að leggja meiri áhérzlu á
gæði bifreiðanna en hingað tEL
Framhald á 2. síðu.
En ekki vildi mr. Curtice gefa
neitt beint svar við þeirri spurn
ingu, en augnatillitið þegar
hann sagði „veit ekki“ gaf jafn
mikið til kynna og hann hefði
játað þeirri spurningu.
Margt annað stórmenni frá
bifreiðaiðnaðinum í Detroit var
þarna samankomið til að skoða
litla Studebakerinn. Allir voru
sammála um að einni minnstu
Bifreiðastöð Steindór?
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavíkratír
Símí 1-17-20
HVERNIG SEMUR ÞER
VIÐ BARNIÐ ÞITT.
Hlustarðu raunverulega, þeg-
ar börnin þín koma til þín með
vandamál sín? Talarðu við þau
um hlutina, eða gerirðu þér upp
húsmóðurlega rödd, rödd, sem
fremur fælir frá en laðar að?
Ef þú villt, að börnin hlusti á
það sem þú ert að segja, þá verð-
urðu að tala við þau um hlutina
og gefa þeim tækifæri til að láta
í Ijósi tilfinningar sínar og út-
skýra málstað sinn.
Þegar barnið gerir eittlivað,
sem þér líkar ekki, er rétt að
tala nokkuð ákveðið við það
og reyna að gera því skiljanlegt,
að það hefur verið óþekkt, og af
hverju það má ekki gera þetta.
Bezt er að skýra út fyrir því
havð það hefði átt að.gera í stað
þess sem það gerði.
Það eru alltaf tvær hliðar á
hverju máli, og það er um að
gera að sýna barninu að þú virð-
ir skoðanir þess.
Þessi framkoma hefur mikið
að segja, ef þú villt skilja barn-
ið og láta það hlýða þér. Barnið
raunveruléga þarfnast þess > að
þú hjálpir. því og ráðleggir því.
Þessvegna er ekki rétt að tala
skipandi við það eins og þú sért
forrplega að tilkynna því þínar
skoðanir. Þótt barnið sé mjög
ungt, hefur það sínar eigin til-
finningar og skoðanir ög vill
láta þær í Ijósi við þig. Látið það
því tala og létta af hjarta sínu,
ónáðið það ekki í ræðu sinni
með að ávíía það, reyndu held-
ur að hjálpa því til að tjá sig.
Að hlusta á það með öðru eyr-
anu er ekki nóg. Það finnur
strax ef þú ert annarshugar og
slíkt mun hindra það í að ræða
hlutina við þíg. Settu því til
hliðar, þar sem þú ert að gera
og veittu barninu alla atliygli
þína þar til það hefur lokið máli
sínu.
Jafnvel þótt þér kunni að finn
ast frásögn barnsins kjánaleg og
barnaleg hlýtur hún oftast að
vera það, verður þú að reyna
að taka það alvarlega. Mundu
að barninu er þetta mikils virði,
því að þegar það finnur að þú
hefur ekki áhuga fyrir vanda-
málum þess, forðast það að
ræða þau við þig.
; Hvað sem á gengur ættirðu
ekkl að hvessa röddina, því að
oft særir ekkert barnið meir en
þegar talað er við það í ávítancli
tón. Reyndu að nota þann tón
ekki við barnið, því ef þú gerir
það, heldur. barnið kannski að
þú hafir misst áhuganh fyrir
því og beigir af. Auk þess eins
og áður er sagt, sem það kaim
að sannfærast um, að þú hafir
alveg misst áhugann fyrir að
ræða vandamál það sem það
hefur komið með til þín.
Reyndu að cinna barninu
þannig að það finni að þú lítir
á það sem persónu eða einstaM-
ing, fremur en lítið barn.
Þegar barníð sýnir þér traust
og hugmyndir sínar, þá láttu
ekki strax í ljós óánægju með
þær, þótt þú sért þeim ekki álls-
kostar sammála.
Sýndu barninu að þú virðir.
skoðanir þess, með því að tala'
um hlutina við það og með því
að taka tillit til skoðana þess
um leið og þú samt segir því
þínar skoðanir á málunum.
Þetta byggir upp sterkam
grundvöll fyrir sannri virðingu
milli foreldra og barna.
T.S.